Leitin skilaði 568 niðurstöðum
- Lau 21. Sep 2024 02:35
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: PS5 fjarstýring R2 L2 vantar gorm
- Svarað: 1
- Skoðað: 1365
Re: PS5 fjarstýring R2 L2 vantar gorm
Keypti á Ali og fjarstýringin er komin í lag. Ef einhver lendir í því að L2 eða R2 hættir að virka þá á ég til auka gorma.
- Mið 04. Sep 2024 20:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Brask og brall horfin
- Svarað: 9
- Skoðað: 2013
Re: Brask og brall horfin
G3ML1NGZ skrifaði:https://www.facebook.com/share/p/AKte8rWt68dkvqFN/
Hlaut að vera, það er áreiðanlega komin vika síðan hún hvarf
- Lau 31. Ágú 2024 20:41
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: PS5 fjarstýring R2 L2 vantar gorm
- Svarað: 1
- Skoðað: 1365
PS5 fjarstýring R2 L2 vantar gorm
Var að opna PS5 fjarstýringu og gormur er brotinn á R2 takkanum. Ekki vill svo til að einhver eigi þetta til og geti selt mér, get sótt á höfuðborgarsvæðinu? Þetta er oft selt í magni. 4, 10 jafnvel 20 í pakka. Amazon, Ali ofl Það er sami gormur fyrir R2 og L2 Selja tölvuverslanir þetta eða er maður...
- Lau 31. Ágú 2024 10:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Brask og brall horfin
- Svarað: 9
- Skoðað: 2013
Re: Brask og brall horfin
Er Frank Hoybye búinn að selja hana til Mannlífs? Brask og brall var stærsta síða landsins árið 2020 með 160þ notendur.
Ég var meðlimur í brask og brall en ekki lengur, var með nýlega auglýsingu á henni sem er núna einungis á marketplace. Og sú fjölmennasta sem ég finn núna er einmitt þessi með 120þ.
Ég var meðlimur í brask og brall en ekki lengur, var með nýlega auglýsingu á henni sem er núna einungis á marketplace. Og sú fjölmennasta sem ég finn núna er einmitt þessi með 120þ.
- Fös 30. Ágú 2024 09:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Brask og brall horfin
- Svarað: 9
- Skoðað: 2013
Re: Brask og brall horfin
Bengal skrifaði:Synist hún vera á lífi en er private.
Ég er í mörgum private grúppum og var meðlimur í stærstu brask og brall síðunni sem var með amk 200þ notendur, það útskýrir varla hvers vegna hún virðist horfin? Hvað eru margir notendur á síðunni sem þú ert að benda á?
- Fös 30. Ágú 2024 09:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Brask og brall horfin
- Svarað: 9
- Skoðað: 2013
Re: Brask og brall horfin
https://www.facebook.com/groups/948912048469677 , 120 þús. manns í grúppunni. Það er samt alveg ferlega leiðinlegt að selja á facebook, hugsa mér að það sé svipað og fara á stjörnutorg í kringlunni og öskra hvort einhverjum vanti Skoda (og vera svo heppinn að sá sem vantar Skoda sér á staðnum á því...
- Fim 29. Ágú 2024 23:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Brask og brall horfin
- Svarað: 9
- Skoðað: 2013
Brask og brall horfin
Ég sé ekki betur en að brask og brall sé horfin af FB, hún var með amk 200þ notendum. Veit einhver eitthvað um málið eða er ég eitthvað bilaður
- Mið 27. Des 2023 10:13
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu
- Svarað: 20
- Skoðað: 6959
Re: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu
Kia Sportage eru mjög áreiðanlegir og miklir bílar fyrir peninginn. Getur fengið 2016 (sennilega fyrrum bílaleigubíl) ekinn 150+ á c.a. 2 millur. Bara passa að þjónustubók frá upphafi sé skotheld. Ég keypti slíkan í sumar og ætlaði að eiga í langan tíma en seldi fljótlega þar sem ég tók óvænt uppá þ...
