Leitin skilaði 742 niðurstöðum
- Fim 10. Júl 2025 16:22
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 9100 PRO allt á einum stað eða OS á 990 PRO
- Svarað: 11
- Skoðað: 562
Re: 9100 PRO allt á einum stað eða OS á 990 PRO
Ef þú ert með tvo diska þá er eina benefitið á því að deila upp í os / data logistics og svo kannski hraði. Þú ert engu betur settur með varnir gegn virusum þar sem þeir sjá hvorteðer öll skraarkerfi nkl eins og þú. Helsta ástæðan fyrir mitt leiti að vera með os a sér disk er að get ég straujað véli...
- Fim 03. Júl 2025 14:06
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Endurnýja fjöltengi?
- Svarað: 9
- Skoðað: 1523
Re: Endurnýja fjöltengi?
Fjöltengi ætti að endurnýja þar sem plastið í þeim getur brotnað niður eins og hvert annað plast. Fyrir tveimur árum var ég að aðstoða fyrirtæki út í bæ sem var með tölvubúnað inn á lager hjá sér og skein sólin inn um glugga ( í gegnum gardínur sem ávallt voru fyrir ) og þegar ég var að taka tölvuna...
- Fim 12. Jún 2025 21:37
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvert leita vaktarar þegar að það kemur að því að finna rafhlöðu í fartölvu?
- Svarað: 10
- Skoðað: 604
Re: Hvert leita vaktarar þegar að það kemur að því að finna rafhlöðu í fartölvu?
haha hef séð þetta gerast með original rafhlöður í bæði Lenovo Thinkpad og Dell Latitude vélum ca 3-4 ára gamlar
- Mið 11. Jún 2025 01:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Oled burnin test. 15 mánaða niðurstöður
- Svarað: 31
- Skoðað: 1785
Re: Oled burnin test. 15 mánaða niðurstöður
Veit ekki með later gen en þessi tæki voru því miður meingölluð.
- Mið 11. Jún 2025 00:21
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
- Svarað: 28
- Skoðað: 1499
Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
er það ekki rétt giskað hjá mér að ruv er ekki að geyma heilar seríur í sarpinum? kominn með þetta í gang í container á truenas, með mountaðan disk í honum sem er tengd plex vélinni. nennti ekki að finna configið fyrir download möppuna svo ég eyddy henni, symlinkaði /downloads yfir í /mnt möppuna og...
- Þri 10. Jún 2025 23:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Oled burnin test. 15 mánaða niðurstöður
- Svarað: 31
- Skoðað: 1785
Re: Oled burnin test. 15 mánaða niðurstöður
Haha já nkl þetta
Þessir panelar voru með minni rauðum dílum svo þeir voru keyrðir hærra og hreinlega degrade'uðu langt fyrir tíma.
Þessir panelar voru með minni rauðum dílum svo þeir voru keyrðir hærra og hreinlega degrade'uðu langt fyrir tíma.
- Þri 10. Jún 2025 21:45
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] ROG Astral LC GeForce RT 5090 32GB GDDR7 OC Edition
- Svarað: 4
- Skoðað: 518
Re: [TS] ROG Astral LC GeForce RT 5090 32GB GDDR7 OC Edition
unobtainable performance for price líka 

- Þri 10. Jún 2025 21:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Oled burnin test. 15 mánaða niðurstöður
- Svarað: 31
- Skoðað: 1785
Re: Oled burnin test. 15 mánaða niðurstöður
Ég var svo heppinn að kaupa mér LG C7 2017, geggjað burn in og grænn Simpson 

- Fös 30. Maí 2025 16:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
- Svarað: 31
- Skoðað: 2177
Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
Hvort sem það er notað símanúmer eða kt þá er ávallt númer sem þú sérð á skjánum sem á að matcha við númer sem þú færð í auðkenningarbeiðnina á símann. Aldrei...og bara aldrei samþykkja auðkenningu blint. Það er eins og það sé bankað á dyrnar hjá þér og þú bara opnar en mátt ekki vera að því að athu...
