Leitin skilaði 1009 niðurstöðum

af Jón Ragnar
Mið 20. Nóv 2024 15:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Here we go...
Svarað: 19
Skoðað: 1118

Re: Here we go...

Rússar mega sprengja upp það sem þeim sýnist... en ef einhver sendir sprenju á þá... að þá á að nuka þá? Þeir haga sér eins og þeir séu þeir einu með nukes. Ok þá verða þeir nukaðir tilbaka. Þetta er ekki að fara gerast. Hefur þú lesið um MAD? https://en.wikipedia.org/wiki/Mutual_assured_destruction
af Jón Ragnar
Mið 20. Nóv 2024 09:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Here we go...
Svarað: 19
Skoðað: 1118

Re: Here we go...

Líður eins og Putin hafi ekki verið barinn nóg í æsku
af Jón Ragnar
Fim 31. Okt 2024 10:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS - Ubiquiti 500w PoE+ 24 port switch
Svarað: 3
Skoðað: 3925

Re: TS - Ubiquiti 500w PoE+ 24 port switch

Hey þú, upp með þig!
af Jón Ragnar
Fim 31. Okt 2024 09:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?
Svarað: 48
Skoðað: 3409

Re: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?

Ég var svakalega skeptískur líka, sérstaklega varðandi Tesla. Hinsvegar er ég á annari Teslunni minni, fyrri bíll var Model 3 en hentaði okkur ekki 100% vegna fjölskyldustærðar, Frábær bíll samt og gott að keyra. Seldi hann (mjög óvænt samt, vissi ekki að hann væri skráður á sölu) og fór beint í Mod...
af Jón Ragnar
Fim 24. Okt 2024 08:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýting vindorku á Íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 1207

Re: Nýting vindorku á Íslandi

Alveg magnaður þessi áróður gegn vindorku. Algengast að samskonar fólk sem er á móti vindorku og á ameríska V8 dísel pickupa (miðað við mína búbblu á netinu) Hef séð varðandi vindmyllur og fugladauða að einn spaðinn hefur verið málaður öðrum lit og fuglar eigi mun betra með að sjá og forðast. Þetta ...
af Jón Ragnar
Þri 15. Okt 2024 10:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] - Tölvustuff
Svarað: 3
Skoðað: 1745

Re: [TS] - Tölvustuff

Jón Ragnar skrifaði:Er með sölu eftirfarandi hluti


Turnar farnir


AMD 3700X Am4 örgjörfi stakur - 8k
24" Dell skrifstofuskjár - Góður aukaskjár



ALLT SELT
af Jón Ragnar
Fim 10. Okt 2024 09:28
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla
Svarað: 23
Skoðað: 2315

Re: Sumar og vetrardekk - Hvar er best að versla

Ég tók Sailun á Tesla Model 3 í fyrra og var gríðarlega ánægður. Bíllinn var mjög góður í snjónum og hálku

Mjög fínt verð vs gæði hjá Mitra.is

Komst yfir negld 19" dekk á felgum um daginn á Model Y sem ég er á núna. ÞEgar þau klárast þá fer ég í sambærilegt Sailun dekk
af Jón Ragnar
Mán 30. Sep 2024 08:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS - Ubiquiti 500w PoE+ 24 port switch
Svarað: 3
Skoðað: 3925

Re: TS - Ubiquiti 500w PoE+ 24 port switch

Upp! :)
af Jón Ragnar
Sun 22. Sep 2024 20:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] - Tölvustuff
Svarað: 3
Skoðað: 1745

Re: [TS] - Tölvustuff

Upp með þetta!


Einnig 24" Dell skjár á 5k :)
af Jón Ragnar
Fös 20. Sep 2024 09:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Drauma build fyrir einn "hálf fullorðinn" 10 ára
Svarað: 5
Skoðað: 943

Re: Drauma build fyrir einn "hálf fullorðinn" 10 ára

Ég er með 3700x CPU á klink :)
af Jón Ragnar
Fim 19. Sep 2024 19:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS - Ubiquiti 500w PoE+ 24 port switch
Svarað: 3
Skoðað: 3925

TS - Ubiquiti 500w PoE+ 24 port switch

Er með eftirfarandi switch til sölu

https://store.ui.com/us/en/products/es-24-500w


Verð - Tilboð
af Jón Ragnar
Þri 17. Sep 2024 14:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?
Svarað: 8
Skoðað: 1833

Re: Ástæðan fyrir að vaktin er buin að vera hæg?

ecoblaster skrifaði:Þetta er ekki bara vefsíðan hjá vaktinni sem er slow þetta er líka hjá t.d almenni.is sem er í hýsingu hjá Sensa




