Leitin skilaði 185 niðurstöðum

af Andri Þór H.
Mið 25. Sep 2024 13:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja upp reverse DNS
Svarað: 7
Skoðað: 936

Re: Setja upp reverse DNS

Mæli með að skoða Cloudflere Zero Trust. Setur upp eina vm/lxc sem keyrir cloudflare. Allt frítt og https. Er sjálfur að nota fríu leiðina fyrir allskonar og þetta bara virkar. Bæði fyrir public og local. Þarft ekki fasta iptölu og ekki opna nein port. Video með NetworkChuck sem fer yfir þetta. http...
af Andri Þór H.
Lau 21. Sep 2024 09:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
Svarað: 23
Skoðað: 7897

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

10Gig og OPNsense router :8) OPNsense: Intel i5-4590 og 24GB ram 50% álag við speedtest og ekkert annað. Netkort: https://www.aliexpress.com/item/1005005920672631.html?spm=a2g0o.order_list.order_list_main.60.22951802cNZ301 https://www.speedtest.net/result/d/461c2e05-aa3b-43c9-a2e3-c7ca2b229b5c.png
af Andri Þór H.
Þri 10. Sep 2024 17:01
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Spotify Car Thing
Svarað: 5
Skoðað: 2175

Re: [ÓE] Spotify Car Thing

UPP
af Andri Þór H.
Mið 28. Ágú 2024 22:20
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Spotify Car Thing
Svarað: 5
Skoðað: 2175

Re: [ÓE] Spotify Car Thing

já það er planið. Ég er búinn að setja þetta á einn og virkar vel :megasmile

https://github.com/bishopdynamics/superbird-debian-kiosk
af Andri Þór H.
Mið 28. Ágú 2024 14:05
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Spotify Car Thing
Svarað: 5
Skoðað: 2175

Re: [ÓE] Spotify Car Thing

Jú þeir eru búnir að gefa það út.
af Andri Þór H.
Þri 27. Ágú 2024 19:53
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Spotify Car Thing
Svarað: 5
Skoðað: 2175

[ÓE] Spotify Car Thing

Óska eftir Spotify Car Thing

Þarf að líta ágætlega út og kannski ekki kosta of mikið þar sem Spotify eru að hætta með þetta.

Má hafa samband í skilaboðum :8)
af Andri Þór H.
Mán 04. Des 2023 01:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
Svarað: 1439
Skoðað: 422572

Re: Tölvuaðstaðan þín?

Jæja það hefur margt breyst síðan ég póstaði seinast.

Hérna er ein gömul frá 2015
Mynd

Og svo í dag :8)
Mynd
af Andri Þór H.
Mán 04. Des 2023 00:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hljóðlátt led lyklaborð
Svarað: 9
Skoðað: 1385

Re: Hljóðlátt led lyklaborð

Ég fór einmitt í gegnum sama pakka fyrir 2 vikum. Ætlaði að finna baklíst lyklaborð en ekki leykjaborð endilega. Búinn að skoða allar netverlanir hérna heima og nokkrar út. Fann auðvitað ekkert úti með íslenskum stöfum. Endaði svo að fara niður í tölvutek og skoða Ducky lyklaborðin þar því þau væru ...
af Andri Þór H.
Sun 03. Des 2023 11:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2628
Skoðað: 529792

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það verður eldgos þarna. Það er of mikil kvika kominn upp til þess að það verði ekki eldgos. Það er einnig meira magn af kviku á leiðinni upp. Hallast ekki lengur að gosi (mbl.is) Er ekki of snemmt af honum Þorvaldi að segja þetta ? Þetta eru stór orð fyrir þá sem búa í Grindavík og gefa kannski fa...
af Andri Þór H.
Lau 02. Des 2023 12:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2628
Skoðað: 529792

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það var talað um í frétt á Vísir að það ætti að fylla upp í þessa holu. Ég veit ekki alveg hvernig þeir ætla sér að fara að því. Væntanlega með gröfu og grófri möl. Það virkar á meðan sprungan dýpkar ekki. Jörðin gaf sig undan gröfunni (mbl.is) Getur týnst ef þú ert forvitinn (mbl.is) Þessar sprung...
af Andri Þór H.
Fim 30. Nóv 2023 16:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2628
Skoðað: 529792

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvað ætli hafi gengið á í dag ? Sést á fleyri mælum að landið hafi færst til austur

Mynd
af Andri Þór H.
Þri 28. Nóv 2023 09:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2628
Skoðað: 529792

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Þetta er frétt á Vísir.is

Enn kviku­þrýstingur og hrinan kom á ó­vart (Vísir.is)


Magnað að þetta komi þeim á óvart. Svartshengi búið að liftast rúmlega 20cm á síðan hlaupið var 10 nóv. og er ennþá að liftast