- Mið 09. Apr 2025 21:38
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Major bilun hjá Vodafone?
- Svarað: 24
- Skoðað: 8972
Re: Major bilun hjá Vodafone?
Veit einhver hvort Vodafone er með eitthvað eins og statuspage.io ?
Finnst glatað að vera svona in the dark.
Nú þegar vodafone.is er komin í loftið þá er ekki einu sinni banner eða frétt á síðunni þeirra.
Finnst glatað að vera svona in the dark.
Nú þegar vodafone.is er komin í loftið þá er ekki einu sinni banner eða frétt á síðunni þeirra.
- Mið 09. Apr 2025 21:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Major bilun hjá Vodafone?
- Svarað: 24
- Skoðað: 8972
Major bilun hjá Vodafone?
Bæði mobile network og internet a ljósleiðarajum hjá mér er úti
Vodafone.is liggur niðri og td visir.is
Er hotspottaður Nova 5G hjá dótturinni.
Einhver með meira insight?
Vodafone.is liggur niðri og td visir.is
Er hotspottaður Nova 5G hjá dótturinni.
Einhver með meira insight?
- Mið 05. Mar 2025 21:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000
- Svarað: 24
- Skoðað: 6193
Re: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000
Ég held að ræðumenn hérna séu frekar að meina að það er valid skoðun að segja að 5080 sé okrað, hvort sem það sé erlent verð eða með vask miðað við uplift frá last gen. Hins vegar þá er enginn að fara að segja neinum hvað Á að kaupa og hvað ekki, mönnum er frjálst að gera það sem þeim sýnist með pen...
- Mið 19. Feb 2025 00:39
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Smá pre-research á orkuþörf / raflögn fyrir helluborð
- Svarað: 4
- Skoðað: 3726
Re: Smá pre-research á orkuþörf / raflögn fyrir helluborð
Takk fyrir þetta meistarar. þó það væri geggjað að setja inn 3ja fasa og hafa möguleikann á því að keyra helluborðið á því og hugsanlega einhverja plötusög sem myndi hvergi passa nema í stofunni :lol: Held ég byrji að skoða þá 20A (eða 32A) og að dregið upp á nýtt því ég er að færa helluborðið hinum...
- Þri 18. Feb 2025 22:07
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Smá pre-research á orkuþörf / raflögn fyrir helluborð
- Svarað: 4
- Skoðað: 3726
Smá pre-research á orkuþörf / raflögn fyrir helluborð
Ég er búinn að panta mér nýtt eldhús og helluborð með því og það er fyrirséð að ég er að framlengja þaðan sem núevrandi helluborð er tengt. Veit að ég ætla mér að fá rafvirkja í málið með mér en mig langar að athuga hvort einhver hérna geti hjálpað mér að átta sig á því hvað ég er nákvæmlega með í h...
- Fim 23. Jan 2025 21:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Trúir þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?
- Svarað: 43
- Skoðað: 7295
Re: Trúir þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?
Edit: Tunglinu slaufað, og það að senda ómannað geimfar vs mannað geimfar er varla samanburðarhæft :) Vísindaleiðangrar með ómönnuð geimför kosta brota brot af því sem mannaðar ferðir út fyrir sporbaug jarðar kosta. Ef það er ekki keppni/ótti til staðar þá mun engin þjóð taka á sig slíka áhættu eða ...
- Fim 23. Jan 2025 12:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Trúir þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?
- Svarað: 43
- Skoðað: 7295
Re: Trúr þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?
Þetta hefur ekkert að gera með metnað, en meira með ótta. Þjóðir fara ekki í svona megaframkvæmdir, sem ljóst er að skila engum hagnaði fyrir ríkið, nema það sé einhver ótti til staðar. Í tilfelli tungllendinganna þá var það ótti við að Sovétríkin næðu fótfestu á tunglinu/geimnum með vopn og tilheyr...
- Mið 22. Jan 2025 21:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Trúir þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?
- Svarað: 43
- Skoðað: 7295
Re: Trúr þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?
