Leitin skilaði 3277 niðurstöðum

af Hjaltiatla
Sun 14. Sep 2025 09:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
Svarað: 7
Skoðað: 571

Re: Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?

Getur notað DNS hýsingu hjá Isnic sýnist mér https://www.isnic.is/is/faq#isnicDnsHosting Hérna eru t.d leiðbeiningar fyrir Shopify tengingu : https://www.isnic.is/is/faq#qShopify Edit: ekki beint Redirect en gæti mögulega bjargað þér. Annars myndi ég sjálfur nota Cloudflare DNS hýsingu og stilla red...
af Hjaltiatla
Lau 13. Sep 2025 20:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Svarað: 24
Skoðað: 19478

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Ég er að reyna að finna góða leið til að tengja ai við gagnagrunn. Allt of mikið af rugli um þetta á netinu sem er ekki að virka, hef ekki fundið leið sem ég er sáttur við. Það eru allir að græða svo mikið á Ai og öll myndbönd eru bara í ruglinu. Það væri gaman að vera í einhverju nörda AI workshop...
af Hjaltiatla
Fös 12. Sep 2025 23:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
Svarað: 101
Skoðað: 145908

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Jú auðvitað lækkar það er my borgar ekki skattinn. En þar sem þú ert að borga 22% I hvert skipti þá auðvitað lækkar það ekki, en þá kemur a móti að þú færð ekki vexti af öllum vaxtatekjunum. Ég er samt ekki að sjá að maður eigi auðvelt með að fara yfir eða nálagt 300.000 kr frítekjumarkinu af vaxta...
af Hjaltiatla
Fös 12. Sep 2025 22:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
Svarað: 101
Skoðað: 145908

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

olihar skrifaði:Lækka ekki à þannig reikningum… ég skil ekki hvað þú átt við.



300.000 kr frítekjumarkið lækkar ekki ef það er nú þegar búið að taka 22% skatt af innvöxtum hver mánaðarmót.
af Hjaltiatla
Fös 12. Sep 2025 22:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
Svarað: 101
Skoðað: 145908

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Seldi 9.384 hlutum á genginu 128 í dag og fékk 1.201.152 kr. Greitt var 0,75% þóknun, eða 9.009 kr., auk 300 kr. afgreiðslugjalds. Ég hélt stefnu minni og seldi þegar hagnaðurinn var orðinn 20%. Get ekki kvartað. Mannst þú borgar svo 22% í skatt af hagnaðinum. 300.000 krónu frítekjumark , sá þú var...
af Hjaltiatla
Fös 12. Sep 2025 21:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
Svarað: 101
Skoðað: 145908

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Seldi 9.384 hlutum á genginu 128 í dag og fékk 1.201.152 kr. Greitt var 0,75% þóknun, eða 9.009 kr., auk 300 kr. afgreiðslugjalds. Ég hélt stefnu minni og seldi þegar hagnaðurinn var orðinn 20%. Get ekki kvartað. Til hamingju með það! Ekki slæm ávöxtun. En hvað ætli sé að keyra gengið upp núna? vel...
af Hjaltiatla
Fös 12. Sep 2025 20:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
Svarað: 101
Skoðað: 145908

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Seldi 9.384 hlutum á genginu 128 í dag og fékk 1.201.152 kr. Greitt var 0,75% þóknun, eða 9.009 kr., auk 300 kr. afgreiðslugjalds.

Ég hélt stefnu minni og seldi þegar hagnaðurinn var orðinn 20%. Get ekki kvartað.
af Hjaltiatla
Fös 12. Sep 2025 17:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Svarað: 24
Skoðað: 19478

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Næsta skref er að setja upp https://n8n.io/ AI workflow automation Selfhosted platforminn í Oracle cloudinu. Þetta platform er með ansi margar tengingar við hin ýmsu kerfi sem einfaldar manni lífið https://n8n.io/integrations/ Hérna eru skrefin sem ég þarf að framkvæma: https://github.com/clementalo...
af Hjaltiatla
Fös 29. Ágú 2025 16:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cloudflare R2 object storage - Er Datacenter á Íslandi ?
Svarað: 3
Skoðað: 1153

Re: Cloudflare R2 object storage - Er Datacenter á Íslandi ?

