Leitin skilaði 28 niðurstöðum
- Fös 08. Nóv 2024 19:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 274
- Skoðað: 21493
Re: USA Kosningaþráðurinn
Það eru yfir 22 ár síðan þetta spjallborð fór í loftið. Undanfarin 4 ár eða síðan Covid kom sá og tapaði hafa mjög margir verið uppstökkir, orðljótir og tekið hina og þessa umræðuna persónulega jafnvel þótt hún sé ekkert persónuleg og stutt í skítkast og persónulegar árásir. Hvað fót úrskeiðis? það...
- Lau 06. Júl 2024 22:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er eitthvað vit í að selja tölvu með custom vatnskælingar loop?
- Svarað: 4
- Skoðað: 2717
Re: Er eitthvað vit í að selja tölvu með custom vatnskælingar loop?
Geggjað build! Myndir líklega eiga auðveldara með að selja í parta heldur en með lúppunni og selja vatnskælingarhlutina sér :) Já mögulega er það bara leiðin, ég efast um að vatnskælingar hlutirnir seljist eitthvað, nema einhver vilji hirða helling af fittings og mögulega radiatorinn. Hugsa að ég r...
- Lau 06. Júl 2024 21:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er eitthvað vit í að selja tölvu með custom vatnskælingar loop?
- Svarað: 4
- Skoðað: 2717
Re: Er eitthvað vit í að selja tölvu með custom vatnskælingar loop?
emil40 skrifaði:Flott vatnskæling hjá þér !
Eii takk maður
Fáir hlutir sem ég hefði gert aðeins öðruvísi og almennt mjög sáttur með hvernig þetta kom út
- Fös 05. Júl 2024 23:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er eitthvað vit í að selja tölvu með custom vatnskælingar loop?
- Svarað: 4
- Skoðað: 2717
Er eitthvað vit í að selja tölvu með custom vatnskælingar loop?
Sælt veri fólkið Nú ætla ég að færa mig yfir í ITX og er að hugsa um að selja meirihlutann af núverandi kassa (eða allan kassann bara). Mig langaði að fá álit ykkar á hvort það sé einhver markaður fyrir notuðum custom loop á móðurborði og cpu og hvað maður ætti að setja á þetta. Núverandi kassi er: ...
- Mán 05. Nóv 2018 16:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Lian-Li
- Svarað: 4
- Skoðað: 1502
Re: Lian-Li
Smá refresh á eldgömlum þráði, en nú hef ég gúglað umboð Lian-Li á íslandi en einu vísanir sem ég finn eru í start.is og thor.is. Start.is náttúrulega ekki til lengur og thor.is segir ekkert um Lian-Li (sem ég finn). Svo að ég endurvek því spurninguna. Er thor.is enn með umboð á Lian-Li eða hefur ei...
- Mán 05. Nóv 2018 15:53
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: One plus 6t
- Svarað: 16
- Skoðað: 4229
Re: One plus 6t
Á Oneplus 3 í dag og er að íhuga að uppfæra í 6T. Býst við að ég kaupi hann frá AliExpress bara eins og ég gerði með Oneplus One.
- Fös 10. Jún 2016 18:21
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Display port adapters á nýju GTX 970
- Svarað: 0
- Skoðað: 506
Display port adapters á nýju GTX 970
Sælt veri fólki. Ég var að fá mér GTX 970 og er í smá vandræðum með display portin. Ég er ekki með neinn skjá sem notar display port svo að mig langaði til að nýta mér breytistykki sem ég keypti hjá att.is : http://att.is/product/manhattan-displayp-hdmi-breytidisplayporti-m-i-hdmif . Áður en ég fékk...
- Fös 24. Apr 2015 03:10
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux nýliði
- Svarað: 40
- Skoðað: 16424
Re: Linux nýliði
Hvernig varstu svo að fíla þetta benjamin3? Ekkert vesen að nota linux í HR? Afsakaðu seint svar, en nei alls ekkert vesen. Það er ekki nema á fyrsta ári þar sem maður notast eitthvað við windows-only programs, þá aðallega visual studio. Annað árið er mjög Linux-friendly. Hef lent í nokkrum verkefn...
