Leitin skilaði 704 niðurstöðum

af Televisionary
Þri 19. Nóv 2024 15:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Afritunarforrit
Svarað: 3
Skoðað: 249

Re: Afritunarforrit

Þetta hérna hefur verið að gera gott mót hjá mér: https://freefilesync.org/

Er nýbúin að spóla tugum terabæta frá Linux -> Windows -> Linux. Alltaf með Windows útgáfuna af hugbúnaði til að setja þetta af stað.
af Televisionary
Sun 17. Nóv 2024 16:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: setja w11 vm út á netið?
Svarað: 6
Skoðað: 386

Re: setja w11 vm út á netið?

Það vantar eitthvað af upplýsingum hérna í jöfnuna til að geta ráðlagt þér heilt. Hentu í skýringarmynd má vera ascii teikning eða MSPaint til að fá betri yfirsýn yfir þetta. Ef þú vilt vera fljótur að þessu þá myndi ég velja einhvern af þessum valkostum sem eru nefndir þarna fyrst. ok, en að nota i...
af Televisionary
Sun 17. Nóv 2024 14:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: setja w11 vm út á netið?
Svarað: 6
Skoðað: 386

Re: setja w11 vm út á netið?

Ekki undir neinum kringumstæðum opna fyrir RDP beint út á internetið. Það eru til sérhæfðar lausnir eins og: - Tailscale - Zerotier - Nebula (Þetta hentar mér best en nota Tailscale þegar það dugir ekki)-> Linkur á Nebula (https://www.defined.net/) Veit nú ekki hvort þú sleppir með að setja ekkert u...
af Televisionary
Fös 15. Nóv 2024 12:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Svikapóstar frá bland.is
Svarað: 33
Skoðað: 1761

Re: Svikapóstar frá bland.is

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með því að þetta vefsvæði hefur skipt um eigendur nokkrum sinnum í gegnum tíðina og því miður virðist ekki var nokkur áhugi fyrir kjarnanotkuninni heldur bara hvernig væri hægt að fylla þetta af auglýsingaplássi sem allir almennir netnotendur geta losað sig við ...
af Televisionary
Sun 10. Nóv 2024 21:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ffmpeg og skáar stærð
Svarað: 15
Skoðað: 671

Re: ffmpeg og skáar stærð

Stundum gæti verið gott að grípa í svona til að fikta sig áfram með.

https://github.com/Dinoosauro/ffmpeg-web

En það er gaman að sjá hversu víðfeðm notkun á ffmpeg er, þetta er frábær hugbúnaður. Hef notað þetta allt frá því í heima verkefni og yfir í verkum sem kosta tugi milljóna USD $.
af Televisionary
Sun 10. Nóv 2024 21:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ffmpeg og skáar stærð
Svarað: 15
Skoðað: 671

Re: ffmpeg og skáar stærð

Ég var mest að spá í því hvort það væri ekki ódýrara að kaupa sér diskapláss heldur en að eyða tíma í að kóða myndefni í skipti X til að þynna það út enn frekar.

xorhawk skrifaði:Hverju sem er, fannst áhugavert að vita hvernig menn væru að nota FFMPEG til að ná sem bestu þjöppun og sem minnstu skrárstærð.
af Televisionary
Sun 10. Nóv 2024 02:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ffmpeg og skáar stærð
Svarað: 15
Skoðað: 671

Re: ffmpeg og skáar stærð

Má ég spyrja hvers lags hluti er verið að þjappa? Eigin upptökur eða?
af Televisionary
Þri 05. Nóv 2024 20:33
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Framtíðarplön spjall.vaktin.is - phpBB að deyja
Svarað: 21
Skoðað: 1612

Re: Framtíðarplön spjall.vaktin.is - phpBB að deyja

Ekkert út á þetta að setja. Virkar allt vel í síma og tölvu. Þökkum fyrir að hafa samastað eins og þennan. Þar sem hægt er að hafa flokka og þetta er ekki allt í einum graut eins og á Facebook.
af Televisionary
Mán 04. Nóv 2024 11:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja upp TrueNAS þjón
Svarað: 6
Skoðað: 490

Re: Setja upp TrueNAS þjón

SFTP uppsetning í Jails á FreeBSD eða keyra sem þjónustu í Docker container. En ég myndi ekki opna svona þjónustu út á netið í dag heim til mín. Ég myndi alla daga note Nebula/Tailscale/Zerotier eða álíka til að geta stýrt þessu. https://hub.docker.com/r/atmoz/sftp/ En meira af upplýsingum myndi ekk...
af Televisionary
Fös 01. Nóv 2024 10:55
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir Benq XL2411p
Svarað: 0
Skoðað: 141

Óska eftir Benq XL2411p

Vantar 2-3 svona stykki. Helst "p" módelið. En skoða allt er til í að greiða max 10 þúsund fyrir stykkið.

