Leitin skilaði 59 niðurstöðum
- Mið 19. Sep 2018 07:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gríðarleg samkeppni á íslenska farsímamarkaðnum *kaldhæðni*
- Svarað: 12
- Skoðað: 2285
Re: Gríðarleg samkeppni á íslenska farsímamarkaðnum *kaldhæðni*
Það er alltaf lítið að fá fyrir símana, þess vegna eru sölumenn alltaf að reyna troða aukahlutum og öðru drasli!
- Lau 19. Maí 2018 18:07
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: sími að gefa upp öndina, uppfærsla?
- Svarað: 24
- Skoðað: 4050
Re: sími að gefa upp öndina, uppfærsla?
Ég er búinn að eiga nokkra Xiaomi síma og eru frábærir fyrir utan að myndavélin er alltaf bleee (er með Mi Mix2) Ég bý annars í Svíþjóð og ég var að panta mér Oneplus 6 og ég er með high hopes og er á frábæru verði
https://www.oneplus.com/se/6
https://www.oneplus.com/se/6
- Mán 30. Okt 2017 16:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölvuauglýsing frá 25. mars 1994
- Svarað: 4
- Skoðað: 873
Re: Tölvuauglýsing frá 25. mars 1994
Ég man eftir þessari vél og þá með þennan örgjörva. Þetta var svakalega flottur vélbúnaður og átti vel í gegn IBM PS/2
- Sun 29. Okt 2017 12:44
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
- Svarað: 53
- Skoðað: 13502
Re: Mjög lélegur download hraði hjá nVIDIA
Prófa skipta yfir í Google DNS
8.8.8.8
8.8.4.4
8.8.8.8
8.8.4.4
- Fös 27. Okt 2017 12:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Þess virði að fara í 1080Ti?
- Svarað: 26
- Skoðað: 3862
Re: Þess virði að fara í 1080Ti?
Þú þarft að vera með i7-7700 eða eitthvað álíka til að GTX 1080 TI fari ekki í bottleneck rugl. Síðan er betra að hafa minnið mjög gott! Ég er með Strix GTX 1080 TI OC og 29 tommu ultrawide skjá (2560x1080) og það rennur allt úber smooth og ekkert vandamál með neinn leik.
- Lau 23. Sep 2017 05:54
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: iPhone X (10) ykkar skoðun
- Svarað: 35
- Skoðað: 7133
Re: iPhone X (10) ykkar skoðun
http://www.techrepublic.com/article/iphone-8-crushing-samsung-galaxy-note-8-in-benchmark-tests-for-speed-performance/
Þessi örri er á par við það sem finnst í Macbook Pro i5
Þessi örri er á par við það sem finnst í Macbook Pro i5
- Fim 20. Júl 2017 05:28
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfærsla í ár. Hvaða örgjörva á ég að kaupa?
- Svarað: 17
- Skoðað: 2860
Re: Uppfærsla í ár. Hvaða örgjörva á ég að kaupa?
Ég keypti G4600 og er að nota hann með GTX 1070 og við þá leiki sem ég nota hann þá er ekkert vandamál með 2560X1080
- Fös 24. Feb 2017 08:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?
- Svarað: 11
- Skoðað: 2975
Re: Nintendo aðdáendur, á að kaupa Nintendo Switch ?
Ég er 38 ára og er að kaupa Switch að því að ég nenni ekki að kaupa PS4 eða Xbox One. Finnst það comfy tilhugsun að geta farið frá PC tölvunni minn í sófann eða rúmið að spila leiki.
- Mið 22. Feb 2017 21:12
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent
- Svarað: 20
- Skoðað: 7226
Verð á tölvuleikjum á Steam mun hækka um 24 prósent
Það er skemmtilegt hvað Ísland trónir á toppnum á þessum lista. Þetta er bilun og ekkert annað
http://www.visir.is/verd-a-tolvuleikjum-a-steam-mun-haekka-um-24-prosent/article/2017170229578
http://www.visir.is/verd-a-tolvuleikjum-a-steam-mun-haekka-um-24-prosent/article/2017170229578
- Mið 15. Feb 2017 22:55
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Símaperrar og ykkar langanir?
- Svarað: 20
- Skoðað: 2634
Re: Símaperrar og ykkar langanir?
Ég keypti mér Huawei Mate 9 Pro 128GB og hann virkar eins og draumur.
- Lau 24. Des 2016 13:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvað þarf ég að uppfæra í tölvunni ef ég fæ mér GTX 1080
- Svarað: 9
- Skoðað: 2830
Re: Hvað þarf ég að uppfæra í tölvunni ef ég fæ mér GTX 1080
Þú ættir að skipta um móðurborð, örgjörva og hraðara minni. Þrátt fyrir að GTX 1080 er öflugt kort - þá áttu eftir að lenda í bottleneck með leiki sem þurfa líka CPU vinnslu. Nota Bene: Ég er með GTX 1080
- Lau 26. Nóv 2016 13:18
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
- Svarað: 37
- Skoðað: 4962
Re: Sjónvarpsþættir: Guilty pleasures?
Ég verð að segja Dr Phil
- Mið 23. Nóv 2016 15:47
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.
- Svarað: 21
- Skoðað: 3806
Re: LG Oled vs Samsung 7005 fyrir svipað verð.
