Leitin skilaði 1075 niðurstöðum
- Þri 19. Ágú 2025 12:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
- Svarað: 19
- Skoðað: 9571
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
Var loksins að hækka PRið mitt frá 242,5 upp 245 í dag. Var fastur þar í eitt og hálft ár! Er greinilega eins og Jón Ragnar, betur byggður í squatt; er með 240 þar Edit: Má ég spyrja í hvaða þyngdarflokki þú ert, Jón Ragnar? Hef aldrei keppt í neinni íþrótt um ævina, en kraftlyftingarþjálfarinn min...
- Þri 29. Júl 2025 10:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
- Svarað: 19
- Skoðað: 9571
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
230 á móti
Ég er ekkert sérstaklega vel hannaður í deddið.
Beygjan er 215 best á móti.
Hinsvegar var það fyrir 8+ árum.
Er að byggja upp á fullu núna og er að fara erlendis á næsta ári að keppa í masters flokki
Ég er ekkert sérstaklega vel hannaður í deddið.
Beygjan er 215 best á móti.
Hinsvegar var það fyrir 8+ árum.
Er að byggja upp á fullu núna og er að fara erlendis á næsta ári að keppa í masters flokki

- Þri 29. Júl 2025 10:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg
- Svarað: 8
- Skoðað: 1903
Re: Hafþór slær metið aftur í réttarstöðulyftu með 505 kg
Hann á 100% meira í sér. Það leið yfir Eddie Hall og hann algjörlega rústaði líkamanum. Samkvæmt honum þá þurfti hann adrenalín til þess að gera 500KG, og þar með fjarlægði "örrygistakmörkin" á líkamanum. Held það einnig, hann þurfti að breyta um aðferð, hann venjulega ýtir stönginni lang...
- Mið 11. Jún 2025 08:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
- Svarað: 49
- Skoðað: 53870
Re: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
Revenant skrifaði:Líkleg ástæða fyrir þessum breytingum: Boða komu HBO Max til landsins á ný
HBO hefur alltaf verið Síminn
- Þri 10. Jún 2025 09:31
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT]GIGABYTE RTX 3080 Gaming OC 10G
- Svarað: 9
- Skoðað: 1284
- Mið 04. Jún 2025 08:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
- Svarað: 49
- Skoðað: 53870
Re: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
depill skrifaði: Ég væri alveg til að borga aðeins meira fyrir Íslenska lýsendur á F1, enn Stöð 2 Sport rukkar of mikið og þess vegna kaupi ég bara F1TV beint.
Viaplay er með íslenska lýsingu.
Nota það slatta þótt það kosti 4000kr á mánuði, en UFC er einnig partur af pakkanum, ásamt golfi etc
- Fim 22. Maí 2025 14:22
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bílahugleiðingar
- Svarað: 21
- Skoðað: 3337
Re: Bílahugleiðingar
Þig vantar einn svona ;) https://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=85&cid=614136&sid=998796&schid=8dd53e8a-1138-4b62-b03b-b252959665ee Plássið í þessum bílum er ekki eðlilegt! Minn draumabíll er svona 2014-2015 XC70, en minn 2008 V70 mun duga þangað til ég er búinn að borga íbúðarlánið. ...
- Fim 22. Maí 2025 11:49
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bílahugleiðingar
- Svarað: 21
- Skoðað: 3337
Re: Bílahugleiðingar
Þig vantar einn svona ;) https://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=85&cid=614136&sid=998796&schid=8dd53e8a-1138-4b62-b03b-b252959665ee Plássið í þessum bílum er ekki eðlilegt! Minn draumabíll er svona 2014-2015 XC70, en minn 2008 V70 mun duga þangað til ég er búinn að borga íbúðarlánið. ...
- Mið 21. Maí 2025 08:54
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Iphone 8s vandræði vegna nýs símanúmer
- Svarað: 5
- Skoðað: 970
Re: Iphone 8s vandræði vegna nýs símanúmer
TheAdder skrifaði:kornelius skrifaði:Skipta yfir í Android?
Og segja bless við þetta volaða wall of garden.
K
"walled off garden"
Sorry.
Autocorrect í android maður

- Mán 19. Maí 2025 12:19
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bílahugleiðingar
- Svarað: 21
- Skoðað: 3337
Re: Bílahugleiðingar
Sá Volvoinn í portinu hjá trygginarfélaginu þínu um daginn.
Synd, þetta var flottur bíll
Synd, þetta var flottur bíll
- Mán 05. Maí 2025 08:44
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bíllinn hurðaður
- Svarað: 17
- Skoðað: 15334
Re: Bíllinn hurðaður
Lán í óláni þarna!
Færð hann full málaðann þarna
Færð hann full málaðann þarna

