Leitin skilaði 124 niðurstöðum

af peturm
Fim 22. Ágú 2024 15:53
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (ÓE) Leikjastýri G29 eða álíka
Svarað: 1
Skoðað: 1879

(ÓE) Leikjastýri G29 eða álíka

Daginn

Vantar ódýrt leikjastýri fyrir guttann.
Lumið þið á einhverju sem hægt er að nota með PC og Playstation?

T.d. Logitech G29 eða Thrustmaster T150

kv.
Pétur Marel
af peturm
Fim 15. Ágú 2024 10:53
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (KOMIÐ) ÓÉ - 27" QHD Skjár
Svarað: 0
Skoðað: 1952

(KOMIÐ) ÓÉ - 27" QHD Skjár

Daginn
Mig vantar einn 27" QHD tölvuskjá.
Þarf að vera þokkalegur en þarf ekki að vera gaming skjár.

Kv.
Pétur Marel
af peturm
Mið 08. Maí 2024 09:19
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Budget leikjavél
Svarað: 0
Skoðað: 560

[ÓE] Budget leikjavél

Sælir vaktarar

Mig vantar ódýra leikjavél fyrir guttann minn.
Hann er bara að spila Roblox og Fortnite en það er komin voða áhugi á að gera það á desktop vél í stað console.

Lumið þið á einhverju ódýru fyrir okkur feðga að byrja á?

Pétur Marel
af peturm
Lau 30. Sep 2023 17:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: {TS}-PC parts
Svarað: 11
Skoðað: 2500

Re: {TS}-PC parts

PM sent :)
af peturm
Mið 27. Sep 2023 22:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Íhlutir | CPU | RAM | GPU | PSU | ofl hlutir.
Svarað: 13
Skoðað: 4581

Re: [TS] Íhlutir | CPU | RAM | GPU | PSU | ofl hlutir.

Ég geri ráð fyrir að þetta PSU sé löngu farið?
af peturm
Mið 05. Júl 2023 18:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Unifi switch lite 16 POE
Svarað: 1
Skoðað: 548

Re: Unifi switch lite 16 POE

[justify][ sæll
Hvað viltu fá fyrir þennan, hef áhuga.

/justify]
af peturm
Mið 03. Maí 2023 19:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt]Unifi poe switch 16p rackmount
Svarað: 1
Skoðað: 610

Re: Unifi poe switch 16p rackmount

PM
af peturm
Fim 29. Des 2022 18:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Zigbee dongle
Svarað: 5
Skoðað: 3642

Re: Zigbee dongle

Þessi hefur reynst mér vel. https://snjallingur.is/webshop/zigbee-stjorntaeki-conbeeii-raspbeeii/ Ég valdi að keyra deconz í sér docer. Er semsagt að keyra HA sem VM á Unraid og mér fannst stabílla að keyra þetta aðskilið, geri það sama með Z-wave JS. Þetta er samt trúlega meira unraid mál en HA.
af peturm
Mán 26. Des 2022 22:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: selt[TS] DDR3 registered ECC minni, AMD cpu, 2U server rack
Svarað: 4
Skoðað: 1106

Re: [TS] DDR3 minni, AMD cpu, 2U server rack

Sæll
Áttu 4 stk 8GB dimma? Ef svo er þá væri ég til í þá
af peturm
Lau 10. Des 2022 00:29
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óé þokkalegu lyklaborði
Svarað: 3
Skoðað: 724

Óé þokkalegu lyklaborði

Mig vantar sæmilegt lyklaborð.
Ég er vanur Apple lyklaborðu um en vantar núna sæmilegt lyklaborð fyrir Windows vél.

Ekki hugsað fyrir gaming.
af peturm
Lau 03. Sep 2022 15:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Edgerouter og Síminn
Svarað: 1
Skoðað: 1456

Edgerouter og Síminn

Daginn vaktarar Ég þarf að græja Unifi access punkta hjá vinafólki en ég á einn edgerouter sem ég ætlaði að gefa þeim en ég hef bara notað hann með gagnaveitunni. Hvernig er að setja hann upp hjá Mílu? Þarf ég að configa eittthvað fyrir ljósleiðara símans eða er þetta eins og að tengja í Genesis box...
af peturm
Fim 25. Ágú 2022 12:03
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (ÓE) unifi access point
Svarað: 2
Skoðað: 540

Re: (ÓE) unifi access point

Hvað viltu fyrir hann?
af peturm
Mið 24. Ágú 2022 18:57
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (ÓE) unifi access point
Svarað: 2
Skoðað: 540

(ÓE) unifi access point

Mig vantar 2-3 unifi access punkta.
Skoða flest.

