Leitin skilaði 340 niðurstöðum
- Sun 11. Ágú 2024 23:00
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Net á milli ljósleiðarabox og server
- Svarað: 15
- Skoðað: 2887
Re: Net á milli ljósleiðarabox og server
Lét færa ljósleiðara fyrirr um tveim árum það kostaði rúman 30þ. flatt gjald sem er svo sem ágætlega sloppið sérstaklega ef vesenis stuðullinn er hár, þá væri tíma gjald verktaka fljótt að fara í það ef þú þarf að fá mann í verkið með réttindi.
- Fim 08. Ágú 2024 10:21
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Einhver skilur starfræði?
- Svarað: 14
- Skoðað: 3538
Re: Einhver skilur starfræði?
"Ræðisna nefnarann" hvað í ósköpunum er það nú?
ChatGTP fnykur af þessum þræði
ChatGTP fnykur af þessum þræði
- Mán 22. Júl 2024 13:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar
- Svarað: 16
- Skoðað: 4601
Re: Hvað er í gangi? - árásir, óværur og veikleikar
Uppfæra upp i Linux - eina með viti ;^) https://www.youtube.com/watch?v=4yDm6xNeYas K. Er það ekki full mikil einföldun að halda það Linux sé ónæmt fyrir svona? Crowdstrike hefur alveg komið við sögu í linux heiminum, driverinn virðast vinna í kernel mode og getur valdið usla þar líka. Kannski ekki...
- Fös 05. Júl 2024 23:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sleppur hún við fangelsi?
- Svarað: 18
- Skoðað: 4089
Re: Sleppur hún við fangelsi?
Það þarf að skoða hlutina betur hjá þessari stofnun, ég geri mér grein fyrir að Sjúkratryggingar velta gríðarlegum peningum og má vera að reksturinn er flóking en hvernig í ósköpunum getur svona gerst í svona langan tíma án þess að einhverjum viðvörunarbjöllum hringi. Hljómar eins og hér séu fleiri ...
- Fös 09. Des 2022 15:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Frítt drasl dagsins.
- Svarað: 93
- Skoðað: 53575
Re: Frítt drasl dagsins.
ZiRiuS skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:ef þið eruð að nota Microsoft Edge >> edge://surf
Flashback í skíðaleikinn þar sem Yeti eltir þig
SkiFree https://skifreeonline.com/
- Þri 06. Sep 2022 12:40
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Svalagólf?
- Svarað: 10
- Skoðað: 9194
Re: Svalagólf?
Var hann ekki bara að rala um að húsfélagið ber ekki ábyrgð á að mála þetta, fólk gerið það sjálft fær sér flísar, málar eða flotar með epoxy eða ....bara það sem það vill. Flísar eru engin vatnsvörn. Húsfélög bera ábyrgð á að halda ytra byrði húss í lagi. Svalagólf teljast til séreignar. Þegar ég ...
- Sun 09. Jan 2022 20:01
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Smart Folio fyrir iPad Pro 11"
- Svarað: 2
- Skoðað: 674
- Þri 28. Des 2021 10:25
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Smart Folio fyrir iPad Pro 11"
- Svarað: 2
- Skoðað: 674
- Fim 23. Des 2021 14:42
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Smart Folio fyrir iPad Pro 11"
- Svarað: 2
- Skoðað: 674
Smart Folio fyrir iPad Pro 11"
Ég er með Smart Folio for iPad Pro 11 í kassanum/óopnað. Var keypt erlendis fyrir mig en þar sem þar sem ég er þegar með annað þá hef ég ekki not fyrir þetta.
https://www.epli.is/aukahlutir/hulstur- ... gen-black/
https://www.epli.is/aukahlutir/hulstur- ... gen-black/
- Mán 31. Maí 2021 10:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 500
- Skoðað: 179425
Re: Blikur á lofti í vaxtamálum
Hátt vaxtastig er einmitt merki um lélegt hagkerfi, enda hefur það verið viðloðandi við íslenskt hagkerfi frá stofnun lýðveldisins. Núverandi vaxtastig er eðlilegt miðað við það áfall sem skall á okkur, það sem er ekki eðlilegt er að Hagstofan er að mæla svona mikla verðbólgu. Ég ber nákvæmlega ekk...
- Fös 14. Maí 2021 17:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 500
- Skoðað: 179425
Re: Blikur á lofti í vaxtamálum
Hizzman skrifaði:GuðjónR skrifaði:Skil ekki alveg rökin að hækka vexti til að minnka verðbólgu, hefði haldið að aukinn vaxtakostnaður þýddi hærra verð fyrir vörur og þjónustu sem kallar á hærri laun sem aftur ýtir upp verðlagi.
