Leitin skilaði 2436 niðurstöðum
- Þri 26. Nóv 2019 19:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
- Svarað: 37
- Skoðað: 7236
Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
27" 1440p 144hz skjár á undir 60 þúsund, samsung 65" 4k Q60R nær 200 kallinum (er á 255 þús fullu verði í elko) Einhvern smá afslátt á Ryzen 3600 og B450 móðurborðum :) Þá væri ég sáttur og glaður og örlítið fátakari :) Búinn að fá B450 borð á 8495 kr. :) Takk tölvutek :) sjá hér Vona að ...
- Þri 05. Nóv 2019 00:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að stofna sitt eigið netfang?
- Svarað: 9
- Skoðað: 3325
Að stofna sitt eigið netfang?
Sælir félagar, long time no see! Er nýlega byrjaður með rekstur sem fer fram á faceook, ég þarf að senda og móttaka talsvert af tölvupóstum tengdum rekstrinum og var að spá hvernig ég gæti stofnað mitt eigið netfang? Ég spurði kunningja sem sagði að eina leiðin sem hann vissi um væri að vera með sit...
- Lau 19. Okt 2019 20:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
- Svarað: 68
- Skoðað: 13076
Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Talandi um vinstri akreinina og að vera fyrir... Þið sem sjáið ekkert að því að vera á vinstri akrein fyrir þeim sem keyra "alltof hratt" að ykkar mati eða yfir hámarkshraða, þið hafið ekki hugmynd um afhverju viðkomandi er að flýta sér. T.d. búa þyrlumenn Landhelgisgæslunnar vítt og breyt...
- Þri 19. Feb 2019 21:58
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Android Hjálparþráður !
- Svarað: 411
- Skoðað: 300412
Re: Android Hjálparþráður !
Hvernig síma ertu með? Getur reynt að googla "quick panel restore" eða "Good Lock" og séð hvort það sé eitthvað sem gæti reddað þér ef þú ert með Samsung síma. https://news.samsung.com/global/make-your-galaxy-smartphone-personal-with-good-lock-2018 Snillingur! Notaði "quick...
- Mán 18. Feb 2019 00:53
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Android Hjálparþráður !
- Svarað: 411
- Skoðað: 300412
Re: Android Hjálparþráður !
Ég er búinn að marg reyna sjálfur og spyjra fullt af vinum síðan ég keypti þennan síma fyrir bráðum ári síðan. Er með 2 vesen.. -Finn hvergi hvernig ég get fengið hnapp í swipe down valmyndinni til þess að kveikja og slökkva á 4g eins og var alltaf í gömlu símunum mínum. (Þó ég fari í "button ...
- Lau 16. Feb 2019 22:21
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Android Hjálparþráður !
- Svarað: 411
- Skoðað: 300412
Re: Android Hjálparþráður !
Ég er búinn að marg reyna sjálfur og spyjra fullt af vinum síðan ég keypti þennan síma fyrir bráðum ári síðan. Er með 2 vesen.. -Finn hvergi hvernig ég get fengið hnapp í swipe down valmyndinni til þess að kveikja og slökkva á 4g eins og var alltaf í gömlu símunum mínum. (Þó ég fari í "button o...
- Lau 05. Jan 2019 18:00
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10
- Svarað: 63
- Skoðað: 13127
Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10
Ég meina. Myndavélin í S9 var downgrade úr myndavélinni á S6, svo ég bind nú ósköp litlar vonir við að S10 verði skárri. Er enn að nota S6-una í dag. Eftir að hafa skoðað 2 samanburðar myndbönd á youtube get ég ekki tekið undir þetta.. það er áberandi í flestum tilvikum hvað S9 er með betri myndavé...
- Mið 09. Maí 2018 21:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gildir til...?
- Svarað: 10
- Skoðað: 2270
Re: Gildir til...?
Hvenær er þetta gjafabréf gefið út? Margar verslanir þekkja ekki reglurnar í kringum inneignarnótur og gjafabréf nógu vel og stimpla oft á þau mun styttri "gildistíma" en lög segja til um. Skv. neytendastofi ætti það að gilda í 4 ár en þó má hafa gildistímann styttri sé það tekið fram... h...
