Leitin skilaði 2381 niðurstöðum

af littli-Jake
Lau 24. Ágú 2024 16:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 193
Skoðað: 44653

Re: Umferðin í Reykjavík

Á leiðinni heim úr vinnu lendi ég í tveimur leiðinlegum hnútum. Annarsvegar í beigjunni hjá Sprengisandi upp í Ártúnsbrekku. Þann hnút mætti leysa með því að loka fráreininni talsvert ofarlega þannig að 10-15 prósent af þeim sem eru að fara þessa leið gætu ekki verið fávitar, fylgt röðinni fram yfi...
af littli-Jake
Fös 23. Ágú 2024 13:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 193
Skoðað: 44653

Re: Umferðin í Reykjavík

Vissulega. En þau bjarga þér ekki frá rigningu og vind.
af littli-Jake
Fös 23. Ágú 2024 12:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 193
Skoðað: 44653

Re: Umferðin í Reykjavík

Ohhhh Í excel skjali er þetta sjálfsagt voða einfalt. En einhvernvegin gleymist örlítill þáttur í þessu öllu. Ísland Ég var í London fyrir örfáum dögunum síðan. Þar til dæmis tók ég neðanjarðarlestina á háanna tíma. Það er ömurlegt. Það er þröngt. Það er hávært. Það er vond lykt. Það er troðningur o...
af littli-Jake
Fim 15. Ágú 2024 13:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Könnun - Hver verður forseti US of A ?
Svarað: 11
Skoðað: 1836

Re: Könnun - Hver verður forseti US of A ?

Þú mættir kannski hafa bæði hvað heldurðu eða hvern myndir þú kjósa. Ég las bara titil og valdi Donald
af littli-Jake
Sun 04. Ágú 2024 09:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samgöngumál
Svarað: 21
Skoðað: 4955

Re: Samgöngumál

Æi er þetta málið? Við erum þegar að borga himinhá gjöld fyrir að komast á milli staða en minnst af því endar í vegakerfinu. Afhverju ætti það að breytast við þetta? Og hver segir að með þessu hækki gæðin eitthvað? Það verða sömu starfsmenn og sömu verktakar í þessu og eru nú þegar hjá Vegagerðinni....
af littli-Jake
Fös 26. Júl 2024 22:26
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Svarað: 59
Skoðað: 51417

Re: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.

Prentarakallinn skrifaði:Sælir ert þú að taka að þér að skipta um tímareim?



Jájá. Hvernig bíl?
af littli-Jake
Fös 26. Júl 2024 08:16
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Nýr Skoda þráður !!!
Svarað: 22
Skoðað: 6401

Re: Nýr Skoda þráður !!!

Hentu nú í mynd af spíssunum
af littli-Jake
Fim 25. Júl 2024 14:54
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Nýr Skoda þráður !!!
Svarað: 22
Skoðað: 6401

Re: Nýr Skoda þráður !!!

Þetta hljómar eins bílinn sé farin að blása upp með spíss. Nú veit ég ekki alveg hvernig aðstæður eru þarna en ef þú gætir sett vatn niður með spíssinum og sett svo í gang gæti komið fruss. Þá geturðu verið nokkuð viss.
af littli-Jake
Þri 02. Júl 2024 00:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Svarað: 59
Skoðað: 51417

Re: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.

Sorry Daniel. Ég er í sumarfríi. Getur tékkað á mér síðar.
af littli-Jake
Mið 26. Jún 2024 12:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég iðnaðar vigt?
Svarað: 4
Skoðað: 2089

Re: Hvar fæ ég iðnaðar vigt?

Getur athugað með: vogir.is eltak.is pmt.is ajvorulistinn.is - Sýnist þeir eiga til 300kg krókvog (hangandi) 39þ með vsk. https://www.ajvorulistinn.is/voruhusio-og-ionaourinn/pokkunarvorur/vogir/hengivogir/upphengd-vog-276589-276595 Gaman að því að ég hringdi í AJ rétt aðan af því að þeir eru með 4...
af littli-Jake
Mið 26. Jún 2024 10:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég iðnaðar vigt?
Svarað: 4
Skoðað: 2089

Hvar fæ ég iðnaðar vigt?

Mig vantar eitthvað talsvert sterkara en baðvog. Er meðal annars að vikta járna rusl og baðvogirnar brotna bara.

Þetta þarf að geta tekið allavega 150kg.

