Leitin skilaði 18 niðurstöðum
- Mán 02. Jún 2014 17:55
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Shuttle XS35GT V2
- Svarað: 3
- Skoðað: 484
Re: Shuttle XS35GT V2
Þakka tilboðið. Er búinn að taka tilboði frá öðrum aðila. Læt þig vita ef það gengur ekki eftir.
- Sun 01. Jún 2014 13:01
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Lenovo þráðlaust mini lyklaborð
- Svarað: 0
- Skoðað: 240
Lenovo þráðlaust mini lyklaborð
Til sölu Lenovo Mini Wireless Keyboard N5901
Sjá nánar á:
http://support.lenovo.com/en_US/detail. ... MIGR-74153
Örlítið nýrra módel hjá Nýherja kostar nýtt 10.990 kr.
Tilboð óskast.
Sjá nánar á:
http://support.lenovo.com/en_US/detail. ... MIGR-74153
Örlítið nýrra módel hjá Nýherja kostar nýtt 10.990 kr.
Tilboð óskast.
- Sun 01. Jún 2014 12:59
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Shuttle XS35GT V2
- Svarað: 3
- Skoðað: 484
Shuttle XS35GT V2
Til sölu Shuttle XS35GT V2. 2 GB í RAM, 500gig diskur. Spilar 1080p video án vandræða, er með HDMI út og hefur verið notuð sem Media Center vél. Nánari upplýsingarum vélina og helstu spekka má finna á: http://global.shuttle.com/main/productsDetail?productId=1488" onclick="window.open(this.href);retu...
- Fim 26. Des 2013 23:03
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Kaupa stuff á US I-Tunes
- Svarað: 10
- Skoðað: 917
Re: Kaupa stuff á US I-Tunes
Nei, er ekki að fara kaupa tónlist/bíómyndir. Pantaði mér um daginn Dropcam myndavél (http://www.dropcam.com" onclick="window.open(this.href);return false;) sem ég ætlaði að nota sem eftirlitsmyndavél heima. Með myndavélinni fylgir upptökumöguleiki á hýstri þjónustu hjá framleiðanda vélarinnar, en þ...
- Mið 25. Des 2013 22:55
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Kaupa stuff á US I-Tunes
- Svarað: 10
- Skoðað: 917
Re: Kaupa stuff á US I-Tunes
Tiger, I-JohnMatrix-I.
Takk fyrir þessar ábendingar. Ætla skoða US Unlocked betur, virðist vera það sem mig vantar.
Takk fyrir þessar ábendingar. Ætla skoða US Unlocked betur, virðist vera það sem mig vantar.
- Mið 25. Des 2013 17:51
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Kaupa stuff á US I-Tunes
- Svarað: 10
- Skoðað: 917
Re: Kaupa stuff á US I-Tunes
Ég hef alltaf keypt prepaid kort af þjónustum eins og eplakort.is. Nota það við US itunes aðgang minn án vandræða. En þar sem þið bæði töluðuð um virtual kreditkort. Hvar kaupið þið slík kort? Mig vantar slíkt kort sem þarf að hafa uppruna í US og ég þarf að geta skráð US addressu á bakvið það. Þarf...
- Fim 18. Júl 2013 10:52
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS] Canon 12x36 IS II Sjónauki
- Svarað: 5
- Skoðað: 896
Re: [TS] Canon 12x36 IS II Sjónauki
Síðbúið bump, er ekki að standa mig í þessum sölumálum :) Kostar nýr tæp 80 þús á amazon.com (http://www.amazon.com/Canon-12x36-Stabilization-Binoculars-Batteries/dp/B0001XH6G2/ref=sr_1_1?ie=UTF8&qid=1374144534&sr=8-1&keywords=canon+12x36+is+ii" onclick="window.open(this.href);return fal...
- Sun 24. Jún 2012 21:51
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
- Svarað: 183
- Skoðað: 95449
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Dagur, takk fyrir uppfærsluna og mjög svo nytsamlega viðbót við XBMC. Mikið notað á mínum heimili.
Sá einnig að einhver hefur haft fyrir því að útbúa sambærilegt fyrir visi.is, sá hinn sami fær sömuleiðis þakkir ef hann les þetta
Sá einnig að einhver hefur haft fyrir því að útbúa sambærilegt fyrir visi.is, sá hinn sami fær sömuleiðis þakkir ef hann les þetta
- Fös 18. Maí 2012 21:31
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Seldur] iPad 1 32GB Wifi + 3G
- Svarað: 12
- Skoðað: 1159
Re: [TS] iPad 1 32GB Wifi + 3G
Seldur.
- Þri 15. Maí 2012 21:24
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Inneign í Ormsson / Samsungsetrinu
- Svarað: 1
- Skoðað: 540
Inneign í Ormsson / Samsungsetrinu
Er með inneignanótu upp á 47649 kr hjá Ormsson, en nótan gildir einnig hjá Samsungsetrinu.
Er til í að selja hana með 20% afslætti eða á 38 þús. Áhugasamir senda PM.
