Leitin skilaði 339 niðurstöðum

af oliuntitled
Mið 20. Nóv 2024 15:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Here we go...
Svarað: 19
Skoðað: 1129

Re: Here we go...

Og allt okkar í gegnum sæstrengi, öll greiðslumiðlun, Klappið og það nýjasta, Mentor. Það verður eitthvað þegar okkar strengir verða klipptir í sundur. Þetta reddast... :face Ísland er með varasambönd yfir gervihnetti, afkastagetan er brotabrot af afköstum sæstrengjanna en getur sinnt því nauðsynle...
af oliuntitled
Mán 18. Nóv 2024 13:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skápur á vegg
Svarað: 3
Skoðað: 252

Re: Skápur á vegg

Pronet (http://www.pronet.is) Ískraft (http://www.iskraft.is) Öreind (http://www.oreind.is) Þessir eiga flestir fína skápa í þetta, hef séð bæði 10" og 19" breiða skápa, það er mjög þægilegt að vera með rackmount skáp. Ef þú hefur plássið þá mæli ég með 19" skáp, það er hægt að fá tem...
af oliuntitled
Mán 18. Nóv 2024 12:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: USA Kosningaþráðurinn
Svarað: 274
Skoðað: 21416

Re: USA Kosningaþráðurinn

Mig langar að svara þessum spurningum með spurningu, finnst ykkur í lagi að Úkraína fái langdrægar eldflaugar til að skjóta langt inn î Rússland og ef svarið er „já“ óttist þið ekkert afleiðingar þess? Á Úkraína engann rétt á því að verja sig ? Eina sem Rússinn þekkir er að fara áfram með offorsi o...
af oliuntitled
Fös 08. Nóv 2024 16:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NAS box
Svarað: 20
Skoðað: 962

Re: NAS box

UnRaid eða TrueNAS er sín hvor hliðin á sama peningnum, bara spurning um smekk. Verslaði LSI kort með IT Mode (HBA) af ebay fyrir þónokkru, þessi cheaper kort eru ekki endilega einhverjir clones heldur frekar bara eldri kort sem eru of gömul fyrir proper server umhverfi en eru flott fyrir heimabrúk...
af oliuntitled
Fös 08. Nóv 2024 11:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Endurnýja fjöltengi?
Svarað: 4
Skoðað: 612

Re: Endurnýja fjöltengi?

Besta reglan þarna er að vera ekki að halda eitthvað sérstaklega mikið utanum budduna þegar kemur að þessu. Alls ekki kaupa eitthvað rándýrt dót þar sem er augljóslega verið að svindla á þér en ekki taka það allra ódýrasta. Hef verið að kaupa fjöltengin úr Ikea og er mjög sáttur með þau, hef ekki le...
af oliuntitled
Fim 07. Nóv 2024 11:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: USA Kosningaþráðurinn
Svarað: 274
Skoðað: 21416

Re: USA Kosningaþráðurinn

Já, það væri bara ágætt að geta tekið þátt í að sýna óánægju án þess að involvera sig í óþarfa málalengingum.

Ég nenni ekki að rökræða við trumpista, þeir taka mig niður á sitt level og slá mig út með reynslu þar.
af oliuntitled
Fim 07. Nóv 2024 10:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NAS box
Svarað: 20
Skoðað: 962

Re: NAS box

Verslaði LSI kort með IT Mode (HBA) af ebay fyrir þónokkru, þessi cheaper kort eru ekki endilega einhverjir clones heldur frekar bara eldri kort sem eru of gömul fyrir proper server umhverfi en eru flott fyrir heimabrúk. Passa bara að þau þurfa flest pcie x8 slot og svo komst ég að því að red hat/Ce...
af oliuntitled
Fim 07. Nóv 2024 10:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: USA Kosningaþráðurinn
Svarað: 274
Skoðað: 21416

Re: USA Kosningaþráðurinn

Er hægt að bæta inn "Rate post negative" ?
af oliuntitled
Fös 13. Sep 2024 15:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ljósleiðari beint í router
Svarað: 22
Skoðað: 1849