Mynd
af Televisionary
Þri 29. Okt 2024 12:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Farið Apple newton messagepad h1000
Svarað: 1
Skoðað: 644

Re: Apple newton messagepad h1000

Átt PM
af Televisionary
Fim 24. Okt 2024 14:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Selt
Svarað: 3
Skoðað: 392

Re: Selt

Geri ráð fyrir að einhverjar reglur á borðinu hafi verði brotnar þegar þetta var þurrkað í burtu. Hér stóð: ATH tölvan SELST EKKI í PARTA óska eftir tilboði i þennan pakka skjáir, headset, lyklaborð aukahlutir seljast stakir skoða skipti á hinu og þessu er ekki að drífa mig að selja bara skoða áhuga...
af Televisionary
Þri 15. Okt 2024 19:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...
Svarað: 44
Skoðað: 10303

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

@appel Þetta hérna verkfæri er frábært. Hef notað þetta fyrir Windows 10/11. Þú bendir á ISO myndina og það strípar í burtu ruslið. Getur skilgreint notandann líka áður og lykilorðið. Ef ekkert er skilgreint er bara notandinn "user". Prófaði þetta á bæði Windows 10 og 11 https://github.com...
af Televisionary
Fim 03. Okt 2024 23:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup
Svarað: 9
Skoðað: 1622

Re: Skjáarmar fyrir stacked monitor setup

Þetta er flott, gaman að sjá svona þræði.
af Televisionary
Lau 31. Ágú 2024 20:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Macbook Pro 16 M2 Pro 16GB / 1TB
Svarað: 1
Skoðað: 1849

Re: Macbook Pro 16 M2 Pro 16GB / 1TB

Upp, þetta er geggjað stykki. Það er tími á uppfærslu.
af Televisionary
Fös 23. Ágú 2024 10:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Macbook Pro 16 M2 Pro 16GB / 1TB
Svarað: 1
Skoðað: 1849

Macbook Pro 16 M2 Pro 16GB / 1TB

Til sölu þessi frábæra vél. Eins árs. https://i0.wp.com/9to5mac.com/wp-content/uploads/sites/6/2019/12/MacBook-Pro-Review-9to5Mac.jpg?w=2500&quality=82&strip=all&ssl=1 Nánari upplýsingar: • Apple M2 Pro örgjörvi • 12-Core CPU • 19-Core GPU • 16GB vinnsluminni • 1TB SSD • 16,2" Liqui...
af Televisionary
Sun 18. Ágú 2024 15:59
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Hljóðdót til sölu.
Svarað: 4
Skoðað: 6298

Re: Hljóðdót til sölu.

Allt til ennþá. Hentu bara á mig skilaboðum.

Quemar skrifaði:Staðan? Gæti haft áhuga á hátölurunum...???
af Televisionary
Mán 05. Ágú 2024 17:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Starlink og Sjónvarp símans
Svarað: 9
Skoðað: 3921

Re: Starlink og Sjónvarp símans

Er ekki með Starlink en hef verið að spá í því. En ég er með hús í Bláskógabyggð ekki langt frá Laugarvatni. Hef verið að fá < 50 Mbit á góðum degi. En ég hef ekki verið að ná 5G á símanum hjá mér þarna og þess vegna hugsaði ég. Best að gleyma 5G bara og fara í Starlink. Það rak svo á fjörur mínar 5...
af Televisionary
Lau 20. Júl 2024 18:47
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir HTPC kössum
Svarað: 3
Skoðað: 3362

Re: Óska eftir HTPC kössum

Ég ætla að smíða HTPC tölvur til að nota hérna heima og í sumarbústaðnum. Ég er með einn kassa eins og þennan sem er efst á myndinni. Einnig er pæling með sjálfvirkar CD/DVD ripping og máski "distributed video encoding" þegar vélarnar eru ekki í HTPC notkun. Bara gamall kall að steyta hnef...
af Televisionary
Lau 20. Júl 2024 12:56
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir Blu Ray og DVD drifum (SATA)
Svarað: 0
Skoðað: 2328

Óska eftir Blu Ray og DVD drifum (SATA)

Óska eftir Blu ray og DVD drif(um).

Mynd
af Televisionary
Lau 20. Júl 2024 12:53
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir HTPC kössum
Svarað: 3
Skoðað: 3362

Óska eftir HTPC kössum

Mig vantar nokkra HTPC kassa ef þið lumið á slíkum í geymslunni.

Aðrir kassar eru einnig vel þegnir. Því eldra dót því betra.

Mynd
af Televisionary
Mið 10. Júl 2024 21:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölvudót / Steamdeck, borðtölvur, fartölvur ,smátölvur o.fl.
Svarað: 7
Skoðað: 2479

Re: Tölvudót / Steamdeck, borðtölvur, fartölvur ,smátölvur o.fl.

Ég sé ekkert tilboð frá þér í inboxinu hjá mér?

Skari skrifaði:
Televisionary skrifaði:Upp og uppfært.


hækkaðiru #tölvu3 úr 75þ í 110þ ? minnir ég hafi séð hana á því
af Televisionary
Mán 08. Júl 2024 02:50
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Hljóðdót til sölu.
Svarað: 4
Skoðað: 6298

Re: Hljóðdót til sölu.

Upp, þetta er brjálæði það er svo mikið af fínu gúmmulaði þarna.