Innihald
2 stk Xeon E5-2430L-V2
24 gb PC3-10600 RAM
8 stk 2.5" slot
Verð: 65000 kr
Leitin skilaði 154 niðurstöðum
- Fim 27. Feb 2020 17:01
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: TS HP DL360e 8x2.5" server
- Svarað: 0
- Skoðað: 415
- Þri 25. Sep 2018 16:36
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Breyta DNS í router frá Nova
- Svarað: 23
- Skoðað: 4314
Re: Breyta DNS í router frá Nova
Ég hringdi aftur og fékk þetta í gegn. Það er greinilega ekki "ólöglegt"
Internet > Internet Settings > Nova GR > View > Breytir "IPv4 addressing type" í Static > Breytir DNS
Internet > Internet Settings > Nova GR > View > Breytir "IPv4 addressing type" í Static > Breytir DNS
- Mán 24. Sep 2018 18:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Breyta DNS í router frá Nova
- Svarað: 23
- Skoðað: 4314
Breyta DNS í router frá Nova
Ég var að fá nýjann router frá Nova (Huawei HG659) og er ekki að finna hvernig ég breyti DNS í honum. Ég hringi í þá og þeir sögðust ekkert geta gert þar sem þetta væri "tæknilega séð ólöglegt", sem er náttúrulega ekki satt. Eftir því sem ég best sé hafa þeir fiktað aðeins í hvað useradmin...
- Fös 24. Ágú 2012 22:38
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum
- Svarað: 6
- Skoðað: 1197
Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum
Ég á kassa og harðan disk, þannig að það ætti ekki að vera vandamál. Ég get sætt mig við léleg gæði í skyrim þannig að ég þarf enga ofurtölvu.
- Mið 22. Ágú 2012 12:53
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum
- Svarað: 6
- Skoðað: 1197
Re: Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum
Ég hefði nú haldið að gott skjákort OG vinnsluminni væri gott, en ég er enginn sérfræðingur
Edit: èg þarf allavegana að getað spilað skyrim
Edit: èg þarf allavegana að getað spilað skyrim
- Mið 22. Ágú 2012 11:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum
- Svarað: 6
- Skoðað: 1197
Vantar aðstoð við kaup á tölvuhlutum
Ég ætla að kaupa mér tölvu til að spila leiki. Nú veit ég ekkert hvað ég á að fá mér svo að ég þarf ykkar hjálp. Ég er tilbúinn að borga um 110.000 kr. og ætla að setja hana saman sjálfur.
Ég þakka ykkur fyrir fram.
Ég þakka ykkur fyrir fram.
- Sun 18. Sep 2011 15:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hjálp með USB Loader Gx Wii
- Svarað: 2
- Skoðað: 712
Hjálp með USB Loader Gx Wii
Ég er sem sagt búinn að softmodda Wii 4.3e tölvuna mína og setja upp homebrew og allt það. Núna langar mig að spila leik sem ég hef downloadað en næ ekki að láta USB loader GX virka. alltaf þegar ég ýti á hann kemur logoið svo svartur skjár og svo home menuið. ég fatta ekki hvað er að.
- Fös 13. Maí 2011 21:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vanta þýðingu
- Svarað: 6
- Skoðað: 1185
Vanta þýðingu
Hvernig þýðir maður Hýsing (as in Flakkari) yfir á Ensku?
Ég er búinn að eyna Google en finn ekkert
Ég er búinn að eyna Google en finn ekkert
- Mið 19. Jan 2011 14:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Framhaldsskólinn á Laugum
- Svarað: 12
- Skoðað: 1295
Re: Framhaldsskólinn á Laugum
bulldog skrifaði:Framhaldsskólinn á Laugum er rétt hjá Húsavík
Menntaskólinn á Laugarvatni er nær Selfossi ekki beint nálægt hvor öðrum
Ég veit það, ég er sjálfur á Laugavatni. Það sem ég var að meina var hvort að annað fólk væri að rugla þessum tvemur stöðum saman
- Mið 19. Jan 2011 13:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Framhaldsskólinn á Laugum
- Svarað: 12
- Skoðað: 1295
Re: Framhaldsskólinn á Laugum
Gæti verið að fólk sé að ruglast á Framhaldsskólanum á Laugum og Menntaskólanum að Laugarvatni?
- Þri 04. Jan 2011 18:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Opna port i router zyxel p-660
- Svarað: 4
- Skoðað: 1412
- Fös 31. Des 2010 21:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Flugeldar 2 :P
- Svarað: 21
- Skoðað: 1897
Re: Flugeldar 2 :P
1750 kr.
