Smá nitpick. Þegar þið downloadið frá download.microsoft.com er flokkað það undir innanlands download þar sem það eru hýst af Akamai sem er svo með "útibú" hýst í Tæknigarði. Í rauninni er flest ef ekki allt það sem náð er í af Akamai serverum (Akamai er big-ass geolocation based mirroring þjónusta)...
Ef þú vilt fjandans enga bilanatíðni, skaltu velja þér IBM ThinkPad. Þær eru svolítið dýrari en aðrar fartölvur, en m.v. mína reynslu og annarra sem ég þekki sem hafa átt ThinkPad, að ekki sé minnst á reynslusögur á netinu, að þá gildi svo sannarlega "You get what you pay for".
Ég er einn af þeim sem nennir ekki að standa í veseni og vill helst hafa mitt dót á sama disk (ég set meira að segja mest allt mitt drasl í My Documents) og eftir að hafa lesið flestar uppástungurnar við því hvað gera skyldi ef maður vildi fá XP upp á nýja diska sem eru stærri en 137gíg vissi ég að ...
Er á höttunum eftir fínu nýju ATI korti sem fer létt með BF:Vietnam t.d.. Budget: 20þús. MAX (helst ekki meira en 15þús.) Requirements: Viftulaus eða með súperhljóðlátri viftu (helst þá þannig viftu að hægt er að skipta auðveldlega um). Svo ég taki það fram þá er tæplega option að smella Zalman kæli...