Þetta mætti alveg vera hangandi vog líka.
af littli-Jake
Sun 23. Jún 2024 17:37
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaupa varahluti í I20
Svarað: 6
Skoðað: 2634

Re: Kaupa varahluti í I20

Ef þú ætlar að skipta um endann sjálfur þarftu eiginlega að tjakka bílinn upp báðu meginn að framan því annars er spenna á þessu. Annars er það frekar lítið mál.
af littli-Jake
Mán 17. Jún 2024 19:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hyundai I20 2016 dísel
Svarað: 9
Skoðað: 3057

Re: Hyundai I20 2016 dísel

Og ef þú ferð í Android tæki væri hægt að bæta við bakkmyndavél.
af littli-Jake
Mán 17. Jún 2024 00:20
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hyundai I20 2016 dísel
Svarað: 9
Skoðað: 3057

Re: Hyundai I20 2016 dísel

Þú getur keypt þér svokallað Din sem kemur í staðinn fyrir útvarpið og svo sett annað útvarp í staðinn.
af littli-Jake
Fim 06. Jún 2024 08:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Massabón
Svarað: 193
Skoðað: 113116

Re: Massabón

Eru ekki ennþá sér kjör fyrir vaktina?

Heimasíðan er btw úti.
af littli-Jake
Sun 19. Maí 2024 21:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?
Svarað: 39
Skoðað: 75971

Re: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?

Álíka hrokafull og planið um fíkniefnalaust ísland árið 2000
af littli-Jake
Þri 07. Maí 2024 16:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða veitingastaði mæliði með?
Svarað: 22
Skoðað: 4858

Re: Hvaða veitingastaði mæliði með?

Ef þið viljið hafa ró og næði myndi ég fara á Austur-Indiafélagið. Góður matur og þægilegur staður.
af littli-Jake
Sun 21. Apr 2024 20:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áætlaðar lífeyris greiðslur?
Svarað: 7
Skoðað: 3628

Re: Áætlaðar lífeyris greiðslur?

Þetta svaraði nú ekki beint spurningunni en mjög dapurleg staðreynd ef satt er.
af littli-Jake
Sun 21. Apr 2024 18:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áætlaðar lífeyris greiðslur?
Svarað: 7
Skoðað: 3628

Áætlaðar lífeyris greiðslur?

Ég var að fá yfirlit frá lífeyrissjóðnum mínum með áætlun um hverjar greiðslurnar verða við starfslok.

Ég fór að velta fyrir þér hvernig þetta væri reiknað. Er það bara miðað við að tekjur haldist óbreyttar fram að starfslokum eða er eitthvað meira í þessu?
af littli-Jake
Sun 14. Apr 2024 13:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: OMG!!! Fallout þáttasería?
Svarað: 19
Skoðað: 12045

Re: OMG!!! Fallout þáttasería?

Ég var að klára þátt nr. 2 og so far er ég mjög sáttur.

Ég var full ungur þegar ég var að spila 1 og 2 og bara of lélegur í ensku. En samt skilaði það sér í gegn hvað þeir voru góðir.
af littli-Jake
Sun 14. Apr 2024 01:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 193
Skoðað: 44912

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Þetta er samt svo ótrúleg ruglað.
Loftárás með 6-8 tíma fyrirvara. Sennilega verða flest allir þessir drónar skotnir niður. Sennilega meira "táknræn" hefndar árás fyrir sendiráðið sem Ísraelar réðust á.
af littli-Jake
Mán 01. Apr 2024 10:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða earbuds eru bestir?
Svarað: 13
Skoðað: 4505

Re: Hvaða earbuds eru bestir?

Damn dude.....
af littli-Jake
Sun 31. Mar 2024 17:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða earbuds eru bestir?
Svarað: 13
Skoðað: 4505

Re: Hvaða earbuds eru bestir?

Ég á Galaxy pro (blátt box) og gömul Galaxy + (svart box)

Ég tek alltaf gömlu + Þau bara sitja betur. Soundið er svipaðar og batteríið í + er jafnvel betra.
af littli-Jake
Fim 29. Feb 2024 12:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hljóðstöng
Svarað: 4
Skoðað: 3646

Re: Hljóðstöng

Fyrir eldri hjón myndi ég halda að þetta væri fínt. https://elko.is/vorur/samsung-hw-b560-hljodstong-med-bassaboxi-287145/HWB560XE Frekar en Q610 á sama verði? https://elko.is/vorur/samsung-312-hw-q610c-hljodstong-med-bassaboxi-330652/HWQ610CXE Nau. Þetta er gott tilboð. Kannski ég fari bara og end...
af littli-Jake
Fim 29. Feb 2024 09:24
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hljóðstöng
Svarað: 4
Skoðað: 3646

Re: Hljóðstöng

Fyrir eldri hjón myndi ég halda að þetta væri fínt.

https://elko.is/vorur/samsung-hw-b560-h ... 5/HWB560XE