Leitin skilaði 26 niðurstöðum
- Fim 01. Ágú 2019 12:02
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Enski boltinn og nova appið
- Svarað: 20
- Skoðað: 5855
Re: Enski boltinn og nova appið
Verður hægt að sjá 4k leikina í 4k í nova appinu í apple tv? (eða neyðist maður til að leigja myndlykil) Já Nova segir að það verði hægt þegar að því kemur. "Báðar íþróttastöðvar Símans verða aðgengilegar í Nova TV, en þriðju stöðinni verður bætt við þegar útsendingar verða frá leikjum í 4K-gæ...
- Mið 31. Júl 2019 10:25
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Góð byrjenda leikjatölva
- Svarað: 1
- Skoðað: 611
Góð byrjenda leikjatölva
Sonur minn er mikill tölvuáhugamaður en hefur að mestu verið í consoles. Hann er að verða 10 ára og mig langar að gefa honum turn sem hann gæti byrjað á. Á einhver góðan turn eða getur bent mér á einn sem er á góðu verði. Hann er að spila Overwatch, Fortnite, Minecraft og fullt af örðum leikjum.
- Mið 05. Jan 2011 20:18
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Amazon Kindle 3
- Svarað: 6
- Skoðað: 920
Re: Amazon Kindle 3
Seld
- Mán 03. Jan 2011 22:15
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: DVB-T innbyggður móttakari i sjónvarpi
- Svarað: 1
- Skoðað: 826
Re: DVB-T innbyggður móttakari i sjónvarpi
Já það stemmir, ég hef prófað það. Virkar fínt.
- Lau 01. Jan 2011 16:05
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Virka NTSC leikir á PAL PS3?
- Svarað: 1
- Skoðað: 710
Re: Virka NTSC leikir á PAL PS3?
Já ekkert mál. Ps3 er ekki svæða læst nema fyrir blue ray myndir.
- Lau 01. Jan 2011 01:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig fannst ykkur skaupið ?
- Svarað: 66
- Skoðað: 4758
Re: Hvernig fannst ykkur skaupið ?
Alveg magnð, liðið sem fattar þetta ekki þarf bara aðeins að fylgjast betur með fréttunum yfir árið.
- Mið 29. Des 2010 11:49
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Amazon Kindle 3
- Svarað: 6
- Skoðað: 920
Re: Amazon Kindle 3
bumping
- Mán 27. Des 2010 22:44
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: ÓE Heavy Rain - PS3 leikir í skiptum/sölu
- Svarað: 0
- Skoðað: 442
ÓE Heavy Rain - PS3 leikir í skiptum/sölu
Óska eftir Heavy Rain
Hef þessa leiki til skiptanna eða til að selja.
Grand Theft Auto IV
Bioshock
Call Of Duty Modern Warfare
Call Of Duty Modern Warfare 2
The Orange Box
Metal Gear Solid 4: Guns of the Patriots
Resistance: Fall of man
Hef þessa leiki til skiptanna eða til að selja.
Grand Theft Auto IV
Bioshock
Call Of Duty Modern Warfare
Call Of Duty Modern Warfare 2
The Orange Box
Metal Gear Solid 4: Guns of the Patriots
Resistance: Fall of man
- Mán 27. Des 2010 14:01
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Amazon Kindle 3
- Svarað: 6
- Skoðað: 920
Re: Amazon Kindle 3
Þessi vél er ekki með 3G.
Þessar bækur þurfa ekki að fylgja með, ég var bara að segja hvað hefði verið gert við vélina á þessum tíma síðan pakkinn var opnaður.
Þær eru ekki löglegar svo að þeim verður að sjálfsögðu fargað.
Þessar bækur þurfa ekki að fylgja með, ég var bara að segja hvað hefði verið gert við vélina á þessum tíma síðan pakkinn var opnaður.
Þær eru ekki löglegar svo að þeim verður að sjálfsögðu fargað.
