Leitin skilaði 3 niðurstöðum
- Mán 10. Ágú 2009 15:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Besta hýsing+HD fyrir 2TB+ ?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1461
Re: Besta hýsing+HD fyrir 2TB+ ?
Sorry að ég sé að bumpa þennan þráð en ég var bara að sjá þetta aftur núna. Ég mundi frekar fá mér box sem er hægt að opna og loka á auðveldann hátt.. T.d. ef þér dettur einhvertíman í hug að setja þá inn í borðtölu (sem er mun þægilegra en að vera með þetta allt utan á í box(um). og eitt annað Ertu...
- Sun 14. Jún 2009 01:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: OpenGL bilað?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1284
Re: OpenGL bilað?
Þetta eru seglarnir í hliðini á skjánum sem eru ónýtir. Þetta er ein algengasta bilunin á CRT skjáum og það borgar sig ekki að laga það.
- Mið 10. Jún 2009 21:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Besta hýsing+HD fyrir 2TB+ ?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1461
Besta hýsing+HD fyrir 2TB+ ?
Ég er að leita mér að utanáliggjandi harðadiski því að 120 GB fartölvudiskurinn er löngu orðinn fullur. Á þessum diski verða einhver hundruð gígabæta af ljósmyndum og svo eitthvað af tónlist og bíómyndum. Mig langar helst í RAID1 drif til þess að vera alltaf með afrit af öllum gögnunum, er með 2 500...