Leitin skilaði 1405 niðurstöðum

af ZoRzEr
Lau 29. Nóv 2025 11:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] iPad Pro 10,9" M1 128Gb 5G/Wifi
Svarað: 3
Skoðað: 338

Re: [TS]iPad Pro 10,9" M1 128Gb 5G/Wifi

Battery health? Er að reyna komast að því. Hann vill ekki sýna mér það eftir format, gæti þurft að fara einn cycle áður en hann reiknar það út. Myndi giska ekki minna en 85%. Læt vita þegar ég kemst að því. iPadinn var notaður reglulega allt tímabilið, en ekki mikið í einu. Eldri borgari sem átti h...
af ZoRzEr
Fös 28. Nóv 2025 17:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] iPad Pro 10,9" M1 128Gb 5G/Wifi
Svarað: 3
Skoðað: 338

Re: [TS]iPad Pro 10,9" M1 128Gb 5G/Wifi

Merkti auglýsinguna óvart sem 11,9 í stað 10,9.
Lagfærði það og sendi óvart svar á söluna.
Afsakið. Má eyða þessu.
af ZoRzEr
Fös 28. Nóv 2025 15:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] iPad Pro 10,9" M1 128Gb 5G/Wifi
Svarað: 3
Skoðað: 338

[TS] iPad Pro 10,9" M1 128Gb 5G/Wifi

Daginn, Með til sölu iPad Pro, 10,9", M1, 128Gb með cellular. iPadinn er 4 ára gamall, topp standi, aldrei verið notaður utandyra eða farið úr hulstrinu. Keyptur í Epli. Kemur tilbúinn til uppsetningar með iOS 26.1. Fylgir með ZuGu case, sjá nánar hér: https://www.zugucase.com/products/ipad-pro...
af ZoRzEr
Þri 11. Mar 2025 18:09
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELDUR] Sonos Playbar original
Svarað: 0
Skoðað: 2156

[SELDUR] Sonos Playbar original

Daginn, Er með notaðan Sonos Playbar, upprunalega soundbarinn frá Sonos. Nánari upplýsingar um hann hér: https://support.sonos.com/en-us/products/playbar Keyptur í Heimilistækjum fyrir um 10 árum. Finnst bara synd að hann hangi hér í geymslunni, ónotaður. Fínn soundbar til að hengja við hvaða sjónva...
af ZoRzEr
Lau 22. Feb 2025 10:45
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Spurning um að banna pólitískar umræður?
Svarað: 87
Skoðað: 32038

Re: Spurning um að banna pólitískar umræður?

Ég hef persónulega engan áhuga að taka þátt í pólitískum umræðum á þessu spjalli. Ekki rétti vettvangurinn hér fyrir mína parta. Samt myndi ég alls ekki vilja banna þessa umræðu. Ég væri samt aftur á móti mjög svo til í að geta stillt hvað birtist í virkum þráðum hjá mér (get til dæmis filterað út k...
af ZoRzEr
Lau 31. Ágú 2024 14:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bílamyndavélar
Svarað: 10
Skoðað: 3155

Re: Bílamyndavélar

Setti vél frá þessum í bílinn hjá foreldrum mínum. VW id3 bíll.
Reynst vel. Nokkuð auðveld uppsetning. Sending gekk vel og hefur tekið upp stanslaust frá ísetningu án vandræða.
af ZoRzEr
Fös 05. Jan 2024 19:13
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: UHD Blu ray spilari. Reynsla?
Svarað: 5
Skoðað: 4284

Re: UHD Blu ray spilari. Reynsla?

Ég hef prófað þetta og líkaði vel. Nota núna Xbox Series X vél sem spilara í hallæri. Tækið styður samt ekki Dolby Vision eða HDR10+ sem er galli. Flest allt er í streymi í dag sem við horfum á heima. Ég á einn LG UP970 spilara ef þú hefur áhuga samt. Fínn spilari sem virkar vel með LG sjónvörpum. F...
af ZoRzEr
Lau 25. Nóv 2023 18:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hleðlsustöðvar fyrir rafbíla
Svarað: 16
Skoðað: 4771

Re: Hleðlsustöðvar fyrir rafbíla

**SELD**



Ég á eina 5 mánaða Tesla hleðslustöð sem ég nota ekki lengur. Kemur með bakplötu og tilbúin til uppsetningar.

