Leitin skilaði 200 niðurstöðum
- Fös 01. Nóv 2024 14:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað
- Svarað: 14
- Skoðað: 2287
Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað
Já, ég hefði líklega átt að taka það fram í innlegginu að þið björguðuð málinu síðan án nokkurra vandræða og afhentuð aðra tölvu sem virkar fullkomlega. Það er gott að þið takið núna fram að lyklaborðið sé erlent og ég vona að þið afhendið lyklaborðslímmiða sjálfkrafa með. Ég væri áhugasamur um að v...
- Mið 30. Okt 2024 11:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað
- Svarað: 14
- Skoðað: 2287
Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað
Fékk eina svona endurnýtta vél frá Tölvutek í hendurnar áðan.
Hún leit mjög vel út en var með norsku lyklaborði og fann engan harðan disk. Farið varlega!
Hún leit mjög vel út en var með norsku lyklaborði og fann engan harðan disk. Farið varlega!
- Mið 30. Okt 2024 11:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Besti lóðari í sveitinni?
- Svarað: 7
- Skoðað: 615
Re: Besti lóðari í sveitinni?
Er þetta vandamál við allar gerðir af PS5 vélum eða bara einhverjar ákveðnar?
- Sun 06. Okt 2024 15:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Matvörubúðakostnaðar tracker
- Svarað: 4
- Skoðað: 672
Re: Matvörubúðakostnaðar tracker
Kannski ekki alveg það sem þú ert að hugsa en "Strimillinn" sem síðar þróaðist yfir í "Neytandinn" (https://www.neytandinn.is/) er app sem gengur út á að skanna kvittanir. Tilgangurinn með því er þó ekki að halda bókhald heldur verðsögu. Það er því meira í áttina að hinu nýrra Pr...
- Sun 25. Ágú 2024 15:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands
- Svarað: 39
- Skoðað: 16465
Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands
Frábært að hafa þennan lista!
Það virðast þó einhverjar vera dottnar út:
Gearbest - Hætt?
DealeXtreme - Hætt?
Base - Hætt?
Senetic - Býður ekki lengur upp á sendingar til Íslands
Það virðast þó einhverjar vera dottnar út:
Gearbest - Hætt?
DealeXtreme - Hætt?
Base - Hætt?
Senetic - Býður ekki lengur upp á sendingar til Íslands
- Mán 19. Ágú 2024 14:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?
- Svarað: 33
- Skoðað: 3397
Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?
Það eru tvær kryddblöndur sem eru í uppáhaldi hjá mér
- Smokehouse BBQ Rub frá Cape, Herb & Spice
- El Toro Loco frá Kryddhúsinu ("Læknirinn í eldhúsinu")
Sennilega er það reykta paprikan sem ég er svona hrifinn af.
Hvor tveggja fæst í Nettó.
- Smokehouse BBQ Rub frá Cape, Herb & Spice
- El Toro Loco frá Kryddhúsinu ("Læknirinn í eldhúsinu")
Sennilega er það reykta paprikan sem ég er svona hrifinn af.
Hvor tveggja fæst í Nettó.
- Lau 10. Ágú 2024 00:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: hjálp með rasperry pie afþjappa
- Svarað: 3
- Skoðað: 2177
Re: hjálp með rasperry pie afþjappa
Gott að heyra
- Fös 09. Ágú 2024 17:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: hjálp með rasperry pie afþjappa
- Svarað: 3
- Skoðað: 2177
Re: hjálp með rasperry pie afþjappa
Sýnist þú geta gert eftirfarandi: 1. Installa 7-Zip hefði haldið að p7zip-rar væri í p7zip-full en m.v. athugasemdina á StackExchange (sjá neðst) er það ekki víst sudo apt install p7zip p7zip-full p7zip-rar 2. Afþjappa skránni ýmist nota e eða x flag eftir því hvað þú vilt, sjá hér: https://linux.di...
- Þri 06. Ágú 2024 09:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hnífar fyrir matargerð
- Svarað: 25
- Skoðað: 5320
Re: Hnífar fyrir matargerð
Ég mæli lika eindregið með IKEA Vardagen hnífunum. Af þeim hnífum sem ég á eru það þeir sem ég gríp helst í. Finnst þeir ekki síðri en þeir dýru kokkahnífar sem ég hef prófað, en ég er svosem ekki atvinnumaður. Ég vissi aftur á móti ekki af muninn á þessum brýningarsteinum. Mér var gefinn sá sem ég ...
