Leitin skilaði 100 niðurstöðum
- Mán 03. Des 2018 01:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Besta ryksuga norðan alpafjalla?
- Svarað: 11
- Skoðað: 4462
Re: Besta ryksuga norðan alpafjalla?
Sælir Einmitt fyrir nokkrum mánuðum í svipaðri stöðu með mína ryksugu og skaftið teipað saman og önnur smotterís fix til að allt virki. En á endanum keypti ég iRobot Roomba 980 í USA og tók með heim, en ath að það þarf að undirbúa helling og passa að það sé ekki eitthvað á gólfinu t.d. sokkur og græ...
- Sun 18. Des 2016 22:46
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Langar að kaupa 65" tæki er eitthvað vit í þessum tækjum?
- Svarað: 2
- Skoðað: 1021
Langar að kaupa 65" tæki er eitthvað vit í þessum tækjum?
Sælir First world problem hérna En ætla að endurnýja gamalt tæki og er að skoða þessi en finn lítið um þau á netinu og 65" tæki frá Philips á 154þ http://elko.is/philips-65-sjonvarp-65put6121 og eða 65" tæki frá LG 164þ http://elko.is/lg-65-uhd-smart-tv-65uh615v aðalmunurinn er kanski að L...
- Sun 31. Júl 2016 23:43
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósleiðarabox gefur ekki IP tölu "Problema" "Help"
- Svarað: 2
- Skoðað: 961
Ljósleiðarabox gefur ekki IP tölu "Problema" "Help"
Sælir Ég var alltíeinu að fá slakan internet hraða sem hefur bara ekki komið fyrir þau 4 ár sem ég hef haft ljós í gegnum GR og Vodafone. Þannig að ég enduræsi router og Telsey box, en eftir endurræsingu þá er Telsey boxið ekki að gefa routernum IP tölu. Einnig prófaði ég að beintengja tölvuna í Tel...
- Þri 23. Feb 2016 09:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Síminn - "þjónusta"
- Svarað: 49
- Skoðað: 6173
Re: Síminn - "þjónusta"
Sæll
ef þú segir upp þjónustu og skilar tæki en þeir gleyma að hætta að rukka fyrir hluta af þeim reglulegu rukkunum, þá er mistökin þeirra og þeir eiga að lagfæra
ef þú segir upp þjónustu og skilar tæki en þeir gleyma að hætta að rukka fyrir hluta af þeim reglulegu rukkunum, þá er mistökin þeirra og þeir eiga að lagfæra
- Lau 06. Feb 2016 22:33
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Kerfisstjórar - skýrslu platform
- Svarað: 10
- Skoðað: 2337
- Fim 12. Mar 2015 07:54
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölva skynjar ekki batterý eftir rykhreinsun+strauj
- Svarað: 11
- Skoðað: 2460
Re: Tölva skynjar ekki batterý eftir rykhreinsun+strauj
Opnaðir þú fartölvuna? Gæti verið vír í sundur inní vélinni.
Sumar vélar þurfa driver fyrir batteríið
Ertu buinn að fara yfir alla driver er kanski einhver unknown?
Sumar vélar þurfa driver fyrir batteríið
Ertu buinn að fara yfir alla driver er kanski einhver unknown?
- Þri 09. Des 2014 13:44
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Factory reset iPhone 4
- Svarað: 2
- Skoðað: 648
Re: Factory reset iPhone 4
Já ég lennti í þessu með iphone 3 og iphone 4 s.s. að þurfa að unlocka aftur eftir factory reset
- Fös 17. Okt 2014 13:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: One-way filma á gler eða glugga
- Svarað: 14
- Skoðað: 4298
Re: One-way filma á gler eða glugga
Það eru margir með svona filmur og ég sem hélt að þetta væri bara í gleri http://sonte.com/ Og það er umboðsaðili á Íslandi samkvæmt þessari síðu SONTE Iceland (Glerfilmur ehf) (coverage for Austria, Baltic States, Belgium, Denmark, Finland, France, Germany, Greenland, Iceland, Ireland, Italy, Luxem...
