Leitin skilaði 17 niðurstöðum

af biggitoker
Fim 16. Nóv 2023 14:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðmat á skjá AOC Agon 27'' 144 Hz 1440p
Svarað: 0
Skoðað: 864

Verðmat á skjá AOC Agon 27'' 144 Hz 1440p

Sæl öllsömul, ég er farinn að taka til á háaloftinu og þar liggur þessi ágæti AOC Agon 27'' 144 Hz 1440p leikjaskjár alveg ónotaður. Pen brukt eins og menn segja. Hvað væri raunhæft að rukka fyrir svona skjá? Spekkurnar má sjá hér: https://www.newegg.ca/black-red-aoc-agon-series-ag271qx-27/p/N82E168...
af biggitoker
Fim 05. Okt 2023 11:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forrit sem sýna vélbúnað og spekkur
Svarað: 2
Skoðað: 1503

Forrit sem sýna vélbúnað og spekkur

Daginn daginn, ég á borðtölvu sem er aðeins komin til ára sinna, en samt alveg þokkaleg sem slík og auðvitað mjög auðvelt að uppfæra hana með því nýjasta nýja. Ég hafði hugsað mér að pósta spekkunum af öllum vélbúnaði hér á spjallinu og plata ykkur til að hjálpa mér að finna verðhugmynd á þessum her...
af biggitoker
Sun 23. Okt 2016 13:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskir DNS þjónar
Svarað: 4
Skoðað: 1376

Re: Íslenskir DNS þjónar

emmi skrifaði:Best að nota Google dns t.d. 8.8.8.8 & 8.8.4.4


Vandamálið er ekki að tengjast netinu, mig langar bara að horfa á RÚV, Sjónvarp 365 og svona.
af biggitoker
Sun 23. Okt 2016 12:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskir DNS þjónar
Svarað: 4
Skoðað: 1376

Íslenskir DNS þjónar

Hæ! Ég bý erlendis og hef verið að reyna að finna íslenska DNS þjóna sem ég get tengst, because reasons. Ég er búinn að prófa það sem Síminn og Vodafone gefa upp, en það virkar því miður ekki. Mín besta ágiskun er að þeir leyfi bara annaðhvort sínar kúnna IP tölur eða eingöngu íslenskar. Eru einhver...
af biggitoker
Mán 21. Okt 2013 12:33
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: WoW account til sölu
Svarað: 0
Skoðað: 645

WoW account til sölu

Á þessum account eru 2x level 90 í alls ekkert sérstöku gear. Private message og ég sendi armory link. Erum að tala um Rogue sem er 600 í engineering og mining ásamt Warlock sem er 600 í Alchemy og herbalism. Einnig eru Paladin og Mage í rétt rúmlega 60. Við þennan battle.net account eru linkaði 2 W...
af biggitoker
Þri 30. Okt 2012 12:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS 24" BenQ GL2450 [SELDUR]
Svarað: 32
Skoðað: 3503

Re: TS 24" BenQ GL2450

Gunnar Andri skrifaði:Hvernig færðu út að dvi kapall kosti 5000kr ?
Það fylgir ekki með DVI kapall með þessum skjá þegar hann er keyptur nýr


hvers vegna í andskotanum er maðurinn þá að taka það fram að kapallinn geti ekki fylgt með?
af biggitoker
Þri 30. Okt 2012 12:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS 24" BenQ GL2450 [SELDUR]
Svarað: 32
Skoðað: 3503

Re: TS 24" BenQ GL2450

því miður get ég ekki látið dvi kapalinn með. Það er power snúra með. Set á hann 24.000 kr. svona kapall kostar meira heldur en "afslátturinn" sem þú ert að gefa af þessum skjá, hættu að uppa þennan póst, það er ENGINN að fara að kaupa þennan skjá á þessu verði. Setjum upp dæmið, þú kaupi...
af biggitoker
Þri 30. Okt 2012 12:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Verð tékk, Tveir G2420HD skjáir.
Svarað: 10
Skoðað: 1034

Re: Verð tékk, Tveir G2420HD skjáir.

bikkitoker : Því miður þá eru þeir ekki enn til sölu. Ég er eiginlega frekar að hallast að því að athuga hvort ég geti ekki fengið eins aukaskjá frá einhverjum hér á vaktini. Hugsa að það sé auðveldara en að losa mig við þessa á ágætu tapi (minnir að þeir hafi kostað um 26 eða 28þ fyrir um ári síða...
af biggitoker
Mán 29. Okt 2012 16:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Verð tékk, Tveir G2420HD skjáir.
Svarað: 10
Skoðað: 1034

Re: Verð tékk, Tveir G2420HD skjáir.

