Leitin skilaði 4241 niðurstöðum
- Mið 28. Jan 2026 11:32
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: 45% Tesla Y standast ekki skoðun eftir 4 ár
- Svarað: 18
- Skoðað: 1634
Re: 45% Tesla Y standast ekki skoðun eftir 4 ár
Hahah nákvæmlega sama hér! Keyptur í sumar og hafði samband útaf minniháttar dóti (smell í stýri og hraða á hraðhleðslu). Fékk í raun bara hótanir um að þurfa borga x og x og x ef að hann yrði skoðaður og þetta væri ekki ábyrgðarmál. Mjög ánægður með bílinn en mun örugglega velja teslu næst til að ...
- Mið 28. Jan 2026 11:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ljósleiðarinn bilerí ?
- Svarað: 25
- Skoðað: 3337
Re: Ljósleiðarinn bilerí ?
Greck skrifaði:...
Póstar: 1 - What a legend.
- Þri 27. Jan 2026 15:34
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: 45% Tesla Y standast ekki skoðun eftir 4 ár
- Svarað: 18
- Skoðað: 1634
Re: 45% Tesla Y standast ekki skoðun eftir 4 ár
Þekki 3 sem gáfust upp á teslum vegna vafasamrar þjónustu og galla sem ekki var hægt að gera við. Tveir mígláku og hinn var með eitthvað rafvesen þannig að skot og gluggar opnuðust randomly. Þeir voru allir á bílum sem voru búnir til í USA (~2020 árgerð) og ég hef heyrt minna um svona lagað í nýrri...
- Þri 27. Jan 2026 10:42
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: 45% Tesla Y standast ekki skoðun eftir 4 ár
- Svarað: 18
- Skoðað: 1634
Re: 45% Tesla Y standast ekki skoðun eftir 4 ár
Alltaf þegar ég sest í Teslu verð ég fyrir vonbrigðum því eftirvæntingarnar eru svo miklar (enda tala margir um að þetta séu bestu bílar í heimi). Veghljóð, brak í innréttingu, og almennt ekkert mind blowing mv. aðra rafmagnsbíla sem ég hef prufað. Það er þó eitt sem Tesla mega eiga er að flest alli...
- Mán 19. Jan 2026 09:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Elsti SSD á vaktinni
- Svarað: 14
- Skoðað: 1690
Re: Elsti SSD á vaktinni
Ég er með Intel 160GB, keypti hann held ég 2008 eða 2009. Hann kostaði 100.000 kr og ég græt það ennþá í dag.
- Sun 21. Des 2025 19:20
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] ITX tölvu
- Svarað: 0
- Skoðað: 484
[ÓE] ITX tölvu
Vantar ITX tölvu, því minni því betri, þarf ekkert að vera monster, bara mid-tier ish.
Sendið DM.
Sendið DM.
- Þri 11. Nóv 2025 10:06
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: "Slyddujeppar"
- Svarað: 47
- Skoðað: 9322
Re: "Slyddujeppar"
Keypti MG ZS, ágætis bíll mv. peninginn, ekkert sérstök drægni, um 280-290 km á sumardegi, sirka 200-220 km á köldum dögum en hann er bara notaður innanbæjar og í bústaðinn. Þæginlegur í akstri, tikkar í öll boxin þannig séð. Aftur á móti er ég alveg búinn að gefast upp á þjónustunni hjá BL. Það vor...
- Fim 03. Júl 2025 13:06
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?
- Svarað: 9
- Skoðað: 3491
Re: 9070 XT kortin, lækkað verð erlendis en ekki hér?
Það er hægt að panta ASUS TUF Gaming Radeon RX 9070 XT OC af Amazon.de fyrir 125 þúsund kr. heim komið með vsk, sendingu og öllu. Það er kannski erfitt að átta sig á því hversu verð hérna heima geta verið fljót að lækka, er þetta t.d. hlutur sem hangir á lager eða samkeppnisvara? Og það kostar 137....
- Mið 18. Jún 2025 20:54
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölvuþjónusta
- Svarað: 6
- Skoðað: 2679
Re: Tölvuþjónusta
Techsupport.is?
- Fim 05. Jún 2025 14:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Neytendur sem fokka upp fyrir öðrum...