Minnka eftirspurn á húsnæðismarkaði.
- Mið 12. Maí 2021 22:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Skemmtilegar hjólaleiðir utanvegar
- Svarað: 11
- Skoðað: 3057
Re: Skemmtilegar hjólaleiðir utanvegar
Ríkishringurinn í Heiðmörk, réttsælis og sýna tilitsemi ekki sýst við hestamenn (hestar geta verið hvumpnir)
- Sun 13. Des 2020 17:35
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Disney+verðlagning $ vs €
- Svarað: 19
- Skoðað: 5925
Re: Disney+verðlagning $ vs €
Má ég spyrja af hverju VPN f. Disney plus það virkar á íslandi.
- Þri 22. Sep 2020 12:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!
- Svarað: 29
- Skoðað: 6927
Re: PlayStation 5 uppselt í forsölu!!
Ísland er ekki til á þessum lista allavega. Ísland hefur alltaf verið útundan þegar kemur að Xbox það hefur engin verið að flytja þau inn af neinni alvöru.
https://news.xbox.com/en-us/2020/09/17/ ... tember-22/
https://news.xbox.com/en-us/2020/09/17/ ... tember-22/
- Fös 04. Sep 2020 11:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka 'Edit'
- Svarað: 12
- Skoðað: 2504
Re: Borga inn á lán hjá Íslandsbanka í heimabanka
Get staðfest að íslandsbanki er ekki með aukagreiðsluvalmöguleika fyrir sum lán hjá sér, hvorki í heimabanka né appi. Þegar ég spurðist fyrir þá þurfti ég að senda póst mánaðarlega til að biðja bankann um að taka pening af reikningi til að greiða inn á lánið á gjald/eindaga. Frekar skítt system hjá...
- Fim 20. Feb 2020 09:54
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: WSL / WSL2 / Windows Terminal
- Svarað: 17
- Skoðað: 10244
Re: WSL / WSL2 / Windows Terminal
Ég er að fíla Terminal eftir að hafa tjúnað hann til. Gerir mikið fyrir console notkun í Windows, ekki veitti af að gera eitthvað eftir áratuga vanræsklu consolesins (cmd.exe) í þróun Windows. WSL virkar nokkuð vel og er held ég sniðugt concept fyrir þá sem er á Windows en þurfa Linux tól t.d. Docke...
- Fim 20. Feb 2020 09:15
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Dell UltraSharp 27" 4K (3840x2160) skjár nýr
- Svarað: 12
- Skoðað: 3297
Re: [TS] Dell UltraSharp 27" 4K (3840x2160) skjár nýr
It can go for a reasonable cut on the offical Advania price, send me an offer in PM
- Mið 05. Feb 2020 18:10
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Dell UltraSharp 27" 4K (3840x2160) skjár nýr
- Svarað: 12
- Skoðað: 3297
- Sun 02. Feb 2020 12:25
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Dell UltraSharp 27" 4K (3840x2160) skjár nýr
- Svarað: 12
- Skoðað: 3297
- Sun 02. Feb 2020 12:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða verðtryggða lán ætti að greiða niður?
- Svarað: 21
- Skoðað: 3443
Re: Hvaða verðtryggða lán ætti að greiða niður?
Almennt séð held ég að það sé best að byrja á því láni sem er með hærri vexti, eins og bent er á fyrir ofan. En mér finnst það fara aðeins eftir því hverjar eftistöðurnar eru. þannig að ef lítið er eftir að því láni sem er með lægri vexti gæti verið gott að klára það og setja það sem hefði farið í a...
- Fös 31. Jan 2020 12:49
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Dell UltraSharp 27" 4K (3840x2160) skjár nýr
- Svarað: 12
- Skoðað: 3297
- Sun 26. Jan 2020 15:49
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Dell UltraSharp 27" 4K (3840x2160) skjár nýr
- Svarað: 12
- Skoðað: 3297
- Mið 22. Jan 2020 14:43
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Dell UltraSharp 27" 4K (3840x2160) skjár nýr
- Svarað: 12
- Skoðað: 3297
- Sun 19. Jan 2020 22:01
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Dell UltraSharp 27" 4K (3840x2160) skjár nýr
- Svarað: 12
- Skoðað: 3297
- Fös 17. Jan 2020 11:02
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Dell UltraSharp 27" 4K (3840x2160) skjár nýr
- Svarað: 12
- Skoðað: 3297