Leitin skilaði 50 niðurstöðum
- Lau 21. Apr 2018 19:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Black Mirror og Kína?
- Svarað: 13
- Skoðað: 2256
Re: Black Mirror og Kína?
Það var fjallað um þetta myndavélakerfi í nýjasta VICE þættinum. Scary stuff.
- Mið 22. Nóv 2017 22:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað varð um bitcoin-ish á íslandi?
- Svarað: 4
- Skoðað: 3897
Re: Hvað varð um bitcoin-ish á íslandi?
olihar skrifaði:Aurora Coin? Algjörlega verðlaust.
Gengið á Auroracoin á ISX er 67 ISK.
Ef þú tókst þátt í öllum 3 airdroppunum fékkstu 31,8+318+636 = samtals 985,8 AUR. Það eru þá uþb. 66.000 ISK í dag. Langt frá því að vera verðlaust.
- Þri 07. Nóv 2017 00:46
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] NES Classic Edition [Seld]
- Svarað: 16
- Skoðað: 2060
Re: [TS] NES Classic Edition
Býð 15þ.
- Fös 06. Jan 2017 23:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er að leita að uppþvottavél
- Svarað: 40
- Skoðað: 5846
Re: Er að leita að uppþvottavél
Ég vil bara benda ykkur á, sem eiga þessi stóru heimilistæki sem endast svona illa, að það er 5 ára ábyrgð (kvörtunarréttur) á þessum stærri tækjum, en ekki bara 2 ára. Lög um neytendakaup 48/2003 27. gr.: [...]Ef neytandi leggur ekki fram kvörtun innan tveggja ára frá þeim degi er hann veitti söluh...
- Mán 19. Des 2016 14:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hrós þráður Íslenskrar verslunnar
- Svarað: 28
- Skoðað: 7191
Re: Hrós þráður Íslenskrar verslunnar
Smá nýliða spurning um tollinn og vsk. Þegar er verið að tala um toll og vsk prósentu, bætast þær báðar á miðað við upprunalega verð eða bætist ein prósentan á hina? (1.24 + 1.075) x upprunalega verð = 1.315 Eða (Upprunalega verð x 1.24) x 1.075 = 1.333 (Upprunalegt verð x 1,075) x 1,24 = 1.333 VSK...
- Fim 15. Des 2016 21:17
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Amazon Prime instant Video
- Svarað: 5
- Skoðað: 1367
Re: Amazon Prime instant Video
Geronto skrifaði:OddBall skrifaði:Hvað væri einfaldasta leiðin til að ná því inn á sjónvarp sem er ekki smart TV? Ég veit að það er hægt að taka það í gegnum Apple TV í gegnum Ipad en það gengur eiginlega ekki upp hjá mér.
Ódýrasta og þægilegasta leiðin væri líklegast chromecast
Amazon Prime styður ekki Chromecast.
- Fim 21. Júl 2016 19:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Búið að handtaka forsprakka KickassTorrent
- Svarað: 26
- Skoðað: 4539
Re: Búið að handtaka forsprakka KickassTorrent
AntiTrust skrifaði:Ef e-r á Invite á e-rjar af þessum invite only síðum væri slíkt afskaplega vel þegið í PM.
Það er opið fyrir nýskráningar inn á https://privatehd.to/ út júlí, mæli með að búa til account þar líka
- Lau 23. Apr 2016 23:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hringdu.is
- Svarað: 2176
- Skoðað: 440806
Re: Hringdu.is
Mikið er ég feginn að hafa ekki hoppað yfir til Hringdu þegar þeir lækkuðu verðið um daginn. Borga frekar glaður hærra verð og fæ nothæft internet
- Mið 30. Mar 2016 23:38
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5
- Svarað: 63
- Skoðað: 9421
Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5
Sýnist að afhending á G5 hafi verið frestað til 18. apríl
Amk er dagsetningin búin að breytast á heimasíðunni hjá ELKO
Amk er dagsetningin búin að breytast á heimasíðunni hjá ELKO
- Fim 03. Mar 2016 21:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Asus RT-AC5300 unboxing and review
- Svarað: 42
- Skoðað: 11715
Re: Asus RT-AC5300 unboxing and review
Ath. að með því að kveikja á AiProtection fídusinum þá sendirðu Trend Micro allar upplýsingar um netnotkun heimilisins.