- Þri 01. Maí 2018 02:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: AliExpress :)
- Svarað: 15
- Skoðað: 3166
Re: AliExpress :)
Þá tek ég þátt :) Fyrir utan snúrur og svoleiðis smádót þá hef ég t.d. pantað DashCam, lagði mikla vinnu í að finna góða og netta vél án skjás og ljósa Þessi varð fyrir valinu og borgaði ég $70 fyrir hana, fer reglulega á afslátt hjá þeim https://www.aliexpress.com/item/MEHOME-In-Car-DVR-Camera-GPS-...
- Mán 30. Apr 2018 17:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: AliExpress :)
- Svarað: 15
- Skoðað: 3166
Re: AliExpress :)
Myndi frekar eyða þessum 3490kr í nýja snúru en að eyða pening í ódýrar snúrur sem virka ekki eða hætta að virka eftir c.a. viku. Að kaupa eitthvað sem hefur verið selt í meira en 11 þúsund eintökum og fær 4,9 í einkun af 5 mögulegum getur varla verið svo mikið risk.. ef maður velur vörur út frá se...
- Mán 26. Feb 2018 22:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Göturnar í RVK
- Svarað: 139
- Skoðað: 20167
Re: Göturnar í RVK
birgirb13 skrifaði:Eins gott að göturnar séu ekki svona. Þetta er þó bara göngustígur:
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018 ... _vaetutid/
Haha, ekki nema von að barnið í byrjun myndbandsins spyrji hissa "hvað gerðist?"
- Fös 22. Des 2017 08:56
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Besta 32" sjónvarpið?
- Svarað: 3
- Skoðað: 1470
Re: Besta 32" sjónvarpið?
russi skrifaði:Þú getur örugglega talað við þau í Ormsson og kreist út smá afslátt
Uppselt þar líka...
- Mið 20. Des 2017 17:23
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Besta 32" sjónvarpið?
- Svarað: 3
- Skoðað: 1470
Besta 32" sjónvarpið?
Jæja, ég ætlaði að kaupa sjónvarp í jólagjöf en það seldist upp áður en ég gat gert mér ferð að kaupa það.. Sjónvarpið sem ég ætlaði að kaupa er þetta hér: https://elko.is/samsung-32-sjonvarp Full HD og smart TV og álíka þunnt og þetta er must, er eitthvað annað í boði á svipuðu verði? Fann þetta sa...
- Þri 28. Nóv 2017 16:22
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hagkvæm viðgerð á lakkskemmdum?
- Svarað: 9
- Skoðað: 4005
Re: Hagkvæm viðgerð á lakkskemmdum?
Prófaðu að stoppa við á næsta sprautu verkstæði, t.d. bílasprautun íslands í Garðabæ... og fá tilboð í almennilega viðgerð.
Ekki reyna að pússa, grunna og bletta sjálfur nema þú sættir þig við að hafa þessa beyglu þarna alltaf.
Ekki reyna að pússa, grunna og bletta sjálfur nema þú sættir þig við að hafa þessa beyglu þarna alltaf.
- Mið 22. Nóv 2017 18:23
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Aðili sem kaupir notaðar/bilaðar þvottavélar?
- Svarað: 2
- Skoðað: 2064
Re: Aðili sem kaupir notaðar/bilaðar þvottavélar
Ef þessi þvottavél er innan við 5 ára á hún að vera enn í ábyrgð.
- Lau 28. Okt 2017 14:49
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Massabón
- Svarað: 193
- Skoðað: 114208
Re: Massabón - Óskað eftir starfsmanni í aukavinnu.
Er með svo gott sem nýjan golf (ekinn 3.000km) sem þyrfti að leira, það er á honum frá fyrri eiganda sennilega fuglaskítur sem ég næ ómögulega af og svo finnst mér eins og það sé sáralítil korn eða eitthvað fast á lakkinu, hvað kostar svoleiðis?
- Fös 08. Sep 2017 19:45
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Einhver sem var að kaupa sér fartölvu undanfarin ár
- Svarað: 23
- Skoðað: 4964
Re: Einhver sem var að kaupa sér fartölvu undanfarin ár
Keypti mér Dell XPS 13 í fyrra, i7, 500gb SSD, 16gb ram með QHD snertiskjá og er mökk sáttur með hana ! Skjárinn fyllir nánast alveg upp í stærð tölvunnar og því er hún eins lítil og hún mögulega getur með 13" skjá, létt og sterkbyggð. Hef þó aldrei notað snertiskjáinn á henni, keypti hana með ...
