Viggi skrifaði:Hélt að bland.is væri löngu dautt eftir að facebook marketplace varð vinsælt
Leitin skilaði 769 niðurstöðum
- Fim 14. Nóv 2024 21:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Svikapóstar frá bland.is
- Svarað: 33
- Skoðað: 1742
Re: Svikapóstar frá bland.is
Sýn (Vodafone/Stöð2) keyptu bland í fyrra, viðskipti sem ég skil ekki enn, ekkert frekar en fleira í þeirra rekstri
- Mán 21. Okt 2024 10:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sóttólfur, covid-19 og framboð.
- Svarað: 12
- Skoðað: 2715
Re: Sóttólfur, covid-19 og framboð.
Finnst fátt jafn hallærislegt eins og að kalla manninn Sóttólf, hann heitir Þórólfur. Ekki ráðast á menn, heldur málefni.
- Mið 16. Okt 2024 14:26
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Virkar location share á Google Maps ekki á Íslandi?
- Svarað: 13
- Skoðað: 1250
Re: Virkar location share á Google Maps ekki á Íslandi?
Þetta er ekki lagalegt því þetta er virkt í Google Maps og í Family link í flestum evrópulöndum sem öll byggja á sama GDPR regluverki. Location í FB Messenger virkar líka á Íslandi sem annars væri þá óvirkt ef þetta væri lagalegt. Þetta pirrar mig endalaust, finnst alltaf jafn asnalegt að þegar ég h...
- Fim 18. Júl 2024 13:00
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvaða fría podcast app er best að nota fyrir android
- Svarað: 4
- Skoðað: 2072
Re: Hvaða fría podcast app er best að nota fyrir android
PocketCasts, alltaf!
Eitthvað sérstakt podcast sem þú svo finnur ekki? Hef alltaf getað handvirkt bætt við podköstum ef ég finn þau ekki í appinu sjálfu, helst eru það RÚV hlaðvörpin sem sýna sig ekki alltaf og ég þarf að bæta handvirkt við.
Eitthvað sérstakt podcast sem þú svo finnur ekki? Hef alltaf getað handvirkt bætt við podköstum ef ég finn þau ekki í appinu sjálfu, helst eru það RÚV hlaðvörpin sem sýna sig ekki alltaf og ég þarf að bæta handvirkt við.
- Fim 11. Júl 2024 14:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fangelsisvistun á Íslandi fyrir ólöglegt niðurhal
- Svarað: 11
- Skoðað: 3713
Re: Fangelsisvistun á Íslandi fyrir ólöglegt niðurhal
Finnst þetta bara jákvætt. Set mun við það að fólk nái sjálft í eina og eina mynd af torrent vs. að einhver selji þjónustu sem er svo augljóslega ólögleg og hafi eitthvað upp úr því. Finnst á sama hátt að það mætti kæra þá sem eru að selja aðgang að Plex serverum, um leið og fólk er að græða á svona...
- Mán 01. Júl 2024 20:58
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Samsung/Tizen sjónvörp og íslensk öpp
- Svarað: 4
- Skoðað: 2782
Re: Samsung/Tizen sjónvörp og íslensk öpp
Foreldrar mínir eru með Samsung sjónvarp með Tizen stýrikerfi og eru með Sjónvarps Símans appið þar og það virkar fínt. Þægilegt að þurfa ekki að taka boxið úr sambandi og setja í samband annað hvert skipti sem þau ætla að horfa á eitthvað þar. Sama hér, tengdó eru með Samsung heima og uppi í bústa...
- Mið 19. Jún 2024 17:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað gerðu OK eiginlega?
- Svarað: 23
- Skoðað: 4883
Re: Hvað gerðu OK eiginlega?
Það vantar eitthvað púsl í þessa sögu, gengur ekki alveg upp.
- Þri 18. Jún 2024 21:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Síminn router stillingar
- Svarað: 10
- Skoðað: 3131
Re: Síminn router stillingar
Hef aldrei skilið þá sem hanga enn hjá símanum, alltaf eilíf vandamál, búinn að vera hjá Nova núna í fimm ár og aldrei neitt vesen bara topp þjónusta. K var fyrst hjá Vodafone hjá Gagnaveitunni í 5 ár svo seinustu 5 ár hjá Símanum og Mílu, hef ekki lent í neinum vandamálum hjá Símanum en þau voru f...
