Leitin skilaði 12 niðurstöðum

af hde
Lau 25. Sep 2004 23:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Asus móðurborð / Bootup sequence
Svarað: 12
Skoðað: 1333

Ég hef reynt það, það virkar ekki.
af hde
Lau 25. Sep 2004 21:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Asus móðurborð / Bootup sequence
Svarað: 12
Skoðað: 1333

Asus móðurborð / Bootup sequence

Ég er með
Asus P4R800-V deluxe Móðuborð
2 x IDE DVD Drif
2 x IDE HD
og 1 SATA disk

Afhverju get ég ekki valið SATA diskinn sem boot device? Hvernig get ég látið móðuborðið boota af SATA disknum?

kv. Höski
af hde
Mið 07. Júl 2004 20:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Fríi forrita þráðurinn
Svarað: 100
Skoðað: 101937

Besta póstforritið.

Eftir að hafa fengið leið á þungum póstforritum (Outlook/eudora) til að checka póstinn minn náði ég mér í i.scribe.

Lítið, einfalt en nógu öflugt, létt í keyrslu og að sjálfsögðu frítt.

Mæli með því

http://www.memecode.com/scribe.php

ps. Sniðugur þráður
af hde
Mið 23. Jún 2004 23:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Compact flash í PCMCIA
Svarað: 7
Skoðað: 1324

Láttu mig vita ef þú finnur PCMCIA reader/writer , ég er að leita að fyrir Memory Stick.
af hde
Lau 19. Jún 2004 00:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bootup af SATA disk
Svarað: 8
Skoðað: 1430

Ég er búinn að reyna að boota af SCSI, en án árangurs.

Ég frétti að hægt væri að stilla í BIOS af hvaða rás væri bootað fyrst, þe. IDE eða SATA eða RAID , en mér hefur ekki tekist að finna þetta.

Hefið þið séð þessa stillingu? Og ef svo er, undir hvaða menu er hún hjá ykkur?
af hde
Fim 17. Jún 2004 18:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bootup af SATA disk
Svarað: 8
Skoðað: 1430

Já, ég vissi af því. Ýta á F6 til að installa RAID eða SCSI í setupinu. Ég er búinn að setja upp XP á diskinn. Ég bara get ekki bootað af honum. En það sem mig vantar að vita núna, er ekki hægt að fullnýta þessar 4 IDE rásir ásamt því að vera með SATA disk? Hvernig er hægt að útfæra þetta: 1 Sata HD...
af hde
Fim 17. Jún 2004 17:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bootup af SATA disk
Svarað: 8
Skoðað: 1430

Er ekki hægt að full nýta IDE controllers og hafa aukalega SATA drif?
Get ég s.s. ekki haft 2xIDE HD , 1 SATA og 2xIDE DVD drif ?
af hde
Fim 17. Jún 2004 16:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bootup af SATA disk
Svarað: 8
Skoðað: 1430

Bootup af SATA disk

Sælir. Ég er með 3 diska í vélinni minni. Einn SATA og tvo IDE , primary og slave. Mér tekst ekki að boota af SATA disknum. Ég installaði WinXP á hann, en ég get ekki bootað af honum. SATA diskurinn kemur hvergi fram í BIOS hjá mér, og þal get ég ekki valið hann sem Boot Device. Ég er með "P4R800-V ...
af hde
Mið 07. Jan 2004 00:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva, ekkert skjásignal
Svarað: 17
Skoðað: 1923

Ég er alveg ráðþrota, fer á morgun og prufa örrann í annari vél.
af hde
Þri 06. Jan 2004 23:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva, ekkert skjásignal
Svarað: 17
Skoðað: 1923

Skjót svör hér! Ég er búinn að prufa að resetta bios, með jumperum og ég tók líka batterýið úr. Það koma ljós á lyklaborðið þegar ég boota, en það breytir engu þó ég haldi inni DEL eða HOME Einnig er ég búinn að setja svamp undir móðurborðið til að koma í veg að það leiði í kassann. Einnig er ég búi...
af hde
Þri 06. Jan 2004 22:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva, ekkert skjásignal
Svarað: 17
Skoðað: 1923

Búinn að prufa skjátengingarnar og annan skjá líka. :(
af hde
Þri 06. Jan 2004 22:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva, ekkert skjásignal
Svarað: 17
Skoðað: 1923

Ný tölva, ekkert skjásignal

Sælir! Mig vantar hjálp. Ég var að fá tölvu senda að utan, og ég er ekki frá því að hún hafi lent í smá hnjaski. Ég þurfti að rétta nokkra pinna á örgjörvanum sem var dottinn af móðurborðinu, og hékk fastur á heatsinkinu. Allavega, þegar ég kveiki á henni, þá kemur ekkert signal á skjáinn. Hinsvegar...