Tæknin á þessum tíma var kannski frumstæð miðað við í dag en gleymum ekki að Voyager gervitunglin eru enn í gangi og vísindamenn enn að fá skilaboð frá þeim núna 48 árum síðar. Mér finnst alltaf fyndnast, þegar talið berst að fyrstu sjónvarpsútsendingunni, menn kvarta yfir því hvað gæðin voru léleg....
- Mán 13. Jan 2025 10:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri
- Svarað: 57
- Skoðað: 8629
Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri
Það er ekkert nýtt að vera með svona hljóð, minn bíll er með valmöguleika að hafa svona hljóð fyrir vetrardekk. En það er bara einn fixed hraði. Verður eflaust hrikalega pirrandi að keyra allar þessar 30/40/50 stofngötur og fara rétt yfir hraðann með tilheyrandi pípi. Hugsa að þetta verði minna issu...
- Fös 03. Jan 2025 16:49
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Threadripper 3990X - 64 cores - 256GB RAM
- Svarað: 2
- Skoðað: 503
Re: Threadripper 3990X - 64 cores - 256GB RAM
aðrir spekkar og verðhugmynd?
- Fös 03. Jan 2025 16:48
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: (ÓE) RCA AV adapter, eða veit eithv hvar maður kaupir svona?
- Svarað: 1
- Skoðað: 276
Re: (ÓE) RCA AV adapter, eða veit eithv hvar maður kaupir svona?
gætir athugað örtækni
- Fös 03. Jan 2025 15:34
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýju Intel skjákortin
- Svarað: 34
- Skoðað: 8510
Re: Nýju Intel skjákortin
Ef mig minnir þá er B580 spes að því leyti að við þau kort sem það er helst borið saman við þá er minnstur munur í 1080 en þegar farið er í hærri upplausnir þá heldur það betur sjó miðað við samanburðarkortin.
- Mán 16. Des 2024 12:55
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: tölva alltaf að slökkva á sér
- Svarað: 6
- Skoðað: 1433
Re: tölva alltaf að slökkva á sér
Þegar þú segir kveikir ekki á sér aftur... Hvernig er vélin stillt í bios með "on powerfailure..." turn on, do no turn on, last known state" (ef það er álíka stilling í bios) Hvað segir EventViewer? ertu með error logga á þeim tíma? Getur líka skoðað "Reliability History" Ég...
- Sun 10. Nóv 2024 21:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum
- Svarað: 48
- Skoðað: 7058
Re: AMD 9800X3D - flengir Intel í tölvuleikjum
Gamers Nexus að overclocka 9800x3d live a youtube
https://www.youtube.com/live/709vq-ifiyU?si=_RcWndvm7V0fHXrz
https://www.youtube.com/live/709vq-ifiyU?si=_RcWndvm7V0fHXrz
- Mán 21. Okt 2024 18:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Custom workstation vélar
- Svarað: 9
- Skoðað: 1763
Re: Custom workstation vélar
Þetta er mest Photoshop/Indesign vinna og það verður mögulega meiri Premiere/DaVinci í framtíðinni, svo já Threadripper/Xeon er mögulega overkill, alveg klárlega overkill í price. Quadro er ekki að gera neitt meira en GeForce í td PS/ID. ECC ram er líka eitthvað sem ég myndi vilja hafa í vélunum, va...
- Mán 21. Okt 2024 14:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Custom workstation vélar
- Svarað: 9
- Skoðað: 1763
Re: Custom workstation vélar
Önnur vélin er einmitt thinkstation S30 vél, hin er samsett.
Vandamálið hjá Origu er kannski helst að betur spekked vélar eru alltaf bundlaðar með fokdýrum quadro kortum.
Mun kannski hinkra í örfáa mánuði til að sjá hvernig Arrow Lake kemur út.
Vandamálið hjá Origu er kannski helst að betur spekked vélar eru alltaf bundlaðar með fokdýrum quadro kortum.
Mun kannski hinkra í örfáa mánuði til að sjá hvernig Arrow Lake kemur út.