- Fim 13. Jún 2024 00:21
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarp Símans
- Svarað: 3
- Skoðað: 2388
Re: Sjónvarp Símans
Fékk nýtt útlit í gær, finnst það reyndar mjög flott. Þetta er bara eins og þegar að Facebook breytir einhverju hjá sér í viðmótinu að þá verður allt brjálað en eftir nokkra daga er allt orðið business as normal og fólk orðið vant. Þetta lítur að minnsta kosti miklu betur út á stóru sjónvarpi og er ...
- Þri 11. Jún 2024 18:15
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Facebook hackað - hjálp að recovera
- Svarað: 6
- Skoðað: 2561
Re: Facebook hackað - hjálp að recovera
Eina leiðin sem ég veit um sem raunverulega virkar, en tekur þó nokkra daga er að láta sem flesta vini viðkomandi á Facebook reporta reikninginn og velja hacked sem valmöguleika. Veit um alveg 6-7 einstaklinga sem hafa þannig fengið allt sitt til baka, en tekur alveg nokkra daga fyrir sjálfvirku ker...
- Mán 10. Jún 2024 21:34
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv
- Svarað: 25
- Skoðað: 5716
Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv
rapport skrifaði:p.s. Vodafone fær fúlgu fjár fyrir að sjónvarpa RÚV og nú er víst ekki hægt að fá RÚV í fegnum loftnet í Grímsnesi nema hafa afruglara frá Vodafone.... WTF
Getur líka bara sleppt því og notað öpp, erum bara með 4G/5G router í okkar bústað og Google TV dongle og allt virkar vel.
- Þri 04. Jún 2024 09:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: GSM net hjá símanum/Mílu
- Svarað: 4
- Skoðað: 2529
Re: GSM net hjá símanum/Mílu
Sælir Vaktarar Vitið þið hvort það sé til listi yfir þau net sem Síminn/Míla ( Er reyndar hjá Hringdu, en þeir nota GSM netið hjá Símanum eftir því sem ég best veit) nota fyrir GSM ? Er með heimasíðu sem mig langar til að takmarka aðgang að, en leyfa frá GSM ip tölum. Mismunandi heimasíður hafa mis...
- Sun 19. Maí 2024 19:27
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
- Svarað: 23
- Skoðað: 7897
Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
Er með 10gig hjá Símanum, fékk TP-Link router og allt virkar eins og það á að gera. Hef að minnsta kosti ekki lent í neinu.
- Fös 19. Apr 2024 10:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
- Svarað: 94
- Skoðað: 20686
Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
Admins ættu að henda þessum þræði út, og halda allri svona umræðu frá spjallborðinu. Þetta er ekki contentið sem fær hann til að kíkja á Vaktina nokkrum sinnum á dag. Nóg af síðum á netinu þar sem má henda sér í svona umræður, þurfa ekki að vera hér.
- Mið 10. Apr 2024 13:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: ódýrasta leiðin að sjá fréttir á stöð 2
- Svarað: 6
- Skoðað: 3894
Re: ódýrasta leiðin að sjá fréttir á stöð 2
Koma allar inn á netið. Var með Stöð 2 í gegnum vinnuna tímabundið og horfði alltaf á fréttir og verð að segja að ég sakna þeirra 0%. Fréttatíminn er ótrúlega stuttur, sérstaklega um helgar og miklu púðri eytt í beinar útsendingar sem þurfa ekki að vera beinar bara til að vera í beinni. Skil hreinle...
- Lau 02. Mar 2024 18:52
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
- Svarað: 31
- Skoðað: 9551
Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Afhverju tekur þú sérstaklega fram að um sé að ræða útlending? Sem ég hef reyndar hvergi séð í fréttum að hafi verið, bara að þarna hafi verið um starfsmann verkstæðis þar sem rútan var í þjónustu um að ræða en ekki bílstjóra á vegum fyrirtækisins sem rútan er merkt. Og hvort sem það er útlendingur ...
- Mið 28. Feb 2024 10:40
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Get ekki notað Google wallet
- Svarað: 4
- Skoðað: 3494
Re: Get ekki notað Google wallet
Er tækið bara eins og úr kassanum með allar uppfærslur á stýrikerfi á hreinu? Eða ertu búinn að root-a tækið eða setja upp eitthvað custom ROM?