- Mið 13. Ágú 2014 09:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kapalrennur/stokkar úr viði eða viðarlitaðar?
- Svarað: 3
- Skoðað: 677
Re: Kapalrennur/stokkar úr viði eða viðarlitaðar?
Prufaðu að hafa samband við þessa ótrúlegt hvað þeir eiga í þessu http://www.ronning.is/
- Mán 12. Maí 2014 17:38
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: torrent vesen
- Svarað: 2
- Skoðað: 843
Re: torrent vesen
upload er ekki talið í inniföldum gb á mánuði allavegna samkvæmt símtali sem ég átti við þjónustuver Vodafone og Símans í oktober 2013
- Fös 09. Maí 2014 10:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp með skjá. Saving mode
- Svarað: 6
- Skoðað: 1068
Re: Hjálp með skjá. Saving mode
það getur verið að þú sért með tengt í vga en skjárinn er stilltur á dvi skiptu um input á skjánum.
- Fim 10. Apr 2014 20:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Myo - wearable gesture control
- Svarað: 5
- Skoðað: 4591
- Sun 23. Mar 2014 13:43
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fríleikjaflóran (free-to play games)
- Svarað: 83
- Skoðað: 118982
Re: Fríleikjaflóran (free-to play games)
vitið um frían leik sem hægt er að lana nokkrir saman? það er ekki í boði að torrenta það verður að vera hægt að sækja leikinn löglega og að hann sé sannarlega frír. Helst fyrstu persónu skotleikur en allt kemur til greina. Enginn áhugi á League of Legends? Sé ekki á síðunni þeirra að það sé hægt a...
- Lau 22. Mar 2014 20:17
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fríleikjaflóran (free-to play games)
- Svarað: 83
- Skoðað: 118982
Re: Fríleikjaflóran (free-to play games)
vitið um frían leik sem hægt er að lana nokkrir saman? það er ekki í boði að torrenta það verður að vera hægt að sækja leikinn löglega og að hann sé sannarlega frír.
Helst fyrstu persónu skotleikur en allt kemur til greina.
Helst fyrstu persónu skotleikur en allt kemur til greina.
- Fös 21. Feb 2014 00:20
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Reynsla af þráðlausum kerfum ?
- Svarað: 4
- Skoðað: 1294
Re: Reynsla af þráðlausum kerfum ?
Þegar allt var endurnýjað þar sem ég vinn kom eiginlega ekkert annað til greina en Cisco en við tókum Cisco Airnet.
- Sun 16. Feb 2014 15:21
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: samanburður á lenovo
- Svarað: 7
- Skoðað: 1417
Re: samanburður á lenovo
Það er betra buildquality í Ideapad línunni
- Lau 09. Nóv 2013 00:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Aðstoð með að strauja tölvu [Komið gott má læsa]
- Svarað: 26
- Skoðað: 3715
Re: Aðstoð með að strauja tölvu [Er Við Það Að Drepa Tölvunn
Fyrst seturðu allt upp á HDD diskinn þegar allt eru komið inn þá þarf að setja upp ExpressCache
sjá http://support.lenovo.com/en_US/diagnose-and-fix/detail.page?DocID=HT074404
Kv Jón
sjá http://support.lenovo.com/en_US/diagnose-and-fix/detail.page?DocID=HT074404
Kv Jón
- Lau 09. Nóv 2013 00:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Atvinnuleit: CCNA, MCITP, Comptía A+
- Svarað: 22
- Skoðað: 4146
Re: Atvinnuleit: CCNA, MCITP, Comptía A+
Það sem skiptir máli í starfsleit. (á reyndar alment við um starfsleit) Senda ferilskrá á allar ráðningarstofurnar og þó að þú fáir ekki starfið sem þú sóttir um þá ertu kominn á skrá þar og oft er farið yfir skránna og hringt í nokkra og boðaðir í viðtal útaf öðru svipuðu starfi.(þannig fekk ég mit...