- Mán 29. Des 2014 04:21
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux nýliði
- Svarað: 40
- Skoðað: 16424
Re: Linux nýliði
Vó gaman að sjá svona gamlan þráð frá manni aftur hérna. Skemmtilegt að segja frá því að ég er nú búinn að vera að nota Linux núna í næstum því ár - byrjaði á að setja upp Ubuntu server á gömlu borðtölvuna mína (sem er nú NAS ásamt mumble server og fleiru). Færði mig svo í að setja Linux Mint á skól...
- Fös 08. Ágú 2014 20:07
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: OnePlus One
- Svarað: 118
- Skoðað: 23097
Re: OnePlus One
Breskur félagi minn pantaði sér kínversku útgáfuna af ebay, sem á að vera nákvæmlega eins nema að 4G virkar ekki í Bandaríkjunum. Er það ekki bara sú útgáfa sem þú hefur fengið af aliexpress? Það er nákvæmlega sú útgáfa sem ég fékk - 4g virkar fínt hérna heima og ég er ekkert að fara að flytja til ...
- Mið 06. Ágú 2014 17:02
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: OnePlus One
- Svarað: 118
- Skoðað: 23097
Re: OnePlus One
Jæja ég var að fá minn Oneplus One í hendurnar í dag - so far, so very good :) Keypti hann af aliexpress á 381 dollara (síminn + dhl sending + case) sem gerir uþb. 44þús. Borgaði svo 12þús í vask svo að þetta tryllitæki fyrir 56þús finnst mér yndislegt. Maður myndi halda að hann væri með ColorOS á s...
- Sun 13. Júl 2014 22:32
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: AMD örgjafar ?? hvar eru AM3+ örrarnir
- Svarað: 11
- Skoðað: 3465
Re: AMD örgjafar ?? hvar eru AM3+ örrarnir
Mig grunar að þeir eru farnir að fókusera algjörlega á APU's í stað CPU's - þar sem þeir hafa ekki gefið út nýjan FX síðan FX-9590 kom út í júlí 2013. Og þeir kynntu þetta HSA dót í APU's hjá sér svo að þeir eru held ég að vonast eftir því að það verði the next big thing: http://en.wikipedia.org/wik...
- Fös 11. Júl 2014 02:42
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Hefur einhver keypt síma frá aliexpress.com
- Svarað: 5
- Skoðað: 1460
Re: Hefur einhver keypt síma frá aliexpress.com
ég keypti minn síma - Lenovo Vibe X - frá http://www.chinabuye.com" onclick="window.open(this.href);return false; og hulstrið frá aliexpress. Aliexpress sent með DHL kom eftir minna en eina viku, Chinabuye sendi með fedex og það tók 1 og hálfa viku. Mjög sáttur með allt saman og held ég kaupi minn n...
- Þri 17. Jún 2014 19:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
- Svarað: 1439
- Skoðað: 422566
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Hálfgert monochrome þema, flott. Strappa snúrurnar saman úr tölvunni og að borðinu myndi gera alveg helling, jafnvel að setja e-rn smekklegan barka sem rafmagnssnúran gæti sameinast myndi gera þetta uberclean. Barkinn er næst á dagskrá, ætla fyrst að redda mér einhverju undir borðið sem raðar snúru...
- Þri 17. Jún 2014 18:05
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
- Svarað: 1439
- Skoðað: 422566
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Var að uppfæra tölvuna nýlega, einstaklega sáttur með þetta allt saman.
- Lau 03. Maí 2014 04:13
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: NZXT H440, Corsair Air 540 og Corsair Graphite 760T
- Svarað: 1
- Skoðað: 1242
NZXT H440, Corsair Air 540 og Corsair Graphite 760T
Hola! Ég er að fara að uppfæra tölvuna og herbergið núna á næstunni til að vera svolítið meira "aesthetically pleasing". Planið er að fá mér Sabertooth Z87, i7 4770k, annaðhvort Corsair H100i eða NZXT kraken X60 (meira um það neðar) og svo langar mig einstaklega mikið í mechanical lyklabor...
- Fös 20. Sep 2013 00:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: PS3 downgrade?
- Svarað: 1
- Skoðað: 689
PS3 downgrade?
Sælir strákar, var að hugsa um að reyna að jailbreaka ps3 tölvuna, ákvað að taka mér smá tíma í að rannsaka þetta smá á google. Komst svo að því að ég þarf að downgrade-a tölvuna niður í firmware 3.55, sem er greinilega massíft vesen - það sýndist mér allavega, hardware tweak með E3 flasher eða prog...