Mynd
af Andri Þór H.
Mið 22. Nóv 2023 17:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2628
Skoðað: 529792

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er svakalegt. Hef aldrei séð þetta svona mikið :shock:
af Andri Þór H.
Mið 22. Nóv 2023 10:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2628
Skoðað: 529792

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þorvaldur talar um að Svartsengi hafi sigið um 30cm eftir að það hljóp og hann talar um að landris sé komið sirka 15cm aftur. Þetta finnst mér allveg magnað þannig að ef þetta heldur áfram þá koma aftur skjálftar í Svartsengi í kringum 25 til 30 nóv. Þá gæti nú margt gerst. Koma sprungur í Svartseng...
af Andri Þór H.
Lau 18. Nóv 2023 18:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2628
Skoðað: 529792

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er svakalegt. Svo er ekkert talað um landrisið!.
af Andri Þór H.
Fös 17. Nóv 2023 16:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2628
Skoðað: 529792

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

GPS gögn fyrir Svartsengi, þar sem þetta á líklega uppruna sinn eru orðin þannig að ljóst er að næsti kafli er að fara að hefjast. Á rúmlega viku hefur það svæði verið að lyftast upp um rúmlega 110mm á einni viku. Það er því líklegt að sillan sem er þar muni hlaupa aftur fljótlega eins og gerðist f...
af Andri Þór H.
Fös 17. Nóv 2023 16:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2628
Skoðað: 529792

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

GPS gögn fyrir Svartsengi, þar sem þetta á líklega uppruna sinn eru orðin þannig að ljóst er að næsti kafli er að fara að hefjast. Á rúmlega viku hefur það svæði verið að lyftast upp um rúmlega 110mm á einni viku. Það er því líklegt að sillan sem er þar muni hlaupa aftur fljótlega eins og gerðist f...
af Andri Þór H.
Þri 14. Nóv 2023 01:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Of lítill aflgjafi?
Svarað: 12
Skoðað: 1481

Re: Of lítill aflgjafi?

Geggjað, Fínt að fara bara all in og hafa þetta future proof. :8)
af Andri Þór H.
Þri 14. Nóv 2023 01:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Of lítill aflgjafi?
Svarað: 12
Skoðað: 1481

Re: Of lítill aflgjafi?

Hefuru prófað að setja allt sem er í kassanum hérna inn ? https://outervision.com/power-supply-calculator Þetta segir svona gróft 402W. Ég athugaði tegundina af aflgjafanum sem ég er með og hann er skráður sem 500W til 750W en ég er líklega með 600W útgáfuna. Þetta er Cool Master 600 230V . Það er ...
af Andri Þór H.
Þri 14. Nóv 2023 00:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Of lítill aflgjafi?
Svarað: 12
Skoðað: 1481

Re: Of lítill aflgjafi?

Hefuru prófað að setja allt sem er í kassanum hérna inn ?

https://outervision.com/power-supply-calculator
af Andri Þór H.
Lau 11. Nóv 2023 17:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2628
Skoðað: 529792

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

appel skrifaði:Einhverjar vefmyndavélar sem sýna Grindavík?


Hérna https://www.youtube.com/watch?v=YAQzsB9ev9Q
af Andri Þór H.
Mán 13. Feb 2023 18:13
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Svarað: 21
Skoðað: 7488

Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið

Klárlega þess virði að kaupa Unraid :8) Núna er ég búinn að vera með Unraid síðan 2016 og búinn að skipta 3 sinnum um hardware og ekkert vesen. 17 stk HDD, 70TB og 2 stk 1TB M.2 Cache diskar. Eitt sem er gott að hafa í huga að vera með góðan USB kubb sem Unraid mælir með og taka afrit reglulega. Er ...
af Andri Þór H.
Fös 21. Jún 2019 12:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELD) TS HP workstation z620
Svarað: 7
Skoðað: 1771

Re: TS HP workstation z620

Til í að selja bara örgjafana ?
af Andri Þór H.
Fös 26. Apr 2019 08:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með
Svarað: 19
Skoðað: 5801

Re: hvaða Ljósleiðara router mælið þið með

Mæli með Edgerouter Lite og Unifi AC Lite :happy

Edgerouter X er fínn líka en ekki allveg nógu öflugur fyrir minn smekk.

Tæki sennilega Edgerouter 4 í dag ef ég væri að setja upp eitthvað nýtt.



Er reyndar sjálfur með Cisco C1111-4P og Unifi AC Lite heima :D
af Andri Þór H.
Þri 19. Feb 2019 15:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: MX518
Svarað: 75
Skoðað: 20978

Re: MX518

Finally!