Keypt hjá Tesla í júní á þessu ári. Notið í heimahúsi á eins fasa 16A streng. Sér ekki á henni.

Hún er föl fyrir 40þ?
af ZoRzEr
Mið 20. Sep 2023 12:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fractal North byggingarráðgjöf
Svarað: 7
Skoðað: 4174

Re: Fractal North byggingarráðgjöf

ÓmarSmith skrifaði:Er einhver með þessa kassa hérlendis ?


Tók einn mesh í Tölvulistanum fyrir viku.

Skemmtilegur kassi. Frekar þétt í honum með 4080 kort. Annars smooth.
af ZoRzEr
Sun 17. Sep 2023 14:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] 7700K, ASUS IX Hero, Corsair Dominator DDR4
Svarað: 5
Skoðað: 1036

Re: [TS] 7700K, ASUS IX Hero, Corsair Dominator DDR4

Sýnist á öllu að þetta sé selt. Uppfæri þegar það er komið á hreint.
af ZoRzEr
Sun 17. Sep 2023 11:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] 7700K, ASUS IX Hero, Corsair Dominator DDR4
Svarað: 5
Skoðað: 1036

Re: [TS] 7700K, ASUS IX Hero, Corsair Dominator DDR4

spear skrifaði:Hvað er verðmiðinn?


Erfitt að segja. 20þ fyrir settið?
af ZoRzEr
Sun 17. Sep 2023 10:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] 7700K, ASUS IX Hero, Corsair Dominator DDR4
Svarað: 5
Skoðað: 1036

[SELT] 7700K, ASUS IX Hero, Corsair Dominator DDR4

Þetta er selt. Daginn, Er með til sölu skemmtilegt sett af íhlutum. Intel 7700K delidded og liquid metal. Keyptur af Silicon Lottery, þegar það var og hét. Certified 5.2Ghz, man ekki alveg á hvað voltage en keyrir einstaklega kaldur. Ég var vanalega með hann undirvoltaðan og á 4,6Ghz. Asus Maximus I...
af ZoRzEr
Fim 01. Des 2022 12:45
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp
Svarað: 8
Skoðað: 12741

Re: Vantar nýjar lamir á gamlan/antík skáp

Spurning að athuga með Hegas í Kópavogi.
af ZoRzEr
Fim 24. Nóv 2022 20:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Black Friday tilboð
Svarað: 31
Skoðað: 11693

Re: Black Friday tilboð

Ikea Markus hefur verið að koma töluvert betur út heldur en þessir low-end racing/gaming stólar bæði með gæði og endingu að gera. Takk, skoðaði hann, hef smá efasemdir um þessa bremsur á stólnum þegar ekki er setið í honum. Var reynar líka að skoða Arozzi Inizio frá Tölvulistanum en hann er ekki á ...
af ZoRzEr
Mið 06. Apr 2022 16:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Atlassian (Jira & Conflunce)
Svarað: 11
Skoðað: 3550

Re: Atlassian (Jira & Conflunce)

Virkar hjá okkur. Erum með on prem deployment.
af ZoRzEr
Mið 06. Apr 2022 11:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Mig vantar að kaupa mér góðar gardínur á sanngjörnu verði. Hverjum mælið þið með?
Svarað: 10
Skoðað: 2738

Re: Mig vantar að kaupa mér góðar gardínur á sanngjörnu verði. Hverjum mælið þið með?

Hef góða reynslu af Álnabæ, https://alnabaer.is/.

Var að borga um 15þ fyrir rúllugardínu, myrkvunar, pr. glugga. Mikið af efni í boði og lit.
af ZoRzEr
Lau 26. Mar 2022 16:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Uppfæra Ljósleiðarabox
Svarað: 15
Skoðað: 4942

Re: Uppfæra Ljósleiðarabox

GuðjónR skrifaði:Er þetta ekki einhver misskilningur?
Get ekki ímyndað mér að það kosti 52 þúsund að uppfæra búnað sem þú átt ekki einu sinni.

p.s. á einhver mynd af þessu nýja ljósleiðaraboxi?


