Leitin skilaði 15 niðurstöðum

af elvarr
Fös 30. Júl 2010 15:04
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Leiðinlegt Restart Vandamál
Svarað: 14
Skoðað: 1880

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

BIOS var á auto - ég setti í hæsta limit á örgjörvanum en hún restartaði sér samt. búinn að rykhreinsa aftur á móti setti ég nýja viftu á örgjörvann fyrir einhverju síðan (það var fyrsta skiptið sem ég hef gert svoleiðis).. gæti verið að ég hafi feilað eitthvað með kælikremið Ú, lenti í þessu einu ...
af elvarr
Fös 30. Júl 2010 14:23
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Leiðinlegt Restart Vandamál
Svarað: 14
Skoðað: 1880

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

svosem ekkert rosalegt í gangi en ég myndi samt kíkja í biosinn og sjá hvað hann er stilltur á í hámarki til að restarta. einnig myndi ég kíkja hvort kælikubburinn og viftan á örgjörvanum sé full að ryki eða virki yfirhöfuð. skiptu um kælikrem og gerðu það vel, illa á sett kælikrem og lélegt krem e...
af elvarr
Fös 30. Júl 2010 11:47
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Leiðinlegt Restart Vandamál
Svarað: 14
Skoðað: 1880

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

afsakið triple post. en svona lítur hitinn út hjá mér

Mynd
af elvarr
Fös 30. Júl 2010 11:30
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Leiðinlegt Restart Vandamál
Svarað: 14
Skoðað: 1880

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

og líka :

hvað væri þá óeðlilegur hiti á örgjörvanum ?
af elvarr
Fös 30. Júl 2010 10:54
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Leiðinlegt Restart Vandamál
Svarað: 14
Skoðað: 1880

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

beatmaster skrifaði:Hvað er hitinn á örgjörvanum hjá þér?

Það gæti verið að móðurborðið sé stillt á að restarta ef að hitnn fer yfir eitthvað ákveðið hitastig á honum.


hvað heitir aftur forritið til að tjekka hitann? þetta litla þarna

eða get ég kannski gert það i BIOS bara ?
af elvarr
Fös 30. Júl 2010 00:52
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Leiðinlegt Restart Vandamál
Svarað: 14
Skoðað: 1880

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

Jæja. Fékk mig loksins í það að fara að vinna í tölvunni aftur. Fór í tölvutek í dag og keypti mér nýtt power supply. Smellti því í og kveikti á tölvunni. Virkaði fínt í svona 1 og hálfan tíma. en þá restartar hún sér aftur ! Ég var að downloada prime95 og runna torture test í "in-place large F...
af elvarr
Fös 19. Mar 2010 00:37
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Leiðinlegt Restart Vandamál
Svarað: 14
Skoðað: 1880

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

okei takk kærlega fyrir :)
af elvarr
Fös 19. Mar 2010 00:32
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Leiðinlegt Restart Vandamál
Svarað: 14
Skoðað: 1880

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

Þakka svarið! en er einhver leið til að sjá hvort þetta sé móðurborðið eða powersupplyið?
af elvarr
Fös 19. Mar 2010 00:14
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Leiðinlegt Restart Vandamál
Svarað: 14
Skoðað: 1880

Re: Leiðinlegt Restart Vandamál

Rétt að gefa specs ef það skiptir einhverju

Móbo : MSI P965-neo intel
GFX : GeForce 8800 GTS 320 mb
Minni : 2x 1 gb geiL black dragon 800 mhz
Örgjörvi : Intel core 2 duo E6550 @ 2,33 GHz
af elvarr
Fös 19. Mar 2010 00:09
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Leiðinlegt Restart Vandamál
Svarað: 14
Skoðað: 1880

Leiðinlegt Restart Vandamál

Sælir Senti þráð hérna inná fyrir einhverju síðan þar sem ég útskýrði að tövan mín er að restarta sér alveg að ástæðu lausu, alveg randomly. þ.e.a.s. kemur enginn blue screen, ekkert í event viewer eða neitt. og hún er farin að gera það óþolandi oft. Núna er ég búinn að fara með hana tvisvar í viðge...
af elvarr
Þri 19. Jan 2010 01:39
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: USB power surge?
Svarað: 0
Skoðað: 682

USB power surge?

Sælir. Þegar ég restarta tölvunni hættir músin og flakkarinn (basicly allt sem er tengt í usb portin) að virka, kemur bara power surge on hub port. Nema þegar ég fer í device manager og eyði öllu undir USB og restarta svo tölvunni. Þá finnur hún allt aftur (eins og ég hafi verið að tengja músina og ...
af elvarr
Mið 04. Nóv 2009 01:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: zyxel 660hw-61 PORT !
Svarað: 0
Skoðað: 409

zyxel 660hw-61 PORT !

Sælir Ég er með zyxel 660hw-61 router frá vodafone en ég er búinn að vera reyna heillengi að opna port á routernum mínum fyrir xbox 360 live. ég er búinn að fylgja leiðbeiningum alveg 100% á portforward.com og reyna milljon mismunandi ip tölur (á samt að vera 192.168.1.36 fyrir xboxið,, i think) þes...
af elvarr
Sun 01. Nóv 2009 15:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 100 Hz ?!
Svarað: 1
Skoðað: 486

Windows 7 100 Hz ?!

Sælir Ég installaði windows 7 i gær og er að fýla það alveg nema að það er bara ekki fræðilegur möguleiki að setja skjáinn minn í 100 hz.. Hann kemst léttilega í 100hz i XP en það er mest 85 hz í 7. Ég er búinn að prófa reforce og refreshlock en ég finn hvergi svona nýjann driver fyrir skjáinn minn ...
af elvarr
Mán 17. Ágú 2009 23:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dual-Layer ?
Svarað: 2
Skoðað: 755

Re: Dual-Layer ?

snilld maður, takk!
af elvarr
Mán 17. Ágú 2009 23:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dual-Layer ?
Svarað: 2
Skoðað: 755

Dual-Layer ?

helllúúú..
getur einhver ykkar sagt mér hvort þetta hérna : tsstcorp cddvdw sh-s203d
geti brennt dual-layer dvd diska ?
thanks in advance!