https://www.reddit.com/r/privacy/commen ... g_history/
http://www.flexhub.org/forum/index.php?topic=788.0
https://www.reddit.com/r/privacy/commen ... g_history/
http://www.flexhub.org/forum/index.php?topic=788.0
- Mán 20. Apr 2015 21:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vantar 10.000 Krónur í bitcoin
- Svarað: 1
- Skoðað: 1561
Re: Vantar 10.000 Krónur í bitcoin
Getur prófað Localbitcoins, ég get t.d. mælt með viðskiptum við Zimma: https://localbitcoins.com/places/121606 ... k-iceland/
- Mán 20. Apr 2015 01:19
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Ryðgat í innra bretti
- Svarað: 3
- Skoðað: 1499
Re: Ryðgat í innra bretti
Nissan Almera, 2000 árg.
- Mán 20. Apr 2015 00:32
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Ryðgat í innra bretti
- Svarað: 3
- Skoðað: 1499
Ryðgat í innra bretti
Nú er ég í smá veseni, komst í bílskúr með bílinn minn og fór yfir hann hátt og lágt. Tók eftir ryðgati í innra bretti að aftan, fór að pota í það og endaði með ca 10x15cm gat í brettinu beint inn í skottið á bílnum ](*,) Hvert á maður að fara til að láta sjóða í þetta? Venjulegt bílaverkstæði eða e...
- Mán 30. Mar 2015 19:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Göturnar í RVK
- Svarað: 139
- Skoðað: 20295
Re: Göturnar í RVK
Hér er hægt að senda inn ábendingar vegna gatna sem Reykjavíkurborg sér um:
http://reykjavik.is/thjonusta/abendinga ... orgarinnar
Hef sent inn nokkrar ábendingar og þeir hafa alltaf framkvæmt amk. bráðabirgðaviðgerð á næstu 24 klst.
http://reykjavik.is/thjonusta/abendinga ... orgarinnar
Hef sent inn nokkrar ábendingar og þeir hafa alltaf framkvæmt amk. bráðabirgðaviðgerð á næstu 24 klst.
- Mið 25. Mar 2015 13:39
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hvenær kemur Samsung 2015 TV línan (K-model) til Íslands?
- Svarað: 2
- Skoðað: 828
Hvenær kemur Samsung 2015 TV línan (K-model) til Íslands?
Veit það einhver, hvenær K-model (2015 línan) frá Samsung fari að sjást í búðum hér á landi?
Vantar nýtt sjónvarp en langar að bíða eftir því að sjá hvað verðið verður á þessum...
Vantar nýtt sjónvarp en langar að bíða eftir því að sjá hvað verðið verður á þessum...
- Fim 04. Des 2014 14:07
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
- Svarað: 18
- Skoðað: 3374
Re: Vesen við að tengjast Twitch, hjálp?
Þeir eru búnir að vera að "vinna í þessu" síðan 4. september ef miðað er við fyrstu kvörtunina á Facebook hjá þeim. Þá átti þetta að detta í lag "innan skamms". Síðan eru liðnir 3 mánuðir og ekkert hefur lagast. Hvað er eiginlega í gangi? Er þetta ásættanleg þjónusta af ISP, að e...
- Þri 14. Okt 2014 15:55
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
- Svarað: 1639
- Skoðað: 554287
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Á einhver boðslykil á HDBits, BTN, TorrentLeech eða BitMeTV ?
