Leitin skilaði 19 niðurstöðum
- Fös 05. Feb 2010 21:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: DC++ hjálp
- Svarað: 7
- Skoðað: 1443
Re: DC++ hjálp
Ég gerði leiðbeininga síðu fyrir nokkrum árum síðan sem er enn uppi http://internet.is/radox Það er enn hægt að fá helstu hjálp á henni þótt það hafa orðið breitingar á DC síðustu ár. Algengur error er Access denied þegar það er verið að niðurhala sem gerist í Vista og Win 7. Það er lítið mál að lag...
- Lau 23. Jan 2010 16:14
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Tölvuíhlutir
- Svarað: 7
- Skoðað: 1307
Re: [TS] Tölvuíhlutir
Ég uppfærði það rétt áður en ég svaraði þér hehe þetta fór á uppsettu verði. Hljóðkortið er enn til sölu samt.
- Lau 23. Jan 2010 15:40
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Tölvuíhlutir
- Svarað: 7
- Skoðað: 1307
Re: [TS] Tölvuíhlutir
Ég veit nú ekki hvað þú átt við, en móðurboðið, minnið og örgjörvinn eru seld.
- Lau 23. Jan 2010 13:38
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Tölvuíhlutir
- Svarað: 7
- Skoðað: 1307
Re: [TS] Tölvuíhlutir
Þá hefur þú verið heppinn því seljandinn hefur ekki vit í kollinum eða það hefur verið einhvað bilað drasl. Sé að þú hefur keypt svipað móðurborð eða Deluxe útgáfuna og öðrvísi minni svo ég veit ekki afhverju þú ert að bera þetta saman. En ég lækkaði verðið um 5.000kr, sá að þetta var kannski full m...
- Fös 22. Jan 2010 13:12
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Tölvuíhlutir
- Svarað: 7
- Skoðað: 1307
[TS] Tölvuíhlutir
Móðurborð, Örgjörvi, Vinnsluminni og Hljóðkort til sölu! Móðurborð: ASUS A8N-SLI Premium SELT!! Nákvæm lýsing og dómar http://www.pcstats.com/artvnl.cfm?articleID=1832 http://img683.imageshack.us/img683/403/murbor.th.jpg Örgjörvi: AMD Athlon 64 x2 4400 +2.2GHz, 2MB, 1GHz Bus, Socket 939 með retail k...
- Fös 15. Jan 2010 22:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix
- Svarað: 19
- Skoðað: 88001
Re: List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix
Var ekkert að spá í því en þetta var efst á þessu svæði, kannski ættu stjórendur þráðarinns að fara taka til annars er allt í lagi að benda á góð frí forrit.
- Fös 15. Jan 2010 22:19
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix
- Svarað: 19
- Skoðað: 88001
Re: List yfir örfá frí forrit, fyrir windows og einhver nix
Held að þú ættir að fara yfir þennan lista betur því það er mikið af endurtekningum. Ég get líka mælt með forritum sem ég sé að vantar á þennan lista: Notepad++ http://notepad-plus.sourceforge.net/uk/site.htm - Text editor eM Client http://www.emclient.com/ - e-mail client TeraCopy http://www.codese...
- Fös 15. Jan 2010 17:04
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] 17-20" LCD skjá
- Svarað: 6
- Skoðað: 964
Re: [ÓE] 17-20" LCD skjá
Ég sendi Raidmax PM en hann hefur ekkert svarað þannig að mér vantar enn. dx79 já ég hef áhuga annars væri ég varla að auglýsa eftir því. Ef hann er í lagi sendu mér þá PM með verði og símanúmeri.
- Fös 15. Jan 2010 16:37
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] 17-20" LCD skjá
- Svarað: 6
- Skoðað: 964
Re: [ÓE] 17-20" LCD skjá
Vantar enn skjá!
- Fim 14. Jan 2010 22:46
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Mitt fyrsta casemod
- Svarað: 31
- Skoðað: 3671
Re: Mitt fyrsta casemod
Ef hvíti kassinn er sá sem þú ætlar að vinna með þá er sú hlið dáldið vesen því það eru loftgöt á honum, ekki veit ég hvernig eða hvort þú ætlar að loka þeim en þá verðuru að minnka logoið til að það fari ekki í loftgötin. Held að þetta sé vesen sem þú hefur ekki hugsað út í en gangi þér vel.