- Svarað: 5
- Skoðað: 1715
Re: Neytendur sem fokka upp fyrir öðrum...
Ef þú lest skilmála flestra framleiðanda þá þurfa að vera fleiri en 12 dauðir pixlar í 4K skjá svo hægt sé að kalla eftir ábyrgð. En þú auðvitað getur skilað strax ef þú sérð dauðan pixel fyrstu 30 dagana. Framleiðendur geta ekki yfirskrifað lög. Ég fékk iPhone skipt út hjá Epli, mér var sagt að þa...
- Þri 27. Maí 2025 14:14
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Kísildalur
- Svarað: 64
- Skoðað: 22645
Re: Kísildalur
Og jafnvel, er hægt að sanna að örgjörvinn hafi ekki grillað diskinn? Nákvæmlega. Finnst það ólíklegt, en finnst það líka ólíklegt að drifið hafi grillað örgjörvan. Eina sem mér finnst koma til greina er að móðurborðið sé sökudólgurinn. spyr sá sem ekki veit. er ekki hægt að sækja þetta í heimilist...
- Þri 27. Maí 2025 10:22
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Kísildalur
- Svarað: 64
- Skoðað: 22645
Re: Kísildalur
Finnst smá "þú raufst innsigli" fílingur yfir þessu en bara trúi því ekki upp á Kísildal Nákvæmlega það sem ég hugsaði. Það að tölvan virkaði í 7 daga (skv. OP) eftir að diskurinn var settur í tölvuna áður en örgjörvinn deyr og að móðurborðið er í lagi fær mig til að efast þessa niðurstöð...
- Fös 14. Mar 2025 15:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafhjól
- Svarað: 48
- Skoðað: 317032
Re: Rafhjól
Afhverju eru öll þessi rafhjól svona dýr? með ópratíkasta fídusa eins og vökvabremsur. Verðin eru alveg glórulaus, en þetta er sama og með skjákortin í dag, sama hversu mikið þetta hækkar í verði þá kaupir fólk þetta og á meðan þetta er keypt þá hækkar bara verðið. En vökvabremsur eru algjör snilld...
- Fim 13. Mar 2025 15:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafhjól
- Svarað: 48
- Skoðað: 317032
Re: Rafhjól
vixby skrifaði:Endaði á því að kaupa Sensa Merano Power PRO og eftir að hafa tekið það í vinnuna nokkur skipti þá get ég staðfest að ég sé ekki eftir því.
Til hamingju með hjólið, ég er búinn að fara tæpa 1.000 km á mínu sl. 4 mánuði og aldrei klikkað, kom mér verulega á óvart hvað þetta eru góð hjól.
- Mið 26. Feb 2025 13:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafhjól
- Svarað: 48
- Skoðað: 317032
Re: Rafhjól
Mynstrið á fjallahjóladekkjum gefa oft frá sér drrrrrr hljóð og flest allir miðjumótórar sem ég hef prófað eru háværari en hub-mótórar. Tenways eru nánast hljóðlaus. Ég skil einmitt ekki pælingun að vera með mjög gróf dekk innanbæjar. Ég er núna með Schwalbe Marathon Winter PL 28x2.00, nelgd. Í sum...
- Þri 25. Feb 2025 20:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafhjól
- Svarað: 48
- Skoðað: 317032
Re: Rafhjól
Hugsa að ekkert geti þannig séð toppað TENWAYS CGO009 í þessum verðflokki. Sjálfur er ég með Sensa Merano Power PRO , fáranlega gott hjól fyrir peninginn, allt öðruvísi hjól en Tenways. Stærsti kostur Tenways er að það er létt og lítið sem ekkert viðhald. Belti er algjör unaður. 45nm tog er miklu me...
- Sun 16. Feb 2025 01:38
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
- Svarað: 78
- Skoðað: 30860
Re: Fyrir þá sem vilja hætta að versla við USA
Er Evrópa svona til fyrimyndar? https://vm.tiktok.com/ZNd1B9aAW/ og: https://vm.tiktok.com/ZNd1Bt2Bp/ Hvernig bregst GuðjónR við því þegar múslimi mótmælir fyrir utan Sláturfélag Suðurlands, neitar að fara af einkalóð þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir um að yfirgefa svæðið og er loks handtekinn? :megas...