- Mið 30. Nóv 2022 17:33
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
- Svarað: 27
- Skoðað: 15037
Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Ég bjó bara til 1 epic aðgang fyrir barnið þegar PS5 promptaði um það fyrir strákinn. Þannig að ég er ekki með neinn parent account á Epic. það dugaði fyrir mig til að leysa þetta. EPIC aðgangurinn er tengdur við PSN aðgang stráksins.
- Mið 30. Nóv 2022 15:32
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
- Svarað: 27
- Skoðað: 15037
Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Sæll og takk fyrir svarið :) Ég setti +18 og bjó til nýjan aðgang inn á Epic games en ég get ekki séð að ég sé búinn að tengja þennan Epic games aðgang við Child account-inn í PS5, er það ekki eitthvað sem þarf að gera til að PS5 fatti að það sé sami aðgangurinn? Er kannski nóg að hafa Display name...
- Mið 30. Nóv 2022 13:47
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
- Svarað: 27
- Skoðað: 15037
Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Ég var mjög ánægður að sjá þennan þráð því ég var að lenda í því nákvæmlega sama með minn son :) Þegar þú stofnaðir son þinn á epicgames þurftir þú þá að skrá hann eins og hann væri eldri en 10 ára? Það er fyrsta spurningin þegar ég skrái mig inn með hans aðgangsnafni í PS5. Kveðja Sturla Þegar ég ...
- Sun 27. Nóv 2022 09:49
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
- Svarað: 27
- Skoðað: 15037
Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Er með PS4, ekki PS5. . Ég hef hingað til bara loggað mig inn í gegnum browser í símanum mínum með þeim aðgangi sem er tengdur við Fortnite. Hann getur notað það bæði í PC og PS4, fer bara beint inn á accountinn. https://store.epicgames.com hérna Takk kærlega, þetta gekk eftir. Loggaði hann sem sag...
- Lau 26. Nóv 2022 21:29
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
- Svarað: 27
- Skoðað: 15037
Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Eg bara logga mig in á epic games á aðgangi krakkans kaupi v bucks og borga með paypal, voða einfalt. En er örugglega með hann skráðann eldri. Ertu með PS5? Á hvaða síðu loggar þú þig inn, er það epicgames.com? Þegar hann loggar sig inn á þá síðu til að kaupa v bucks þá stendur hægra megin að v buc...
- Lau 26. Nóv 2022 21:26
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
- Svarað: 27
- Skoðað: 15037
Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Þú kaupir v bucks og skin á þínum aðgangi og sendir skinnið yfir á son þinn, lætur hann velja hjá þér og sendir yfir, hann getur skoðað storeið hjá sér daglega og um leið og hann sér eitthvað sem honum lýst á þá getur hann pikkað í þig, Ég sé að ég get keypt items í "item shop" flipanum o...
- Lau 26. Nóv 2022 21:17
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
- Svarað: 27
- Skoðað: 15037
Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Getur prufað að senda málið á Sony með því að fara inná Sena.is/playstation og sjá hvað þeir hjá Sony segja. Sendi ritgerð svipaða og hér að ofan á síðuna. Svarið sem ég fékk var: ---------------------- Sælir, hér kemur svar frá Sony: Hi, I'm afraid that there is nothing we can do to assist the Cus...
- Fös 25. Nóv 2022 22:57
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er einhver sem vinnur hjá Ljósleiðaranum á vaktinni?
- Svarað: 1
- Skoðað: 2031
Re: Er einhver sem vinnur hjá Ljósleiðaranum á vaktinni?
Þeir eru með símann 516-7777, ég er nokkuð viss um að eftir dagtíma þá fer síminn á kvöld/helgarvakt.