- Fim 07. Sep 2017 23:02
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
- Svarað: 31
- Skoðað: 24279
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
chaplin skrifaði:Hvernig er þetta, fær maður VSK úti endurgreiddan?
Ef þú skoðar nýlega bíla á mobile.de sérðu að sumir eru tilgreindir með 19% VAT, það færðu til baka þegar bíllinn er kominn til Íslands.
- Mán 04. Sep 2017 22:52
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
- Svarað: 31
- Skoðað: 24279
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Gaf mér nú ekki tíma í að lesa öll commentin hér en ég er að flytja inn bíl fyrir foreldra mína as we speak og hefur ferlið verið nokkuð einfalt. Fann bíl á mobile.de (rafmagns golf) hjá bílasölu sem er með góð review, Þeir útveguðu flutning á bílnum til hafnar í Rotterdam sem bætist við verðið á b...
- Mán 04. Sep 2017 22:45
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
- Svarað: 31
- Skoðað: 24279
Re: Að flytja bíl inn til landsins frá Evrópu?
Gaf mér nú ekki tíma í að lesa öll commentin hér en ég er að flytja inn bíl fyrir foreldra mína as we speak og hefur ferlið verið nokkuð einfalt. Fann bíl á mobile.de (rafmagns golf) hjá bílasölu sem er með góð review, Þeir útveguðu flutning á bílnum til hafnar í Rotterdam sem bætist við verðið á bí...
- Þri 15. Ágú 2017 22:15
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Besta fartölvan fyrir háskólanám ?
- Svarað: 10
- Skoðað: 2377
Re: Besta fartölvan fyrir háskólanám ?
Ég ætla ekki að fullyrða hvað sé best en mig langaði í solid fartölvu, netta og öfluga og endaði eftir miklar pælingar á að fá mér Dell XPS 13 með i7, 16gb ram og 500gb SSD. Finnst hún algjör snilld, mjög sterkbyggð, þunn og eins lítil umgjörð og hægt er í kringum 13" skjá, ég tók hana með dýra...
- Mán 17. Júl 2017 23:01
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: dash camera
- Svarað: 19
- Skoðað: 3686
Re: dash camera
Jæja.. Pantaði mér þessa vél á ali, kemur vel út so far ! Verðið á henni er breytilegt, einn daginn er "afsláttur" og hinn daginn ekki... en ég borgaði fyrir hana 69,99 dollara með shipping. https://www.aliexpress.com/item/MEHOME-In-Car-DVR-Camera-GPS-Wifi-DVRS-Auto-Recorder-Video-Monitor-...
- Mið 28. Jún 2017 20:18
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hraðasekt?
- Svarað: 28
- Skoðað: 7584
Re: Hraðasekt?
Sýnist fáir vita nokkuð um hvað þeir eru að bulla hérna. Ef þú tekur framúr akandi lögreglubíl og hann stoppaði þig ekki ertu ekki að fara að fá sekt, no way. Hinsvegar ef þetta var kyrrstæður bíll úti í kannti með myndavél í skottinu sem flassaði beint á þig er líklegt að þeir hafi náð þér og þú fá...
- Sun 07. Maí 2017 16:55
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: dash camera
- Svarað: 19
- Skoðað: 3686
Re: dash camera
Bestu vélarnar sem ég hef fundið á skikkanlegu verði eftir mikið gúgl eru af aliexpress og gæðin í þeim virðast alveg jafnast á við $350 vélar, eða svona allt að því og menn virðast nokkuð sáttir með þær... hef þó ekki látið verða að því að panta enn. Hefurðu sem sagt lesið góða dóma um þessar? Ann...
- Lau 06. Maí 2017 00:33
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: dash camera
- Svarað: 19
- Skoðað: 3686
Re: dash camera
Er búinn að vera að googla þetta fram og til baka, ég geri talsverðar kröfur en er samt að leita að eins ódýru og hægt er... Augljóslega vil ég hafa góð gæði en ofan á það vil ég hafa vélina með innbyggðu GPS sem sýnir hraðann á mér, einnig vil ég hafa hana eins netta og hægt er og alls engan skjá s...