Leitin skilaði 4222 niðurstöðum

af chaplin
Mán 18. Nóv 2024 19:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: USA Kosningaþráðurinn
Svarað: 274
Skoðað: 21401

Re: USA Kosningaþráðurinn

Pro tip fyrir alla sem nenna ekki Templar lengur, farið í profile-inn hans og smellið á "Bæta á óvinalista" - þá sjái þið ekki pósta frá honum. Hann vill bara athygli, þrífst á því að stuða og rífast.

ucp.php?i=zebra&mode=foes&add=Templar
af chaplin
Sun 17. Nóv 2024 13:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?
Svarað: 17
Skoðað: 1232

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Er ekki sammála því að ábyrgðarmál séu erfið úti, það er bara mýta. Það fer alfarið eftir því hvert þú sækir ábyrgðina. Amazon hafa reynst mér mjög vel í tvö skipti, og hræðilega í eitt skipti. Intel voru ágætir, en ég þurfti að bíða í nokkrar vikur eftir að fá vöruna aftur. Aftur á móti hefur Tölv...
af chaplin
Sun 17. Nóv 2024 11:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?
Svarað: 17
Skoðað: 1232

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Ég er samt ánægður að fá svörin, þetta á að skapa viðbrögð, það er 3 ára ábyrgð líka usa á þessu svo það eru ekki valid rök. Ég hefði mögulega átt að orða þetta öðruvísi, þú getur sótt ábyrgðina hérna heima. Það er óneitanlega þæginlegra en að sækja ábyrgðina erlendis. Einnig, ef vöru er skipt út í...
af chaplin
Lau 16. Nóv 2024 14:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?
Svarað: 17
Skoðað: 1232

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Ég myndi aldrei kaupa svona dýran örgjörva, casual budget gamer að rokka 7600X og RX6600 og keyrir allt sem ég þarf að spila. En ég keypti 160GB Intel SSD á 160.000 kr fyrir 14 árum sem skv Hagstofu Íslands jafngildir 277.000 kr í dag svo einu sinni var maður all in í geðveikinni og hefði í þá daga ...
af chaplin
Lau 16. Nóv 2024 13:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?
Svarað: 17
Skoðað: 1232

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Kominn á klakann á alveg ömurlegum verðum 479 usd er ca 65-68þ 99-105þ takk fyrir hér heima (miðað við kisildal ofl) Þetta verður keypt erlendis. Ef keypt er af BH þá eru það $514 með sendingu, eða um 72.000 kr. Svo bætist við 17.000 kr í VSK, þá erum við komnir í 89.000 kr. Þá á eftir að reikna in...
af chaplin
Fös 25. Okt 2024 12:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 262
Skoðað: 53080

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Þetta eru mjög slæmar fréttir fyrir alla. Á meðan Intel eru varla samkeppnishæfir gæti AMD tekið Intel á þetta, sparað í R&D og næstu kynslóðir af CPUs verið mjög óspennandi og dýrar. Desktop ARM örgjörvar gætu bjargað neytendum, en örugglega nokkur ár í það. Þvílíkt klúður hjá Intel, almáttugur.
af chaplin
Mið 23. Okt 2024 14:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [OE] Thermaltake PCI-E 6+2pin kapall
Svarað: 4
Skoðað: 256

Re: [OE] Thermaltake PCI-E 6+2pin kapall

Takk fyrir ábendinguna, mig grunar annars að flest allir Thermaltake kaplar gætu virkað skv. þessu charti - https://www.thermaltake.com/pub/media/p ... U_List.pdf þannig mögulega myndi hvaða Thermaltake kapall sem er virka. :)
af chaplin
Þri 22. Okt 2024 22:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [OE] Thermaltake PCI-E 6+2pin kapall
Svarað: 4
Skoðað: 256

Re: [OE] Thermaltake PCI-E 6+2pin kapall

gunni91 skrifaði:Hvernig Thermaltake aflgjafa? Link?

Á eitthvað til.


