Leitin skilaði 4 niðurstöðum
- Sun 25. Mar 2018 16:23
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Stýripinna fyrir flugleik
- Svarað: 0
- Skoðað: 387
[ÓE] Stýripinna fyrir flugleik
Ég var að kaupa mér Flight Simulator leik á Steam útsölu og vantar stýripinna (flight stick). Er einhver sem á svona stýripinna og er til í að láta hann fara frekar ódýrt?
- Mán 11. Des 2017 15:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Mekanísk lyklaborð
- Svarað: 12
- Skoðað: 2280
Mekanísk lyklaborð
Daginn. Ég var að velta fyrir mér hvort það væru margir hérna inni sem væru miklir áhugamenn um mekanísk lyklaborð eins og ég? Ég á eitt slíkt sem ég er mjög ánægður með, en er svo jafnvel farinn að pæla í að kaupa mér strax annað, hef heyrt t.d. að bestu lyklaborðin séu gömlu IBM lyklaborðin frá ca...
- Fim 20. Apr 2017 14:23
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Óska eftir ódýrum 19"-23" skjá fyrir skrifstofu (DVI-D)
- Svarað: 0
- Skoðað: 218
Óska eftir ódýrum 19"-23" skjá fyrir skrifstofu (DVI-D)
Mig vantar aukaskjá fyrir skrifstofuna mína og hann þarf að vera með DVI-D tengi. Hann þarf ekki að vera full HD, en það er kostur ef hann er upphækkanlegur. Ég er að hugsa um skjá á verðbilinu 5-15 þúsund, því lægra, því betra.
- Mán 10. Apr 2017 14:40
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Vantar ódýran vinnuturn fyrir skrifstofu
- Svarað: 0
- Skoðað: 290
Vantar ódýran vinnuturn fyrir skrifstofu
Daginn. Ég er með skrifstofuaðstöðu þar sem ég vil vera með turntölvu sem hentar vel í það sem ég er að gera. Ég er ekki í neinni þungri vinnslu, aðallega Word og Excel, en tölvan þarf að vera nægilega góð til að geta keyrt Win10 og Office, og nýtast í almenna tölvunotkun. Þar sem þetta er vinnutölv...