Fékk þetta svar frá Cloudflare eftir að ég sendi eftirfarandi spurningu á þau I’m checking whether Cloudflare offers R2 object storage infrastructure in Iceland. Here’s what I found: The R2 product overview: https://www.cloudflare.com/developer-platform/products/r2/ Cloudflare’s data center network...
af Hjaltiatla
Þri 26. Ágú 2025 11:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cloudflare R2 object storage - Er Datacenter á Íslandi ?
Svarað: 3
Skoðað: 1153

Re: Cloudflare R2 object storage - Er Datacenter á Íslandi ?

Var tilkynnt á ráðstefnum í IT hérlendis að engin slík þjóunusta væri komin hér fyrir sumarfrí og stæði bara til að gera stök pod með takmarkaða virki hérlendis vegna stærðar íslensk markaðar. Flest fyrirtæki sem ég veit um sem voru að nota cloudflare voru að færa sig annað. Ekki að það sé á neinn ...
af Hjaltiatla
Þri 26. Ágú 2025 08:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cloudflare R2 object storage - Er Datacenter á Íslandi ?
Svarað: 3
Skoðað: 1153

Cloudflare R2 object storage - Er Datacenter á Íslandi ?

Vildi athuga hvort þið Þekkið hvort Cloudflare eru með datacenter fyrir R2 object storage þjónustuna sína hér á Íslandi. https://www.cloudflare.com/developer-platform/products/r2/ Upplýsingar um datacenter Cloudflare sem ég fann https://www.cloudflare.com/network/ https://blog.cloudflare.com/reykjav...
af Hjaltiatla
Sun 24. Ágú 2025 15:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...
Svarað: 65
Skoðað: 20569

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Mér þætti eðlilegt fyrsta skref hjá fyrirtækjum og ríkisstjórnum um allan heim að nota AI til að útbúa og viðhalda útgáfu af open source stýrikerfi fyrir sína innviði = linux. Það er í raun borðliggjandi að þegar AI er búið að gera öllum auðvelt/mögulegt að losna við Windows og Microsoft kostnað, þ...
af Hjaltiatla
Sun 24. Ágú 2025 15:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...
Svarað: 65
Skoðað: 20569

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Mér þætti eðlilegt fyrsta skref hjá fyrirtækjum og ríkisstjórnum um allan heim að nota AI til að útbúa og viðhalda útgáfu af open source stýrikerfi fyrir sína innviði = linux. Það er í raun borðliggjandi að þegar AI er búið að gera öllum auðvelt/mögulegt að losna við Windows og Microsoft kostnað, þ...
af Hjaltiatla
Sun 24. Ágú 2025 09:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...
Svarað: 65
Skoðað: 20569

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Þetta sama gerðist milli XP og Win7 og svo milli 7 og 10... MS hefyr alltaf þurft að framlengja. Þetta er ekkert smá markaðstækifæri fyrir Linux... skil ekki af hverju það er ekkivfarin auglýsingaherferð af stað Held að menn séu stórlega að ofmeta þennan markað. Þ.e.a.s. sá hópur sem er ennþá með &...
af Hjaltiatla
Sun 24. Ágú 2025 09:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?
Svarað: 8
Skoðað: 1581

Re: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?

T.d myndi ég sjálfur frekar skoða þessa , færð miklu betri vél fyrir aurinn https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolvur-og-fylgihlutir/thinkpad-p16s-fartolva/5160516/

Samt ekki hentug leikjavél.
af Hjaltiatla
Lau 23. Ágú 2025 13:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?
Svarað: 8
Skoðað: 1581

Re: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?

Úff... ég gæti ekki þessi lyklaborð. Sjálfur myndi ég frekar skoða Thinkpad vélar (meira að segja refurbished eða notaða ef þú ert fastur í einhverju budgeti) og passa að batteríið er gott.
af Hjaltiatla
Lau 23. Ágú 2025 10:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...
Svarað: 65
Skoðað: 20569

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Mitt take = Annaðhvort að borga fyrir ESU ef maður vill nota Windows 10 á eldri vélbúnað eða uppfæra vélina. Ef þú vilt nota Linux og það hentar í það sem þú ert að gera þá er það flott. Ýmislegt sem er hægt að nota eldri vélbúnað í t.d Homelab og alls konar fikt. Eða sleppa að kaupa ESU á $30 og l...
af Hjaltiatla
Lau 23. Ágú 2025 10:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...
Svarað: 65
Skoðað: 20569

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Mitt take = Annaðhvort að borga fyrir ESU ef maður vill nota Windows 10 á eldri vélbúnað eða uppfæra vélina.

