Leitin skilaði 2198 niðurstöðum

af kizi86
Fim 14. Nóv 2024 20:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Svikapóstar frá bland.is
Svarað: 33
Skoðað: 1739

Re: Svikapóstar frá bland.is

"Með það að markmiði að verja notendur síðunnar við svikapóstum var Bland.is tímabundið tekið niður. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kunni að valda. Um var að ræða töluverðan fjölda svikapósta sem við vorum að bregðast við. Við munum sérstaklega vakta hvort öryggisráðstafan...
af kizi86
Lau 09. Nóv 2024 14:30
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Motorola talstöðvar DP4400e
Svarað: 3
Skoðað: 363

Re: [TS] Motorola talstöðvar

jahá, stór pakki er þetta, hvað er svona ca andvirði einnar talstöðvar með öllum aukahlutum?

forvitnilegt að vita í hvað þetta allt var notað, einhvern risaviðburð?
af kizi86
Lau 09. Nóv 2024 12:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 63
Skoðað: 16334

Re: Linux stýrikerfi

Jæja, þetta er loksins komið Prófaði Mint og prófaði Ubuntu, persónulega leist mér betur á Ubuntu. Keypti mér SSD disk á black friday afslætti og henti disknum í startaði og fór í windows, þegar glugginn kom upp að velja hvort nýji diskurinn væri MBR eða GPT ákvað ég að gera ekki neitt og endurræst...
af kizi86
Fös 08. Nóv 2024 23:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS
Svarað: 40
Skoðað: 4018

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Moldvarpan, eða bara HDR og Dolby Vision á Netflix og Disney+. Endilega láttu mig vita hvað þér finnst. Ég mun alveg láta UHD spilara eiga sig, torrent uber alles. Hehe. En skal prófa Netflix eftir þessa vinnusyrpu. Windows HDR is the shit. Tækið greinir HDR frá tölvunni. Allir þættir og leikir eru...
af kizi86
Fim 31. Okt 2024 18:37
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Húsfélagaþjónusta - meðmæli?
Svarað: 7
Skoðað: 822

Re: Húsfélagaþjónusta - meðmæli?

Pandemic skrifaði:Þessar húsfélagsþjónustur eru ripoff.
Settu bara allar íbúðirnar í þjónustu hjá Íslandsbanka og þeir sjá um að innheimta gjöldin. Svo er hitt nánast engin vinna.

rándýrt að láta bankann sjá um þetta... alveg fáránlega dýrt...
af kizi86
Mið 30. Okt 2024 22:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað
Svarað: 14
Skoðað: 2727

Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað

Nei ELKO var bara með 1 ár og þeir hættu svo alveg með REBORN þar sem gríðarleg óánægja var með búnaðinn sem var langt frá því að virka. Þeir neituðu að koma á móts við mig. Ég fékk að skipta út einu tæki 2 sinnum for með það strax daginn eftir, hátalari fyrir síma virkaði ekki, skjár var svo rispa...
af kizi86
Mið 30. Okt 2024 22:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Biluð mid range Fartölva, HP pavilion 14, 3 ára, kveikir á sér
Svarað: 5
Skoðað: 415

Re: [TS] Biluð mid range Fartölva, HP pavilion 14, 3 ára, kveikir á sér

tæknilega rétt orðað, en ég skildi þetta fyrst sem "geggjuð" tölva, ekki að það væri eitthvað að henni O:)

en gangi þér vel með söluna :)
af kizi86
Þri 29. Okt 2024 16:12
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Ó.E] Þráðlausu lyklaborði ódýrt/gefins
Svarað: 3
Skoðað: 687

Re: [Ó.E] Þráðlausu lyklaborði ódýrt/gefins

takk fyrir þetta, yfirleitt leita ég að hvað hlutir kosta, en þarna einhvern veginn gerði ég mér bara upp þann hug að' þraðlaus lyklaborð væru dýr og ég hefði ekki efni á svoleiðis;) fékk mér Trust lyklaborðið og byrjaður að spila diablo4 aftur <3
af kizi86
Sun 27. Okt 2024 22:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvað eru menn að taka í sjónvarpsþjónustu?
Svarað: 11
Skoðað: 4734

Re: Hvað eru menn að taka í sjónvarpsþjónustu?