Thermaltake Smart BM2 750W

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ih ... 623.action

:D
af chaplin
Þri 22. Okt 2024 22:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [OE] Thermaltake PCI-E 6+2pin kapall
Svarað: 4
Skoðað: 256

[OE] Thermaltake PCI-E 6+2pin kapall

Keypti aflgjafa, sá sem ég keypti af er sýnist mér ekki lengur virkur á Vaktinni.

Er einhver hér sem á PCI-E 6+2pin kapal fyrir Thermaltake sem hann/hún má missa? :)
af chaplin
Þri 13. Ágú 2024 14:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ýmislegt dót
Svarað: 3
Skoðað: 3570

Re: [TS] Ýmislegt dót

"Annað" pakkin farinn.

Það sem er eftir (lækkað verð)

Apple + AC
- Apple Watch 3
- Apple iPhone 7
- Apple Airport
- ZyXEL AP (NWA1123-AC)
Verð: 40.000 kr
Allt saman: 15.000 kr

Audio
- Audio-Technica ATH-M50X
- Focusrite Scarlett Solo 2x2
Verð: 25.000 kr
Allt saman: 18.000 kr
af chaplin
Sun 23. Jún 2024 14:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ýmislegt dót
Svarað: 3
Skoðað: 3570

Re: [TS] Ýmislegt dót

Upp. :)
af chaplin
Þri 14. Maí 2024 15:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að kaupa sér rúm, hvað er best?
Svarað: 18
Skoðað: 5240

Re: Að kaupa sér rúm, hvað er best?

Var í sömu stöðu fyrir 2 árum. - Besta dýna sem ég hef átt var frá Svefn og Heilsu, hét held ég Thor, ekki lengur seld. Óðinn átti víst að replace-a hana, fannst þær ekkert sambærilegar. - Royal Alexa er ein besta dýna sem ég hef prufað en var ekki til þegar ég var í sömu stöðu. - Endaði með að kaup...
af chaplin
Fös 10. Maí 2024 13:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Needed specs í tölvunarfræði?
Svarað: 11
Skoðað: 3592

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

8GB og 256GB endar með eftirsjá. Ódýrasti MacBook með 512/16 kostar 310.000kr , 256/16 kostar 250.000 kr , hægt er að fá M1 Air 256/8 á 160.000 kr . OP spyr hvort M1 Air m. 256/8 sé nóg, ég notaði nákvæmlega þessa vél til að keyra 4 x Docker containers, 2 þróunarumhverfi í VS code og Cypress, hún e...
af chaplin
Fim 09. Maí 2024 16:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Needed specs í tölvunarfræði?
Svarað: 11
Skoðað: 3592

Re: Needed specs í tölvunarfræði?

Ég var fenginn í það verkefni að athuga hvort M línan frá Apple myndir virka fyrir dev teymin (notuðum docker ofl tól sem voru ekki komin með official M support). Löng saga stutt, ég kaus frekar Air með M1/8GB umfram mest speccuðu Intel MacBook Pro 16" vélina mína með 32GB vinnsluminni. Þróunar...
af chaplin
Mið 08. Maí 2024 09:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ýmislegt dót
Svarað: 3
Skoðað: 3570

Re: [TS] Ýmislegt dót

TASCAM og Annað pakkarnir farinn. Pakkar Apple + AC - Apple Watch 3 - Apple iPhone 7 - Apple Airport - ZyXEL AP (NWA1123-AC) Verð: 45.000 kr Allt saman: 15.000 kr Audio - Audio-Technica ATH-M50X - Focusrite Scarlett Solo 2x2 Verð: 25.000 kr Allt saman: 20.000 kr Annað - SELT - DJI OM 4 - Datacolor S...
af chaplin
Sun 31. Mar 2024 17:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ýmislegt dót
Svarað: 3
Skoðað: 3570

[TS] Ýmislegt dót

TASCAM upptökupakki - SELT Interface: TASCAM US-2X2 - Origo (sama nema þetta er með USB-C, mitt er með USB-A, USB-A snúra fylgir) Mic: TASCAM TM-80 (desk tripod fylgir) Headset: TASCAM TH-02 XLR snúra: CBI Professional 2M Verð: SELT Corsair Vengence DDR5 5600MHz 32GB (16GBx2) (CMK32GX5M2B5600C36) V...
af chaplin
Mán 18. Mar 2024 13:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 59
Skoðað: 13046

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Jón Ragnar skrifaði:Ég var að breyta um lán hjá mér, fór úr 4.5% Föstum óverðtryggt í verðtryggt.


