Leitin skilaði 3558 niðurstöðum

af dori
Mið 28. Jan 2026 15:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: "Slyddujeppar"
Svarað: 47
Skoðað: 9370

Re: "Slyddujeppar"

Ég á svipaða árgerð af Lexus RX350 sem er svipaður bíll en bara ekki tvinnbíll. Rosalega góður og þægilegur bíll. Þetta eru það gamlir bílar að margt er líklega komið á tíma í viðhaldi. Ég er búinn að skipta um dempara, hinar og þessar fóðringar og legur að framan og aftan. Lexus eru "lúxus&qu...
af dori
Mið 28. Jan 2026 13:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: "Slyddujeppar"
Svarað: 47
Skoðað: 9370

Re: "Slyddujeppar"

Ég á svipaða árgerð af Lexus RX350 sem er svipaður bíll en bara ekki tvinnbíll. Rosalega góður og þægilegur bíll. Þetta eru það gamlir bílar að margt er líklega komið á tíma í viðhaldi. Ég er búinn að skipta um dempara, hinar og þessar fóðringar og legur að framan og aftan. Lexus eru "lúxus&quo...
af dori
Þri 27. Jan 2026 10:37
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 319
Skoðað: 269653

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Jæææja, verðbólga 5.1% í næsta mánuði? Á maður að skipta úr verðtryggðu yfir í óverðtryggt? Hafðu í huga að verðbólgan mælir aftur í tímann. Ef þú ræður við auknar afborganir af óverðtryggðu láni og telur að verðbólga næstu 12 mánaða + verðtryggðir vextir séu hærri en vextir af óverðtryggðu láni þá...
af dori
Mán 12. Jan 2026 14:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða Router er mælt með?
Svarað: 18
Skoðað: 2966

Re: Hvaða Router er mælt með?

Af hverju í andskotanum eruð þið að tala 10Gb routera fyrir einhvern sem er að biðja um ráðleggingar um smekklegan router fyrir 2 tölvur og sjónvarp? Það er ekkert vit í því að byggja upp svoleiðis net heima hjá fólki nema þetta sé eitthvað hobbí. Bara fá eitthvað fínt núna og uppfæra svo aftur sein...
af dori
Lau 03. Jan 2026 12:38
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 101
Skoðað: 45111

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Apple myndi ekki leyfa innleiðingu á þessu hjá neinum án þess að útfærslan uppfylli kröfurnar þeirra.
af dori
Mán 15. Sep 2025 12:39
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 263
Skoðað: 95178

Re: Umferðin í Reykjavík

Þá ertu að fara of langt inná gatnamótin. Þetta er gert til að bæta umferðaröryggi. Bætti við því að ég mundi allt í einu eftir því. Það fyndnasta sem ég man eftir að hafa séð í umferð er þegar fólk er að beygja til vinstri stoppar við "fjær" rauða ljósið þegar það er á leiðinni útaf gatna...
af dori
Fös 30. Maí 2025 11:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
Svarað: 103
Skoðað: 163659

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

GuðjónR skrifaði:
nidur skrifaði:Vel launað greinilega hjá hjálparsamtökum.

Segðu! :wtf

Er ekki líklegra að fólk sem er ágætlega sett getur leyft sér að velja vinnu meira út frá hugsjón?
af dori
Lau 03. Maí 2025 12:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvað í stað fyrir Plex
Svarað: 26
Skoðað: 17360

Re: Hvað í stað fyrir Plex

Ég hef verið með Plex í einhver 10 ár örugglega og keypti lifetime Plex Pass fyrir sirka 6 árum til að styðja verkefnið og nota “download” fítusinn í appi fyrir eitthvað ferðalag. Mér finnst þetta hafa farið voðalega mikið niðurávið síðustu ár og ég var farinn að velta því fyrir mér að skipta. Þetta...
af dori
Mið 12. Mar 2025 11:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Öryggismyndavélar - heimili
Svarað: 14
Skoðað: 63441

Re: Öryggismyndavélar - heimili

Ég er með unifi netbúnað og fékk mér einhverja G3 instant (tengd í rafmagn en wifi) sem ég nota til að fylgjast með hundinum mínum þegar ég er ekki heima. Svo fékk ég mér bjölluna þeirra (G4, ekki pro) sem tengist kerifnu með wifi en fær rafmagn með bjölluspenni og hringir líka gamalli mekanískri bj...
af dori
Fös 06. Des 2024 17:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
Svarað: 32
Skoðað: 141511

Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?