Það má benda á Kodi með Crew repository ef menn sætta sig við viðmótið. How To Install The Crew Kodi Addon https://www.wirelesshack.org/how-to-install-the-crew-kodi-addon.html akkúrat þetta sem ég var að benda á hér að ofan, vildi bara ekki styggja suma sem eru viðkvæmir fyrir því að svona hlutir s...
af kizi86
Fös 25. Okt 2024 19:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 238
Skoðað: 148900

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

þetta sem ég benti á, að það þurfi að breyta nokkrum stillingum, til að fara til baka, finnst mér vera dáldið asnalegt, og svo, hvernig hlutirnir voru orðaðir í stillingunum, venjulegur notandi út í bæ (lesist ég) hefur ekki hugmynd um hvað er (user interface density), og þurfti ég að googla hvernig...
af kizi86
Fös 25. Okt 2024 17:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvað eru menn að taka í sjónvarpsþjónustu?
Svarað: 11
Skoðað: 4734

Re: Hvað eru menn að taka í sjónvarpsþjónustu?

ég borga fyrir Netlix, og prime, en aðallega bara svo fjöllan fái access í þær þjónustur, ég sjálfur horfi nánast ekkert á línulega dagskrá, er svoddans sjóræningi, að ég nota bara ákveðið forrit+Real-Debrid (real-debrid kostar 32 evrur per ár), og svo streymisviðbætur í þessu ákveðna forriti, og te...
af kizi86
Fös 25. Okt 2024 16:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 238
Skoðað: 148900

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Eru fleiri en ég að hata nýju breytinguna á útlitinu á Vivaldi? viltu fá gamla útlitið til baka? hér er leið til þess: https://forum.vivaldi.net/topic/102198/guide-v7-user-interface finnst þetta nýja "rounded" útlit alveg skelfilegt, og tekur upp fáránlega mikið skjápláss, finnst að svona ...
af kizi86
Fös 25. Okt 2024 15:12
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Ó.E] Þráðlausu lyklaborði ódýrt/gefins
Svarað: 3
Skoðað: 687

Re: [Ó.E] Þráðlausu lyklaborði ódýrt/gefins

hlytur einhver að eiga eitthvað lyklaborð sem er að safna ryki, dáldið erfitt að spila með lyklaborð sem ca 1/3 af lyklunum virkar ekki lengur í :/ get borgað max 5k
af kizi86
Mið 23. Okt 2024 20:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus open hvar er hagkvæmast að fá sér svona?
Svarað: 8
Skoðað: 1590

Re: OnePlus open hvar er hagkvæmast að fá sér svona?

Ekki margt um góða kosti hérna á klakanum. allt sem ég fann á google sendir ekki til íslands þarft þá að nota einhverjar forwarding þjónustur með tilheyrandi veseni og kostnaði. foldables eru ekkert voða vinsælir enþá. skoðaði þetta ekki nógu vel, afsaka það https://www.amazon.com/OnePlus-Dual-SIM-...
af kizi86
Mið 23. Okt 2024 18:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus open hvar er hagkvæmast að fá sér svona?
Svarað: 8
Skoðað: 1590

Re: OnePlus open hvar er hagkvæmast að fá sér svona?

Ódýrast væri að kaupa þennan. Þarft samt að setja á hann global rom sjálfur sýnist mér. I just found this on AliExpress: ISK103,337 | OnePlus Open 512GB (16GB + 512GB) FACTORY UNLOCKED https://a.aliexpress.com/_EyM6z3x Myndi senda skilaboð og spyrja út í það. Búin að vera opin í 3 ár sem lofar góðu...
af kizi86
Mið 23. Okt 2024 16:56
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Ó.E] Þráðlausu lyklaborði ódýrt/gefins
Svarað: 3
Skoðað: 687

[Ó.E] Þráðlausu lyklaborði ódýrt/gefins

Góðan daginn kæru vaktarar, er í smá bobba, á varla krónu til að lifa út mánuðinn,(er á endurhæfingarlífeyri eftir slys) og var að lenda í því leiðindaóhappi, að missa gosflösku yfir gamla lyklaborðið mitt, og eftir það ákváðu nokkrir takkar að hætta að virka, og sumir takkar öðluðust nyja hæfileika...
af kizi86
Mán 05. Ágú 2024 09:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2627
Skoðað: 529623

