Gott kvöld.
Veit einhver með það þegar maður verslar á Ubiquiti store EU greiðir maður skattinn alfarið þá eða greiðir maður svo aftur hér heima? Eða er þetta eins og hjá Amazon?
- Krissi
Leitin skilaði 1118 niðurstöðum
- Mið 14. Ágú 2024 23:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Að versla á Ubiquiti store EU
- Svarað: 2
- Skoðað: 1427
- Þri 16. Maí 2023 00:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: EdgeRouter Lite, Hjálp!
- Svarað: 6
- Skoðað: 3960
Re: EdgeRouter Lite, Hjálp!
AntiTrust skrifaði:Þarftu ekki bara að slökkva á external access að routernum þínum og stilla FW'inn rétt til?
Ég breytti þessu í Drop og þá virðist hafa lokast fyrir þetta public. Er ég að gera rétt?
- Mán 15. Maí 2023 23:32
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: EdgeRouter Lite, Hjálp!
- Svarað: 6
- Skoðað: 3960
EdgeRouter Lite, Hjálp!
Gott kvöld. Ég er með EdgeRouter Lite beini á GR ljósleiðaratengingu og í dag fékk ég símhringingu frá mínum ISP, Vodafone um að þeim var tilkynnt að public ip talan mín sé aðgengileg á internetinu :dontpressthatbutton Ég prufaði ip töluna í vafra á 4G og já, fékk upp login síðuna á beini. Hvernig l...
- Mið 03. Maí 2023 17:11
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Internet útvörp
- Svarað: 5
- Skoðað: 4211
Internet útvörp
Daginn.
Er hægt að ná Íslenskum útvarpsstöðvum með þessum internet útvörpum sem t.d ELKO selur? Eins og t.d þetta:
https://elko.is/vorur/nedis-internet-ut ... RDIN5005BK
Það væri gaman að heyra nokkrar reynslusögur
Er hægt að ná Íslenskum útvarpsstöðvum með þessum internet útvörpum sem t.d ELKO selur? Eins og t.d þetta:
https://elko.is/vorur/nedis-internet-ut ... RDIN5005BK
Það væri gaman að heyra nokkrar reynslusögur
- Mið 17. Ágú 2022 22:48
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Net í Reykjanesbæ
- Svarað: 11
- Skoðað: 3014
Re: Net í Reykjanesbæ
Þið sem eruð í Reykjanesbæ, hvaða net er að virka best fyrir ykkur? Er með ljósleiðara og er hjá Vodafone og það er alltaf vesen á netinu hjá mér, happa glappa hvort það sé packet loss hjá mér á kvöldin og Vodafone segist ekki geta gert neitt fyrir mig. Virkar fínt hér. Er á ljósleiðara og hjá Voda...
- Sun 05. Jún 2022 16:43
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Sérsníða Android stýrikerfi
- Svarað: 3
- Skoðað: 1603
Re: Sérsníða Android stýrikerfi
Þetta eru Lenovo tölvur og jú, slíkt er innbyggt en mig langar svona helst að fara hina leiðina ef það er möguleiki.
- Fös 03. Jún 2022 22:31
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Sérsníða Android stýrikerfi
- Svarað: 3
- Skoðað: 1603
Sérsníða Android stýrikerfi
Gott kvöld. Ég er að velta fyrir mér hvort hægt sé að sérsníða Android stýrikerfið á spjaldtölvum barnanna,- Þá meina ég disable-a að hægt sé að breyta birtustigi skjás, færa til öpp á skjáborði, setja inn fleiri skjáborð að óþörfu og slíkt.... Er orðinn svona frekar þreyttur á að þurfa alltaf að la...
- Lau 12. Mar 2022 23:11
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
- Svarað: 9
- Skoðað: 2224
Re: Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
Takk allir fyrir svörin. Því miður er þessi strax seldur upp :O En maður getur hugsað málið út frá þessum upplýsingum frá ykkur
- Fim 10. Mar 2022 09:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
- Svarað: 9
- Skoðað: 2224
Ubiquiti EdgeRouter í stað "Vodafone,, Huawei
Mig langar að skipta út Huawei routerinum frá Vodafone fyrir Ubiquiti EdgeRouter 10X, sleppa TP link 5 porta dummy switch-inum og notast eingöngu við EdgeRouterinn fyrir snúrutengt og UNIFI AC sem ég er þegar með fyrir wifi. Málið er að ég hef lesið um að það sé ekki sniðugt að notast við portin á þ...
- Sun 30. Jan 2022 20:35
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Public port og Plex
- Svarað: 3
- Skoðað: 1250
Re: Public port og Plex
elri99 skrifaði:Ætti portið ekki að vera 32400?
Það hefur alltaf verið þannig. Ég prufaði bara að breyta en það virðist ekki skipta neinu :/
- Sun 30. Jan 2022 18:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Public port og Plex
- Svarað: 3
- Skoðað: 1250
Public port og Plex
Eru fleiri að lenda í þessu að remote access að Plex sé allt í einu orðið óaðgengilegt vegna public ports? Ég hef ekkert breytt þessu í router fyrr en núna, default port var áður og því prufaði ég manual port og breytti á router. Virðist ekki laga þetta. Gæti þetta einhver bilun hjá Plex? :eh Plex.j...
- Fim 06. Jan 2022 22:56
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Framlenging á jack straumsnúru
- Svarað: 6
- Skoðað: 2064
Re: Framlenging á jack straumsnúru
Tbot skrifaði:Hin leiðin sem er oftar einfaldari, það er að kaupa 230V AC framlengingarsnúru og færa þannig spennubreytinn með.
