Leitin skilaði 17 niðurstöðum
- Fim 16. Jún 2011 23:07
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Búa til 2 lansnúrur úr 1 lansnúru
- Svarað: 11
- Skoðað: 1887
Re: Búa til 2 lansnúrur úr 1 lansnúru
Ef þú notar splitter þá nærðu ekki meiri hraða heldur en 100 mb/s en verður að hafa switch til að ná 1000 mb/s. Því 100 mb/s notar bara 2 pör en 1000 mb/s fjögur
- Þri 28. Des 2010 19:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Torrent Forrit
- Svarað: 12
- Skoðað: 1221
Re: Torrent Forrit
Náði mér í utorrent WebUI af síðunni þeirra og þetta virkar allt voða fínt núna hjá mér. Takk kærlega fyrir hjálpina
- Þri 28. Des 2010 19:07
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Torrent Forrit
- Svarað: 12
- Skoðað: 1221
Re: Torrent Forrit
Eru rutorrent og torrentflux bara fyrir linux? eða er ég einhvað að misskilja?
- Þri 28. Des 2010 19:00
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Torrent Forrit
- Svarað: 12
- Skoðað: 1221
Re: Torrent Forrit
Var með kominn með svipað system en ég vill helst geta slökkt á tölvunni minni á nóttinni nenni ekki að hlusta á hana þegar ég fer að sofa
- Þri 28. Des 2010 18:22
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Torrent Forrit
- Svarað: 12
- Skoðað: 1221
Torrent Forrit
Sælir
Mig langaði að vita hvort það væri til eitthvað torrent forrit sem virkar þannig að ef ég downloada torrent filenum í tölvuna mína þá fer sjálfkrafa að downloadast í tölvunni sem ég er með inn í geymslu? eða þarf ég bara að halda áfram með remote desktop?
kv. Hrannar
Mig langaði að vita hvort það væri til eitthvað torrent forrit sem virkar þannig að ef ég downloada torrent filenum í tölvuna mína þá fer sjálfkrafa að downloadast í tölvunni sem ég er með inn í geymslu? eða þarf ég bara að halda áfram með remote desktop?
kv. Hrannar
- Þri 21. Des 2010 22:07
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Net kaplar
- Svarað: 7
- Skoðað: 1241
Re: Net kaplar
vitiði hvaða pör það eru sem eru notuð í 10/100 er það blá og græna?
- Þri 21. Des 2010 20:20
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Net kaplar
- Svarað: 7
- Skoðað: 1241
Net kaplar
Sælir
Getur einhver sagt mér hvaða pör eru notuð í netköplum
kv. Hrannar
Getur einhver sagt mér hvaða pör eru notuð í netköplum
kv. Hrannar
- Sun 07. Nóv 2010 16:51
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ljósnet símans
- Svarað: 32
- Skoðað: 3726
Re: Ljósnet símans
Ég er með ljósnetið hjá símanum og það hefur ekki verið til neina vandræða hjá mér. Reyndar finnst mér ég ekki vera að ná fullum hraða á því. Er það rétt að til að finna niðurhalshraða þá getur maður tekið 50 mbit/8 = 6,25 mb/s ??
- Mán 25. Okt 2010 13:54
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Setja upp FTP Server
- Svarað: 2
- Skoðað: 1143
Setja upp FTP Server
Sælir
Mig vantar aðstoð við að setja upp ftp server heima hjá mér. Ég er með ljósnet frá símanum, en ég næ ekki að opna port 21 á routernum, það virðist ekki haldast inn.
Er kannski til eitthver nákvæmlýsing , step by step lýsing, á því hvernig best er að gera þetta?
kv. Hrannar
Mig vantar aðstoð við að setja upp ftp server heima hjá mér. Ég er með ljósnet frá símanum, en ég næ ekki að opna port 21 á routernum, það virðist ekki haldast inn.
Er kannski til eitthver nákvæmlýsing , step by step lýsing, á því hvernig best er að gera þetta?
kv. Hrannar
- Fim 14. Okt 2010 08:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með Dell XPS M170 skjákort
- Svarað: 1
- Skoðað: 540
Re: Vesen með Dell XPS M170 skjákort
Getur enginn hjálpað mér?
- Mán 11. Okt 2010 18:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með Dell XPS M170 skjákort
- Svarað: 1
- Skoðað: 540
Vesen með Dell XPS M170 skjákort
Sælir Ég er með Dell XPS M170 fartölvu sem skjákortið var að brenna yfir. Ég var að velta því fyrir mér hvort að einhver gæti bent mér á gott kort í hana, dugar að það sé 256 mb, eða eigi til svoleiðis kort handa mér. Ég var búinn að finna kort á þessari síðu http://www.mini-laptop-accessories.com/2...
- Sun 19. Sep 2010 18:48
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: 2GB Corsair 667 DDR2 Vinnsluminni
- Svarað: 1
- Skoðað: 660
Re: 2GB Corsair 667 DDR2 Vinnsluminni
Hvað viltu fá fyrir minnið?
Hvar á landinu ertu?
Er þetta 1 x 2gb?
kv. Hrannar
Hvar á landinu ertu?
Er þetta 1 x 2gb?
kv. Hrannar
- Fös 02. Apr 2010 14:22
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Backup
- Svarað: 0
- Skoðað: 356
Backup
Sælir
Er ekki mögulegt fyrir mig að þegar ég tengi lappan við netið heima hjá mér að hann sendi sjálfkrafa backup af því sem ég vill í borðtölvuna mína?
kv. Hrannar
Er ekki mögulegt fyrir mig að þegar ég tengi lappan við netið heima hjá mér að hann sendi sjálfkrafa backup af því sem ég vill í borðtölvuna mína?
kv. Hrannar
- Mið 18. Mar 2009 23:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Western Digital Passport
- Svarað: 13
- Skoðað: 1105
Re: Western Digital Passport
sakaxxx skrifaði:ég átti 2.5 disk og hann fékk rafmagn i gegnum usb bara
Var það ekki frá tölvunni, ég er bara pæla hvort að DVD spilari ná að keyra diskinn.
- Mið 18. Mar 2009 21:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Western Digital Passport
- Svarað: 13
- Skoðað: 1105
Re: Western Digital Passport
Vitið þið hvernig 2,5" flakkara maður getur fengið sér með rafmagns plöggi?
- Þri 17. Mar 2009 21:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Western Digital Passport
- Svarað: 13
- Skoðað: 1105
Re: Western Digital Passport
Mig langar að geta sett hann við usb tengið dvd spilarann minn þá þarf ég að vera með hann formattaðan FAT 32, en þarf ég að hafa rafmagn tengt í hann líka, er ekki nóg að hafa bara usb?
- Þri 17. Mar 2009 18:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Western Digital Passport
- Svarað: 13
- Skoðað: 1105
Western Digital Passport
Er ekki örugglega hægt að setja Western Digital Passport í Fat 32 (litlu 2,5" flakkarnir)
kv. Hrannar
kv. Hrannar