- Lau 21. Des 2024 14:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ykkar lausnir á prófstressi?
- Svarað: 14
- Skoðað: 4631
Re: Ykkar lausnir á prófstressi?
Ég fór í prófbúðir fyrir tölfræði og líkindareikning. Sá sem sá um prófbúðirnar eru stærðfræði savant, fer erlendis að keppa í stærðfræði. Það er thing. Það sem hann gerir til að undirbúa sig fyrir keppnir. Fyrir próf/keppnir. - Hvíld. Síðasta daginn fyrir mótið æfir hann sig ekkert. Slappar af, fer...
- Fös 06. Des 2024 16:46
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
- Svarað: 32
- Skoðað: 141467
Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
Fólk hefur verið að hringja í mig því það var "missed call" frá mínu númeri. Ég hef látið Nova vita þegar þetta hefur verið að gerast en þetta er víst bara classískt number spoof og ekkert hægt að gera í því. Af því sem ég best veit hefur þetta ekki verið að gerast sl. 2 mánuði, það hefur ...
- Mán 18. Nóv 2024 19:47
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 545
- Skoðað: 346351
Re: USA Kosningaþráðurinn
Pro tip fyrir alla sem nenna ekki Templar lengur, farið í profile-inn hans og smellið á "Bæta á óvinalista" - þá sjái þið ekki pósta frá honum. Hann vill bara athygli, þrífst á því að stuða og rífast.
ucp.php?i=zebra&mode=foes&add=Templar
ucp.php?i=zebra&mode=foes&add=Templar
- Sun 17. Nóv 2024 13:19
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?
- Svarað: 17
- Skoðað: 5314
Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?
Er ekki sammála því að ábyrgðarmál séu erfið úti, það er bara mýta. Það fer alfarið eftir því hvert þú sækir ábyrgðina. Amazon hafa reynst mér mjög vel í tvö skipti, og hræðilega í eitt skipti. Intel voru ágætir, en ég þurfti að bíða í nokkrar vikur eftir að fá vöruna aftur. Aftur á móti hefur Tölv...
- Sun 17. Nóv 2024 11:05
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?
- Svarað: 17
- Skoðað: 5314
Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?
Ég er samt ánægður að fá svörin, þetta á að skapa viðbrögð, það er 3 ára ábyrgð líka usa á þessu svo það eru ekki valid rök. Ég hefði mögulega átt að orða þetta öðruvísi, þú getur sótt ábyrgðina hérna heima. Það er óneitanlega þæginlegra en að sækja ábyrgðina erlendis. Einnig, ef vöru er skipt út í...
- Lau 16. Nóv 2024 14:53
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?
- Svarað: 17
- Skoðað: 5314
Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?
Ég myndi aldrei kaupa svona dýran örgjörva, casual budget gamer að rokka 7600X og RX6600 og keyrir allt sem ég þarf að spila. En ég keypti 160GB Intel SSD á 160.000 kr fyrir 14 árum sem skv Hagstofu Íslands jafngildir 277.000 kr í dag svo einu sinni var maður all in í geðveikinni og hefði í þá daga ...
- Lau 16. Nóv 2024 13:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?
- Svarað: 17
- Skoðað: 5314
Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?
Kominn á klakann á alveg ömurlegum verðum 479 usd er ca 65-68þ 99-105þ takk fyrir hér heima (miðað við kisildal ofl) Þetta verður keypt erlendis. Ef keypt er af BH þá eru það $514 með sendingu, eða um 72.000 kr. Svo bætist við 17.000 kr í VSK, þá erum við komnir í 89.000 kr. Þá á eftir að reikna in...
- Fös 25. Okt 2024 12:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
- Svarað: 262
- Skoðað: 98037
Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Þetta eru mjög slæmar fréttir fyrir alla. Á meðan Intel eru varla samkeppnishæfir gæti AMD tekið Intel á þetta, sparað í R&D og næstu kynslóðir af CPUs verið mjög óspennandi og dýrar. Desktop ARM örgjörvar gætu bjargað neytendum, en örugglega nokkur ár í það. Þvílíkt klúður hjá Intel, almáttugur.