Leitin skilaði 414 niðurstöðum
- Þri 22. Okt 2024 22:12
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Vannabee audiohpile..
- Svarað: 31
- Skoðað: 3195
Re: Vannabee audiohpile..
Jæja.. Eftir að hafa verið soldið off og on með þetta þá ákvað ég í kvöld að panta mér heyrnartól og DAC/amp frá headphones.com Eftir því sem ég sé þá eru flestir sáttir við Hifiman Sundara heyrnartólin miðað við verð. 279$ Svo ákvað ég að taka Topping DX3 Pro+ sem er líka að fá fína dóma miðað við...
- Þri 22. Okt 2024 21:55
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED
- Svarað: 15
- Skoðað: 3096
Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED
Ég forrita með 38" widescreen skjá og það er akkúrat passlegt.. Fartölva <-> 38" <-> 24" í portrait mode fyrir debugger
- Mán 21. Okt 2024 16:56
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [ SELT ] MSI Radeon RX 580 Armor 8Gb OC
- Svarað: 0
- Skoðað: 184
[ SELT ] MSI Radeon RX 580 Armor 8Gb OC
( SELT )
MSI Radeon RX 580 Armor 8Gb OC.
Er enn ágætis kort í leiki og myndvinnslu. Var í tölvu sem var mest notuð í Lightroom og Photoshop.
Verð 5000 kr.
MSI Radeon RX 580 Armor 8Gb OC.
Er enn ágætis kort í leiki og myndvinnslu. Var í tölvu sem var mest notuð í Lightroom og Photoshop.
Verð 5000 kr.
- Þri 03. Sep 2024 11:41
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] ATX Turnkassi með pláss fyrir 5+ 3.5" diska
- Svarað: 2
- Skoðað: 1465
Re: [ÓE] ATX Turnkassi með pláss fyrir 5+ 3.5" diska
Ég á gamlan og góðan Antec P180 sem tekur slatta af diskum ef þú hefur áhuga.
- Fim 08. Ágú 2024 08:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hnífar fyrir matargerð
- Svarað: 25
- Skoðað: 5428
Re: Hnífar fyrir matargerð
Ég keypti einhverntíman hníf í fjáröflun sem heitir KAI Pure Komachi 2 sem er einmitt frábær í að skera tómata og lauk. Blaðið er þunnt og það er "non-stick" húð á hnífnum. Hef alltaf verið á leiðinni að kaupa fleiri svona hnífa. https://cdn1.smartmedia.is/progastro.is/skrar/vorumyndir-1/A...
- Fös 12. Júl 2024 11:09
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Macbook air M1/M2 fyrir grafíska hönnun
- Svarað: 5
- Skoðað: 3181
Re: Macbook air M1/M2 fyrir grafíska hönnun
Fennimar002 skrifaði:Takk. Væri bara grafík og prent
Frænka mín var að klára grafíska hönnun og skv henni er hreyfimyndagerð mikilvægur partur af náminu enda flestar auglýsingar animate-aðra á einhvern hátt. Taktu 16GB.
- Fös 19. Apr 2024 09:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
- Svarað: 94
- Skoðað: 20688
Re: Forsetaframbjóðandi, giftur en virkur á erlendum kynlífsklúbbum - Vangavelta.
halldorjonz skrifaði:Hommi fór á hommaklúbb fyrir 14 árum...
Ég er ekkert smá áhyggjufullur yfir þessu! hahahaha
- Mán 15. Apr 2024 13:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Suno.com - tónlistarmenn í vanda?
- Svarað: 37
- Skoðað: 11788
Re: Suno.com - tónlistarmenn í vanda?
sulta skrifaði:Vá hvað þetta er sturlað fyrirbæri.
Þú mátt ekkert kaupa bílinn minn.
https://suno.com/song/5be0af51-4abb-440 ... 221cb49b28
Ósjitt hahaha
- Mán 15. Apr 2024 13:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfæra skjá
- Svarað: 13
- Skoðað: 5954
Re: Uppfæra skjá
Ég er búinn að vera með 32" AOC 4k skjá heima í nokkur ár við myndvinnsluvélina mína og hann er enn bara nokkuð góður. Í vinnunni er ég með 38" Dell UltraSharp skjá sem er besti skjár sem ég notað. Hann er dýr en ég myndi reyna að koma honum inn í "budgettið" ef ég þyrfti að skip...
- Mið 03. Apr 2024 15:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Efnahagskreppa á Íslandi 2024
- Svarað: 17
- Skoðað: 5990
Re: Efnahagskreppa á Íslandi 2024
Ástandið er þannig að það er blússandi gangur hjá þeim sum þurfa ekki að taka lán, amk íslensk lán. Kranavísitalan virðist ver í hæstu hæðum, varla eru þeir aðiliar að taka lán á 10-20%+ vöxtum. Kannski einhver af 250 fyrirtækjunum sem gera upp í evrum eða dollurum. Handstýrð aðför að almenningi í g...
- Fös 15. Mar 2024 01:21
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá
- Svarað: 24
- Skoðað: 7590
Re: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá
Þetta er sundurliðun af BHPhoto:
VAT: $1,120.41
Other Taxes: $1,170.21
Disbursement: $45.81
Total: $2,336.43
Ég átta mig ekki á hvað “other taxes” er hjá þeim. Líklega ekki rétt.
VAT: $1,120.41
Other Taxes: $1,170.21
Disbursement: $45.81
Total: $2,336.43
Ég átta mig ekki á hvað “other taxes” er hjá þeim. Líklega ekki rétt.