- Lau 07. Sep 2013 18:07
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux nýliði
- Svarað: 40
- Skoðað: 16424
Re: Linux nýliði
Jæja ég er að setja upp virtual box ubuntu í borðtölvunni bara, sé hvernig það fer áður en ég fer eitthvað lengra með þetta. Er svo með eldgamla fartölvu sem ég heyrði að linux gæti gert use-able aftur svo að ég býst við því að ég prófi mig áfram í því. En já það er örugglega ekkert alltof góð hugmy...
- Þri 03. Sep 2013 01:40
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux nýliði
- Svarað: 40
- Skoðað: 16424
Linux nýliði
Sælir vaktarar. Ég ætla mér að setja linux á fartölvuna mína þar sem ég er í tölvunarfræði hjá HR og félagi minn sagði mér að það væri yndislegt í náminu. Spurningin er hvort ég ætti að hafa Dualboot, Virtual dót eða eyða windows algjörlega af vélinni og hafa bara Linux. Svo er það hvað maður ætti a...
- Sun 11. Ágú 2013 15:51
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]update .09.11.2013
- Svarað: 113
- Skoðað: 22326
Re: Thor D3SK Mod [BUILD LOG]
Þvílíkur snillingur ertu, verður gaman að sjá the finished product - gangi þér vel
- Lau 10. Ágú 2013 16:27
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Smá hjálp við val á fartölvu fyrir HR.
- Svarað: 11
- Skoðað: 2284
Re: Smá hjálp við val á fartölvu fyrir HR.
skemmtileg tilviljun, fór í tölvulistann og keypti mér þessa UX31RS - fannst nú skrítið að snertiskjárinn virkaði ekki í fyrstu en gerði ráð fyrir því að einhvern driver vantaði bara. Checkaði í dxdiag og þar finn ég að System Model er UX31E, sem svo skemmtilega vill til að er tölvan sem ég ætlaði a...
- Fös 09. Ágú 2013 21:37
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Smá hjálp við val á fartölvu fyrir HR.
- Svarað: 11
- Skoðað: 2284
Re: Smá hjálp við val á fartölvu fyrir HR.
Jæja ég skrapp í kísildal og einu 2 eintökin hjá þeim eru eitthvað gölluð. Þeir sögðust ætla að sameina þessar báðar í eina góða svo að ég ætla að kíkja þangað á mánudaginn. Sem alternative þá er ég með tvær í backup: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=2446" onclick="win...
- Fim 08. Ágú 2013 18:32
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Smá hjálp við val á fartölvu fyrir HR.
- Svarað: 11
- Skoðað: 2284
Re: Smá hjálp við val á fartölvu fyrir HR.
Hah! Skemmtileg tilviljun að daginn eftir að ég set þetta inn hækkar verðið á tölvunni um 10þús kall.
Önnur spurning þá - flytja inn frá bandaríkjunum? ef tölvan er á um 700$ og tollurinn er 24%vsk þá endar þetta í sirka 130þús.
Eitthvað vit í þessu?
Önnur spurning þá - flytja inn frá bandaríkjunum? ef tölvan er á um 700$ og tollurinn er 24%vsk þá endar þetta í sirka 130þús.
Eitthvað vit í þessu?
- Fim 08. Ágú 2013 00:29
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Smá hjálp við val á fartölvu fyrir HR.
- Svarað: 11
- Skoðað: 2284
Re: Smá hjálp við val á fartölvu fyrir HR.
Þakka þér, held ég skelli mér á Zenbook þá.
- Mið 07. Ágú 2013 20:12
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Smá hjálp við val á fartölvu fyrir HR.
- Svarað: 11
- Skoðað: 2284
Smá hjálp við val á fartölvu fyrir HR.
Sælir vaktarar, vonaðist til að þið gætuð hjálpað mér aðeins. Ég veit það eru endalausir þræðir um þetta nú þegar en þar sem budgetið hjá flestum þar er mun hærra en mitt, hef ég ekki fundið alla þá hjálp sem mig vantaði. Ég er semsagt á leið í tölvunarfræði í HR og vantar fína fartölvu. Hallast að ...