Re: ljósleiðari beint í router

Eins og staðan er í dag höfum við ekki verið að bjóða þetta til heimila og þessi ofangreindu tilvik hafa flest farið í gegn milli viðskiptavinar og Ljósleiðarans/Mílu, án okkar vitneskju. Starfsmenn í þjónustuveri eru ekki með þjálfun fyrir þessa uppsetningu né höfum við aðgang að kerfum til að þjó...
af oliuntitled
Sun 11. Ágú 2024 22:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net á milli ljósleiðarabox og server
Svarað: 15
Skoðað: 2885

Re: Net á milli ljósleiðarabox og server

Hafðu samband við þjónustuaðilann þinn og þeir geta gefið þér info um kostnað ... segðu þeim að þú viljir láta færa ljósleiðaraboxið inni hjá þér.

Ég fékk mitt fært frítt hjá mílu fyrr á árinu, veit ekki hvort það sé útaf einhverju spes eða hvort það sé almennt.
af oliuntitled
Lau 03. Ágú 2024 21:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þetta lag æsti mig upp.
Svarað: 13
Skoðað: 4109

Re: Þetta lag æsti mig upp.

Skal bæta við smá jákvæðni Ég er búinn að vera obsessed undanfarið með endurkomu UK Garage tónlistarinnar sem var huge í late 90's Sammy Virji er að pioneera endurkomuna og er orðinn stór í þessu ásamt Oppidan. Hér eru 2 tóndæmi sem ég get ekki hætt að hlusta á, bara þvílíka grúvið og gleðin sem skí...
af oliuntitled
Fös 19. Júl 2024 20:28
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hvar er best að kaupa CAT í magni.
Svarað: 4
Skoðað: 2467

Re: Hvar er best að kaupa CAT í magni.

+1 á fs.com, hef notað þá fyrir ýmislegt og þeir eru rock solid.
af oliuntitled
Fös 19. Júl 2024 14:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað gerið þið til að finna ódýra flugmiða
Svarað: 8
Skoðað: 2498

Re: Hvað gerið þið til að finna ódýra flugmiða

Nota yfirleitt dohop til að finna út hverjir eru að fljúga og svo ber ég saman á heimasíðum þeirra (öppum líka) og þeim dohop-clone síðum sem ég finn.
Hef farið lengra og skipt um IP's líka (vpn'a mig annað innanlands) til að sjá hvort það sé munur ... og stundum er munur.
af oliuntitled
Mið 17. Júl 2024 23:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta Star Trek Series
Svarað: 71
Skoðað: 12260

Re: Besta Star Trek Series

DS9 > TNG > VOY > ENT > TOS af eldri seríunum. Picard yfir bæði Sisko og Janeway samt. Ástæðan fyrir TOS í seinasta sæti er hreinlega af því að ég sá það alltof seint og þá var þetta orðið óendanlega dated, hugsjónin er geggjuð en sem millenial/Gen X hybrid þá þarf ég nýrri þætti :D SNW > LD > DISCO...
af oliuntitled
Fim 04. Júl 2024 08:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu (r/iceland ban)
Svarað: 117
Skoðað: 19088

Re: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu

Hey Vaktarar. Hafið þið tekið eftir því að Smáralindin er nauðlík kynfæri karlmanns séð úr lofti ? Smáralindin opnaði 2001, það vantar aðra svona tímamótabyggingu. það vantar byggingu sem líkist samsvarandi líkamshluta kvenna til að tryggja jafnræði. Furðulegt að það sé ekki löngu búið að vekja mál...
af oliuntitled
Þri 25. Jún 2024 09:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjir eru með r/Iceland ?
Svarað: 43
Skoðað: 9419

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

lol þetta er hræðilegt take hjá þér en þessi svör frá mod eru ekki góð heldur
af oliuntitled
Þri 18. Jún 2024 20:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn router stillingar
Svarað: 10
Skoðað: 3131