- Mið 08. Okt 2014 21:47
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Birgitta spurði um mælingu gagnamagns
- Svarað: 103
- Skoðað: 12799
Re: Birgitta spurði um mælingu gagnamagns
Var að skoða tölur RIX... EDIT: WUT!?! Þetta aukna gagnamagn er bara hjá Símanum? http://www-m.isnic.is/status/rix/simnet/simnet.html" onclick="window.open(this.href);return false; Reyndar skot upp hjá fleirum ... http://www-m.isnic.is/status/rix/m365/m365.html" onclick="window.open(this.href);retu...
- Sun 14. Sep 2014 23:30
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: siminn.is
- Svarað: 42
- Skoðað: 6838
Re: siminn.is
http://www.siminn.is/thjonusta/internet/leidir-i-bodi/ljosnet/" onclick="window.open(this.href);return false; Þeir virðast að vera að reyna að klóra í bakkann eitthvað, stærsti pakkinn er/átti að vera 600 GB (allavega segir þjónustuvefurinn að ég sé með 600 GB pakka....?) en skv. þessum link þá er s...
- Sun 14. Sep 2014 23:27
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: siminn.is
- Svarað: 42
- Skoðað: 6838
Re: siminn.is
Já svipað hjá mér, gagnamagnið rýkur upp 9. sept. Síminn virðist ekki vita sjálfur hvenær eigi að byrja að rukka þetta - á þjónustuvefnum segir 1. september, fjölmiðlafulltrúinn sagði 1. október í útvarpinu um daginn .... Ég er allavega búinn að fá nóg af þessu bulli og var að enda við að panta mér ...
- Mið 10. Sep 2014 18:07
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: playmo vs unotelly
- Svarað: 5
- Skoðað: 1072
Re: playmo vs unotelly
Já það er mismunandi efni í boði hjá Netflix eftir því í hvaða landi þú ert.
Getur flett upp hvað er í boði í hvaða landi á t.d. http://www.moreflicks.com/
Getur flett upp hvað er í boði í hvaða landi á t.d. http://www.moreflicks.com/
- Lau 30. Ágú 2014 17:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Óska eftir Bitcoin
- Svarað: 2
- Skoðað: 1536
Re: Óska eftir Bitcoin
http://www.localbitcoins.com
Nariur: BTC viðskipti er langbesta leiðin fyrir fólk til að komast fram hjá gjaldeyrishöftunum. Það eru ekki allir í einhverju long term investment.
Nariur: BTC viðskipti er langbesta leiðin fyrir fólk til að komast fram hjá gjaldeyrishöftunum. Það eru ekki allir í einhverju long term investment.
- Fös 29. Ágú 2014 15:05
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hvaða mediaplayer/streaming græja?
- Svarað: 35
- Skoðað: 6317
Re: Hvaða mediaplayer/streaming græja?
Ég myndi kaupa Amazon FireTV, kostar ekki nema $84
http://www.amazon.com/Fire-TV-streaming ... B00CX5P8FC
Virkar með unblock-us fyrir Netflix o.fl.
http://www.amazon.com/Fire-TV-streaming ... B00CX5P8FC
Virkar með unblock-us fyrir Netflix o.fl.
- Mið 06. Ágú 2014 19:44
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Xbox leikir og aukahlutir, Wii Classic Controller
- Svarað: 0
- Skoðað: 398
Xbox leikir og aukahlutir, Wii Classic Controller
Er með nokkra hluti til sölu [selt] Jailbreakað Apple TV 2: https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2384082" onclick="window.open(this.href);return false; Xbox 360 leikir: https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2375455" onclick="window.open(this.href);return false; Xbox 360 ...
- Fim 10. Apr 2014 16:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nýtt íslenskt AUR P2Pool
- Svarað: 7
- Skoðað: 2523
Nýtt íslenskt AUR P2Pool
Sælir, Ég var að dunda mér um daginn við að setja upp AUR P2Pool, er búið að keyra núna í 2 daga og þetta er alveg að virka hjá mér, fæ payouts þegar P2Poolið finnur block og svona Er bara búinn að vera að CPU mine-a, set stundum GPU í þetta líka en ég er bara með Nvidia kort sem nær ekki nema ~120-...