- Mið 13. Mar 2024 10:22
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá
- Svarað: 24
- Skoðað: 7590
Re: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá
BHPhoto sendir til Íslands og reiknar sendingu og gjöld inn í verðið. Núna er $500 í afslátt af þessu. Ég prófaði að setja þetta í körfu og þar eru reiknuð sending og gjöld, Samtals með sendingu og gjöldum frá BH 7005 USD eða uþb 980þ Vélin kostar 800þ og linsan 240þ hjá Reykjavik Foto eða samtals 1...
- Fös 01. Mar 2024 23:23
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
- Svarað: 31
- Skoðað: 9555
Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Ég var með dashcam í gamla bílnum og það var algjör snilld, náði allskonar vitleysu á video. Fékk mér annan bíll og á eftir að setja upp myndavélina. Er alltaf minntur á það þegar eithv gerir eithv heimskulegt að ég þarf að koma þessu upp. Mikið öryggi fyrir mann sjálfan ef eithv gerist og það er b...
- Þri 27. Feb 2024 14:15
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
- Svarað: 24
- Skoðað: 6246
Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
Ég myndi bara fara í eitthvað eins og BugsyB var að benda þér á. Það er til ódýrari úrgáfa (reyndar uppseld í augnblikinu) sem er líklea nógu gott.
https://www.getic.com/product/ubiquiti-unifi-building-bridge
...eða þetta
https://www.getic.com/shop/powerbeam
https://www.getic.com/product/ubiquiti-unifi-building-bridge
...eða þetta
https://www.getic.com/shop/powerbeam
- Mið 14. Feb 2024 11:04
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [KOMIÐ] ÓE móðurborð+örgjörva+minni upgrade frá 3570K
- Svarað: 2
- Skoðað: 366
Re: ÓE móðurborð+örgjörva+minni upgrade frá 3570K
Ég er með Ryzen 7 1800X og Gigabyte AB350 Gaming og 32Gb DDR4 minni sem gæti mögulega verið falt.
- Mið 14. Feb 2024 09:27
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósleiðarabox - tengjast um alla íbúð
- Svarað: 9
- Skoðað: 3960
Re: Ljósleiðarabox - tengjast um alla íbúð
Ég held að ef það vantar ethernet tengi á endana hjá þér komi það Gagnaveitunni ekkert við. Þú getur gert þetta sjálfur eða fengið einhvern til að gera þetta fyrir þig. Þú getur verið með wifi router inni í húsi og tengt hann beint í ljósleiðaraboxið. Hins vegar þegar þú ert með ethernet tengi inni ...
- Þri 13. Feb 2024 16:37
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [KOMIÐ] AM4 móðurborði
- Svarað: 2
- Skoðað: 634
Re: [ÓE] AM4 móðurborði
Bömpí!
- Mán 12. Feb 2024 17:46
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [KOMIÐ] AM4 móðurborði
- Svarað: 2
- Skoðað: 634
Re: [ÓE] AM4 móðurborði
Má reyndar alveg vera pínu gamalt, þarf bara að taka Ryzen 9 3900X án vandræða...
- Sun 11. Feb 2024 23:31
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [KOMIÐ] AM4 móðurborði
- Svarað: 2
- Skoðað: 634
[KOMIÐ] AM4 móðurborði
Óska eftir AM4 móðurborði sem er ekki mjög gamalt.
- Fim 01. Feb 2024 13:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvaða hjálparstarf er best að styrkja?
- Svarað: 8
- Skoðað: 2525
Re: Hvaða hjálparstarf er best að styrkja?
Ég styrki Samtök um Kvennaathvarf um 1000 kr á mánuði.
- Lau 20. Jan 2024 12:41
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Nvme clone dokka?
- Svarað: 5
- Skoðað: 4016
Re: Nvme clone dokka?
Þetta er nú eitthvað sem ætti að vera hægt að fá leigt svo maður þurfi ekki að kaupa svona til að nota kannski einu sinni.
- Mið 10. Jan 2024 22:28
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Unifi U6-Lite (SELT/SOLD)
- Svarað: 10
- Skoðað: 5572
Re: Unifi U6-Plus
Sendi PM
- Mið 13. Des 2023 13:07
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT] Philips Hue Brú + 3x GU10 Litaperur
- Svarað: 2
- Skoðað: 627
Re: [TS] Philips Hue Brú + 3x GU10 Litaperur
Virka perurnar fyrir evrópska spennu 230V þó þetta sé keypt í USA?
Og hvernig perur eru þetta? Hvítar? Hvítar ambiance? TGB?
Og hvernig perur eru þetta? Hvítar? Hvítar ambiance? TGB?
- Þri 12. Des 2023 09:06
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Magnara smíði, hefur einhver reynsluna?
- Svarað: 16
- Skoðað: 5588
Re: Magnara smíði, hefur einhver reynsluna?
Ég var reyndar að sjá að Krix MX-40 unitið er $29000 og þá væntanlega er budget í eitthvað af mögnurum
Annars er ég svo mikill DIY maður að ég hef verið að hugsa um að smíða eitthvað í ætt við þetta.
Sem þýðir auðvitað að margir mánuðir eða ár....
Annars er ég svo mikill DIY maður að ég hef verið að hugsa um að smíða eitthvað í ætt við þetta.
Sem þýðir auðvitað að margir mánuðir eða ár....
- Þri 12. Des 2023 08:40
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Magnara smíði, hefur einhver reynsluna?
- Svarað: 16
- Skoðað: 5588
Re: Magnara smíði, hefur einhver reynsluna?
Fýla metnaðinn. Skil hugsunina. Ég hugsa að ég myndi frekar bíða með þetta ef verð er issue heldur en að taka class d magnara. Annars myndi ég finna nýja class ab kraftmagnara og kaupa bara nóg af þeim, eða annars stalka og mögulega flytja inn eldri class ab kraftmagnara ef mann langaði í eitthvað ...