Leitin skilaði 9 niðurstöðum

af forlan
Þri 10. Feb 2009 00:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hvernig klóna ég skjáinn aftur i windows vista
Svarað: 1
Skoðað: 344

hvernig klóna ég skjáinn aftur i windows vista

ég er með skjátengi tengt yfir i 42 tommu skjá og ég þarf alltaf að draga allt yfir á hinn skjaínn, ég vill geta verið með sama skjáinn sitthvorum meginn man einhver hvernig ég fer að laga það?
af forlan
Fim 05. Feb 2009 21:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: mig vantar nýjasta codec pakkan fyrir windows media player
Svarað: 5
Skoðað: 590

Re: mig vantar nýjasta codec pakkan fyrir windows media player

einhver sem kannast við þetta að hljóðið sé á undan talinu? er ekki til einhver codec pakki fyrir windows media player fyrir windows vista til að laga þetta?
af forlan
Fim 05. Feb 2009 17:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: mig vantar nýjasta codec pakkan fyrir windows media player
Svarað: 5
Skoðað: 590

mig vantar nýjasta codec pakkan fyrir windows media player

væri einhver til að senda mér slóðina á nýjasta codec pakkan fyrir windows vista, ég finn hann ekki, mál með vexti er það að hljóðið er alltaf langt á undna myndini.
af forlan
Mán 02. Feb 2009 14:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: microstoft flight simulator full screen
Svarað: 1
Skoðað: 500

microstoft flight simulator full screen

er i vandræðum að fá full screen á flight simulator x leikinn minn er einhver hérna sem´veit hvað ég þarf að gera til að fá full screen?
af forlan
Sun 01. Feb 2009 21:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: amBx hátalarkerfið
Svarað: 7
Skoðað: 623

Re: amBx hátalarkerfið

Hyper_Pinjata ég þakka þér kærlega fyrir, er búinn að fá þetta til virka þökk sé þér.
af forlan
Sun 01. Feb 2009 01:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: amBx hátalarkerfið
Svarað: 7
Skoðað: 623

Re: amBx hátalarkerfið

er buinn að gera dauðaleit af driver og finn engan :(
af forlan
Sun 01. Feb 2009 01:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: amBx hátalarkerfið
Svarað: 7
Skoðað: 623

Re: amBx hátalarkerfið

ég þakka þér innilega fyrir svarið ég reyni að finna einhvern driver
af forlan
Lau 31. Jan 2009 23:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: amBx hátalarkerfið
Svarað: 7
Skoðað: 623

Re: amBx hátalarkerfið

:( :( :( :cry:
af forlan
Lau 31. Jan 2009 20:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: amBx hátalarkerfið
Svarað: 7
Skoðað: 623

amBx hátalarkerfið

var ekki alveg viss hvar ég ætti að setja þennna þráð inn, ákvað að setja hann hér inn. Mál með vexti er það að ég var að fjárfesta í nýjum turni og ég get ekki notað amBx hátalara kerfið mitt, ég var áður með windows xp tengt við þá þá virkaði það vel, það er eins og þetta virkar ekki i windows vis...