- Mán 05. Ágú 2024 22:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hnífar fyrir matargerð
- Svarað: 25
- Skoðað: 5320
Re: Hnífar fyrir matargerð
Mæli með brýni steini, færð hnífana almennilega beitta þannig, t.d
https://www.bauhaus.is/brynisteinn-og-a ... ir-stanley
Skiptir ekki máli hvort þú ert með dýran eða ódýran hníf
https://www.bauhaus.is/brynisteinn-og-a ... ir-stanley
Skiptir ekki máli hvort þú ert með dýran eða ódýran hníf
- Sun 02. Jún 2024 23:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að kaupa sér rúm, hvað er best?
- Svarað: 18
- Skoðað: 5130
Re: Að kaupa sér rúm, hvað er best?
Það er mjög einstaklingsbundið hverskonar dýna þykir best. Líklega er best fyrir þig að fara í nokkrar búðir og prófa að leggjast í öll rúmin, eins og Gullbrá. Prófaðu að liggja bæði á hliðinni og á bakinu og sjáðu hvort þér finnist hryggjarsúlan liggja bein eða sveigð og hvort þér finnist betra. At...
- Mán 20. Maí 2024 23:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vintage tölvur
- Svarað: 19
- Skoðað: 6906
Re: Vintage tölvur
Púff, er með eitthvað af eldgömlu tölvudóti sem ég er alltaf á leiðinni að auglýsa. Frá Pentium 100, kannski 486, og upp í Pentium 4. Þmt. áhugaverð dual Pentium Pro IBM vinnustöð. Því miður enginn CRT skjár samt... Ég græt það enn að í minni fjölskyldu hefur í tvígang komið fyrir eftir geymslutilte...
- Fös 30. Jún 2023 14:50
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvernig leyfir maðir barni að spila Minecraft online?
- Svarað: 4
- Skoðað: 6999
Hvernig leyfir maðir barni að spila Minecraft online?
Hæ,
Ég er með barn, búinn að stofna Microsoft aðgang fyrir barnið (sem barn undir mér sem foreldri) og kaupa Minecraft Java edition á reikning barnsins. Ég sé ekki hvernig í ósköpunum ég get opnað fyrir multiplayer. Er einhver hér sem hefur getað gert þetta?
Ég er með barn, búinn að stofna Microsoft aðgang fyrir barnið (sem barn undir mér sem foreldri) og kaupa Minecraft Java edition á reikning barnsins. Ég sé ekki hvernig í ósköpunum ég get opnað fyrir multiplayer. Er einhver hér sem hefur getað gert þetta?
- Lau 04. Feb 2023 14:52
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Kaupa 30 pinna Apple snúru fyrir gamlan iPad?
- Svarað: 1
- Skoðað: 6257
Kaupa 30 pinna Apple snúru fyrir gamlan iPad?
Sælir,
Veit einhver ykkar hvar hægt væri að finna snúru fyrir gamlan iPad, af fyrstu kynslóð, hérna heima og fyrir hóflegan pening? Það litla sem ég hef fundið á netinu virðist kosta álíka og nýr iPad þegar sendingarkostnaður hefur verið reiknaður inn
Veit einhver ykkar hvar hægt væri að finna snúru fyrir gamlan iPad, af fyrstu kynslóð, hérna heima og fyrir hóflegan pening? Það litla sem ég hef fundið á netinu virðist kosta álíka og nýr iPad þegar sendingarkostnaður hefur verið reiknaður inn
- Þri 24. Maí 2022 12:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: scraping journey via linux
- Svarað: 3
- Skoðað: 1556
Re: scraping journey via linux
R eða Python?
- Mán 16. Maí 2022 23:14
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?
- Svarað: 4
- Skoðað: 6329
Re: PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?
Hahaha, ég trui því varla en þetta virkaði! Bankaði laust á hana meðan hún las diskinn og allt hrökk af stað!
Bestu þakkir fyrir
Vaktin klikkar ekki…
Bestu þakkir fyrir
Vaktin klikkar ekki…
- Mán 16. Maí 2022 18:40
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?
- Svarað: 4
- Skoðað: 6329
PS4 Unrecognized Disc: einhver patent lausn?
Halló!
Ég er með gamla PS4 tölvu sem hefur séð fífil sinn fegurri. Núna vill það ekki lesa diska og gefur frá sér villuna "Unrecognized disc". Er einhver patent lausn á þessu vandamáli eða er tölvan haugamatur?
Ég er með gamla PS4 tölvu sem hefur séð fífil sinn fegurri. Núna vill það ekki lesa diska og gefur frá sér villuna "Unrecognized disc". Er einhver patent lausn á þessu vandamáli eða er tölvan haugamatur?