Ég deildi Trítla með systur minni, hún á svo litla peninga
Ég deildi Trítla með systur minni, hún á svo litla peninga
- Fim 25. Nóv 2010 17:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fyndnar viðgerðar sögur
- Svarað: 10
- Skoðað: 1413
Re: Fyndnar viðgerðar sögur
Okey, sorry ég skal nafngreina búðina. Sé samt ekki að það skipti máli :sleezyjoe Haha held það sé engin búð sem gæti réttlætt það hversu undarlega það hljómi að þú hafir verið í verslun að bíða eftir þjónustu marga daga í röð á staðnum, mátt taka nafnið út ef þú vilt :) já, ég hélt fyrst að þú vær...
- Fim 25. Nóv 2010 17:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fyndnar viðgerðar sögur
- Svarað: 10
- Skoðað: 1413
Re: Fyndnar viðgerðar sögur
Þessi saga er eitthvað grunsamleg. Er það vegna þess að hann var alla dagana í versluninni að 'bíða eftir þjónustu' þegar að þessi maður kom inn? Það eitt vekur upp fleiri spurningar en sagan svarar =; Okey, sorry ég skal nafngreina búðina. Sé samt ekki að það skipti máli :sleezyjoe svo var ég í bú...
- Fim 25. Nóv 2010 16:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fyndnar viðgerðar sögur
- Svarað: 10
- Skoðað: 1413
Fyndnar viðgerðar sögur
Mér finnst alltaf jafn gaman að koma hingað á Vaktina og lesa sögur fyndnar af fólki sem vinnur í tölvuverslun. Þegar viðskiptavinir koma inn og byrja að rífa kjaft við strarfsfólk er bara priceless. Sögurnar af starfsfólki sem veit heldur ekkert í sinn haus eru oftast fyndnari en hinar. Ég er með 1...
- Fös 19. Nóv 2010 10:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blast from the past
- Svarað: 4
- Skoðað: 800
Re: Blast from the past
ég man að eldri systir mín fór að kenna yngri systir minni dans við öllum lögum Britneyjar
- Mið 17. Nóv 2010 19:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Púsla saman tölvu, hvað á að kaupa?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1600
Re: Púsla saman tölvu, hvað á að kaupa?
Þetta er flott, ætli maður skelli sér ekki á þetta
- Mið 17. Nóv 2010 18:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Púsla saman tölvu, hvað á að kaupa?
- Svarað: 10
- Skoðað: 1600
Púsla saman tölvu, hvað á að kaupa?
Sælir/ar
Ég er semsagt að pæla í að púsla saman vél sjálfur. Ég var því að pæla, þar sem að peningur er enginn vandi, hvað ég ætti að kaupa mér. mun nota hana mest í leiki og þess háttar. Tek Intel fram yfir AMD en engar aðrar kröfur.
Hvað segi þið?
Ég er semsagt að pæla í að púsla saman vél sjálfur. Ég var því að pæla, þar sem að peningur er enginn vandi, hvað ég ætti að kaupa mér. mun nota hana mest í leiki og þess háttar. Tek Intel fram yfir AMD en engar aðrar kröfur.
Hvað segi þið?
- Mán 15. Nóv 2010 22:55
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: gét ég runnað 64bit Win7
- Svarað: 6
- Skoðað: 1349
Re: gét ég runnað 64bit Win7
afhverju viltu samt runna 64-bit?
- Fim 04. Nóv 2010 20:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hugmyndir að Rank fyrir fólk sem er ólæst
- Svarað: 80
- Skoðað: 5213
Re: Hugmyndir að Rank fyrir fólk sem er ólæst
"Ég? Lesa?!? HUH!"
- Fim 21. Okt 2010 11:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: You Laugh...You Lose!
- Svarað: 1947
- Skoðað: 458308
- Fös 01. Okt 2010 07:34
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE]Borðtölvu
- Svarað: 3
- Skoðað: 621
- Mán 27. Sep 2010 14:39
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: "Hacka" sig inní tölvu w7
- Svarað: 10
- Skoðað: 1402
Re: "Hacka" sig inní tölvu w7
ég er búinn að reyna safe mode en það virkar ekki að logga sig inn. það þarf password
- Mán 27. Sep 2010 13:52
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: "Hacka" sig inní tölvu w7
- Svarað: 10
- Skoðað: 1402
"Hacka" sig inní tölvu w7
Þannig er mál með vexti að nokkrir strákar hérna í skólanum breyttu passwordinu á aðgang vinkonu minnar í fartölvuna hennar svo að hún kemst ekki í hana. hún bað mig um hjálp, sem ég reyni að veita, en finn ekki hvernig á að gera þetta. kann einhver ráð við þessu?
- Lau 25. Sep 2010 17:58
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE]Borðtölvu
- Svarað: 3
- Skoðað: 621
Re: [ÓE]Borðtölvu
Leikirnir verða ekki nýjir svo að 512 mb skjákort ætti að vera nóg. Ég er að leita að tölvu fyrir foreldra mína og ég get ekki fengið útúr þeim hvað þau vilja borga fyrir þetta.