Leitin skilaði 384 niðurstöðum
- Mið 09. Okt 2024 13:31
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
- Svarað: 23
- Skoðað: 2319
Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Eftir því sem ég best veit þá er VSK innifalinn í verðinu, sem og sendingin á þeim til Íslands og þú sækir til þeirra þegar þau mæta. Bróðir minn endaði á að panta sér dekk hjá þeim, og hann borgaði dekkin strax við pöntun. Ef ég set dekk og fer í körfuna hjá þeim stendur að sendingin sé ókeypis (i...
- Fim 29. Ágú 2024 01:03
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Vinklar
- Svarað: 3
- Skoðað: 1225
Re: Vinklar
Þetta er í raun nákvæmlega það sem mig vantar, bara á Íslandi, og ef ég á að vera harður þá væri Akureyri draumastaðsetning til að finna þetta
- Fim 29. Ágú 2024 01:00
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Vinklar
- Svarað: 3
- Skoðað: 1225
Vinklar
Mig vantar stál vinkla sem svipa til þessa sem er á myndinni, en í stað þess að vera með sérstökum boltagötum þyrfti að vera "renna" þannig ég gæti fært vinkilinn eftir að hann er festur. Hvert væri best að snúa sér í svona leit? Stærðin þyrfti að vera á bilinu 100-140mm og í lengd, ekki m...
- Fim 01. Ágú 2024 08:30
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: (Selt) [TS] Benq Zowie 144hz, i7 9700K, PRIME Z390-A, 16GB Corsair 3200mhz DDR4, GTX1060 3gb
- Svarað: 1
- Skoðað: 1369
(Selt) [TS] Benq Zowie 144hz, i7 9700K, PRIME Z390-A, 16GB Corsair 3200mhz DDR4, GTX1060 3gb
Eins og segir í titli á ég til þennan pakka, i7 9700K, PRIME Z390-A, 16GB Corsair 3200mhz DDR4, GTX1060 3gb. Þetta er í kassa með aflgjafa og allt til staðar til að setja í gang nema HDD. Set 20þús á pakkann til að hafa verð en annars hef ég litla þekkingu á verðlagningu og er opinn fyrir tilboðum. ...
- Lau 17. Feb 2024 18:11
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] 2x BenQ 24" 144hz
- Svarað: 1
- Skoðað: 336
- Fös 16. Feb 2024 12:45
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] 2x BenQ 24" 144hz
- Svarað: 1
- Skoðað: 336
[TS] 2x BenQ 24" 144hz
Er með tvo BenQ Xl2411. Báðir á pumpu örmum.
Annar er keyptur 2012, hinn 2020.
Væri til í að losna við allt í einu, verðhugmynd 20þús.
Annar er keyptur 2012, hinn 2020.
Væri til í að losna við allt í einu, verðhugmynd 20þús.
- Lau 03. Feb 2024 19:08
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2628
- Skoðað: 529783
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svo að íbúar framtíðarinnar geti upplifað það sama og Grindvíkingar, aftur verður talað um það hvað við erum illa framsýn og hlustum ekki á okkar færustu jarðfræðinga? Jarðfræðingar eru hagfræðingar jarðskorpunnar. Þeir geta fabúlerað ótal spár um hvað getur gerst og hvernig það mun gerast en bara ...
- Fös 10. Nóv 2023 16:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2628
- Skoðað: 529783
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
dadik skrifaði:GullMoli skrifaði:Það virðist eitthvað vera í gangi þarna
Er ekki gígurinn hægra megin í myndinni? Þessi reykur er ekki að koma úr gígnum síðan úr síðasta gosi.
Þetta hefur verið að ske reglulega samkvæmt þeim sem sér um Live from Iceland síðuna. Hann vísaði á þetta myndband til að sýna fram á það.
- Mið 12. Júl 2023 20:50
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Kaupa dekk á netinu?
- Svarað: 11
- Skoðað: 8708
Re: Kaupa dekk á netinu?
Hvað er camskill að rukka fyrir sendinguna til Íslands?
- Lau 25. Feb 2023 16:26
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Spjall milli tveggja aðila..
- Svarað: 9
- Skoðað: 2909
Re: Spjall milli tveggja aðila..
Gamla góða IRCið bara?
- Mið 20. Apr 2022 01:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: [SOLVED]Kreditkort vs Debitkort
- Svarað: 23
- Skoðað: 4200
Re: [SOLVED]Kreditkort vs Debitkort
Getur maður ekki lagt inná gullkort í staðin að vera alltaf að nota heimild. Eða er það verra? bankafulltrúinn var einmitt að spurja mig að því en ég pældi ekki í því og sótti bara um kortið á appinu þannig að ...done deal..get örugglega breytt heimildinni seinna Já en ég er að meina ef þú ert með ...
- Mán 24. Jan 2022 15:00
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Samsung Galaxy s10(seldur)
- Svarað: 1
- Skoðað: 758
- Mið 19. Jan 2022 23:36
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Samsung Galaxy s10(seldur)
- Svarað: 1
- Skoðað: 758
Samsung Galaxy s10(seldur)
Samsung S10 sími til sölu. Keyptur í okt 2019 og settist í helgan stein í júní 2021. Vel með farinn og engar rispur. Einfalt hulstur fylgir. Set 35þ á hann til að hafa eitthvað verð en verðlöggum er frjálst að leiðbeina mér ef ég er á villigötum með prísinn. Er opinn fyrir tilboðum og skoða líka ski...