Ég keypti mitt tæki á 18.000 SEK sem er 220.000 þúsund Íslenskar
Þetta verð á Íslandi er bull á þessum sjónvarpstækjum
Annars er þetta geggjað tæki
Þetta verð á Íslandi er bull á þessum sjónvarpstækjum
Annars er þetta geggjað tæki
- Mán 25. Júl 2016 07:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stranger Things - Þættir
- Svarað: 32
- Skoðað: 3911
Re: Stranger Things - Þættir
Þetta er fínir þættir, samt laaaangt frá því að vera bestu þættir sem hafa verið sýndir í sjónvarpi(eða Netflix).
- Fim 02. Jún 2016 09:59
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.
- Svarað: 112
- Skoðað: 19212
Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.
Var ad kaupa Asus 1080 FE á 115.000 ISK í Svítjod... Good times
- Mið 01. Jún 2016 06:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AMD RX480 á 200 dollara
- Svarað: 2
- Skoðað: 815
AMD RX480 á 200 dollara
Ég veit ekki með ykkur ég held að þessar fréttir frá AMD eru eitt það besta fyrir PC/VR markaðinn í langan tíma. Fólk getur sett saman "budget" tölvu og fengið VR upplifun Það verður líka gaman að sjá Fury kortið þeirra og hvaða verð þeir munu hafa á því http://www.forbes.com/sites/jasonev...
- Þri 03. Maí 2016 19:44
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: HTC One M8 verðlöggur óskast
- Svarað: 3
- Skoðað: 722
Re: HTC One M8 verðlöggur óskast
Ég er að sjá notaða HTC ONE M8 á sölu fyrir 25 til 30 þúsund notaða í Svíþjóð. Ef þú ert heppinn þá geturðu fengið 40 þúsund.
Afhverju svona lítið? Það er enginn eftirspurn miðað við síma eins og Samsung eða Apple.
Afhverju svona lítið? Það er enginn eftirspurn miðað við síma eins og Samsung eða Apple.
- Fim 17. Mar 2016 08:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu
- Svarað: 83
- Skoðað: 9533
Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu
Elko veit alveg hvernig þetta virkar fyrir neytandann. Hef samt grunsemdir að síminn hafi verið seldur vel undir framlegð og einhver hnakki á efri hæðinni hefur ýtt á verslun til að vonast að vv komi og geri upp þennan mismun
- Mið 16. Mar 2016 16:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu
- Svarað: 83
- Skoðað: 9533
Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu
Rosalega eru margir ósáttir hvað hann fékk símann ódýrt
- Mið 16. Mar 2016 11:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu
- Svarað: 83
- Skoðað: 9533
Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu
Ef kaup hafa verið staðfest frá kassanum og viðskiptavinar þá er þetta búið hjá þér. Ef þú hefur ekkert átt við verðið og verið venjulegur neytandi þá er þetta ekkert þín mistök. Elko og þriðji aðili þurfa að finna leið til að laga þessa villu í kerfinu hjá þeim og það er ekki þinn vandi.
- Fös 04. Mar 2016 20:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Apple has become the fat lazy cat
- Svarað: 18
- Skoðað: 6491
Re: Apple has become the fat lazy cat
Vélbúnaðurinn í Apple tölvum eru vanalega top-notch á markaðnum. Það að kalla þá lazy á ekkert við Apple þeir eru ekkert að sækja í öfluga GPU eða leikjamarkaðinn. Það er markaður fyrir það og það er pc tölvur eða consoles
- Fös 19. Feb 2016 17:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er þriðja heimstyrjöldin hafin?
- Svarað: 15
- Skoðað: 2199
Re: Er þriðja heimstyrjöldin hafin?
Þú ert að linka á mjög conspiracy/propganda pælingar sem eiga ekki stoð í neinu. Það er þvílíkt ástand í gangi í Sýrlandi, það er samt pottþétt að Rússland og Bandaríkin gera allt til að þeir blanda sér ekki í þetta og þetta verði escelatið út um allan heim. Ef það er samt eitthvað sem ég er hræddur...
- Fim 21. Jan 2016 12:55
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Nvidia Shield TV
- Svarað: 38
- Skoðað: 8802
Re: Nvidia Shield TV
Sæll Ég nota þessa græju alfarið tengt media Plex, Netflix, Kodi og aðrar veitur sem mér eru boðnar í Svíþjóð. Leikirnir í þessari áskrift eru frekar glataðir og ég nota þessa græju frekar í að spila emulators leiki. Þetta er að mínu mati besta media græja sem ég hef í minni stofu og undir sjónvarpi...
- Mið 30. Des 2015 09:50
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: w7 -> win10 VANDRÆÐI {leyst}
- Svarað: 2
- Skoðað: 1065
Re: w7 -> win10 VANDRÆÐI
Þessi villa er tengt vandræði með minni í tölvunni. Ég myndi prófa uppfæra firmware og sjá hvort að það lagar vandann, ef það hjálpar ekki. Þá er líklegast minnið í tölvunni sem er vandinn
- Fim 29. Okt 2015 19:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er PSN store/xbox live að drepa tölvuleikjasölu á Íslandi?
- Svarað: 27
- Skoðað: 3749
Re: Er PSN store/xbox live að drepa tölvuleikjasölu á Íslandi?
Skemmtileg umræða... Sem dæmi þá bý ég í Svíþjóð og leikir eru oftar ódýrari í verslunum heldur en á LIVE/PSN. Það er eitthvað mikið að verðlagi á íslandi og ég held að verslanir séu að finna fyrir því hér. Annað "out of topic" Ég var að fjárfesta í Macbook Pro og rakst á þennan verðmun um...