Ef þetta er innalands þá getur svarið legið í því að sá sem þú sækir frá er með hraðari tengingu eða hann er ekki að sækja neitt og þú fær allan hraða sem hann sendir.
Þetta hefur komið fyrir mig líka.
Leitin skilaði 1 niðurstöðu
- Þri 25. Nóv 2008 08:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: INTERNET!!!
- Svarað: 6
- Skoðað: 1019