Leitin skilaði 331 niðurstöðum

af oliuntitled
Fös 13. Sep 2024 15:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ljósleiðari beint í router
Svarað: 22
Skoðað: 1270

Re: ljósleiðari beint í router

Eins og staðan er í dag höfum við ekki verið að bjóða þetta til heimila og þessi ofangreindu tilvik hafa flest farið í gegn milli viðskiptavinar og Ljósleiðarans/Mílu, án okkar vitneskju. Starfsmenn í þjónustuveri eru ekki með þjálfun fyrir þessa uppsetningu né höfum við aðgang að kerfum til að þjó...
af oliuntitled
Sun 11. Ágú 2024 22:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net á milli ljósleiðarabox og server
Svarað: 15
Skoðað: 2557

Re: Net á milli ljósleiðarabox og server

Hafðu samband við þjónustuaðilann þinn og þeir geta gefið þér info um kostnað ... segðu þeim að þú viljir láta færa ljósleiðaraboxið inni hjá þér.

Ég fékk mitt fært frítt hjá mílu fyrr á árinu, veit ekki hvort það sé útaf einhverju spes eða hvort það sé almennt.
af oliuntitled
Lau 03. Ágú 2024 21:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þetta lag æsti mig upp.
Svarað: 13
Skoðað: 3832

Re: Þetta lag æsti mig upp.

Skal bæta við smá jákvæðni Ég er búinn að vera obsessed undanfarið með endurkomu UK Garage tónlistarinnar sem var huge í late 90's Sammy Virji er að pioneera endurkomuna og er orðinn stór í þessu ásamt Oppidan. Hér eru 2 tóndæmi sem ég get ekki hætt að hlusta á, bara þvílíka grúvið og gleðin sem skí...
af oliuntitled
Fös 19. Júl 2024 20:28
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hvar er best að kaupa CAT í magni.
Svarað: 4
Skoðað: 2296

Re: Hvar er best að kaupa CAT í magni.

+1 á fs.com, hef notað þá fyrir ýmislegt og þeir eru rock solid.
af oliuntitled
Fös 19. Júl 2024 14:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað gerið þið til að finna ódýra flugmiða
Svarað: 8
Skoðað: 2354

Re: Hvað gerið þið til að finna ódýra flugmiða

Nota yfirleitt dohop til að finna út hverjir eru að fljúga og svo ber ég saman á heimasíðum þeirra (öppum líka) og þeim dohop-clone síðum sem ég finn.
Hef farið lengra og skipt um IP's líka (vpn'a mig annað innanlands) til að sjá hvort það sé munur ... og stundum er munur.
af oliuntitled
Mið 17. Júl 2024 23:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta Star Trek Series
Svarað: 71
Skoðað: 11766

Re: Besta Star Trek Series

DS9 > TNG > VOY > ENT > TOS af eldri seríunum. Picard yfir bæði Sisko og Janeway samt. Ástæðan fyrir TOS í seinasta sæti er hreinlega af því að ég sá það alltof seint og þá var þetta orðið óendanlega dated, hugsjónin er geggjuð en sem millenial/Gen X hybrid þá þarf ég nýrri þætti :D SNW > LD > DISCO...
af oliuntitled
Fim 04. Júl 2024 08:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu
Svarað: 117
Skoðað: 17611

Re: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu

Hey Vaktarar. Hafið þið tekið eftir því að Smáralindin er nauðlík kynfæri karlmanns séð úr lofti ? Smáralindin opnaði 2001, það vantar aðra svona tímamótabyggingu. það vantar byggingu sem líkist samsvarandi líkamshluta kvenna til að tryggja jafnræði. Furðulegt að það sé ekki löngu búið að vekja mál...
af oliuntitled
Þri 25. Jún 2024 09:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjir eru með r/Iceland ?
Svarað: 43
Skoðað: 9038

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

lol þetta er hræðilegt take hjá þér en þessi svör frá mod eru ekki góð heldur
af oliuntitled
Þri 18. Jún 2024 20:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn router stillingar
Svarað: 10
Skoðað: 2920

Re: Síminn router stillingar

Hef aldrei skilið þá sem hanga enn hjá símanum, alltaf eilíf vandamál, búinn að vera hjá Nova núna í fimm ár og aldrei neitt vesen bara topp þjónusta. K var fyrst hjá Vodafone hjá Gagnaveitunni í 5 ár svo seinustu 5 ár hjá Símanum og Mílu, hef ekki lent í neinum vandamálum hjá Símanum en þau voru f...
af oliuntitled
Þri 18. Jún 2024 13:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn router stillingar
Svarað: 10
Skoðað: 2920

Re: Síminn router stillingar

VLAN 4, ætti að virka með dhcp auth en ef það gerir það ekki að þá er userinn línunúmerið@simnet.is ef búnaðurinn heimtar lykilorð þá er það línunúmerið. Þarft bara að athuga hvort línan sé tagged eða untagged, hún ætti að vera tagged til að virka á VLAN 4. Þetta er info sem ég fékk þegar ég setti u...
af oliuntitled
Þri 14. Maí 2024 23:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Áhugavert vandamál með net
Svarað: 12
Skoðað: 4095

Re: Áhugavert vandamál með net

Ég hef lent ítrekað í því vandamáli að network á appletv fer niður í ekki neitt þegar það er update pending fyrir tvOS, worth a shot að double tékka hvort það sé update í boði.
af oliuntitled
Lau 04. Maí 2024 22:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hætta með Logitech
Svarað: 24
Skoðað: 7063

