Leitin skilaði 17 niðurstöðum
- Sun 29. Des 2019 14:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Oculus Quest - Umsögn
- Svarað: 17
- Skoðað: 2298
Re: Oculus Quest - Umsögn
Er alveg sammála því að þetta er algjör snilld. Keypti mér Oculus Rift S sem virkar mjög vel með 3700x + 1080. Langar líka að bæta því við að það var auðveldara en ég hélt að panta þetta bara beint af Oculus.com. Hef ekki prufað að horfa á myndir en væri til í að prufa það, jafnvel 3D myndir. Ef ei...
- Sun 29. Des 2019 09:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Oculus Quest - Umsögn
- Svarað: 17
- Skoðað: 2298
Re: Oculus Quest - Umsögn
Ójá, snilldar græja. Keypti mína 64gb í hollandi. Mæli með að skoða sidequest, búin að setja upp half life 1 vr, quake 1 og 2 í vr, pavlov (cs clone í 6dof) ásamt custum songs í beat saber. Að 3rd party software sé leyft out of the box er merkilega skemmtilegt, opnar fyrir svo marga möguleika. Keypt...
- Mið 07. Mar 2012 00:47
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE]PCI-E 16x skjástýring og AM2/AM3 örri
- Svarað: 0
- Skoðað: 130
[ÓE]PCI-E 16x skjástýring og AM2/AM3 örri
Fékk í hendurnar nákvæmlega þetta http://www.computeruniverse.net/products/e90335798/d2/specifications/msi-k9a2-neo2-sockel-am2-atx.asp" onclick="window.open(this.href);return false; móðurborð, slots: 1 x processor - Socket AM2+ 4 x memory (1.8 V) - DIMM 240-pin 1 x PCI Express 2.0 x16 2 x PCI Expre...
- Sun 04. Mar 2012 22:50
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: AM2/AM2+ örri óskast
- Svarað: 0
- Skoðað: 143
AM2/AM2+ örri óskast
Titill segir allt sem segja þarf, helst dual core 64bit, en allt kemur til greina.... umrætt móðurborð er ms-7388....... http://www.cpu-upgrade.com/mb-MSI/K9A2_CF_(MS-7388).html
- Sun 04. Mar 2012 22:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Newbie með móðurborð
- Svarað: 4
- Skoðað: 672
Re: Newbie með móðurborð
http://www.cpu-upgrade.com/mb-MSI/K9A2_CF_(MS-7388" onclick="window.open(this.href);return false;).html Eru þetta allir örgjörvar sem eru compatible með þessu móbói? Það stendur þarna í Bios og svo ákveðin zip file, þarf ég bara að update-a bios fyrir quad örgjörva? Ég er að spá í AM3 borði líka, en...
- Sun 04. Mar 2012 22:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Newbie með móðurborð
- Svarað: 4
- Skoðað: 672
Newbie með móðurborð
Er með þetta móðurborð í höndunum "MS-7388" http://www.directron.com/k9a2cff.html" onclick="window.open(this.href);return false;. AM2/AM2+ móðurborð. Var að ath. hvaða örgjörva er sniðugt að setja á þetta borð og hvar er hægt að nálgast þá? eða Er AM2 allveg orðið útrunnið núna og þetta bo...
- Fim 26. Jan 2012 18:09
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Acer Travelmate 5520 - 23þús
- Svarað: 1
- Skoðað: 349
Acer Travelmate 5520 - 23þús
Er með Acer Travelmate 5520 til sölu. Operating System Windows 7 ultimate (trial 28 dagar eftir) RAM: AMD Athlon64 x2 dual core processor tk55(1.8Ghz, 2 x 256kb l2cache) Skjár : 15,4" Wxga LCD Skjákort: 384mb Ati radeon xpress 1250 HyperMemory Minni: 2x 1gb (var 2x 512mb) HDD: 160gig DVD Spilar...
- Mið 03. Ágú 2011 01:37
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: HD í xbox
- Svarað: 2
- Skoðað: 677
HD í xbox
Hd í xbox óskast, allt yfir 10gb
- Þri 19. Okt 2010 11:34
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: modduð psp með 8gb korti
- Svarað: 0
- Skoðað: 379
modduð psp með 8gb korti
ég er hér með 8gb moddaða PSP tölvu sem ég er til í að selja, með henni fylgja 2 leikir + það sem er inna henni(gamlir playstation 1 leikir, god of war, nýji final fantasy, GTA:chinatown wars o.fl.) : Ratchet and Clank : size matters Ridge Racers og svo kemur hún í svona nettri tösku til að ferðast ...
- Fös 10. Sep 2010 23:51
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Gamlan USB lykil
- Svarað: 2
- Skoðað: 506
Re: Gamlan USB lykil
Enginn?
- Fim 09. Sep 2010 11:49
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Gamlan USB lykil
- Svarað: 2
- Skoðað: 506
Gamlan USB lykil
má vera hund gamall, 32mb þessvegna, 256mb þessvegna eða 512mb, skiptir svo sem ekki máli, bara að hann sé nogu gamall, helst að keyra á USB 1.1. Annars er allveg í lagi að hann keyrir á USB2, vantar amk vel gamlan usb lykil, ef eitthver á svona liggjandi eitthversstaðar sem hann er ekki að nota þá ...
- Mán 02. Feb 2009 08:49
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: psp downgrade 3.0.3
- Svarað: 4
- Skoðað: 562
Re: psp downgrade 3.0.3
phat (þykkari týpan) árs gömul eða svo...
- Mán 02. Feb 2009 00:43
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: psp downgrade 3.0.3
- Svarað: 4
- Skoðað: 562
Re: psp downgrade 3.0.3
var í bænum þegar ég skrifaði þetta en er núna á laugum rétt hjá ak, kem í bæin 22. feb og verð í 6 daga þannig að þá eða núna, skiptir ekki öllu máli...
- Sun 01. Feb 2009 12:25
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: psp downgrade 3.0.3
- Svarað: 4
- Skoðað: 562
psp downgrade 3.0.3
vantar að downgrade-a tölvuna mina, eitthver sens að eitthver gæti gert það fyrir mig eða lánað mér liberty city stories gamlan
- Fim 29. Jan 2009 09:46
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: varðandi kaup á Örgjörva
- Svarað: 5
- Skoðað: 714
Re: varðandi kaup á Örgjörva
fæ ekki memtest til að virka, buin að reyna að boota upp með tölvunni og alles, er ekki önnur leið til að finna út en að boota upp af disk ?
- Þri 27. Jan 2009 11:26
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: varðandi kaup á Örgjörva
- Svarað: 5
- Skoðað: 714
Re: varðandi kaup á Örgjörva
ég hef prófað að formatta 2x eða 3x, gengur ekkert upp vírusskönnun segir voðalega lítið, myndi örgjörfin haga sér semsagt öðruvísi? gætu líka verið snúrur eða PSU ef eg opna tölvuna og ýti á snururnar i harðadiskanna (stundum ef ég aftengi geisladrifið) amk þetta er eitt stórt mystery hvað er að ge...
- Þri 27. Jan 2009 10:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: varðandi kaup á Örgjörva
- Svarað: 5
- Skoðað: 714
varðandi kaup á Örgjörva
ég er kominn með grunnsemdir um að örgjörvinn sé farinn hjá mér... allavega frosnar tölvan reglulega, er búin að skipta um heatsink, ryksuga og allt þar frameftir götum, en þar sem ég er alger nýgræðingur þá spyr ég ykkur á vaktinni, hverskonar örri myndi passa á þetta móðurborð eða er bara um að ge...