Augljóslega er ekkert mál að stöðva þetta en af einhverjum ástæðum leyfa þeir þetta? Ertu viss? Já því Finnar https://www.traficom.fi/en/news/obligations-regulation-come-effect-200000-scam-calls-are-prevented-day og Bretar https://www.standard.co.uk/business/business-news/millions-of-scam-calls-fro...
af dori
Fös 06. Des 2024 16:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
Svarað: 32
Skoðað: 141511

Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?

kbg skrifaði:Augljóslega er ekkert mál að stöðva þetta en af einhverjum ástæðum leyfa þeir þetta?
Ertu viss?
af dori
Mán 27. Maí 2024 09:59
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Grill og gas verð
Svarað: 21
Skoðað: 17995

Re: Grill og gas verð

Ég keypti 11kg áfyllingu (stál smellugas kútur) í Olís í síðustu viku. Það kostaði 7890 kr.
af dori
Sun 10. Mar 2024 23:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi
Svarað: 30
Skoðað: 18021

Re: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi

Þannig að þú vilt nota hluta af þessari mjög takmörkuðu auðlind sem tíðnirnar í loftinu eru til að keyra tækni sem var orðin úreld fyrir 15 árum án þess að það séu markaðsforsendur fyrir því? Það er vissulega einhverskonar hugmynd. Fólk sem kaupir rándýr mælitæki ætti að gera kröfu um að þau séu sky...
af dori
Sun 10. Mar 2024 22:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi
Svarað: 30
Skoðað: 18021

Re: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi

Að “2G væri open source” (sama hvað það þýðir) myndi ekki breyta neinu. “Vandamálið” snýst um að það kostar að reka símkerfi og það kostar að fá tíðniheimildir og ef þú ert með þessa hluti þá geturðu nýtt tíðnina miklu betur ef þú keyrir nýrri tækni á henni en 2G. Af því að Gulli gröfu kall eða húsf...
af dori
Lau 09. Mar 2024 15:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [GEFINS]Tölvukassi, Z97-k og i7-4770k
Svarað: 9
Skoðað: 2894

Re: [GEFINS]Tölvukassi, Z97-k og i7-4770k

Ég er til í þetta. Sendi þér PM
af dori
Mán 12. Feb 2024 15:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verkfæri
Svarað: 19
Skoðað: 9965

Re: Verkfæri

Flest skrúfjárn eru alveg nógu góð í þetta. Það er betra að vera með stök skrúfjárn ef þú hefur pláss fyrir það heldur en að vera að sýsla með bita. Allavega fyrir það sem þú notar mikið. Lærðu að þekkja muninn á Phillips og Pozi (algengustu "stjörnuskrúfurnar") og jafnvel JIS og notaðu ré...
af dori
Mið 15. Nóv 2023 14:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Dyrabjalla og myndavélar. Hvað er best?
Svarað: 5
Skoðað: 6163

Re: Dyrabjalla og myndavélar. Hvað er best?

Ég er með Unifi G4 dyrabjölluna (ekki pro) sem er á wifi og tengd rafmagni í gegnum töfluspenni og er líka tengt gömlu mekanísku bjöllunni þannig að hún hringir bara venjulega inní íbúðinni. Er svo bara með app í síma (hægt að tengja við marga sími) þar sem ég fæ notification þegar bjöllunni er hrin...
af dori
Þri 07. Nóv 2023 10:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafrænum skilríkjum stolið.
Svarað: 16
Skoðað: 6374

Re: Rafrænum skilríkjum stolið.

