Leitin skilaði 3800 niðurstöðum
- Þri 15. Júl 2025 10:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: besta tölvan á vaktinni
- Svarað: 19
- Skoðað: 861
Re: besta tölvan á vaktinni
Besta tölvan er augljóslega mín tölva, enda er hún með 2x 200mm RGB viftur. Fáir sem slá því við.
- Fös 30. Maí 2025 12:51
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
- Svarað: 85
- Skoðað: 11060
Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
Segi það með þér... hver liggur bara á 20 millum sem er hægt að henda í eina fjárfestingu. Hvaðan koma þessir peningar? Ég er í sæmilegri vinnu sem er ok borguð en ég sé ekki hvernig ég ætti að ná að safna upp í 20 millur. Fólk sem er á milli íbúða (búið að selja en ekki kaupa), fólk sem hefur nýle...
- Þri 06. Maí 2025 14:08
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 252
- Skoðað: 193505
Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Skjámynd 2025-05-02 135502.png 70 milljarðar á ári fara í húsnæðis- og vaxtabætur... . Ertu með einhverja heimild fyrir þessum tölum? Miðað við fjárlög 2025 fara 2,1 milljarðar í vaxtabætur 2025. Húsnæðisbætur 11 milljarðar 2025) eru greiddar til þeirra sem leigja húsnæði, fasteignaeigendur fá bara...
- Fös 28. Mar 2025 23:48
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tips and tricks í að panta tölvubúnað að utan
- Svarað: 3
- Skoðað: 5827
Re: Tips and tricks í að panta tölvubúnað að utan
Þegar þú ert að panta af evrópskri síðu, athuga hvort VSK (VAT, whatever það er kallað annarstaðar) sé dreginn af vöruverðinu sem þú borgar. Almennt áttu rétt á því, en ekki alltaf sem söluaðilar gera það sjálfkrafa (eða nenna að standa í því). Ef ekki, þá getur alveg verið þess virði að hafa beint ...
- Þri 25. Mar 2025 14:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 252
- Skoðað: 193505
Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Ég notaðu ChatGPT. Þið getið gert allan heimsins samanburð þar, breytt forsendum og spurt td. Hver þar mánaðarleg aukagreiðsla að vera svo lánið verði uppgreitt eftir 15 ár? Svo getiði fengið exportað í excel ef þið viljið. Prófið að leika ykkur með þetta. Side note. Að spyrja "hver þarf aukag...
- Mán 24. Mar 2025 11:48
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 252
- Skoðað: 193505
Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Góður. En ég er persónulega frekar í "Jafnar afborganir" en "jafnar greiðslur", þá ertu með hátt í byrjun og lækkar jafnt og þétt. Gleymdi að taka það fram. Ef maður hefur ákveðið (og fylgir því eftir) að greiða meira inná lán en mánaðarlegi greiðsluseðillinn biður um, þá skipta...
- Mán 24. Mar 2025 11:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Native IPv6 á ljósleiðara á Íslandi!
- Svarað: 10
- Skoðað: 10689
Re: Native IPv6 á ljósleiðara á Íslandi!
En Depill hver er ágóðinn fyrir mig sem endanotanda? Ætti ég að sækjast eftir Ipv6?
Ef til er ágóði, þarf ég þá sérstakan búnað til að sjá það?
Ef til er ágóði, þarf ég þá sérstakan búnað til að sjá það?
- Mið 12. Mar 2025 22:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
- Svarað: 31
- Skoðað: 2617740
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Hvílíkur þráður. Takk fyrir að kveikja verulega í nostalgíunni hjá mér Benzman :megasmile 3dfx Voodoo Banshee. Vá hvað mig hafði langað lengi í 3D kort, þetta var "besta" kortið á markaðinum á sínum tíma því þá þurfti maður ekki sérstakt 2D skjákort. NVIDIA Geforce 420 mx Radeon 9600 64 MB...
- Þri 11. Mar 2025 09:38
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
- Svarað: 32
- Skoðað: 133310
Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
Ég horfði á þetta video frá Veritasium um þetta mál, mér fannst ég skilja vandann betur eftir það. Og líka blöskra hvað þetta er óöruggt
- Fös 17. Jan 2025 22:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kveðjum Emil Vals (emmi)
- Svarað: 10
- Skoðað: 7141
Re: Kveðjum Emil Vals (emmi)
Samúðarkveðjur til allra sem minnst hans.
Ég þekkti hann af góðu einu hér á vaktinni.
Ég þekkti hann af góðu einu hér á vaktinni.
- Sun 05. Jan 2025 10:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: "Aldrei verið jafn hamingjusamur" frétt MBL
- Svarað: 10
- Skoðað: 2716
Re: "Aldrei verið jafn hamingjusamur" frétt MBL
Það kemur nú skýrt fram í fréttinni að Hannes á engin líffræðileg börn. Engin frú því sem gæti orðið fúl yfir slíku orðalagi.
Held það sé engin frú yfirleitt.
Svo er örugglega hægt að ræða um að það að vera hamingjusamur á ákveðnu augnabliki og vera hamingjusamur til langs tíma sem mismunandi hluti.
Held það sé engin frú yfirleitt.
Svo er örugglega hægt að ræða um að það að vera hamingjusamur á ákveðnu augnabliki og vera hamingjusamur til langs tíma sem mismunandi hluti.
