Leitin skilaði 207 niðurstöðum

af cocacola123
Fös 30. Ágú 2024 09:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Apple Watch SE 40mm Silver 2022 GPS (20k)
Svarað: 1
Skoðað: 766

Re: [TS] Apple Watch SE 40mm Silver 2022 GPS

Fæst á 19.999kr ef það fer í dag :)
af cocacola123
Mið 28. Ágú 2024 09:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Apple Watch SE 40mm Silver 2022 GPS (20k)
Svarað: 1
Skoðað: 766

[SELT] Apple Watch SE 40mm Silver 2022 GPS (20k)

Tveggja ára apple watch SE 2022 GPS til sölu.
Battery health stendur í 82%.
Fylgir með hvítt silicone strap, steel mesh strap og hleðslusnúra.

Verðhugmynd: 25.000kr

Mynd
af cocacola123
Fös 14. Jún 2024 23:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Framkvæmdir eða sami rasshausafasinn?
Svarað: 23
Skoðað: 5070

Re: Framkvæmdir eða sami rasshausafasinn?

GuðjónR skrifaði: Og hvað ætli BorgarlínuÞráhyggjuTouretteSyndrome sé búið að kosta okkur?


Er ég sá eini sem er að bíða eftir Borgarlínunni til þess að þurfa í framhaldinu á því ekki að eiga bíl? :hjarta \:D/
af cocacola123
Lau 08. Jún 2024 12:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta leiðin til að horfa á 4k HDR content
Svarað: 1
Skoðað: 1309

Besta leiðin til að horfa á 4k HDR content

Halló, Ég var að kaupa mér svaka sjónvarp og finnst rosa gaman að horfa á efni í blússandi góðum gæðum. Spurningin mín er hvernig er best að koma efninu í sjónvarpið? Mér finnst úrvalið á netflix, disney og amazon frekar glatað. Er einhver veita sem ég get leigt eða keypt myndir í bestu gæðum? Eða e...
af cocacola123
Fim 09. Maí 2024 12:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Needed specs í tölvunarfræði?
Svarað: 11
Skoðað: 3592

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

Ég held að þú munir alveg finna fyrir 8gb vinnsluminnis flöskuháls þegar þú ert með 1-2 glugga af kóða opnum og svo 10 Chrome tabs opna þegar þú ert að googla error message-ið sem kemur í kóðanum.
Ég var með M1 og 16gb minni í HR og fannst það bara geggjað.
af cocacola123
Fös 23. Feb 2024 18:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
Svarað: 8
Skoðað: 4134

Re: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu

Ég mæli með þessum: https://elko.is/vorur/tp-link-archer-ax55-ax-3000-netbeinir-277534/TL90NX01R1M03850 Minnir að starfsmaður hringdu hafi meirasegja mælt með honum. Stöðugra net og gott wifi. Betri ráderar leysa samt ekki alltaf wifi drægnina. Ef það er mikið af þykkum veggjum er stundum eina lausn...
af cocacola123
Lau 27. Jan 2024 10:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Monní fjármálaráðgjöf...
Svarað: 13
Skoðað: 4198

Re: Monní fjármálaráðgjöf...

Eiga á ólæstri bók það sem samsvarar 2-3 mánuðum af tekjum í varasjóð. Undanfarið greiddi ég aukalega á bílalán og greiddi það upp á ca 3földum hraða. Hef svo sett eitthvað í hlutabréf. (Alvotech/Amaroq) bréf til að eiga til lengri tíma. Og víst ég kláraði bílalánið hugsa ég að ég mun kroppa eitthv...
af cocacola123
Sun 14. Jan 2024 01:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig lærið þið? :)
Svarað: 20
Skoðað: 5660

Re: Hvernig lærið þið? :)

OneNote Handskrifa allar glósur (með ipad eða 360 laptop) og smelli inn öllum glæru pdf í Onenote. Categorise-a allt þannig að maður er eldsnöggur að fletta upp. Ég er að nota OneNote, er hægt að leita í handskrifuðum glósum? Hvernig flokkarðu þetta hjá þér? Sko ég hef heyrt að í GoodNotes glósu fo...
af cocacola123
Lau 13. Jan 2024 00:24
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Playstation 5 og skjáir
Svarað: 6
Skoðað: 4042

Re: Playstation 5 og skjáir

1080p og 120hz er mui buen á Ps5
Hægt að finna þannig skjái á sportprís
af cocacola123
Lau 13. Jan 2024 00:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig lærið þið? :)
Svarað: 20
Skoðað: 5660

Re: Hvernig lærið þið? :)

OneNote

Handskrifa allar glósur (með ipad eða 360 laptop) og smelli inn öllum glæru pdf í Onenote.

Categorise-a allt þannig að maður er eldsnöggur að fletta upp.
af cocacola123
Þri 09. Jan 2024 19:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hefur einhver reynslu á mini gaming pc's?
Svarað: 4
Skoðað: 1119

Hefur einhver reynslu á mini gaming pc's?