ég býð 13 þúsund í annan skjáinn ... fartölvan mín supportar ekki dual monitor :|
af biggitoker
Fös 02. Mar 2012 21:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TviX Slim S1 og PS3 til sölu
Svarað: 6
Skoðað: 714

Re: TviX Slim S1 og PS3 til sölu

læt þig hafa vélina og snúrurnar á 40 þúsund, læt HDMI kapalinn flakka með þá handa þér.
af biggitoker
Fim 01. Mar 2012 23:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TviX Slim S1 og PS3 til sölu
Svarað: 6
Skoðað: 714

TviX Slim S1 og PS3 til sölu

Flakkarinn er minna en árs gamall og þar með enn í ábyrgð hjá TL. Specs hér: http://www.tvix.co.kr/ENG/products/HDSlimS1.aspx" onclick="window.open(this.href);return false; Í honum er 1 TB diskur. Lítur út eins og nýr. Verð 30 þúsund. Einnig: Mjög vel með farin vél. Keypt vor 2010 í fríhöfninni, tol...
af biggitoker
Sun 03. Jan 2010 21:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandræði með LCD sjónvarp
Svarað: 0
Skoðað: 411

Vandræði með LCD sjónvarp

Já sælir vaktarar, ég er að vona að einhver ykkar viti hvað er að angra sjónvarpið mitt. Tegundin er Sony Bravia KDL-40W4000. Málið er að á myndinni eru komnir hnökrar, það er eiginlega best að lýsa þessu þannig að þetta er eins og maður sé að horfa í gegnum venjulegt sjónvarpsloftnet með frekar slæ...
af biggitoker
Mán 19. Okt 2009 15:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Western Digital HD H.264 vandamál
Svarað: 28
Skoðað: 4148

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

Audio Track #1
Track Number: 1
Codec: A_AC3
SampleRate: 48000
Channels: 6

þetta eru semsagt upplýsingarnar um audio trackið ...
af biggitoker
Mán 19. Okt 2009 14:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Western Digital HD H.264 vandamál
Svarað: 28
Skoðað: 4148

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

frábært! er þetta freeware eða ? Þetta er freeware.....click HERE to get it! þetta er mjög efnilegt forrit ... er búinn að ná mér í allt stöffið sem að þarf til að keyra forritið ... en núna er vesenið að ég fæ villumeldinguna : Skipping conversion - none of the audio tracks can be converted or the...
af biggitoker
Sun 20. Sep 2009 20:10
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Western Digital HD H.264 vandamál
Svarað: 28
Skoðað: 4148

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

frábært! er þetta freeware eða ?
af biggitoker
Sun 20. Sep 2009 16:19
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Western Digital HD H.264 vandamál
Svarað: 28
Skoðað: 4148

Re: Western Digital HD H.264 vandamál

nei ... það þyrfti eiginlega að fá digital in analog out gaur ... en ég skil hvað þú ert að fara, aldrei að vita nema að TL eða einhverjir eigi þetta.
af biggitoker
Þri 18. Ágú 2009 21:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Western Digital HD H.264 vandamál
Svarað: 28
Skoðað: 4148

Western Digital HD H.264 vandamál

Sælir vaktmenn, ég skipti út DViCO TViX 6500 spilaranum mínum um daginn vegna þess að ... já hann var bara böggaður í drasl og TL átti ekki nýjann til að láta mig hafa þannig að ég endaði með WD HD spilarann, ég er mjög ánægður með spilarann að flest öllu leiti, nema þegar kemur að örfáum .mkv skrám...