Leitin skilaði 82 niðurstöðum
- Þri 08. Mar 2022 22:12
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Stjórna spjaldtölvu í aftursætinu fyrir börnin
- Svarað: 1
- Skoðað: 1044
Stjórna spjaldtölvu í aftursætinu fyrir börnin
Er einhver með gott setup í að stjórna spjaldtölvu sem yrði í aftursætinu fyrir börnin að horfa á? Planið er að hafa plex á spjaldtölvunni sem maður gæti svo stjórnað frammí í gegnum símann. Bara forvitnast hvort að einhver er með gott setup og vill deila ferlinu.
- Mán 30. Ágú 2021 14:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Veit einhver um góða síðu til að ná í erlendar námsbækur?
- Svarað: 2
- Skoðað: 646
Veit einhver um góða síðu til að ná í erlendar námsbækur?
Daginn,
er að forvitnast hvort einhver viti um góða síðu til að finna námsbækur og bækur ?
er að forvitnast hvort einhver viti um góða síðu til að finna námsbækur og bækur ?
- Mán 12. Apr 2021 10:21
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Veit einhver um epg fyrir íslensku stöðvarnar
- Svarað: 1
- Skoðað: 1055
Veit einhver um epg fyrir íslensku stöðvarnar
Daginn,
bara að athuga ef einhver viti hvar maður getur fundið epg fyrir íslensku stöðvarnar.
bara að athuga ef einhver viti hvar maður getur fundið epg fyrir íslensku stöðvarnar.
- Mán 30. Apr 2018 10:41
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Smart homes - Snjall heimili
- Svarað: 176
- Skoðað: 41114
Re: Smart homes - Snjall heimili
Vitið þið um wifi dimmer, svipað eins og Sonoff, eitthvað falið og getur tengts við Google assistant en getur virkað líka sem dimmer. Er að spá í borðstofuljósið. Væri gaman að hafa dimmer einnig.
- Fim 16. Nóv 2017 15:33
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Tilboð hjá NordVPN á sem sé VPN
- Svarað: 8
- Skoðað: 2898
Tilboð hjá NordVPN á sem sé VPN
Sælir,
sá auglýsingu frá nordvpn á vpn þjónustu næstu þrjú árin á 99$, eru menn að nota svona vpn tengingar
yfirhöfuð fyrir venjulega tölvunotkun, smá netflix, hulu og p2p ? eða er maður bara að kasta peningunum út um gluggann
og fá kannski hægara net í staðinn?
kv. Bjartmar
sá auglýsingu frá nordvpn á vpn þjónustu næstu þrjú árin á 99$, eru menn að nota svona vpn tengingar
yfirhöfuð fyrir venjulega tölvunotkun, smá netflix, hulu og p2p ? eða er maður bara að kasta peningunum út um gluggann
og fá kannski hægara net í staðinn?
kv. Bjartmar
- Fim 07. Sep 2017 18:29
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvar er ódýrast að kaupa legit Windows 10 key
- Svarað: 41
- Skoðað: 13097
Re: Hvar er ódýrast að kaupa legit Windows 10 key
keypti einmitt þrjá lykla um daginn á ebay á klink, 400 krónur stykkið. Allt komið strax, gerði þrjár tölvur löglegar sem hafði verið sett ólöglega upp. Bara change product key og voila ekkert ves.
- Þri 13. Jún 2017 16:08
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarp Símans á ferðinni
- Svarað: 13
- Skoðað: 2697
Re: Sjónvarp Símans á ferðinni
Þannig að núna er hægt að notast við sjónvarp símans á ljósleiðaraneti frá gagnaveitunni þá í gegnum netið hjá sér?
- Fös 07. Apr 2017 09:03
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Eigin router á ljósleiðaranet símans ?
- Svarað: 7
- Skoðað: 2731
Re: Eigin router á ljósleiðaranet símans ?
Já fannst það eitthvað skrítið með að kerfi símans myndi ekki styðja 1gigabit :) Routerinn er sem ég er með er asus rt-ac56u. Hann ætti að hafa VLAN að minni bestu vitund. Spurning um að fá user og pass og prufa ppp. Já Alcatelinn er með 4 port. Vitiði hvort að það er hægt að tengja afruglara (síman...
- Fim 06. Apr 2017 22:27
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Eigin router á ljósleiðaranet símans ?
- Svarað: 7
- Skoðað: 2731
Re: Eigin router á ljósleiðaranet símans ?
Þessi DHCP auðkenning hvernig virkar hún? Er hún ekki sjálfvirk?