- Mán 27. Des 2010 12:57
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Amazon Kindle 3
- Svarað: 6
- Skoðað: 920
Re: Amazon Kindle 3
30 þúsund?
- Sun 26. Des 2010 13:07
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Amazon Kindle 3
- Svarað: 6
- Skoðað: 920
Amazon Kindle 3
Hvað vilja menn borga fyrir þessa græju? Var opnuð Aðfangadagskvöld og inn á hana voru settar tæplega 700 eðal bækur. Keypt 22. nóv. á Amazon. nóta fylgir. http://buy.is/product.php?id_product=1851 http://reviews.cnet.com/e-book-readers/amazon-kindle-3g-wi/4505-3508_7-34140425.html Endilega komið me...
- Mán 06. Des 2010 19:34
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Borðtölva - P Dual Core 2.6 Ghz - 4 GB RAM - 500 GB diskur
- Svarað: 10
- Skoðað: 1824
- Fös 03. Des 2010 19:18
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Borðtölva - P Dual Core 2.6 Ghz - 4 GB RAM - 500 GB diskur
- Svarað: 10
- Skoðað: 1824
Re: Borðtölva - P Dual Core 2.6 Ghz - 4 GB RAM - 500 GB diskur
Já þetta er orginal w7.
- Fös 03. Des 2010 17:28
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Borðtölva - P Dual Core 2.6 Ghz - 4 GB RAM - 500 GB diskur
- Svarað: 10
- Skoðað: 1824
- Fim 02. Des 2010 10:19
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Borðtölva - P Dual Core 2.6 Ghz - 4 GB RAM - 500 GB diskur
- Svarað: 10
- Skoðað: 1824
Re: Borðtölva - P Dual Core 2.6 Ghz - 4 GB RAM - 500 GB diskur
Mjög góð tölva, fæst á góðu verði.
- Mið 01. Des 2010 20:04
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Borðtölva - P Dual Core 2.6 Ghz - 4 GB RAM - 500 GB diskur
- Svarað: 10
- Skoðað: 1824
Re: Borðtölva - P Dual Core 2.6 Ghz - 4 GB RAM - 500 GB diskur
Dell Inspiron 545 Intel® Pentium® Dual Core Genuine Windows® 7 Home Premium 64-Bit 4GB 800MHz Dual Channel DDR2 SDRAM 500 GB 7200rpm, SATA 3.0Gb/s, 16MB Cache Mini Tower Height: 37.53cm Width: 17.59cm Depth: 44.22cm Front Ports USB 2.0 (2) Headphone connector Microphone connector Rear Ports VGA conn...
- Mið 01. Des 2010 19:33
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Borðtölva - P Dual Core 2.6 Ghz - 4 GB RAM - 500 GB diskur
- Svarað: 10
- Skoðað: 1824
Borðtölva - P Dual Core 2.6 Ghz - 4 GB RAM - 500 GB diskur
Nýleg Dell tölva til sölu. P Dual Core 2.6 Ghz - 4 GB RAM - 500 GB diskur. Operating System MS Windows 7 Home Premium 64-bit CPU Intel Pentium E5300 @ 2.60GHz Wolfdale 45nm Technology RAM 4.0GB Dual-Channel DDR2 @ 398MHz (6-6-6-18) Motherboard Dell Inc. 0N826N (Socket 775) Graphics CMC 17" AD @...
- Fös 26. Nóv 2010 17:19
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?
- Svarað: 52
- Skoðað: 9038
Re: Ljósleiðarasjónvarp hjá Voda ... afruglarar?
Sælir Ég er kominn með þennan nýja amino og er ekki alveg sáttur. Hljóðið sincar ekki alveg 100% á Nat Geo. Hún frýs stundum, spilar ramma á sekúndu fresti og þarf ég að endurræsa gripinn til að fá hana til að virka aftur. Aðrar stöðvar eru betri en með gamla amino. Samt er þetta allt verra en þegar...
