Leitin skilaði 12 niðurstöðum
- Sun 26. Jún 2005 14:22
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvernig er þessi fartölva?
- Svarað: 2
- Skoðað: 1003
Hvernig er þessi fartölva?
Þessa tölvu á að nota í vinnun og skóla, nota forrit einsog visual studio .NET, photoshop,dreamweaver og fleirra þarf að geta haldið uppi php og sql server bara litlum eins og apache og að sjálfsögðu geta spilað e-h góða leiki í kaffinu :D . Og hvernig er þessi í það ?? Hewlett Packard Pavilion zd80...
- Mán 28. Jún 2004 00:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjákorts vandamál
- Svarað: 3
- Skoðað: 511
Skjákorts vandamál
Ég er í vandamáli með eldri lappan og eigendurnir eru búnir að týna öllum bókum og allt um hann og ég er búin að leita hellin á netinu um uplýsingar um hann en finn ekkert. mig vantar að vita hvað "skjákort" og hljóðkort er í lappanum kann ekki við að vera að rífa hann í sundur enn eru til e-h forri...
- Þri 23. Mar 2004 10:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smá skjákaups pælingar
- Svarað: 3
- Skoðað: 702
LCD 19"
Ég var að fjárfest í einum TNS-LCD19-C Neovo E-19A. LCD - skjár. 19'' með hát. Glerhlíf 74.900 skjá í seinustu viku ég fékk hann hjá hugver hann er með 10ms í respondT og fer undir það þetta er rosaleg græja og dugar í alla leiki hann er ekkert of hægur mæli með honum
- Fim 05. Feb 2004 20:38
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: CRASH!! vandamál HJÁLP!!
- Svarað: 9
- Skoðað: 1220
JIBÍ
búinn að redda þessu þetta var bios stillingar
- Mið 04. Feb 2004 23:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: CRASH!! vandamál HJÁLP!!
- Svarað: 9
- Skoðað: 1220
CLOCK
MÓÐURB. MSI KT3 Ultra(MS-6380E)
low peform.
spread spectrum +/-0.25
cpu FSB clock 100
allt annað auto
high peform.
spread spectrum disable
cpu FSB clock 133
allt annað auto
prófaði að breita spread spectrum í +/-0.25 í high peform.
þá setti ég met hún crashaði ekki í 2 min
low peform.
spread spectrum +/-0.25
cpu FSB clock 100
allt annað auto
high peform.
spread spectrum disable
cpu FSB clock 133
allt annað auto
prófaði að breita spread spectrum í +/-0.25 í high peform.
þá setti ég met hún crashaði ekki í 2 min
- Mið 04. Feb 2004 20:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: CRASH!! vandamál HJÁLP!!
- Svarað: 9
- Skoðað: 1220
BIOS
ég er búinn að flasha biosin enn það virkaði ekki og updata drivera ..
en ég held að þetta sé einthað forrit sem er að gera þetta því þegar ég kveiki og er búinn að slá inn passwordið og eftir 2 sec þá restartar(slekkur) hún á sér
ps.ég er lélagastur í heimi í stafsetningu
en ég held að þetta sé einthað forrit sem er að gera þetta því þegar ég kveiki og er búinn að slá inn passwordið og eftir 2 sec þá restartar(slekkur) hún á sér
ps.ég er lélagastur í heimi í stafsetningu
- Mið 04. Feb 2004 17:18
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: CRASH!! vandamál HJÁLP!!
- Svarað: 9
- Skoðað: 1220
CRASH!! vandamál HJÁLP!!
VANDAMÁL 1. ÉG ER MEÐ 1800XP örgjörva og síða er hann að runna á eikvað um 1200 enn síðan fer ég í biosin og stilli á hige peform... og síðan fer ég í windowsið og er þar í 2-4 min og síðan CRASH #$$%#" :evil: blue screen of death win32k.sys page_fault_in_nonpaged_area gæti verið að það myndi lagast...
- Þri 03. Feb 2004 12:06
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað finst ykkur um þetta tilboð
- Svarað: 5
- Skoðað: 836
?
jamm var aðeins og seinn að legja það inn
- Þri 03. Feb 2004 12:05
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað finst ykkur um þetta tilboð
- Svarað: 5
- Skoðað: 836
GLEIMDI
enn að sjálfsögðu er þetta ekki lcd
- Þri 03. Feb 2004 12:02
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað finst ykkur um þetta tilboð
- Svarað: 5
- Skoðað: 836
Hvað finst ykkur um þetta tilboð
SKJÁR - CTX Executive Line EX950F 19 inch Monitor
http://www.computer.is/vorur/3366
er að leita af góðum LCD skjá
http://www.computer.is/vorur/3366
er að leita af góðum LCD skjá
- Mán 02. Feb 2004 17:12
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: LCD skjár
- Svarað: 6
- Skoðað: 1045
fínt tilboð
hérna hjá bt 17" TFT ProLite E430S svartur á 54.999 17" skjáflötur 1280 x 1024 upplausn Birta 250 CD/M² Skerpa 350:1 Innbyggðir hátalarar Kensington lás 25ms viðbragðstími VGA tengi enn annars linkur hér http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/Skjabunadur/LCD_skjair/17TFTProLiteE430Ssvartur.htm :lol:
- Fim 29. Jan 2004 10:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Overclocking Gforce4 mx 440 64mb
- Svarað: 13
- Skoðað: 1178
memory clock frequency
á alltaf að hækka memory clock frequency jafn mikið og maður hækkar core