Þetta er í skoðun!


kv, Starfsmaður Sensa
af Jón Ragnar
Lau 31. Ágú 2024 15:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Google WiFi Þráðlaus Mesh Router 3stk
Svarað: 3
Skoðað: 820

Re: [SELT] Google WiFi Þráðlaus Mesh Router 3stk

Komið í samband og fulla virkni með Google Nest Wifi sem ég var með fyrir :)


Takk kærlega fyrir mig!
af Jón Ragnar
Lau 31. Ágú 2024 12:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Google WiFi Þráðlaus Mesh Router 3stk
Svarað: 3
Skoðað: 820

Re: [TS] Google WiFi Þráðlaus Mesh Router 3stk

Sælir

Fæ að taka þetta hjá þér!
af Jón Ragnar
Lau 31. Ágú 2024 12:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] - Tölvustuff
Svarað: 3
Skoðað: 1745

[TS] - Tölvustuff

Er með sölu eftirfarandi hluti


Turnar farnir


AMD 3700X Am4 örgjörfi stakur - 8k
24" Dell skrifstofuskjár - Góður aukaskjár
af Jón Ragnar
Mán 26. Ágú 2024 08:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“
Svarað: 174
Skoðað: 37171

Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“

https://www.visir.is/g/20242612021d/thrir-med-stunguaverka-og-einn-al-var-lega-slasadur Hvernig getum við sem samfélag gert betur og snúið við þessari þróun? Við þurfum ekkert að finna upp hjólið, ef við horfum í kringum okkur þá sjáum við að Pólverjar eru með hlutfallslega lága glæpatíðni. Lærum a...
af Jón Ragnar
Fös 23. Ágú 2024 09:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: USA Kosningaþráðurinn
Svarað: 274
Skoðað: 21366

Re: USA Kosningaþráðurinn

100% sammála Moldvörpu

Eftir að Biden ákvað að hætta við framboð (á besta mögulega tíma) þá hafa Demókratar tekið völdin og snúið þessu rugli sér í hag :)
af Jón Ragnar
Fim 22. Ágú 2024 08:22
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] - AM4 Mobo
Svarað: 7
Skoðað: 7184

Re: [ÓE] - AM4 Mobo

Vantar ennþá!
af Jón Ragnar
Mán 19. Ágú 2024 08:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?
Svarað: 33
Skoðað: 3557

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Salt og pipar og smassa þá alltaf.


Gaman að sjá hvað fólk er með ólíkan smekk í þessu samt!

Væri til í burger cookout Vaktarinar haha
af Jón Ragnar
Fös 05. Júl 2024 08:53
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] - AM4 Mobo
Svarað: 7
Skoðað: 7184

Re: [ÓE] - AM4 Mobo

Var að fá örgjörva um daginn en hvað ertu að hugsa fyrir þetta?
af Jón Ragnar
Mið 03. Júl 2024 11:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] - AM4 Mobo
Svarað: 7
Skoðað: 7184

[ÓE] - AM4 Mobo

Hæhæ


Vantar gott móðurborð með AM4 socket í fullri stærð

Helst með 2x M.2 slots
af Jón Ragnar
Sun 30. Jún 2024 19:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skerðing á heilbrigðisþjónustu
Svarað: 33
Skoðað: 7173

Re: Skerðing á heilbrigðisþjónustu

Hælisleitendur eru að kaffæra heilbrigðiskerfið. Hingað koma alvarlega veikir einstaklingar í von um að fá aðstoð........algjörlega ókeypis. Og HEIMSKIR íslendingar vilja rétt fram hendi. Mót­mæla brott­vísun Yazans á Austur­velli https://www.visir.is/g/20242588522d/motmaela-brottvisun-yazans-a-aus...
af Jón Ragnar
Fim 27. Jún 2024 09:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hverjir eru með r/Iceland ?
Svarað: 43
Skoðað: 9419

Re: Hverjir eru með r/Iceland ?

Alltaf Azov notað sem einhver réttlæting haha
af Jón Ragnar
Fös 21. Jún 2024 12:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS - PS4 Pro
Svarað: 0
Skoðað: 372

TS - PS4 Pro

Hæhæ Ég var að uppfæra í PS5 og núna er PS4 Pro 1Tb vélin mín að safna ryki Með henni fylgja 2x stýrispinnar og Gran Turismo Sport Hinsvegar eru USB portin framan á henni í kleinu eftir að sonur minn ákvað að reyna að hlaða sjálfur controllerana en hefur annars engin áhrif á virkni á vélinni. Til í ...