- Mán 28. Apr 2025 08:47
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
- Svarað: 21
- Skoðað: 15595
Re: Dekk hjá https://www.camskill.co.uk/
Hrotti skrifaði:T.Gumm skrifaði:allt frá bretlandi er crazy high sendingarkostnaður eftir brexit, og flestar varahlutasiður senda ekki lengur hingað (bílavarahlutir)
312 pund í sendingarkostnað fyrir umgang af 305/30/21"
Þetta eru svaka dekk, á hvað fer það?
- Sun 27. Apr 2025 12:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig var fyrsta tölvan ykkar ?
- Svarað: 36
- Skoðað: 16079
Re: Hvernig var fyrsta tölvan ykkar ?
Tölvur voru svo ýkt dýrar í gamla daga
200.000 árið 1997 samsvarar 721.000kr miðað við ástand í dag
200.000 árið 1997 samsvarar 721.000kr miðað við ástand í dag
- Þri 22. Apr 2025 10:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Taka upp af facebook (video langt )einn og halfur timi)
- Svarað: 4
- Skoðað: 4897
Re: Taka upp af facebook (video langt )einn og halfur timi)
Styð OBS - Það virkar frábærlega í svona!
- Mið 16. Apr 2025 08:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Sepultura tónleikarnir
- Svarað: 18
- Skoðað: 8928
Re: Sepultura tónleikarnir
In Flames og Eyehategod í Júní
Sýnist Pallbearer vera í Maí líka
hvað er að gerast með innflutning á góðum böndum.
Mögulega kíki ég á Sátuna líka - EInnig er Ascension festival klikkað (var það í fyrra - Afsky var eitthvað annað level)
Sýnist Pallbearer vera í Maí líka
hvað er að gerast með innflutning á góðum böndum.
Mögulega kíki ég á Sátuna líka - EInnig er Ascension festival klikkað (var það í fyrra - Afsky var eitthvað annað level)
- Mán 14. Apr 2025 13:02
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Losa sig við opna lithium rafhlöðu
- Svarað: 4
- Skoðað: 4012
Re: Losa sig við opna lithium rafhlöðu
Betur geymd hjá þeim en hjá þér 

- Mán 14. Apr 2025 12:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Losa sig við opna lithium rafhlöðu
- Svarað: 4
- Skoðað: 4012
Re: Losa sig við opna lithium rafhlöðu
Sorpa tekur á móti svona
- Mán 07. Apr 2025 08:32
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: SsangYong áreiðanlegir?
- Svarað: 11
- Skoðað: 5186
Re: SsangYong áreiðanlegir?
Halda sig við Kia og fara í Sportage?
Tikkar í flest boxin og Askja notaðir kannski liðlegir í að taka Soulinn uppí
Tikkar í flest boxin og Askja notaðir kannski liðlegir í að taka Soulinn uppí
- Mið 02. Apr 2025 11:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: teamviewer (fríþjónusta) og ný tölva
- Svarað: 7
- Skoðað: 6061
Re: teamviewer (fríþjónusta) og ný tölva
Tekur bara free útgáfuna - Dugar til að setja Parsec upp rétt á meðan
- Mán 24. Mar 2025 08:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kisan og tölvan
- Svarað: 13
- Skoðað: 15927
Re: Kisan og tölvan
Var með Maine Coon sem elskaði að chilla ofan á kassanum, var endalaust að hreinsa kassafilterana 

- Fös 21. Mar 2025 08:32
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Keychron K4 V2 + Wrist rest
- Svarað: 4
- Skoðað: 4632
- Fim 20. Mar 2025 08:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kisan og tölvan
- Svarað: 13
- Skoðað: 15927
Re: Kisan og tölvan
GuðjónR skrifaði:Falleg kisa, svo stígur hún á Power takkann
Það var þannig með minn kött, ég varð að breyta því aðeins!
- Þri 11. Mar 2025 08:18
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
- Svarað: 32
- Skoðað: 135933
Re: Af hverju leyfa íslensk símafyrirtæki fake símanúmer?
Vandamálið er að það er ekkert númer, nema það sem símstöðinni erlendu dettur í hug að senda sem callerID Það sem ég meina, ef þú ert með vefþjón með TCP/IP, þá er alltaf hægt að sjá remote address á tengingum, sure þú getur lesið x-forwarded-for eða x-client-ip header en source ip er alltaf source...
- Fös 07. Mar 2025 08:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig hillu/skáp get ég sett hingað?
- Svarað: 1
- Skoðað: 2859
- Fim 06. Mar 2025 13:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun
- Svarað: 56
- Skoðað: 19423
Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun
Verður gaman að uppfæra úr RTX 2080 yfir í svona 9070 kort kannski!