Það er á stærð við Apple TV

Mynd
af ZoRzEr
Fim 10. Feb 2022 15:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hjálp varðandi veggfestingu
Svarað: 8
Skoðað: 3148

Re: Hjálp varðandi veggfestingu

Ég er með 77" LG OLED sjónvarp og hengdi það á svona festingu: https://www.amazon.com/gp/product/B06XX1XYJQ/ref=ppx_yo_dt_b_asin_title_o00_s00?ie=UTF8&psc=1 Vogels Thin 505. Mjög nett festing og sjónvarpið alveg upp við vegginn. Ekki gert fyrir 77" að stærð en var vel innan þyngdarmark...
af ZoRzEr
Fös 21. Jan 2022 18:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er Gmail að missa tökin á spammi?
Svarað: 20
Skoðað: 4602

Re: Er Gmail að missa tökin á spammi?

Ég hef tekið eftir aukningu síðustu vikurnar. En á móti gæti vel verið að ég hafi notað netfangið til skráningar á vafasamri síðu.
af ZoRzEr
Fim 06. Jan 2022 16:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MSI GTX 1080 Ti Founders Edition
Svarað: 0
Skoðað: 789

[SELT] MSI GTX 1080 Ti Founders Edition

Kortið seldist á 75.000 þann 7. janúar 2022 Daginn Er með til sölu MSI GTX 1080 Ti Founders Edition. Keypt hjá ATT 17. mars 2017 og notað síðan. Aldrei notað sem miner. Var vatnskælt langmestann tímann af notkun. Upprunalegur kassi getur fylgt. Einnig fylgir með af viðkomandi hefur áhuga full cover ...
af ZoRzEr
Þri 04. Jan 2022 13:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gólfhiti - Reynslusögur, með eða á móti?
Svarað: 26
Skoðað: 10529

Re: Gólfhiti - Reynslusögur, með eða á móti?

Ég fékk ráðleggingar hjá einhverju fyrirtæki sem leggur gólfhita, eitt sem kom mér verulega á óvart er að hann sagði að þeir væru hættir að fjarlægja ofna, nema við allra bestu aðstæðu í stofunni! Þannig allir ofnar enn í svefniherbergjum, forstofu, baði og þvottahúsi.... Ég hélt að með gólfhita þá...
af ZoRzEr
Þri 04. Jan 2022 10:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gólfhiti - Reynslusögur, með eða á móti?
Svarað: 26
Skoðað: 10529

Re: Gólfhiti - Reynslusögur, með eða á móti?

Ég fékk ráðleggingar hjá einhverju fyrirtæki sem leggur gólfhita, eitt sem kom mér verulega á óvart er að hann sagði að þeir væru hættir að fjarlægja ofna, nema við allra bestu aðstæðu í stofunni! Þannig allir ofnar enn í svefniherbergjum, forstofu, baði og þvottahúsi.... Ég hélt að með gólfhita þá...
af ZoRzEr
Þri 04. Jan 2022 08:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gólfhiti - Reynslusögur, með eða á móti?
Svarað: 26
Skoðað: 10529

Re: Gólfhiti - Reynslusögur, með eða á móti?

Ég hef verið með gólfhita núna á öllum rýmum sl. 2 ár. Ég er mjög sáttur við þægindin og að vera laus við ofna af veggjum. Er reyndar með mjög stórt eldhús og alrými þannig það er einn stór ofn bakvið sófann sem ég hef aldrei notað, kveiki á honum af og til bara til að láta vatn flæða í gegnum hann....
af ZoRzEr
Mið 17. Nóv 2021 16:24
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Er Tölvutækni hætt ?
Svarað: 15
Skoðað: 5910

Re: Er Tölvutækni hætt ?

https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjask ... 4701043090

VSK númeri lokað 31.03.2021. Væntanlega lítið um rekstur án þess.