Leitin skilaði 223 niðurstöðum
- Lau 19. Okt 2024 22:08
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Vannabee audiohpile..
- Svarað: 31
- Skoðað: 3184
Re: Vannabee audiohpile..
Jæja.. Eftir að hafa verið soldið off og on með þetta þá ákvað ég í kvöld að panta mér heyrnartól og DAC/amp frá headphones.com Eftir því sem ég sé þá eru flestir sáttir við Hifiman Sundara heyrnartólin miðað við verð. 279$ Svo ákvað ég að taka Topping DX3 Pro+ sem er líka að fá fína dóma miðað við ...
- Fös 06. Sep 2024 11:13
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Vannabee audiohpile..
- Svarað: 31
- Skoðað: 3184
Re: Vannabee audiohpile..
Takk fyrir þessar upplýsingar.
Ég fer að skoða heimasíður og rewiev's og leggst svo undir feld.
Kv.
Molfo
Ég fer að skoða heimasíður og rewiev's og leggst svo undir feld.
Kv.
Molfo
- Fös 06. Sep 2024 00:10
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Vannabee audiohpile..
- Svarað: 31
- Skoðað: 3184
Vannabee audiohpile..
Umm.. Mig langar að forvitnast aðeins í sambandi við DAC og heyrnartól. Ég hlusta mikið á tónlist en tónlistin sem ég hlusta á er bara í gegnum Youtoube og Spotify og MP3.. en ég á fullt af flac tónlist sem ég væri til í að hlusta á í betri gæðum.. þannig að ég hef verið að skoða DAC's og góð heyrna...
- Sun 30. Jún 2024 15:43
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
- Svarað: 17
- Skoðað: 3929
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
#Nosegoblin Ég finn auðvitað ekki nafnið á þessum kapli. En það sem ég veit er að þetta er eitthvað sem heitir: Optisk hybrid high speed hdmi kabel 8k 60hz og er 10 metrar. Sjoppan sem ég keypti þetta í heitir: https://www.av-cables.dk/ Ég verð reyndar að viðurkenna að ég veit ekki hvort að þeir sen...
- Sun 30. Jún 2024 09:23
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
- Svarað: 17
- Skoðað: 3929
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Molfo hvaða snúru eet þú með, eg þarf einmitt hellst 4-5metra snúru. Ég helt einmitt að þessar snúrur fra elko væru málið þar sem þær auglýsa sig sem 48gb 4k 120hz með hdr Þarf eg nokkuð snúru sem er active hdmi ? Getur þá kannski verið að snúran sem ég er með er faulty ? Sæll. Nú man ég ekki heiti...
- Mið 26. Jún 2024 22:44
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
- Svarað: 17
- Skoðað: 3929
Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Ég lenti í svipuðum vandæðum með mitt LG sjónvarp.
Þetta lagaðist fyrst þegar ég fékk mér 8k snúru. Þá hætti allt þetta blikk og flökkt.
Þetta var reyndar kannski ekki svona slæmt eins og hjá þér en svipað.
Ég er reyndar með 10 metra snúru en hún svínvirkar alveg..
Kv.
Molfo
Þetta lagaðist fyrst þegar ég fékk mér 8k snúru. Þá hætti allt þetta blikk og flökkt.
Þetta var reyndar kannski ekki svona slæmt eins og hjá þér en svipað.
Ég er reyndar með 10 metra snúru en hún svínvirkar alveg..
Kv.
Molfo
- Mið 12. Jún 2024 09:22
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux stýrikerfi
- Svarað: 63
- Skoðað: 16334
Re: Linux stýrikerfi
Sæll RanzaR.
Ég veit hvaða takka þú ert að tala um, en það var ekki þess vegna sem að músin fór allt í einu að skrolla undarlega.
En þetta virkar rétt í augnablikinu þannig að ég er nokkuð sáttur.
Ég veit hvaða takka þú ert að tala um, en það var ekki þess vegna sem að músin fór allt í einu að skrolla undarlega.
En þetta virkar rétt í augnablikinu þannig að ég er nokkuð sáttur.