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það á að reyna að verja Svarstengi orkuverið. Nýr hraunkælingabúnaður settur upp til að verja Svartsengi (Rúv.is) Held að svona dælur tæmi þessi vatnsból hratt, af hverju er ekki dælt úr sjó? myndi það ekki hafa ótrúlega neikvæð áhrif á vatnsbólið, ef billjónir lítra af saltvatni væru dælt ofan í v...
af kizi86
Mán 17. Jún 2024 17:37
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skjávarpa
Svarað: 2
Skoðað: 1363

Re: [ÓE] Skjávarpa

https://www.mii.is/vara/mi-laser-projec ... skjavarpi/

Er með svona ef varst ekki búinn að redda þér varpa
af kizi86
Fös 01. Des 2023 00:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: DDR5 64GB 6000mhz (2*32gb)
Svarað: 2
Skoðað: 640

Re: DDR5 64GB 6000mhz (2*32gb)

en ganga 96GB á 6000MHz? er með 2x16 G.Skill Trident Z5 RGB 32GB DDR5-6000 minni og vantar að stækka hjá mér, ef gengur, skoðaru skipti+pening?
af kizi86
Þri 28. Nóv 2023 14:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Golfstraumurinn að veikjast?
Svarað: 4
Skoðað: 1094

Golfstraumurinn að veikjast?

https://www.dv.is/frettir/erlent-frettir/2023/11/26/99-oruggt-ad-golfstraumurinn-er-ad-veikjast-ahrifanna-mun-gaeta-um-allan-heim/ tek það strax fram, að það er gífurleg staðreyndavilla í fréttinni, þar sem um er að ræða fjóra áratugi, en ekki 4 ár. hver er ykkar skoðun á þessu, og hverjar verða afl...
af kizi86
Þri 28. Nóv 2023 12:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vísir frétt - Býður Ís­lendingum að fá fyrstu kyndilboruðu jarð­göng Evrópu
Svarað: 22
Skoðað: 3185

Re: https://www.visir.is/g/20232494860d/bydur-is-lendingum-ad-fa-fyrstu-kyndilborudu-jard-gong-evropu

Það kemur samt ekki fram hvað þetta ætti að kosta. Það er voða lítið sens í því að borga nokkurra milljarða göng undir eitthvað sem liggur nú þegar út í Eyjar eftir sjávarbotninum. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/11/28/haettustigi_lyst_yfir_i_eyjum/ kanski útaf svona? að eina vatnslögnin se...
af kizi86
Mán 27. Nóv 2023 12:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB
Svarað: 7
Skoðað: 1485

Re: AMD PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB

Amarok skrifaði:Eitthvað coilwine?


Hef bara heyrt coil whine í intro-inu í Starfield
af kizi86
Sun 26. Nóv 2023 17:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB
Svarað: 7
Skoðað: 1485

Re: AMD PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB

hæsta tilboð stendur í 2070 super og 60k, læt þetta ganga fram að mánaðarmótum, og tek besta boði sem stendur í þá (ef ég hætti ekki við sölu)
af kizi86
Lau 25. Nóv 2023 22:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Almenningssamgöngur
Svarað: 41
Skoðað: 7675

Re: Almenningssamgöngur

fáránlegt að nota kostnað sem hindrun í að byggja upp allavega lestarteina frá kef air til reykjavíkur, hvað kostar að leggja tvo teina? muuuuuun minna heldur en að leggja nýja hraðbraut, og kostnaður við að kaupa tvær lestar..... jú hann er kanski mikill til að byrja með... en já bara til að byrja ...
af kizi86
Lau 25. Nóv 2023 15:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB
Svarað: 7
Skoðað: 1485

AMD PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB

Góðan daginn Er hérna með til sölu eitt stykki PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB skjákort til sölu, skoða skipti á ódýrari korti+pening eða beina sölu. veit eiginlega ekki hvernig á að verðleggja svona skrýmsli, svo er opinn fyrir verðlöggum og tilboðum, en dónatilboð/Lowball vinsaml...