Sakna þess líka að það þurfi að aflæsa símanum til að slá inn pin fyrir rafræna auðkenningu. Áður var það þannig að síminn þurfti að vera ólæstur, en núna er hægt að samþykkja þó síminn sé læstur. Það þýðir að hver sem veit pinnið getur samþykkt á síma þó hann sé læstur, t.d. skilinn eftir, á skrif...
af dori
Fös 03. Nóv 2023 16:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Senda reikning á fyrirtæki
Svarað: 8
Skoðað: 4733

Re: Senda reikning á fyrirtæki

Ef þú ert ekki að gera þetta að staðaldri myndi ég bara kaupa mér reikningshefti (nema fyrirtækið hafi rosalega mikið á móti því að taka á móti þannig).

Hérna er annars gamall þráður um þetta sama efni. viewtopic.php?t=65727
af dori
Fös 06. Okt 2023 10:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Heimagerður 2.5GB router
Svarað: 7
Skoðað: 5841

Re: Heimagerður 2.5GB router

Ég myndi velta aðeins fyrir mér hvað þú ert að reyna að gera. Veistu hvað þessi ITX vél notar mikið rafmagn?

50W kostar ~7000 kr. að hafa í gangi allan sólarhringinn í ár. Venjulegur router notar kannski 10-20W
af dori
Mán 20. Mar 2023 21:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lánarugl
Svarað: 19
Skoðað: 6676

Re: Lánarugl

Ég skil alveg að vera pirraður að lenda röngu megin við línuna þegar það er verið að þrengja reglur svona. Þessi regla er orðin ótrúlega þung með þessum nýjustu vaxtahækkunum. Hérna er þessi reglugerð sem gildir um þetta: https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=a12851d8-99ac-48fc-8fde-a3...
af dori
Mán 20. Mar 2023 14:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lánarugl
Svarað: 19
Skoðað: 6676

Re: Lánarugl

Ég finn hvergi nákvæmlega lýsingu á þessu, og mjög ruglandi hvernig þetta er túlkað. Seðlabankinn lýsir þessu ágætlega hérna: https://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/kalkofninn/grein/2021/10/01/Hvernig-virka-nyjar-reglur-um-hamarks-greidslubyrdi-fasteignalana/ Screenshot 2023-03-20 at 09.23.40.png Þ...
af dori
Mán 20. Mar 2023 09:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lánarugl
Svarað: 19
Skoðað: 6676

Re: Lánarugl

Ég finn hvergi nákvæmlega lýsingu á þessu, og mjög ruglandi hvernig þetta er túlkað. Seðlabankinn lýsir þessu ágætlega hérna: https://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/kalkofninn/grein/2021/10/01/Hvernig-virka-nyjar-reglur-um-hamarks-greidslubyrdi-fasteignalana/ Screenshot 2023-03-20 at 09.23.40.png Þ...
af dori
Sun 11. Des 2022 09:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki utan Íslands
Svarað: 8
Skoðað: 4437

Re: Rafræn skilríki utan Íslands

Rafræn skilríki á símkorti virka þannig að það eru send nokkur SMS á milli Auðkennis og forrits sem keyrir á símkortinu. Ég þekki það ekki nógu vel en ég geri ráð fyrir að þetta séu frekar "óvenjuleg SMS" þannig að það má vel vera að operatorar í sumum löndum hleypi þeim ekki í gegn. Svo n...
af dori
Fim 17. Nóv 2022 14:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elkó: Hærra Verð á Kassa en á Heimasíðu/Verslun
Svarað: 9
Skoðað: 3977

Re: Elkó: Hærra Verð á Kassa en á Heimasíðu/Verslun

Veit að þetta er ógeðslega pirrandi komment hjá mér, pjúra “mansplaning” Varðandi AirPods- in ertu að bera saman rétta vöru? Það eru til dæmis tvö gen3 í sölu, annað með magsafe en hitt einungis hlaðið með snúru. Þau eru oftast með 2 jafnvel 3 útgáfur af vörum og því geta verðin verið ósamræmd Ég g...