Re: Hætta með Logitech

Ég er að hugsa að fara í Corsair K100 úr K55. Mikill bónus að hafa G1-G6 og mjög létt að binda þá bæði í gegnum iCue og macro takkann á lyklaborðinu. Eina hikunin hjá mér er að allir takkarnir á K55 undinduðust og ekkert virkaði til að laga það nema nota iCue og binda alla takkana manually. Vill he...
af oliuntitled
Lau 20. Apr 2024 20:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hætta með Logitech
Svarað: 24
Skoðað: 7063

Re: Hætta með Logitech

Oli, hvar keyptir þú takkana í músina, hef verið háður þessum G series músum sjálfur. Annars er ég að prófa Corsair combo núna, sjáum hvernig það fer en ég á vona á því að kaupa mér Wooting lyklaborð, klárlega Ferrari í lyklaborðaheimum. Meiriháttar hvað er mikið af kostum í þessu öllu, frábærir tí...
af oliuntitled
Fös 19. Apr 2024 20:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hætta með Logitech
Svarað: 24
Skoðað: 7063

Re: Hætta með Logitech

Er með logitech mús og mun aldrei geta breytt frá henni hugsa ég, G903 er hreinlega besta mús sem ég hef notað og þá sérstaklega með powerplay mottunni. Ég pantaði mér japönsku útgáfuna af tökkunum í hana(takkarnir sem voru alltaf notaðir áður, í dag eru þeir að nota kínverska framleiðslu sem er mjö...
af oliuntitled
Mán 08. Apr 2024 17:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?
Svarað: 22
Skoðað: 4769

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Ég treysti engum þeirra að fullu en skoða þá flesta. Helst til mbl, vísir, dv, rúv og heimildin. mbl, vísir og dv eru áróðurrit og það er frekar augljóst hvaða take þau taka á ákveðin málefni. Heimildin er með mikið af góðum rannsóknargreinum sem ég hef mjög gaman af að lesa. Rúv er basic og svo sko...
af oliuntitled
Mið 27. Mar 2024 13:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 3989

Re: Uppfærslupælingar

Ættir að vera mjög góður með GPU upgrade, ég er sjálfur að keyra 10th gen intel og 3070 kort án vandræða.
af oliuntitled
Mán 18. Mar 2024 13:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Home Server / SelfHosted
Svarað: 26
Skoðað: 7125

Re: Home Server / SelfHosted

Er með eina vél með eldra hardware (6th gen intel, 32gb ram) og um 44TB í samansafni af 3,4 og 8TB diskum. Er að keyra: Plex Radarr/Sonarr Request kerfi ofaná radarr/sonarr pihole bitwarden - selfhosted home assistant og eitthvað meira af minor dóti. Hef ekki farið útí pfsense enda alger óþarfi í mí...
af oliuntitled
Mið 14. Feb 2024 13:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðarabox - tengjast um alla íbúð
Svarað: 9
Skoðað: 3849

Re: Ljósleiðarabox - tengjast um alla íbúð

Allar innanhússlagnir eru effectively á ábyrgð húseiganda. Það er mjög algengt að ganga ekki frá öllum endum og flestir average users munu bara nota lítinn hluta af lögnum og tengja eftir hentugleika. Hefur alltaf þótt þetta vera undarlegur staður til að spara vinnu/efni, það er nú þegar búið að dra...
af oliuntitled
Mán 12. Feb 2024 15:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verkfæri
Svarað: 19
Skoðað: 6068

Re: Verkfæri

Ég fékk mér ifixit sett, það hefur þjónað mér ótrúlega vel í gegnum árin. Fékk mér Mako kittið (https://www.ifixit.com/products/mako-driver-kit-64-precision-bits) og er ótrúlega sáttur. Flex gaurinn á þessu hefur hjálpað mér þónokkuð oft. Margir hafa mælt með líka Manta kittinu til að fá bæði stóra ...
af oliuntitled
Fim 01. Feb 2024 14:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða hjálparstarf er best að styrkja?
Svarað: 8
Skoðað: 2414

Re: Hvaða hjálparstarf er best að styrkja?

Eftir að hafa tekið hressilega til í þessu þegar þetta fór úr böndunum hjá mér (átti um tíma erfitt með að segja nei) að þá er bara Landsbjörg eftir.
af oliuntitled
Mán 22. Jan 2024 22:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] WiFi og/eða BT viðbót við OptiPlex 9020M
Svarað: 2
Skoðað: 442

Re: [ÓE] WiFi og/eða BT viðbót við OptiPlex 9020M

Ég á handa þér wifi kort í þetta.
Er með eitt Intel 7260 m2 wifi kort (sama og þeir setja í þessar vélar)
Veit ekki með ástand svo þú mátt hirða það fyrir eina kók zero í dós, hentu bara á mig pm.
af oliuntitled
Lau 20. Jan 2024 17:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 2x Intel Xeon E5-2620
Svarað: 2
Skoðað: 478

Re: [TS] 2x Intel Xeon E5-2620

upp
af oliuntitled
Fim 18. Jan 2024 21:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 2x Intel Xeon E5-2620
Svarað: 2
Skoðað: 478

Re: [TS] 2x Intel Xeon E5-2620

upp
af oliuntitled
Mið 17. Jan 2024 12:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 2x Intel Xeon E5-2620
Svarað: 2
Skoðað: 478

[TS] 2x Intel Xeon E5-2620

Aloha

Er með 2x Intel Xeon E5-2620 sem ég var að losa úr vél og hef ekkert að gera við.
Hendið endilega á mig tilboðum, fara cheap :)

*EDIT* Þetta er 6 core version