- Mið 17. Jan 2024 09:32
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: VW Passat - hurðaskynjari og frost
- Svarað: 5
- Skoðað: 4672
VW Passat - hurðaskynjari og frost
Maður spyr auðvitað fyrst hér. Ég er með bílinn minn (VW Passast 2020) í bílskúrnum allar nætur og ekkert vesen. Ef hann situr úti í frosti t.d. í bústaðnum eða fyrir utan vinnuna allan daginn er hann farinn að taka upp á því að segja bílstjórahurðina opna þó hún sé lokuð. Sem þýðir að hann vælir en...
- Mán 27. Nóv 2023 20:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hreyfingar og breytingar í UT á Íslandi
- Svarað: 19
- Skoðað: 4940
Re: Hreyfingar og breytingar í UT á Íslandi
https://www.visir.is/g/20232495344d/ardian-kaupir-medal-annars-ver-ne-gagnaverid-a-is-landi-i-risa-vid-skiptum Hef heyrt talsvert af einhverjum rekstrarvandræðum í lengri tíma, fullnýttu lánalínu upp á $100 milljónir fyrr á árinu ofl. Eigandi Verne hefur viljað losa sig út og forða sér á frekara ta...
- Fim 16. Nóv 2023 10:52
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Vodafone kveikir á VoWiFi
- Svarað: 6
- Skoðað: 4485
Re: Vodafone kveikir á VoWiFi
Ég get bara sagt strax að þetta er bull hafandi setið fundi með manninum. Hann er með Samsung síma :) Ef Síminn er samkvæmur sjálfum sér verður þetta í boði rétt fyrir 2030.... eSIM í apple watch tók 3 ár frá því að fréttinn frá þeim um að þetta "væri að koma í loks árs" var birt.... Ég fr...
- Lau 30. Sep 2023 19:52
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone tengist stærstu netumferðarstöð Evrópu
- Svarað: 17
- Skoðað: 5551
Re: Vodafone tengist stærstu netumferðarstöð Evrópu
Vonandi lagar þetta gaming upplifun, hefur verið öskrandi munur á Símanum & Hringdu og svo Vodafone. Vonandi nær Voda að matcha hin tvö í stað þess að vera alltaf eftirbátur.
- Fim 28. Sep 2023 15:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Persónuvernd takmarkar tölvunotkun í skólum
- Svarað: 13
- Skoðað: 6099
Re: Persónuvernd takmarkar tölvunotkun í skólum
Það er einmitt vandamál hins opinbera. Sumar stofnanir eru svo undirmannaðar t.d. Persónuvernd og Samkeppniseftirlitið og þá ná og geta ekki með neinum hætti sinnt leiðbeiningarskyldu sinni og þannig hjálpað fyrirtækjum og öðrum stofnunum að fylgja laganna bókstaf. Bæði hafa t.d. ekki getað leiðbein...
- Þri 26. Sep 2023 23:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Háspennubilanir á höfuðborgarsvæðinu
- Svarað: 4
- Skoðað: 2528
Re: Háspennubilanir á höfuðborgarsvæðinu
Er Sýn ekki með varaafl??? Allar stöðvar inni nema Stöð2 dótið allt, gat horft á allar rásirnar í sjónvarpi símans appinu nema stöð 2 dótið. Síminn er nokkrum húsum frá og hlýtur að hafa upplifað sama nema þau eflaust með varaafl.
- Fim 14. Sep 2023 23:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Liggur vefpóstur símans niðri?
- Svarað: 2
- Skoðað: 1783
Re: Liggur vefpóstur símans niðri?
Virkar fínt hér.
- Mán 04. Sep 2023 11:11
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Apple activation lock
- Svarað: 5
- Skoðað: 6942
Re: Apple activation lock
Notandinn sem var síðast loggaður inn á þá með AppleID þarf að aflæsa þeim. Hafa ekki verið rétt resettaðir.
Ég hef farið í gegnum Apple sjálf til að komast framhjá þessu en þurfti að útskýra mál mitt og senda þeim sölunótuna og allt það. Tók fimm daga en lásinn fór svo af.
Ég hef farið í gegnum Apple sjálf til að komast framhjá þessu en þurfti að útskýra mál mitt og senda þeim sölunótuna og allt það. Tók fimm daga en lásinn fór svo af.