- Fim 24. Nóv 2022 22:27
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
- Svarað: 27
- Skoðað: 15037
Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account
destinydestiny skrifaði:
Þú kaupir v bucks og skin á þínum aðgangi og sendir skinnið yfir á son þinn, lætur hann velja hjá þér og sendir yfir, hann getur skoðað storeið hjá sér daglega og um leið og hann sér eitthvað sem honum lýst á þá getur hann pikkað í þig,
Frábært, geturðu leiðbeint mér eins og ég sé 5 ára?
- Mið 23. Nóv 2022 13:26
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
- Svarað: 27
- Skoðað: 15037
Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Ert þú sjálfur með annan fortnite account? Ef svo er þá geturðu keypt á þeim account og valið gift, við kærastan höfum gert það Hvað meinarðu með Fortnite account? Hvert á ég að fara þannig að ég geti keypt og valið gift? Ég installaði leiknum á mínum PSN aðgangi og veitti síðan barninu leyfi til a...
- Þri 22. Nóv 2022 18:56
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
- Svarað: 27
- Skoðað: 15037
Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Ef þú ert með fortnite account geturðu líka gefið honum frá þér, amk keypt items sem gifts. Kemst allavega þannig framhjá þessu Takk, en ég kann ekkert á þetta, ég þarf nánari útskýringar. Kaupa hvar (linkur?)? Eins og ég nefni í innleggi að ofan var einungis WIN sem platform á epicgames.com :) Ég ...
- Þri 22. Nóv 2022 18:42
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
- Svarað: 27
- Skoðað: 15037
Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Fennimar002 skrifaði:Getur prufað að senda málið á Sony með því að fara inná Sena.is/playstation og sjá hvað þeir hjá Sony segja.
Búinn að prófa að senda þeim póst
- Þri 22. Nóv 2022 17:50
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
- Svarað: 27
- Skoðað: 15037
Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Er PSN og Fortnite reikningurinn sitthvor reikningurinn? S.s. geturu loggað þig inn á reikninginn í gegnum Epic Games storeið? Já, strákurinn er með epic aðgang sem þurfti að stofna þegar við settum inn fortnite á PS5 á sínum tíma. Ég var að prófa að logga hann inn á epicgames.com og komst inn. Þar...
- Þri 22. Nóv 2022 16:09
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
- Svarað: 27
- Skoðað: 15037
Fortnite PS5 - v bucks á child account
Er að díla við vandamál við að strákurinn minn geti keypt v bucks í Fortnite (barnaaðgangur). Strákurinn er 10 ára en fortnite er bannaður innan 12 ára. Ég náði á sínum tíma að gefa honum leyfi til að spila leikinn en hann er með barnaaðgang og ég setti réttan aldur hans á aðganginn hans á sínum tím...
- Mið 10. Ágú 2022 23:56
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
- Svarað: 32
- Skoðað: 9309
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Nei, evrópubílar í fullri ábyrgð
- Mið 10. Ágú 2022 15:03
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
- Svarað: 32
- Skoðað: 9309
Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Eins og hann dropi þá keypti ég nýjan Nissan Leaf tekna 40kw í mars á 4,1. Án efa mesta bang for buck fyrir nýjan rafmagnsbíl enda kostar eins bíll frá umboðinu um 5 milljónir. Get gooderað að þetta er ekki mest spennandi bíllinn (kraftur / langdrægi) en skemmtilegur er hann samt. Kannski má færa rö...
- Lau 02. Okt 2021 17:23
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Vantar gamalt pcie skjákort ASAP
- Svarað: 0
- Skoðað: 683
Vantar gamalt pcie skjákort ASAP
UPDATE: Skjákortið sem ég hafði dæmt ónýtt eftir rykhreinsun og driver update tók upp á því að "lagast" nokkrum klukkustundum síðar (áður en ég gat nálgast replacement). r með gamla tölvu þar sem skjákortið er sennilega búið að gefa sig. Það eru ýmsar rendur þvert á skjáinn. Búinn að prófa...