Ef þú vilt nota Linux og það hentar í það sem þú ert að gera þá er það flott. Ýmislegt sem er hægt að nota eldri vélbúnað í t.d Homelab og alls konar fikt.
af Hjaltiatla
Mið 20. Ágú 2025 09:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 256
Skoðað: 210278

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

af Hjaltiatla
Sun 17. Ágú 2025 13:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: GPT-5 komin – Hver er ykkar skoðun?
Svarað: 25
Skoðað: 4904

Re: GPT-5 komin – Hver er ykkar skoðun?

Microsoft 365 Copilot kostar 30 USD á mánuði (ofaná Standard eða Business Premium leyfi) og inniheldur GPT-5 aðgang með tengingu við Office-forrit og Microsoft Graph,Aðgangi að fyrirtækjagögnum , Copilot Studio til að búa til þín eigin Copilot "starfsmenn/vélmenni". Microsoft leggur meiri...
af Hjaltiatla
Sun 17. Ágú 2025 10:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rant-þráður - Veðmálasíður auglýsingar
Svarað: 13
Skoðað: 2354

Rant-þráður - Veðmálasíður auglýsingar

Ég er gjörsamlega búinn að fá nóg af tilkynningum/auglýsingum frá Coolbet, Epicbet, 20bet o.s.frv. þær leka inn í hvert einasta horn YouTube, Snapchat, TikTok, Facebook og fleiri miðla.Þetta er of mikið,ég gæti alveg lifað án þessara rugl auglýsinga. Það er einnig ógeðslegt hvernig sumir “áhrifavald...
af Hjaltiatla
Lau 16. Ágú 2025 11:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: GPT-5 komin – Hver er ykkar skoðun?
Svarað: 25
Skoðað: 4904

Re: GPT-5 komin – Hver er ykkar skoðun?

UK civil servants who used AI saved two weeks a year, government study finds (grein er greinilega ekki 100% opin sorry með það). https://www.ft.com/content/7c2aa19d-4c92-490d-bb35-f329a246fe5b AI-tól í mínum augum eru einfaldlega hjálpartól,þau flýta helstu verkefnum, eins og að smíða skriftur eða k...
af Hjaltiatla
Fös 08. Ágú 2025 10:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: GPT-5 komin – Hver er ykkar skoðun?
Svarað: 25
Skoðað: 4904

Re: GPT-5 komin – Hver er ykkar skoðun?

Maður þarf að prófa sjálfur til að átta sig á muninum. Sé samt strax að þetta leiðindar bandstrik loðir ennþá við. Það er um að gera að prófa sig áfram. Ég er að nota fría planið, sem veitir aðgang að sömu módelum og voru áður í Plus áskriftinni. Nú þarf maður ekki lengur að velja módelin handvirkt...
af Hjaltiatla
Fös 08. Ágú 2025 08:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: GPT-5 komin – Hver er ykkar skoðun?
Svarað: 25
Skoðað: 4904

GPT-5 komin – Hver er ykkar skoðun?

Hvernig líst ykkur á svörin frá GPT-5 samanborið við GPT-4 o.s.frv?



https://openai.com/index/introducing-gpt-5/
af Hjaltiatla
Þri 05. Ágú 2025 08:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óörugg ský?
Svarað: 13
Skoðað: 2709

Re: Óörugg ský?

Svisslendingar eru að horfast í augu við þennan vanda og þeir hafa lagt í á þriðja hundruð milljón dollara í það einmitt að búa til heimasmíðaðar lausnir til þess að ná sér út úr þessum bandarísku Cloud umhverfum. Þetta tekur tíma, þetta er dýrt og það þarf að endurþjálfa tæknimenn og það þarf að t...