Re: Síminn router stillingar

Hef aldrei skilið þá sem hanga enn hjá símanum, alltaf eilíf vandamál, búinn að vera hjá Nova núna í fimm ár og aldrei neitt vesen bara topp þjónusta. K var fyrst hjá Vodafone hjá Gagnaveitunni í 5 ár svo seinustu 5 ár hjá Símanum og Mílu, hef ekki lent í neinum vandamálum hjá Símanum en þau voru f...
af oliuntitled
Þri 18. Jún 2024 13:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn router stillingar
Svarað: 10
Skoðað: 3131

Re: Síminn router stillingar

VLAN 4, ætti að virka með dhcp auth en ef það gerir það ekki að þá er userinn línunúmerið@simnet.is ef búnaðurinn heimtar lykilorð þá er það línunúmerið. Þarft bara að athuga hvort línan sé tagged eða untagged, hún ætti að vera tagged til að virka á VLAN 4. Þetta er info sem ég fékk þegar ég setti u...
af oliuntitled
Þri 14. Maí 2024 23:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Áhugavert vandamál með net
Svarað: 12
Skoðað: 4419

Re: Áhugavert vandamál með net

Ég hef lent ítrekað í því vandamáli að network á appletv fer niður í ekki neitt þegar það er update pending fyrir tvOS, worth a shot að double tékka hvort það sé update í boði.
af oliuntitled
Lau 04. Maí 2024 22:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hætta með Logitech
Svarað: 24
Skoðað: 7286

Re: Hætta með Logitech

Ég er að hugsa að fara í Corsair K100 úr K55. Mikill bónus að hafa G1-G6 og mjög létt að binda þá bæði í gegnum iCue og macro takkann á lyklaborðinu. Eina hikunin hjá mér er að allir takkarnir á K55 undinduðust og ekkert virkaði til að laga það nema nota iCue og binda alla takkana manually. Vill he...
af oliuntitled
Lau 20. Apr 2024 20:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hætta með Logitech
Svarað: 24
Skoðað: 7286

Re: Hætta með Logitech

Oli, hvar keyptir þú takkana í músina, hef verið háður þessum G series músum sjálfur. Annars er ég að prófa Corsair combo núna, sjáum hvernig það fer en ég á vona á því að kaupa mér Wooting lyklaborð, klárlega Ferrari í lyklaborðaheimum. Meiriháttar hvað er mikið af kostum í þessu öllu, frábærir tí...
af oliuntitled
Fös 19. Apr 2024 20:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hætta með Logitech
Svarað: 24
Skoðað: 7286

Re: Hætta með Logitech

Er með logitech mús og mun aldrei geta breytt frá henni hugsa ég, G903 er hreinlega besta mús sem ég hef notað og þá sérstaklega með powerplay mottunni. Ég pantaði mér japönsku útgáfuna af tökkunum í hana(takkarnir sem voru alltaf notaðir áður, í dag eru þeir að nota kínverska framleiðslu sem er mjö...
af oliuntitled
Mán 08. Apr 2024 17:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?
Svarað: 22
Skoðað: 5024

Re: Hvaða fréttamiðli treystið þið best?

Ég treysti engum þeirra að fullu en skoða þá flesta. Helst til mbl, vísir, dv, rúv og heimildin. mbl, vísir og dv eru áróðurrit og það er frekar augljóst hvaða take þau taka á ákveðin málefni. Heimildin er með mikið af góðum rannsóknargreinum sem ég hef mjög gaman af að lesa. Rúv er basic og svo sko...
af oliuntitled
Mið 27. Mar 2024 13:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 4131

Re: Uppfærslupælingar

Ættir að vera mjög góður með GPU upgrade, ég er sjálfur að keyra 10th gen intel og 3070 kort án vandræða.
af oliuntitled
Mán 18. Mar 2024 13:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Home Server / SelfHosted
Svarað: 26
Skoðað: 7411

Re: Home Server / SelfHosted

Er með eina vél með eldra hardware (6th gen intel, 32gb ram) og um 44TB í samansafni af 3,4 og 8TB diskum. Er að keyra: Plex Radarr/Sonarr Request kerfi ofaná radarr/sonarr pihole bitwarden - selfhosted home assistant og eitthvað meira af minor dóti. Hef ekki farið útí pfsense enda alger óþarfi í mí...