- Fim 14. Jan 2010 21:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Skakkiturn vs. Buy.is
- Svarað: 28
- Skoðað: 3771
Re: Skakkiturn vs. Buy.is
Talaðu bara við samkeppniseftirlitið og ef þeir segja að þeir muni ekkert gera þá bara hættiru að selja þetta. Algjör óþarfi að fara borga lögfræðingi fyrir einhvað sem að ég held að bæði BT og Elko hafa reynt. Ef þið haldið að Microsoft sé slæmt þá er Apple 100 sinnum verri, annars held ég að Mac s...
- Mið 13. Jan 2010 17:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: rúv auglýsingar-lag
- Svarað: 1
- Skoðað: 1493
Re: rúv auglýsingar-lag
Grace með Apocalyptica featuring Tomoyasu Hotei ef það er sú auglýsing
- Mið 13. Jan 2010 17:15
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] 17-20" LCD skjá
- Svarað: 6
- Skoðað: 964
[ÓE] 17-20" LCD skjá
Óska eftir ódýrum 17-20" LCD flatskjá, sendið mér PM ef þig eigið þannig til sölu.
- Fös 08. Jan 2010 00:34
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Tölvuíhlutir óskast.
- Svarað: 12
- Skoðað: 1520
Re: Tölvuíhlutir óskast.
Heyrðu já það er í lagi, það var bara eitt sem ég þurfti að laga svo flaug það í gang. Ég er með AMD 4400 x64 í því ásamt 2x1Gb OCZ EL einhvað Platinum gæti verið að ég selji þetta allt í pakka.
- Fim 07. Jan 2010 23:14
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Tölvuíhlutir óskast.
- Svarað: 12
- Skoðað: 1520
Re: Tölvuíhlutir óskast.
Er með Asus A8N-SLI Premium socket939 sem ég á eftir að gá hvort sé í lagi eða ekki, ef það er í lagi þá færðu varla betra 939 borð. Hendi mér í það að tékka það...
- Fim 07. Jan 2010 20:31
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Creative Sound Blaster X-Fi Platinum Fatal1ty Champion Serie
- Svarað: 1
- Skoðað: 935
Creative Sound Blaster X-Fi Platinum Fatal1ty Champion Serie
Creative Sound Blaster X-Fi Platinum Fatal1ty Champion Series Óska eftir tilboði eða skipti fyrir góðan örgjörva http://images.europe.creative.com/images/products/large/16559_1.png Stærri mynd http://www.mjac.co.uk/_articles/creativexfidriverissueswindows7/platinumfatal1tychampionseries.jpg Tech Spe...
- Fim 07. Jan 2010 20:11
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: DC++ aðstoð
- Svarað: 7
- Skoðað: 1039
Re: DC++ aðstoð
Hægri klikkaðu á DC++ forritið og farðu í Properties og þar í Compatability flipanum og neðst hakaru í Run this program as administrator, þá þarftu ekki að hægri klikka í hvert skipti.
- Fim 07. Jan 2010 19:28
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: vantar 2GB af DDR2 PC 3200 400mhz!
- Svarað: 4
- Skoðað: 647
Re: vantar 2GB af DDR2 PC 3200 400mhz!
PC3200 400mhz er DDR eða DDR1 ekki 2.
Ég á 2Gb = 2x1Gb OCZ El Dual CH Platinum DDR PC3200 400mhz 2-3-2-5
Hvað býðuru í það??
Ég á 2Gb = 2x1Gb OCZ El Dual CH Platinum DDR PC3200 400mhz 2-3-2-5
Hvað býðuru í það??
- Fim 07. Jan 2010 19:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Harður diskur dettur út af og til
- Svarað: 4
- Skoðað: 755
Re: Harður diskur dettur út af og til
Já ég veit hvað þetta er, böggaði mig líka þegar ég byrjaði á Win 7 þar sem ég er með 6 hdd í tölvunni, þetta er hluti af power saving í Win 7. Til að laga þetta farðu þá í Start - Control Panel og þar í Power option (undir Hardware and sound í catagory view), þar ferðu í Change plan settings og svo...