- Þri 11. Jún 2024 19:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux stýrikerfi
- Svarað: 63
- Skoðað: 16334
Re: Linux stýrikerfi
Sæll, já ég var búinn að setua upp Solaar og eins og ég minntist á þá skánaði músin við það.
En frá því að ég skrifaði síðast hérna fyrir ofan þá er skrollið í músinni komið í lag.. spurning hvort að þetta sé bara ves á músinni hjá mér.
Kv.
Molfo
En frá því að ég skrifaði síðast hérna fyrir ofan þá er skrollið í músinni komið í lag.. spurning hvort að þetta sé bara ves á músinni hjá mér.
Kv.
Molfo
- Þri 11. Jún 2024 15:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux stýrikerfi
- Svarað: 63
- Skoðað: 16334
Re: Linux stýrikerfi
Sæll TheAdder Eins og ég segi í póstinum þá veit ég ekki hvort að þetta sé tengt Línux eða músinni. Mér finnst erfitt að t.d. copy og paste'a Finnst erfitt að reyna að gera fínhreyfingar. Svo finnst mér skrollið á músinni vera eitthvað skrítið. Eins og að músin skrolli allt of mikið í einu.. er ekki...
- Þri 11. Jún 2024 00:05
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux stýrikerfi
- Svarað: 63
- Skoðað: 16334
Re: Linux stýrikerfi
Kvöldið.. Ok.. ég tók stökkið og skipti út NVME disknum hjá mér og setti upp Linux Pop OS. Ég er 94% ánægður með það en samt eru nokkrir hlutir að bögga mig. Ég fékk mína aðalleiki til að keyra, Díablo 4-Factorio og Path of Exile.. það var stór plús. Ég gat mappað drifin mín af Qnap'inum mínum svo a...
- Lau 01. Jún 2024 08:19
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölvu net verslanir í Danmörku
- Svarað: 4
- Skoðað: 2843
Re: Tölvu net verslanir í Danmörku
pricerunner.dk
- Fös 24. Maí 2024 09:05
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux stýrikerfi
- Svarað: 63
- Skoðað: 16334
Re: Linux stýrikerfi
Takk fyrir upplýsingarnar. Ég tek Windows diska úr sambandi áður en ég byrja.
Kv.
Molfo
Kv.
Molfo
- Fös 24. Maí 2024 00:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 238
- Skoðað: 148893
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
Ég tók eftir mikilli aukningu á auglýsingum um daginn.
Reikna ekki með að það hafi neitt með browserinn að gera.
Algerlega óþolandi.. maður ætti að hætta að vera þarna inni á þessum ruslmiðli.. but what can you do..
Reikna ekki með að það hafi neitt með browserinn að gera.
Algerlega óþolandi.. maður ætti að hætta að vera þarna inni á þessum ruslmiðli.. but what can you do..
- Fös 24. Maí 2024 00:50
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux stýrikerfi
- Svarað: 63
- Skoðað: 16334
Re: Linux stýrikerfi
Eftir síðustu fréttir frá Microsoft um að þeir ætli að fara að njósna svona allhressilega um mann.. þá lítur Linux betur út. Eitt sem ég var að spá í. Í staðin fyrir að nota dual boot til að prófa, gæti ég skipt um diskinn sem geymir OS'ið og sett inn nýjann og prófað Linux í smá tíma? Bara til að s...
- Fös 24. Nóv 2023 23:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfærsla eða ný tölva..
- Svarað: 11
- Skoðað: 1559
Re: Uppfærsla eða ný tölva..
Jú.. 1 fyrir Window og annan fyrir leiki..
- Fös 24. Nóv 2023 23:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfærsla eða ný tölva..
- Svarað: 11
- Skoðað: 1559
Re: Uppfærsla eða ný tölva..
Jú, er með SSD fyrir leiki..
- Fös 24. Nóv 2023 23:13
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfærsla eða ný tölva..
- Svarað: 11
- Skoðað: 1559
Re: Uppfærsla eða ný tölva..
Gleymdi að minnast á það.. er ekki með stærsta kassa í heimi.. 3070 passar alveg rétt svo.. er með Noctua kælingu á örgjafanum eins og er.. var ekki að spá í að uppfæra það..