Er til í að selja hana með 20% afslætti eða á 38 þús. Áhugasamir senda PM.
- Mán 14. Maí 2012 21:28
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Seldur] iPad 1 32GB Wifi + 3G
- Svarað: 12
- Skoðað: 1159
Re: [TS] iPad 1 32GB Wifi + 3G
Gaman að lesa líflegar umræður :) Í viðskiptum er það oft þannig að maður setur upp ívið hærra verð en maður ætlar sér að fá hlutinn. Kaupandi er alltaf glaður að ná að prútta verðið niður og allir ganga sáttir frá viðskiptunum. Ef við leggjum hinsvegar spilin á borðið, og tökum þá út möguleikann á ...
- Mið 09. Maí 2012 08:52
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS] Canon 12x36 IS II Sjónauki
- Svarað: 5
- Skoðað: 896
Re: [TS] Canon 12x36 IS II Sjónauki
Bara fyrir forvitnissakir en fyrir hvað er þetta hugsað? Sjónauki? Oft kallað kíkir líka. Leyfir þér að sjá fjarlæga hluti eins og þeir séu nær þér. Það sem þessi hefur umfram "hefðbundinn" sjónauka er hristivörn (e. Image Stabilization). Það er ótrúlegt hvað það bætir myndgæðin mikið að ...
- Þri 08. Maí 2012 21:48
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS] Canon 12x36 IS II Sjónauki
- Svarað: 5
- Skoðað: 896
[TS] Canon 12x36 IS II Sjónauki
Til sölu Canon 12x36 IS II sjónauki. Nánast ekkert notaður (sem er ástæða þess að ég er að selja hann) og sér ekki á honum. Kostar nýr 100 hjá Nýherja. Selst á 70 þús. Nánari upplýsingar má finna á http://www.netverslun.is/Verslun/product/Sj%C3%B3naukar-12x36-IS-II-12x-st%C3%A6kkun,14665.aspx" oncli...
- Þri 08. Maí 2012 21:46
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Seldur] iPad 1 32GB Wifi + 3G
- Svarað: 12
- Skoðað: 1159
[Seldur] iPad 1 32GB Wifi + 3G
Til sölu iPad 1, 32 GB Wifi + 3G ásamt svartri ZooGue Smart Case.
Það eru rispur aftan á iPadinum, þrátt fyrir að hann hafi í sjaldan verið tekin úr töskunni. Sömuleiðis sjást örfá bitför í einu horninu á töskunni eftir að dóttirin komst í hana. Að öðru leiti lítur pakkinn vel út.
Verð 50 þús.
Það eru rispur aftan á iPadinum, þrátt fyrir að hann hafi í sjaldan verið tekin úr töskunni. Sömuleiðis sjást örfá bitför í einu horninu á töskunni eftir að dóttirin komst í hana. Að öðru leiti lítur pakkinn vel út.
Verð 50 þús.
- Lau 18. Feb 2012 12:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
- Svarað: 183
- Skoðað: 95449
Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Kærar þakkir fyrir þetta Dagur. Ég prófaði þetta suttt í gær, opnaði fréttatíma, Útsvar og Aðþrengdar eiginkonur. Virkaði allt sem skildi. Á án efa eftir að vera notað mikið á þessu heimili. Svo þarf bara að biðla til RÚV að fara auka gæðin á efni á Sarpnum :) Já og ég er að keyra Eden beta 2 í wind...
- Mán 08. Ágú 2011 16:15
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: MCE fjarstýring
- Svarað: 0
- Skoðað: 885
MCE fjarstýring
Sælir. Ég var nýlega að uppfæra media centerið í stofunni, fór úr AppleTv í Shuttle XS35GTV2 box. Nú vantar mig fjarstýringu við gripinn (í raun nóg að fá USB tengdan móttakara þar sem ég er með Logitech Harmony fjarstýringu fyrir). Einhverjar hugmyndir hvar maður getur keypt slíkt án þess að reiða ...
- Sun 31. Júl 2011 22:08
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELD] Thinkpad T43 fartölva: 2 GB RAM, 60 GB HD
- Svarað: 1
- Skoðað: 671
[SELD] Thinkpad T43 fartölva: 2 GB RAM, 60 GB HD
Til sölu Thinkpad T43 fartölva. 2 GB RAM, 60 GB HD. Intel Pentium M 1.86 ghz CPU. Sjá myndir og nánari upplýsingar t.d. hér: http://www.notebookreview.com/default.asp?newsID=2285" onclick="window.open(this.href);return false; Með stærra batterýinu sem er þó orðið frekar lélegt, sömuleiðis vantar á v...
- Sun 12. Des 2010 16:27
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
- Svarað: 1639
- Skoðað: 559872
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Mig vantar aðgang að góðum mp3 tracker. Skilst að what.cd sé málið. Á einhver slíkt á lager? Get gefið BitmeTV invite sem "greiðslu" fyrir greiðan
Sendið mér PM.
Sendið mér PM.