- Lau 21. Sep 2013 14:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fundarherbergja tæki skjáir/skjávarpar
- Svarað: 9
- Skoðað: 1701
Re: Fundarherbergja tæki skjáir/skjávarpar
Varpi v.s. skjár fer algjörlega eftir stærð herbergis, 8 manns max fyrir 42" skjá s.s. eitt borð með 4+4 og skjáinn á endann... Mér finnst þessir algjör snilld ef búnaður á að flakka milli herbergja, bara of dýr fyrir minn vinnustað. http://optima.is/index.php/vorur-11/skjavarpar/item/ricoh-pj...
- Fös 20. Sep 2013 22:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fundarherbergja tæki skjáir/skjávarpar
- Svarað: 9
- Skoðað: 1701
Re: Fundarherbergja tæki skjáir/skjávarpar
Ég er að aðstoða við svona greiningaverkefni í vinnunni þessa dagana. Þetta fer alveg eftir hvað eru margir og hversu stór salurinn er. Ég fór og skoðaði í HR og þar eru í stærstu sölunum Dell Optiplex 780, tveir varpar, tvö tjöld, tússtöflur, crestron stýring/brunnur sem talar við ljóskerfið og st...
- Fim 19. Sep 2013 20:48
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fundarherbergja tæki skjáir/skjávarpar
- Svarað: 9
- Skoðað: 1701
Re: Fundarherbergja tæki skjáir/skjávarpar
Skjávarpa og/eða sjónvarp ( fer eftir stærð fundarherbergis ) Góðan fundarsíma og jafnvel auka mic arma ( Á við ef fundarherbergið er stórt ). Það skiptir miklu máli að það heyrist vel í öllum. Góð tölva. Það er mjög slæmt þegar maður mætir á fund á tilsettum tíma og svo tekur það korter að starta ...
- Fim 19. Sep 2013 20:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fundarherbergja tæki skjáir/skjávarpar
- Svarað: 9
- Skoðað: 1701
Re: Fundarherbergja tæki skjáir/skjávarpar
tdog skrifaði:Skjávarpa, ljósastýringar og AppleTV (fyrir AirMirroring úr iOS tækjum)
Hvernig skjávarpategund myndirðu kaupa? og ef ég kæmi með AppleTV í fundarherbergi þá þarf Airparrot á allar 100+ vélarnar.
Tengirðu ekki eitt AppleTV á einn skjávarpa?
- Fim 19. Sep 2013 18:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fundarherbergja tæki skjáir/skjávarpar
- Svarað: 9
- Skoðað: 1701
Fundarherbergja tæki skjáir/skjávarpar
Vitið hvað tæki fyrirtæki eru setja í sín fundarherbergi í dag?
Hvar færuð þið að versla svona?
Hvar færuð þið að versla svona?
- Mið 07. Ágú 2013 22:26
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósleiðari 100 hraðatest.
- Svarað: 27
- Skoðað: 5587
Re: Ljósleiðari 100 hraðatest.
speed.gagnaveita.is Keyri 10 sek upphals mælingu (client-to-server) . . . . . 91.47Mb/s Keyri 10 sek niðurhals mælingu (server-to-client ) . . . . . . 57.98Mb/s og ég er þráðlaust, önnur vél sem er með vuze í gangi og kveikt á afruglara. þegar ég fekk ljósleiðara í gengum Vodafone þá keypti ég Cisco...
- Fim 02. Maí 2013 17:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða SSD er bestur í dag?
- Svarað: 11
- Skoðað: 1959
Re: Hvaða SSD er bestur í dag?
ég hef keypt svoldið af Intel 520 SSd 180Gb útgáfunni í vinnunni og þá í vélar sem að unnið er mikið á og þurfa að vera mjög áreiðanlegar. http://www.netverslun.is/verslun/product/180GB-Intel-520-series-25-SSD-SATA3,16021,768.aspx ég hef verslað við Nýherja því að vélarnar okkar Lenovo T420 eru í áb...