Leitin skilaði 1 niðurstöðu

af einargudjonsson
Lau 01. Ágú 2009 10:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: xbmc hjálp
Svarað: 2
Skoðað: 1122

Re: xbmc hjálp

Þú getur valið þátt, farið í context menu og valið add to queue. Síðan þegar þú ert kominn með alla þætti sem þú villt horfa á inn í queue þá velur þú Now Playing úr context menu. Context menu er t.d. valin með hægri músartakkanum eða context takkanum á lyklaborðinu (á milli AltGr og Ctrl hægra megi...