- Þri 12. Apr 2022 12:54
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Ubiquiti UniFi Cloud Key (UC-CK)
- Svarað: 1
- Skoðað: 536
[ÓE] Ubiquiti UniFi Cloud Key (UC-CK)
Er einhver þarna úti sem vantar að losna við gamlan UniFi Cloud Key?
- Þri 08. Feb 2022 22:24
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] 1TB WD Blue SN550 M.2 NVMe SSD (nýr, ónotaður)
- Svarað: 5
- Skoðað: 923
Re: [TS] 1TB WD Blue SN550 M.2 NVMe SSD (nýr, ónotaður)
Ég semsagt pantaði mér svokallað Monument 2 sem er box til þess að halda utan um ljósmyndir. Nokkurn vegin manns eigin Google Photos. Ég er ekki enn kominn með það í hendurnar svo ég get ekki sagt hvort það sé sniðugt eða ekki en ég hlakka til að prófa :) Líst amsk. ágætlega á appið og ánægður með a...
- Þri 08. Feb 2022 14:14
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] 1TB WD Blue SN550 M.2 NVMe SSD (nýr, ónotaður)
- Svarað: 5
- Skoðað: 923
Re: [TS] 1TB WD Blue SN550 M.2 NVMe SSD (nýr, ónotaður)
Hmm, nú skil ég ekki alveg. Myndin er í öllu falli af pakka sem er eins og sá sem ég er með :) Ég er semsagt að selja M.2 NVMe SSD sem ég keypti fyrir mistök þegar mig vantaði í raun M.2 SATA SSD. Ég hafði ekki áttað mig á að það væri tvær mismunandi tegundir af M.2 SSD.... M.2 NVMe SSD, sem þessi k...
- Mán 07. Feb 2022 10:59
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] 1TB WD Blue SN550 M.2 NVMe SSD (nýr, ónotaður)
- Svarað: 5
- Skoðað: 923
[TS] 1TB WD Blue SN550 M.2 NVMe SSD (nýr, ónotaður)
Ég er með nýjan, ónotaðan, óopnaðan, enn í umbúðunum, Western digital Blue SN550 M.2 NVMe SSD. Sequential Read Performance: 2400MB/s Sequential Write Performance: 1950MB/s https://www.theitdepot.com/images/proimages/33717_WD-500.jpg Ástæða sölu er að mig vantaði víst M.2. SATA SSD - en ekki NVMe ](*...
- Sun 16. Jan 2022 11:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi segir nei hvað varðar crypto
- Svarað: 29
- Skoðað: 6049
Re: Vivaldi segir nei hvað varðar crypto
Sumir keppinautar okkar eru hrifnir af crypto. Það er ekki ég og þannig varð þessi blog til. Hvað finnst ykkur? https://vivaldi.com/blog/why-vivaldi-will-never-create-thinkcoin/ Ég er ánægður með þessa grein hjá þér. Gott að einhver stígur fram og bendir á að keisarinn sé nakinn. Á meðan það er enn...
- Fös 14. Jan 2022 10:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux stýrikerfi
- Svarað: 22
- Skoðað: 4935
Re: Linux stýrikerfi
Það er svo sem ekki margt fleira til að bæta við það sem aðrir hafa sagt hér á undan. Þau kerfi sem oftast hafa verið nefnd, Ubuntu, Mint, PopOS og Fedora eru öll góð byrjendakerfi. Ekki láta það rugla þig um of hversu mörg Linux distroin eru. Vanir Linux notendur þekkja ekkert endilega öll þessi ke...
- Fim 13. Jan 2022 19:06
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: windows 11 vs windows 10
- Svarað: 15
- Skoðað: 3469
Re: windows 11 vs windows 10
Ég setti upp Windows 11 um daginn á leikjatölvu fyrir ungling um daginn og það er í fyrsta sinn sem ég set upp Windows í ansi mörg ár. Í byrjun leist mér ekki á blikuna. Í uppsetningunni kom aðvörun um að vélbúnaðurinn væri ekki studdur sem mér fannst mjög undarleg því þetta var glæný-samsett vél, A...
- Þri 11. Jan 2022 09:35
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] LGA 775 mobo með DDR3 slots og örgjörva
- Svarað: 8
- Skoðað: 1316
Re: [ÓE] LGA 775 mobo með DDR3 slots og örgjörva
Ég held að þú getir vel stillt þennan Q9550 á 3GHz og verið kominn á sama stað. Það er ansi stór og öflug kæling á honum (minnir að hún heiti Thermaltake Ultra 120). Ég man ekki tegundina á minninu en þau fylgja með. Það eru 4x2gb minni á móðurborðinu sem ég notaði seinast og ég held að það sé það m...