Vantar líka cloud key.

Pétur Marel
898 1132
af peturm
Fim 11. Ágú 2022 22:15
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Svarað: 32
Skoðað: 9329

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Hvernig er með MGinn má hann draga eitthvað, þekkið þið það?
Mig vantar bíl sem getur dregið kerru og tjaldvagn.
af peturm
Þri 02. Ágú 2022 23:35
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp: Borgar sig að gera við?
Svarað: 1
Skoðað: 1613

Sjónvarp: Borgar sig að gera við?

Foreldrar mínir eru með nokkra ára LG tæki
Núna er eins og hluti panelsins sé dekkri en annar (sjá mynd í hlekk)

https://photos.app.goo.gl/UpJ4wZuoaeEuH9a57

Vitið þið hvort það borgi sig að gera við svona lagað?
af peturm
Mið 16. Feb 2022 20:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Frá USA.
Svarað: 4
Skoðað: 1576

Android Frá USA.

Smá pæling. Ef ég er að ferðast í USA og léti mér detta í hug að kaupa síma. Samsung eða Pixel t.d vitið þið til þess að það væri eitthvað ves hérna heima eins og var einu sinni?
af peturm
Fim 13. Maí 2021 23:51
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Breyta skipulagi íbúðar - taka niður milliveggi
Svarað: 15
Skoðað: 3864

Re: Breyta skipulagi íbúðar - taka niður milliveggi

Varðandi parketið þá mun mynstrið nokkuð örugglega ekki halda sér milli rýma og yrði líklega klúður að reyna að fella það saman en þarf alls ekki að vera ljótt að fella fallega harðviðar fjöl í sárið efitr endilöngu þar sem veggurinn var, slípa saman og lakka svo gólfið. Þó þetta sé föndur og nákvæm...
af peturm
Mið 10. Feb 2021 11:06
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Ts PSB Image C4 miðjuhátalari
Svarað: 3
Skoðað: 1029

Re: Ts PSB Image C4 miðjuhátalari

Sæll, ég býð 7000

Pétur
898 1132
af peturm
Fös 29. Jan 2021 14:02
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: LED aðalljósaperur
Svarað: 7
Skoðað: 2853

LED aðalljósaperur

Fyrir nokkrum árum fiktaðu maður við að setja aftermarket Xenon perur í venjuleg aðalljós og fékk yfirleitt skammir fyrir hjá skoðunarmönnum. Núna hafa menn hinsvegar verið að setja LED perur í aðallajósin og að því er virðist hangið innan regluverksins. Þá er spurningin, hvað hafa menn prófað af þe...
af peturm
Fim 07. Jan 2021 20:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (ÓE) APC Varaafli (UPS) KOMIÐ
Svarað: 2
Skoðað: 817

Re: (ÓE) APC Varaafli (UPS)

gottlieb78 skrifaði:Sæll

Ef þig vantar ennþá UPS þá geturu haft samband. Er með nokkrar týpur af UPS frá APC. Með eða án batteríum.

Takk, var kominn með einn.
af peturm
Lau 05. Des 2020 00:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sjónvarp símans og EdgeRouter eða USG
Svarað: 7
Skoðað: 2272

Re: Sjónvarp símans og EdgeRouter eða USG

Getur líka bara stillt myndlykilinn á að nota ABR, þá kemur sjónvarpið yfir opið internet. En þá mælist auðvitað umferðin en það skiptir kannski ekki öllu þar sem margir eru með ótakmarkað. En fallegasta lausnin væri að taka sjónvarpið beint úr ONTunni. Styður ONTan frá mílu það semsagt? Væri náttú...
af peturm
Fös 04. Des 2020 10:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sjónvarp símans og EdgeRouter eða USG
Svarað: 7
Skoðað: 2272

Sjónvarp símans og EdgeRouter eða USG

Sæl verið þið Ég er aðeins að aðstoða félaga minn í router/AC málum. Planið er að fara í EdgeRouterX og svo 2-3 stk. AC LR eða Light. Hann er hinsvegar með netið hjá símanum í gegnum mílu og afruglari er tengdur við routertinn. Er þetta eitthvað ves með annaðhvort EdgeRouter eða USG? Takk Pétur Marel