Búinn að nota P20 í rúmlega hálft ár. Var ekki allveg að fýla stýrikerfið þeirra, frekar leiðinlegt að mínu mati (vanur stock android) henti upp nova launcher og gæti ekki verið sáttari. Myndavélin er geggjuð, zoomið svínvirkar og heilt yfir hraður og góður sími.
Ég keypti mér Oneplus 5T af gearbest, fékk hann á ca 4 dögum (kom mér á óvart hvað ég fékk hann hratt). Geggjað costumer feel þegar þú opnar kassann, búið að setja filmu fyrir þig yfir síman og svo fylgir glært cover með. Að mínu mati er oneplus5t Geggjaður sími m.v. verð, en ef þér er allveg sama u...
Hvað eruð þið lengi að "break even" mv. byrjenda setup? Til dæmis 200þ. Getur reiknað þetta á núverandi diff á hverju coini fyrir sig á whattomine . com Gætir verið heppinn, hitt á nýtt coin og fengið ROI á ca 2-4 mánuðum. En annars þá nærðu kanski skjákortunum á ca 6 mánuðum Svo er stóra...
Rosa flottur Mossi__. Þú veist sko greinilega hvernig heimurinn virkar og ert þar með mikla yfirburði á okkur hina. Nema hvað að þú hefur misst af því að þessi þráður ber titilinn "Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja". Það á ekki neitt heima í slíkum þræði ef það sem breynir74 ger...
er med 1070 ekki overclockad i linux, ad keyra a 25 mhz( i windows overclockad fer thad i 31 mhz). 570 thegar ad thu flashar bios keyrir 30 mhz. vega er nice, naer alveg 42 mhz a eth, en hins vegar er thad verra i price to performance en 570. munaði rúmlega 16 kalli á overclockers.co.uk yfir helgin...
Mina Ethereum Classic, stundum nota Nicehash. ekki med stort operation, bara med 7 kort. skilar svona 100 til 200 $ per man. hvaða kort ertu að nota ? 2x 1070, 2x380, 480, fury x. paela ad splaesa a 580 um manadarmotin Hvernig stendur 1070 í hashrate? Held að VEGA eigi að vera alveg heróín miner'an...
Bara að ég vekji þennan þráð aftur upp Ég keypti sjálfur TOB kapalinn, því ég hugsaði (hey, íslenskir gaurar með hugmynd.. kúl) eyddi 137$ í þá og átti að fá kapalinn í júní.. eða júlí 2015, skiptir engu... Hvernig er það, nú hafa þeir halað allt að 300 - 350k usd af kickstarter og nýleg frétt um Ei...
Sælir vaktarar Er með Prusa i3 Acrylic 3D prentara til sölu keyptur í nóvember 2015, svo hann er ekki gamall. http://mynda.vaktin.is/image.php?di=4BLT Hef lítið notað hann nema rétt í byrjun þar sem bæði áhuginn hvarf og frítíminn minnkaði. Allavegana, hann kostaði mig tæpar 50 þúsund með öllu komin...