- Fim 13. Jan 2022 13:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: windows remote desktop
- Svarað: 13
- Skoðað: 2757
Re: windows remote desktop
Ég notaði bara Chrome remote desktop og fannst það nokkuð þægilegt. Kannski vert að skoða þar sem það er ókeypis. geturðu þar fært fæla úr tölvu á google drive? og þá kannski bara með einu gmail reikningi eða á fleirri? kannski gengur það ekki þar sem ég nota þegar ég tengist tölvu sem eg vil tengj...
- Mið 12. Jan 2022 19:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: windows remote desktop
- Svarað: 13
- Skoðað: 2757
Re: windows remote desktop
Ég notaði bara Chrome remote desktop og fannst það nokkuð þægilegt. Kannski vert að skoða þar sem það er ókeypis.
- Mið 02. Jún 2021 13:14
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvaða hlaupaúr skal velja
- Svarað: 29
- Skoðað: 7025
Re: Hvaða hlaupaúr skal velja
Apple Watch er klárlega best græjan. Eru mörg önnur úr sem gera allt sem það gerir? Hér í þræðinum er samt verið að ræða um úr sem hentar best fyrir hreifingu, hlaup og hjól, og Apple er því miður ekki leiðandi í þeim pakka. Garmin eco systemið er að bjóða uppá miklu nákvæmari mælingar og viðbætur ...
- Lau 29. Maí 2021 13:38
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvaða hlaupaúr skal velja
- Svarað: 29
- Skoðað: 7025
Re: Hvaða hlaupaúr skal velja
Myndi skoða Garmin Forerunner eða fenix úrin. Þau eru svosem fyrirferðamikil en ef þú ætlar bara að vera með það á meðan hreyfingu stendur þá gleymist það fljótt. Myndi líka mæla með að kaupa púlsmæli á bringuna sem tengist úrinu. Er með fenix 5 og það hefur reynst mér ágætlega síðastliðin 3 ár. Bes...
- Mið 28. Apr 2021 14:07
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Gler í hliðarspegil Volvo S40
- Svarað: 11
- Skoðað: 3167
Re: Gler í hliðarspegil Volvo S40
Ertu búinn að heyra í Brimborg bara? Kemur á óvart hvað sumt er ódýrt á meðan annað kostar nokkur nýru.
- Þri 20. Apr 2021 23:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hver getur styrkt okkur skrifborðstóla??
- Svarað: 5
- Skoðað: 1659
Re: Hver getur styrkt okkur skrifborðstóla??
Ég á einn voða fínan Ikea stól sem er gefins gegn því að vera sóttur.
Eins og þessi á myndinni nema með örmum. Pm ef það er eitthvað.
Eins og þessi á myndinni nema með örmum. Pm ef það er eitthvað.
- Mið 24. Mar 2021 22:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 77081
Re: Jarðskjálftar...
Held það sé ekki út á myndavélina að setja heldur frekar hversu góð tenging er við tölvuna sem móttekur myndefnið, hvernig þeir capturea það sem tölvan er að fá og svo kannski fínstillingar á focus og iso. Ef ég ætti að giska er þetta voða flott Axis ptz vél sem sendir efnið með 4g á Milestone serve...
- Sun 21. Mar 2021 06:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 77081
Re: Jarðskjálftar...
Núna rétt fyrir 6 í morgun virðist hreinlega hafa slokknað í allri virkni miðað við myndefnið frá rúv. Edit: Vísir vitnar í veðurstofu og segir það vera vegna veðurs, en það hlýtur að vera helvíti þykkt í þokunni ef það sést ekki svo mikið sem bjarmi í niðamyrkri. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu...
- Fös 19. Mar 2021 03:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 77081
Re: Jarðskjálftar...
þá virðast honum hörmungar af ýmsu tagi vera mjög hugleiknar. í hvað ertu að vísa hérna? jonfr var ofar í þræðinum að segja frá sjálfum sér og er hverjum það ljóst að hann er áhugamaður um jarðfræði og hefur sínar kenningar. Já einmitt, þetta eru bara kenningar. Órökstuddar kenningar sem eru grunda...
- Sun 14. Mar 2021 16:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 77081
Re: Jarðskjálftar...
kjartanbj skrifaði:Jæja, skjálftavaktin hætt?
Ekki vekja jonfr, hann svaf ekkert frá 24. feb til 10. mars.
- Lau 13. Mar 2021 15:33
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
- Svarað: 52
- Skoðað: 21490
Re: Kaup á Volvo í gegnum Smartbilar.is
Langar svo að nefna tvö atriði. Nýir bílar bila líka. Er ekki að segja viðhaldskostnaðurinn sé sá sami og með gamlan bíl, en þeir bila líka. Að halda annað er barnaskapur. Svo kemur líka fyrir að nýir bílar séu standsettir illa. Séu þessir smartbílar illa standsettir úti, þá hlýtur eigandinn að ber...
- Lau 27. Feb 2021 21:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Jarðskjálftar...
- Svarað: 458
- Skoðað: 77081
Re: Jarðskjálftar...
Það mun ekkert stöðva hraun að fara yfir Reykjanesbraut ef það rennur þá leið. Það er núna aðeins minni jarðskjálftavirkni á þessu svæði eins og var í gær og fyrradag. Þessi minnkun á jarðskjálftum byrjaði um klukkan 14:00 sýnist mér og mun vara í einhverja klukkutíma áður en virknin fer að aukast ...