Ég er með sömu kjör á mínum lánum, 3 ár eftir á þeim vöxtum. Ég er alveg grænn þegar það kemur að þessu, var þetta lán hjá þér ekki lengur með föstum vöxtum eða voru ennþá fastir vextir og þú fórst úr því í verðtryggt?
af chaplin
Fös 15. Mar 2024 09:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 262
Skoðað: 53080

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

https://tpucdn.com/review/intel-core-i9-14900ks/images/efficiency-gaming.png https://tpucdn.com/review/intel-core-i9-14900ks/images/power-games.png https://tpucdn.com/review/intel-core-i9-14900ks/images/power-multithread.png https://tpucdn.com/review/intel-core-i9-14900ks/images/cpu-temperature-ble...
af chaplin
Mið 13. Mar 2024 12:52
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýjir eigendur Tölvutækni
Svarað: 34
Skoðað: 12244

Re: Nýjir eigendur Tölvutækni

Vá hvað það er gaman að vita til þess að Tölvutækni heldur áfram og það í frábærum höndum! Gangi ykkur alveg ótrúlega vel strákar! :hjarta
af chaplin
Þri 16. Jan 2024 20:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Svarað: 59
Skoðað: 54347

Re: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.

Legendið tók við bílnum kl 17 og rúmlega klst seinna var hann búinn að skipta um bremsudælurnar að aftan.

10/10 þjónusta
10/10 verð
11/10 snillingur
af chaplin
Sun 17. Des 2023 14:13
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvað gæti hafa gerst? Hyundai i10, 2014
Svarað: 18
Skoðað: 7070

Re: Hvað gæti hafa gerst? Hyundai i10, 2014

Fyrir ári sá ég á bland og Bilasolur.is örugglega 20-30 Hyundai i10, eknir uþb 80-120þkm allir með ónýta vélar. Verðið á þeim var um 50-100þkr. Greinilega eitthvað ekki í lagi með þessar 1000cc vélar.
af chaplin
Þri 28. Nóv 2023 12:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 80 starfsmenn missa vinnuna hjá Controlant
Svarað: 12
Skoðað: 2866

Re: 80 starfsmenn missa vinnuna hjá Controlant

Þetta hljómar skelfilega, eins og að taka dekkin undan bílnum því hann er kominn á svo mikla ferð að "það er ekki þörf fyrir að fara hraðar"... Fjárfestar hafa ekki verið að fjárfesta í Controlant eins og það er í dag, þeir hafa verið að fjárfesta í framtíð Controlant og þetta hljómar ein...
af chaplin
Þri 28. Nóv 2023 09:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 80 starfsmenn missa vinnuna hjá Controlant
Svarað: 12
Skoðað: 2866

Re: 80 starfsmenn missa vinnuna hjá Controlant

Þetta hljómar ekki vel... nema... þetta hafi verið einhverskonar hreinsun, að fólk hafi ekki verið að performa og að planið sé að ráða betra fólk í staðinn. Það er samt helvíti áhættusamt því að það mun kosta fyrirtækið mikið að þjálfa upp nýtt starfsfólk. Ekki er það ástæðan, margir sem voru látni...
af chaplin
Mán 27. Nóv 2023 22:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 80 starfsmenn missa vinnuna hjá Controlant
Svarað: 12
Skoðað: 2866

Re: 80 starfsmenn missa vinnuna hjá Controlant

rapport skrifaði:Þetta hefur líklega ekki verið fólk nátengd þróun, líklega meira tengt business virkni.


Ég hætti hjá Controlant í síðasta mánuði þar sem ég mig grunaði að eitthvað skrítið væri að fara að gerast, get lofað þér því að þetta voru mikið af fólki nátengd þróun.
af chaplin
Sun 08. Okt 2023 17:57
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [OE] Skjáarmur m. pumpu
Svarað: 1
Skoðað: 1420

Re: [OE] Skjáarmur m. pumpu

Upp. :)