Hef verið að sjá mikið um pínulitlar leikjatölvur og langaði að forvitnast hvort einhver ætti álíka? Dæmi um þannig tölvu: https://www.youtube.com/watch?v=BfXn-5-IYMY Hef bara aldrei langað í einhvern risa turn en væri alveg til í að geta spilað cs2 eða warzone (í bara meðal gæðum á 1080p) Finnst lí...
af cocacola123
Þri 09. Jan 2024 19:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Grafísk Hönnun og atvinnumöguleikar
Svarað: 7
Skoðað: 1970

Re: Grafísk Hönnun og atvinnumöguleikar

Grafískur hönnuður getur verið svo ótrúlega margt. Getur verið grafískur hönnuður innan vefsíðu teymis hjá fyrirtæki. Hannað hitt og þetta á vefsíðunni. Getur verið grafískur hönnuður innan markaðsdeildar fyrirtækis. Hannað plaggöt, límmiða í glugga verslana, myndir fyrir instagram og allskonar. Ein...
af cocacola123
Þri 21. Nóv 2023 23:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Svarað: 91
Skoðað: 11372

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Toyota segja að vetnisbílar séu framtíðin? \:D/
af cocacola123
Fim 19. Okt 2023 11:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Svarað: 34
Skoðað: 7298

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

Hahahaha, fólkið sem bíður, aftur og aftur, hálfu og heilu dagana til að afhenda Apple hundraðþúsundkallana sína mun auðvitað bara halda sínu striki. 5% hraðari, 5% betri rafhlaða => gimmí, gimmí. Hér eru 200K, 300K. Gimmí!!! Jú, ég veit að þetta lið er ekki þau einu sem nota Apple græjur, en kamon...
af cocacola123
Fös 06. Okt 2023 11:59
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Brjáluð samkeppni !!!
Svarað: 27
Skoðað: 10934

Re: Brjáluð samkeppni !!!

Fyrirtækin græða mjög lítið á farsímasölu. Einblína miklu meira á aukahluti, áskriftir og tryggingar með símanum þegar hann er seldur. Þar liggur gróðinn frekar. Já það er satt, iPhone er alveg að setja Apple á hausinn það er svo lítil framlegð af farsímasölu. :guy Hahaha þá á ég vissulega við búði...
af cocacola123
Fös 06. Okt 2023 11:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Brjáluð samkeppni !!!
Svarað: 27
Skoðað: 10934

Re: Brjáluð samkeppni !!!

Fyrirtækin græða mjög lítið á farsímasölu.
Einblína miklu meira á aukahluti, áskriftir og tryggingar með símanum þegar hann er seldur.
Þar liggur gróðinn frekar.
af cocacola123
Fim 17. Ágú 2023 22:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný fartölva?
Svarað: 14
Skoðað: 7929

Re: Ný fartölva?

En ef þig langar í windows fartölvu með snertiskjá sem þú getur notað sem tablet þá var ég að rekast á þetta tilboð hjá elko: https://elko.is/vorur/samsung-galaxy-book3-360-133-fartolva-313249/NP730QFGKA4SE Fylgir einhver svaka skjár með tölvunni og penni til að skrifa á skjáinn. Alls ekki slæmur pa...
af cocacola123
Fim 17. Ágú 2023 12:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný fartölva?
Svarað: 14
Skoðað: 7929

Re: Ný fartölva?

Ég hef átt nokkrar windows fartölvur í gegnum tíðina og þær hafa alltaf endað eins. Háværar og hægar. Keypti mína fyrstu macbook fartölvu fyrir 2 árum (m1 pro 14'') og hún virkar enþá eins og hún sé glæný. Galið hraðvirk og heyrist aldrei neitt í henni. Ef ég væri að leita mér af fartölvu í dag þá m...
af cocacola123
Lau 12. Ágú 2023 14:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Góðar streymisþjónustur (IPTV)
Svarað: 111
Skoðað: 69988

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Hvaða iptv veita er best fyrir enska boltann + ódýr?
af cocacola123
Fim 27. Júl 2023 10:26
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvernig get ég keypt Steam Deck?
Svarað: 14
Skoðað: 12150

Re: Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Hefði tölvan verið komin í elko þegar ég var að spá í að kaupa hefði ég keypt hana þar.
Myndi glaður borga þennan vsk til að fá tveggja ára ábyrgð. \:D/
af cocacola123
Mið 22. Mar 2023 17:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELD WiiU (modduð)
Svarað: 4
Skoðað: 823

Re: TS WiiU (modduð)

kizi86 skrifaði:verðhugmynd?


Seld!
af cocacola123
Mið 22. Mar 2023 10:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELD WiiU (modduð)
Svarað: 4
Skoðað: 823

Re: TS WiiU (modduð)

Upstairs
af cocacola123
Þri 21. Mar 2023 13:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELD WiiU (modduð)
Svarað: 4
Skoðað: 823

Re: TS WiiU (modduð)

Upp? \:D/
af cocacola123
Mán 20. Mar 2023 15:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELD WiiU (modduð)
Svarað: 4
Skoðað: 823

SELD WiiU (modduð)

WiiU til sölu.

Hún fæst modduð með USB lykli og SD korti (allt sem þarf fyrir homebrew moddið)
Allt í toppstandi og fylgir með 2 wii motes og 2 nunchucks (Eitt parið virkar 100% en hitt eitthvað sjúskað).

Mynd
af cocacola123
Sun 19. Mar 2023 19:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvernig get ég keypt Steam Deck?
Svarað: 14
Skoðað: 12150

Hvernig get ég keypt Steam Deck?

Halló

Frekar lýsandi titill.
Er engin leið til að geta keypt eitt stk á undir 100 þúsund kr?

Eru einhverjar líkur á því að Valve fari að senda þetta til íslands?