- Fim 06. Apr 2017 18:16
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Eigin router á ljósleiðaranet símans ?
- Svarað: 7
- Skoðað: 2731
Eigin router á ljósleiðaranet símans ?
Sælir, Það var að koma ljósleiðari í sveitina í gegnum millifyrirtæki rangárljós GPON, 100Mbps og 1000Mbps(1Gbps). Valdi að fara til Símans sökum hversu þægilegt sjónvarpsviðmótið þeirra er. Get tengst með því að nota þeirra router Technicolor TG789vac en ekki með mínum sem draumurinn er að gera. Hr...
- Þri 28. Mar 2017 21:07
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Er einhver að notas oneplus 3t A3010 módelið
- Svarað: 0
- Skoðað: 488
Er einhver að notas oneplus 3t A3010 módelið
Sælir,
er svona að spá í að kaupa mér oneplus 3t A3010 módelið og er svona að forvitnast hvort einhver eigi það módel hérna á klakanum
og hvort það sé ekki bara allt í kúddí með það.
er svona að spá í að kaupa mér oneplus 3t A3010 módelið og er svona að forvitnast hvort einhver eigi það módel hérna á klakanum
og hvort það sé ekki bara allt í kúddí með það.
- Mið 07. Des 2016 21:39
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Selur einhver Smart plug á Íslandi?
- Svarað: 5
- Skoðað: 1423
Selur einhver Smart plug á Íslandi?
Vitiði hvort einhver búð er að selja svona smart plug hérna á klakanum?
líkt og þessi http://www.dlink.com/dk/da/home-solutions/mydlink-home/smart-plugs/dsp-w215-smart-plug
eða þá í raun power socket sem hægt væri að stjórna í gegnum wifi og gera heimilið smart vænna.
líkt og þessi http://www.dlink.com/dk/da/home-solutions/mydlink-home/smart-plugs/dsp-w215-smart-plug
eða þá í raun power socket sem hægt væri að stjórna í gegnum wifi og gera heimilið smart vænna.
- Mið 26. Okt 2016 15:52
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Vill einhver verða söluaðili fyrir oneplus á Íslandi?
- Svarað: 2
- Skoðað: 1235
Vill einhver verða söluaðili fyrir oneplus á Íslandi?
Rakst á þetta um daginn, veit svo sem ekkert hvort það gengur upp en það virðist vera að þeir séu að taka móti nýjum umboðsmönnum. Væri alveg snilld að fá einn söluaðila hérna á klakann þetta eru svo flottir símar á góðum prís. hlekkurinn er neðst á síðunni https://oneplus.net/global/locations
- Sun 09. Okt 2016 13:55
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er hægt að samnýta AC og N á sömutölvu með sama kortinu?
- Svarað: 1
- Skoðað: 579
Er hægt að samnýta AC og N á sömutölvu með sama kortinu?
Daginn,
Smá pæling í gangi, er hægt að tengjast bæði AC og N á sama þráðlausa netkortið ?
og hvernig færi ég í raun að gera það?
Er að keyra TEW-818DRU auglýstur með samnýtt þráðlaus allt að 1900 og svo TEW-805UB 1300 hraði.
Smá pæling í gangi, er hægt að tengjast bæði AC og N á sama þráðlausa netkortið ?
og hvernig færi ég í raun að gera það?
Er að keyra TEW-818DRU auglýstur með samnýtt þráðlaus allt að 1900 og svo TEW-805UB 1300 hraði.
- Lau 03. Sep 2016 16:51
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarp 365 appið
- Svarað: 8
- Skoðað: 3164
Re: Sjónvarp 365 appið
Hefur einhvern náð að setja þetta app upp á Android TV ?
- Fös 19. Ágú 2016 12:50
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: OnePlus 3 fastur hjá tollinum
- Svarað: 8
- Skoðað: 1582
Re: OnePlus 3 fastur hjá tollinum
Hvaða útgáfu pantaðir þú á Aliexpress ? Sé að sumir eru byrjaðir að selja A3003 sem er þá EU eða þeir segjast vera að selja hana og hún á víst að vera merkt CE samkvæmt þessum linkum. Veit ekki meira. https://www.youtube.com/watch?v=2AzFqm-yggs https://i.ytimg.com/vi/2AzFqm-yggs/maxresdefault.jpg É...