- Mið 25. Des 2024 21:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gleðileg jól
- Svarað: 22
- Skoðað: 3725
Re: Gleðileg jól
Gleðileg jól unga fólk
- Lau 14. Des 2024 22:27
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] USB-C dokka með öllu gumsinu
- Svarað: 4
- Skoðað: 830
Re: [TS] USB-C dokka með öllu gumsinu
Ertu búinn að prufa hvort græja virkar?
- Fim 24. Okt 2024 15:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sóttólfur, covid-19 og framboð.
- Svarað: 12
- Skoðað: 3561
Re: Sóttólfur, covid-19 og framboð.
GuðjónR skrifaði:Ég kalla hann Sóttólf ef mér sýnist.
Auðvitað gerir þú það og mátt, en það er jafn mikið augljóst að aðrir munu þá kalla þig (í besta falli) barnalegan.
- Mán 21. Okt 2024 13:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Custom workstation vélar
- Svarað: 9
- Skoðað: 1764
Re: Custom workstation vélar
Ég er almennt aðdándi Lenovo véla, en að Origo sé að selja tölvur á rúma milljón sem hafa bara gigabit ethernet er lélegur brandari!
- Þri 08. Okt 2024 10:26
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] 9th eða 10th gen Intel
- Svarað: 8
- Skoðað: 6929
- Fim 12. Sep 2024 14:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með gpu drivers [Útkljáð.]
- Svarað: 29
- Skoðað: 3437
Re: Vesen með gpu drivers
... OP tekur fram að verðið hingað komið var 48þ, ekki 60þ, endilega lestu, það munar um þúsundkalla og hvað þá 12þ, virðist vera mikil lesblinda á þessa blessuðu peninga sérstaklega kannski fyrir þá sem munar minna um það. Má ég spurja hvað þú borgaðir fyrir þessa fartölvu? ... 40.000, +8þ með shi...
- Fim 12. Sep 2024 08:29
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með gpu drivers [Útkljáð.]
- Svarað: 29
- Skoðað: 3437
Re: Vesen með gpu drivers
Er ekki bara allt í lagi að lesa vel yfir það sem sagt var áður. Hann er að leita ráða og hjá sumum skiptir hver þúsundkall máli - já ég veit að stundum getur það orðið dýrkeyptara að reyna spara sér, núna er þetta búið og gert. Þarna geta allir dregið lærdóm af þessu sem ekki vita betur (nei það v...
- Mið 11. Sep 2024 20:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með gpu drivers [Útkljáð.]
- Svarað: 29
- Skoðað: 3437
Re: Vesen með gpu drivers
Miðað við vesenið myndi ég giska á að þetta sé scam GPU. Sem sagt lélegri GPU með hackaðan BIOS. Gætir mögulega staðfest það með að taka tölvuna í sundur og lesa serial númer af chippinu sjálfu.
- Mán 26. Ágú 2024 16:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Samgöngumál
- Svarað: 21
- Skoðað: 6119
Re: Samgöngumál
Þetta er sturlun. Einkabíll á leið milli Seltjarnarness og Hafnarfjarðar gæti mögulega borgað vegatoll fjórum sinnum á hvorri leið, 1.600 krónur alls. Vegatollar bætist við allar aðrar álögur á bíla og umferð sem nemi um 95 milljörðum króna á ári, en Runólfur segir að innan við þ...
- Mið 07. Ágú 2024 23:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Einhver skilur starfræði?
- Svarað: 14
- Skoðað: 4177
Re: Einhver skilur starfræði?
Þú mátt endilega merkja þegar þú póstar chatGPT efni Guðjón. Nógu mikið er af annari vitleysu hérna.
- Mið 07. Ágú 2024 13:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 252
- Skoðað: 193505
Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!
var að fá póst frá minum banka varðandi losun fasta vaxta á öðru láninu mínu, hækkun upp á 104% eða um 112þ einhver til í gámapöntun á núðlum? Þá endurfjármagnar þú. Bara að festa vextina aftur lækkar þá um 1,5-2%. Getur gert ýmislegt annað til að lækka greiðslubyrðina. Ekki að þetta sé ekki fúllt ...
- Sun 04. Ágú 2024 18:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 252
- Skoðað: 193505
Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Það er ekki séns að vextir haldist óbreyttir út árið. Ég held að kreppan sem byrjaði á seinasta ári sé að koma núna og býst við aukningu verðbólgu á næstu mánuðum, ef maður skoðar verðbólgu breytingar á milli mánaða fyrir 12 mánuðum þá myndi ég giska á sirka 0,2 hækkun á mánuði næstu 3 mánuði, verð...
- Fös 26. Júl 2024 20:12
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Amazon.de og vaskur
- Svarað: 5
- Skoðað: 3912
Re: Amazon.de og vaskur
Er varan seld af Amazon eða er þetta 3rd party seller? Síðast þegar ég skoðaði þá var ekki felldur niður VSK af útflutningi frá 3rd party.
Svo er mögulegt að þetta sé vara sem er VSK frí í Þýskalandi?
Svo er mögulegt að þetta sé vara sem er VSK frí í Þýskalandi?
- Sun 21. Júl 2024 18:11
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafbílar koma illa út í könnun
- Svarað: 70
- Skoðað: 15870
Re: Rafbílar koma illa út í könnun
... Skv. þessu þá hefur brennsla kola framleitt mest CO2 frá 1850, eyðing skóga næst (skil samt ekki fyllilega hvernig það býr til CO2)... Tvennt þarna. Það er áhugavert afhverju tímapunkturinn 1850 er valinn en ekki síðustu ár (t.d. 20 eða 40). Brennsla kola árið 1851 og áhrif þess hafa lítið með ...