- Fös 24. Nóv 2023 23:13
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfærsla eða ný tölva..
- Svarað: 11
- Skoðað: 1559
Re: Uppfærsla eða ný tölva..
Gleymdi að minnast á það.. er ekki með stærsta kassa í heimi.. 3070 passar alveg rétt svo.. er með Noctua kælingu á örgjafanum eins og er.. var ekki að spá í að uppfæra það..
- Fös 24. Nóv 2023 23:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfærsla eða ný tölva..
- Svarað: 11
- Skoðað: 1559
Re: Uppfærsla eða ný tölva..
Jú, þetta er fín vél.. en er ég ekki betur settur með bara örgjörva, aflgjafa og skjákort.. kostar talsvert minna..
Ugh.. soldið svona first world problem hjá manni..
Ugh.. soldið svona first world problem hjá manni..
- Fös 24. Nóv 2023 22:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfærsla eða ný tölva..
- Svarað: 11
- Skoðað: 1559
Uppfærsla eða ný tölva..
Kvöldið.. Er í smá "vanda".. Ég er með eftirfarand vél: Ryzen 5 5600x Nvidia 3070 64 Gb ram Man ekki alveg hversu öflugur aflgjafinn er.. minnir að hann sé 550 eða 650.. man ekki hvort.. Og svo fullt af diskum.. Það sem ég er að spá í.. ætti ég að fara í 5800 3D og nýtt skjákort.. kannski ...
- Mán 01. Maí 2023 01:28
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT [TS] 10TB Seagate IronWolf NAS diskar - 26.000 kr - SELT
- Svarað: 50
- Skoðað: 10667
Re: [TS] 10TB Seagate IronWolf NAS diskar 32.000 kr
Sæll..
Myndir þú sætta þig við 1 disk á 30 þús.?
Ég þarf ekki hýsinguna.. bara diskinn
Kv.
Molfo
Myndir þú sætta þig við 1 disk á 30 þús.?
Ég þarf ekki hýsinguna.. bara diskinn
Kv.
Molfo
- Lau 18. Mar 2023 22:58
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS]Samsung S22 Ultra, nokkra mánaða eins og nýr
- Svarað: 2
- Skoðað: 1215
Re: [TS]Samsung S22 Ultra, nokkra mánaða eins og nýr
Sæll.
Hvað er innra minnið stórt og hvað er geymsluplássið stórt?
Styður hann dual SIM?
Kv.
Molfo
Hvað er innra minnið stórt og hvað er geymsluplássið stórt?
Styður hann dual SIM?
Kv.
Molfo
- Sun 26. Feb 2023 02:13
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Spjall milli tveggja aðila..
- Svarað: 9
- Skoðað: 2909
Re: Spjall milli tveggja aðila..
Takk fyrir þessar uppástungur.. Málið er að einn af þessum vinum býr erlendis þannig að sími er ekki alveg auðvelt option.. Svo sé ekki talað um fóbíu hans að logga sig inn eða búa til notanda hjá einhverju fyrirtæki. Hann er t.d ekki á Facebook bara af prinsippinu.. sem ég skil svosem alveg.. alger...
- Fös 24. Feb 2023 23:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Spjall milli tveggja aðila..
- Svarað: 9
- Skoðað: 2909
Spjall milli tveggja aðila..
Kvöldið.. Ég er búinn að vera að leita eftir einhverju forriti þar sem tveir til fjórir aðilar geta spjallað saman(skrifast eða talað saman). Flest spjallforrit(messenger og svoleiðis) þvinga mann til að logga inn á einhvern þjón og guð má vita hvað er tekið þaðan út... Er til eitthvað forrit þar se...
- Fim 19. Jan 2023 21:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjárinn að gefast upp?
- Svarað: 5
- Skoðað: 2189
Re: Skjárinn að gefast upp?
Þetta lítur mjög svipað út og gerði hjá mér með minn Samsung skjá.
Ég sendi hann í viðgerð og það þurfti að skipta um panelinn.
Gæti verið að hann sé farinn hjá þér.
Ég sendi hann í viðgerð og það þurfti að skipta um panelinn.
Gæti verið að hann sé farinn hjá þér.