- Mán 15. Ágú 2016 12:03
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: OnePlus 3 fastur hjá tollinum
- Svarað: 8
- Skoðað: 1582
Re: OnePlus 3 fastur hjá tollinum
Hvaða útgáfu pantaðir þú á Aliexpress ? Sé að sumir eru byrjaðir að selja A3003 sem er þá EU eða þeir segjast vera að selja hana og hún á víst að vera merkt CE samkvæmt þessum linkum. Veit ekki meira.
https://www.youtube.com/watch?v=2AzFqm-yggs
https://i.ytimg.com/vi/2AzFqm-yggs/maxresdefault.jpg
https://www.youtube.com/watch?v=2AzFqm-yggs
https://i.ytimg.com/vi/2AzFqm-yggs/maxresdefault.jpg
- Fös 29. Júl 2016 20:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: GSM repeater
- Svarað: 12
- Skoðað: 2668
Re: GSM repeater
ég keypti svona pakka bara, er reyndar ekki til sölu lengur en það er alveg til bunch af þessu. Bara hugleiða hvaða tíðnir þú vilt repeata.
- Fös 29. Júl 2016 14:35
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: GSM repeater
- Svarað: 12
- Skoðað: 2668
Re: GSM repeater
Ég pantaði mér einmitt svona gsm repeater á Ali til að hafa upp í sveit, og viti menn þetta virkar hahahahaha. Sé pínu eftir að hafa ekki keypt 4g útgáfuna af þessu dóti. Range-ið er samt ekkert neitt svakalegt en það er kannski eitthvað hægt að vinna með það. Bara pæla í tíðninni sem þú vilt repeata.
- Þri 15. Mar 2016 11:40
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Mælið þið með einhverju sérstakri DNS þjónustu fyrir Netflix og Hulu?
- Svarað: 1
- Skoðað: 636
Mælið þið með einhverju sérstakri DNS þjónustu fyrir Netflix og Hulu?
Sælir vinir, Núna var ókeypis DNS þjónustan sem ég var að nota að leggja upp laupana og ég þarf víst að fara að fjárfesta á einhverri slíkri. Mælið þið með einhverri þjónustu frekar en annarri því það virðist vera aragrúi af þessu. Helsta sem poppaði upp væri flix.is!! Mælið þið með flix.is ? kv. Bj...
- Mið 30. Sep 2015 18:34
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
- Svarað: 96
- Skoðað: 30265
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Leist nú ekkert svakaleg á að þetta myndi virka hjá, en eftir held ég nákvæmlega tvær mínútur og að hafa fylgt leiðbeiningunum ;) þá virkaði þetta svona glimrandi vel. Er með þetta í gegnum Plexið og spila þetta á Roku spilara í stofunni. Virkar súper. Eina sem væri æði, veit svo ekki hvort það sé ...
- Lau 08. Ágú 2015 11:39
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
- Svarað: 96
- Skoðað: 30265
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Leist nú ekkert svakaleg á að þetta myndi virka hjá, en eftir held ég nákvæmlega tvær mínútur og að hafa fylgt leiðbeiningunum ;) þá virkaði þetta svona glimrandi vel. Er með þetta í gegnum Plexið og spila þetta á Roku spilara í stofunni. Virkar súper. Eina sem væri æði, veit svo ekki hvort það sé b...
- Mán 15. Jún 2015 23:20
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hefur einhver reynslu á GSM Repeater ?
- Svarað: 3
- Skoðað: 873
Re: Hefur einhver reynslu á GSM Repeater ?
já maður þarf að loftneta þetta eitthvað Hef enga hugmynd með PFS en ætli það ekki. Væri samt svo súper nice ef þetta myndi ganga eftir og virka.
- Mán 15. Jún 2015 22:18
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hefur einhver reynslu á GSM Repeater ?
- Svarað: 3
- Skoðað: 873
Hefur einhver reynslu á GSM Repeater ?
Daginn, Upp á sumarbústaðarlandi hjá mér er mjög slitrótt gsm samband og mér datt í hug hvort það væri ekki málið að setja upp svona GSM Repeater, hefur einhver reynslu á slíku. Rakst á svona græju á Ali http://www.aliexpress.com/store/product/2014-new-model-980-power-30-dbm-gain-65dbi-LCD-display-d...
- Fös 22. Maí 2015 10:36
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvaða raftækja fyrirtæki selja android box
- Svarað: 7
- Skoðað: 1479
Re: Hvaða raftækja fyrirtæki selja android box
Hafið þið sem eigið þessi box verið að nota OZ TV á þau ? Hvernig hefur gengið? Er svona að bera það að nota android box í stað afruglara.