Auðvitað hefði ég gert það og sleppt því að spyrja að þessu hér ef slíkt gengi upp Snúran þarf í lagna stokk og því gengur auðvelda leiðin ekki upp
- Mið 05. Jan 2022 21:47
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Framlenging á jack straumsnúru
- Svarað: 6
- Skoðað: 2064
Framlenging á jack straumsnúru
Gott kvöld.
Hvar get ég keypt framlengingu á svona barrel jack snúru fyrir þráðlausan síma? Helst hérna heima
Hvar get ég keypt framlengingu á svona barrel jack snúru fyrir þráðlausan síma? Helst hérna heima
- Mið 13. Okt 2021 20:40
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Unraid fyrir Plex server?
- Svarað: 8
- Skoðað: 2045
Re: Unraid fyrir Plex server?
Sem TrueNAS notandi, þá langar mig að spyrja hvað veldur því að þú gafst upp á því? (Ég er enginn sérfræðingur, bara áhugasamur notandi) T.d fyrst núna er ég loksins að komast inn á SMB/Network share-ið, búið að vera niðri síðan ég veit ekki hvenær. Hef ætlað að setja inn nýtt efni en ekki getað þa...
- Mið 13. Okt 2021 19:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Unraid fyrir Plex server?
- Svarað: 8
- Skoðað: 2045
Unraid fyrir Plex server?
Gott kvöld. Hefur einhver reynslu af því að keyra Plex server á Unraid OS-inu? Langar helst að eiga möguleika á því að geta bætt við geymsluplássi eftir þörfum m.a, svo væri það ekkert verra ef t.d þetta OS væri User friendly :P Hef gefist upp á TrueNas og er semsagt að hugaleiða það að velja annað ...
- Fös 03. Sep 2021 13:22
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Setja upp þráðlausa netbrú
- Svarað: 7
- Skoðað: 1954
Re: Setja upp þráðlausa netbrú
Takk fyrir aðstoðina
- Mán 30. Ágú 2021 20:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Setja upp þráðlausa netbrú
- Svarað: 7
- Skoðað: 1954
Re: Setja upp þráðlausa netbrú
hagur skrifaði:Hvað vantar þig hjálp við? Að velja búnaðinn?
Meðal annars það, líka hvernig best væri að setja þetta upp.
- Mán 30. Ágú 2021 17:34
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Setja upp þráðlausa netbrú
- Svarað: 7
- Skoðað: 1954
Setja upp þráðlausa netbrú
Ég þarf smá hjálp við að setja upp þráðlausa netbrú milli 2ja bygginga. Húsnæðin eru í sjónlínu, mig langar að helst að hafa þetta svona: Húsnæði 1,- Router - Endurvarpi/útisendir ---- Húsnæði 2,- Endurvarpi/útisendir (móttaka) - Aðgangspunktur. Það væri gott ef loftlínan milli bygginga væri ekki að...
- Lau 14. Ágú 2021 00:43
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Bæta við storage á Plex server
- Svarað: 6
- Skoðað: 2548
Re: Bæta við storage á Plex server
TheAdder skrifaði:Er poolið hjá þér einn diskur?
Ég bætti við öðrum diski í serverinn og langaði að hengja second location á hvern flokk/safn inn á Plex. því fyrri diskur er fullur....
- Þri 03. Ágú 2021 20:43
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Bæta við storage á Plex server
- Svarað: 6
- Skoðað: 2548
Bæta við storage á Plex server
Gott kvöld.
Veit einhver hvernig á að bæta við storage (á öðrum HDD) á Plex server sem hýstur er á TrueNas?
Veit einhver hvernig á að bæta við storage (á öðrum HDD) á Plex server sem hýstur er á TrueNas?
- Mán 14. Jún 2021 21:26
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Bilun í GPON Mílu á Ásbrú?
- Svarað: 0
- Skoðað: 1099
Bilun í GPON Mílu á Ásbrú?
Eru fleiri á Ásbrú í Reykjanesbæ að lenda í sambandsleysi á Ljósleiðara frá Mílu? Næ ekki sambandi í iðnaðarhverfinu þar. Er með tengingu frá Símanum.
- Sun 23. Maí 2021 02:09
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Búnaður fyrir Ljósleiðara
- Svarað: 13
- Skoðað: 2580
Re: Búnaður fyrir Ljósleiðara
Takk fyrir svörin Langaði bara að halda mig við unIFI. Besti búnaðurinn so far.
- Mið 19. Maí 2021 23:04
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Búnaður fyrir Ljósleiðara
- Svarað: 13
- Skoðað: 2580
Búnaður fyrir Ljósleiðara
Gott kvöld.
Er vitleysa að nota þennan með ljósleiðaratengingu (GR)
https://www.tl.is/product/unifi-security-gateway
Er þegar með UniFi Access point frá Vodafone. Er á VDSL eins og er, en Ljósleiðarinn fer að koma innan skamms.
Er vitleysa að nota þennan með ljósleiðaratengingu (GR)
https://www.tl.is/product/unifi-security-gateway
Er þegar með UniFi Access point frá Vodafone. Er á VDSL eins og er, en Ljósleiðarinn fer að koma innan skamms.
- Lau 13. Mar 2021 10:22
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Óska eftir VHS tæki
- Svarað: 1
- Skoðað: 794
Óska eftir VHS tæki
Mig vantar VHS/Myndbandstæki fyrir lítið. Mitt gamla þurfti endilega að klára sinn líftíma um daginn
- Þri 02. Mar 2021 10:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er kominn tími á að endurnýja ?
- Svarað: 1
- Skoðað: 688
Er kominn tími á að endurnýja ?
Ætli sé kominn tími á að endurnýja tölvuna ? Eða er hægt að uppfæra einhvern búnað ? Er þetta kannski allt úrelt ? Hef lítið vit á þessu :p Þessi tölva/turn er keyptur 2012.