- Þri 23. Nóv 2010 14:19
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: TS Sony 40" LCD-TV HD Ready
- Svarað: 0
- Skoðað: 474
TS Sony 40" LCD-TV HD Ready
Til sölu 2ja ára 40" Sony. Númer: KDL - 40U2520K Keypt í Elko 12.09.08. Nóta fylgir. Gott tæki, með 2 HDMI tengjum og PC tengi meðal annars. Er að selja það vegna þess að mig vantar minna, þetta hentar ekki þar sem á að nota það. Verðhugmynd, 100þús. Hef áhuga á að taka 32" tæki í góðu ást...
- Lau 21. Ágú 2010 17:06
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Stöð2Sport HD
- Svarað: 37
- Skoðað: 7410
Re: Stöð2Sport HD
Stöð2sport HD kom ekki inn hjá mér, en NatGeo HD kom inn án hljóðs.
Ég er með HD digital afruglara innbyggðan.
Er þetta enn að virka hjá ykkur?
Hvað gæti þá verið að hjá mér?
Ég er með HD digital afruglara innbyggðan.
Er þetta enn að virka hjá ykkur?
Hvað gæti þá verið að hjá mér?
- Fös 16. Júl 2010 15:32
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Vandræði með Tilgin myndlykill á ljósleiðaranum
- Svarað: 6
- Skoðað: 1381
Re: Vandræði með Tilgin myndlykill á ljósleiðaranum
Þetta er allavegana það lélegur lykill að það er ekki hægt að fá hann lengur.
Þeir eru að bíða eftir þessum nýja.
Þeir eru að bíða eftir þessum nýja.
- Fös 16. Júl 2010 11:21
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Vandræði með Tilgin myndlykill á ljósleiðaranum
- Svarað: 6
- Skoðað: 1381
Re: Vandræði með Tilgin myndlykill á ljósleiðaranum
Ég var með HD afruglarann þegar ég var með örbylgjuna. Fékk mer svo þennan þegar ég fór í ljósið fyrir um ári, gegn ráðum Vodafone. Þeir sögðu beint út að þetta væri algjört drasl, það var rétt. Ég hef svo verið í sambandi við þá, því þeir eru að lofa nýjum HD ruglara í haust. Bara bíða og vona. ekk...
- Mið 26. Maí 2010 10:54
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Slingbox Solo á 10þúsund
- Svarað: 0
- Skoðað: 522
Slingbox Solo á 10þúsund
Slinbox Solo til sölu.
Fæst á 10þús.
Sendu sjónvarpið í tölvuna þína eða símann hvar sem er í heiminum.
http://www.slingmedia.com/go/slingbox-solo
Fæst á 10þús.
Sendu sjónvarpið í tölvuna þína eða símann hvar sem er í heiminum.
http://www.slingmedia.com/go/slingbox-solo
- Fös 02. Okt 2009 15:06
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Leikjaumræðan
- Svarað: 36
- Skoðað: 3106
Re: Leikjaumræðan
ManiO skrifaði:acebigg skrifaði:Brütal Legend ætla að sjá hvernig dóma hann fær, hypið er rosalegt.
Maður þarf ekkert dóm um hann. TIM CURRY!
Ég var að klára demoið.
Þarf ekki neinn dóm, þetta var alveg magnað. SOLD!
- Fim 01. Okt 2009 09:18
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Leikjaumræðan
- Svarað: 36
- Skoðað: 3106
Re: Leikjaumræðan
Uncharted 2 kemur eftir 2 vikur
Brütal Legend ætla að sjá hvernig dóma hann fær, hypið er rosalegt.
Gran Turismo 5
Svo God of War I og II endurgerðir til að hita upp fyrir aðalmálið:
God of War III
Brütal Legend ætla að sjá hvernig dóma hann fær, hypið er rosalegt.
Gran Turismo 5
Svo God of War I og II endurgerðir til að hita upp fyrir aðalmálið:
God of War III