Leitin skilaði 3086 niðurstöðum

af hagur
Sun 18. Ágú 2024 09:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Notendur Teamwiever
Svarað: 20
Skoðað: 1830

Re: Notendur Teamwiever

Chrome Remote Desktop er frír valkostur.
af hagur
Fim 15. Ágú 2024 23:25
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Búinn að redda! Á einhver 16GB SODIMM DDR4 2400MHz?
Svarað: 0
Skoðað: 1505

Búinn að redda! Á einhver 16GB SODIMM DDR4 2400MHz?

Hæ, Vantar helst tvo 16GB svona kubba. Eitthvað lítið úrval af þessu í tölvubúðum sýnist mér, enda frekar gamalt. Hraðinn má eflaust vera meiri en 2400MHz en manuallinn fyrir vélina talar um að 2400MHz minni sé supported (Dell Optiplex 3060 micro). Annars enda ég líklega á að prófa að kaupa 3200MHz ...
af hagur
Mið 14. Ágú 2024 23:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að versla á Ubiquiti store EU
Svarað: 2
Skoðað: 1180

Re: Að versla á Ubiquiti store EU

Eins og Cepheuz segir þá draga þeir VAT af hjá sér og svo borgarðu bara íslenska VSK-inn þegar þú færð vöruna afhenta hérna.
af hagur
Mán 05. Ágú 2024 18:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Starlink og Sjónvarp símans
Svarað: 9
Skoðað: 3519

Re: Starlink og Sjónvarp símans

Myndlykill simans virkar gegnum bara internet. En svo er það kannski spurning er húsið þar sem er engin 4g/5g dreifing. Eða er klæðningin á húsinu að drepa allt samband inni? Ertu að fá lélegt þá samband fyrir utan hús? Bara svona pælingar Ætli traffík í gegnum Starlink sé ekki erlend gagnvart aðil...
af hagur
Sun 04. Ágú 2024 12:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetakjör eða spilling?
Svarað: 31
Skoðað: 5970

Re: Forsetakjör eða spilling?

Zzzzz Zzzzz gúrkutíð. Næsta mál takk.
af hagur
Lau 03. Ágú 2024 00:23
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjávarpa kaup
Svarað: 12
Skoðað: 4840

Re: Skjávarpa kaup

Enda ekki allir skjávarpa gæjar á því að kaupa sjónvarp? Enda ekki allir bíla gæjar á því að kaupa jeppling/jeppa? :sleezyjoe Ég hef átt sjónvarp og sjávarpa, ég er með UHD lampa skjávarpa í dag og er að fara uppfæra í UHD laser skjávarpa fljótlega. Fyrir mér þá snýst þetta snýst allt um hvað rýmið...
af hagur
Fös 02. Ágú 2024 23:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 86
Skoðað: 13996

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Ég myndi festa vextina til 5 ára og halda áfram með óverðtryggt lán. Ég gerði það sjálfur þegar fastvaxtatímabilinu lauk hjá okkur síðasta haust. Greiðslubyrðin jókst soldið en við erum sem betur fer með frekar lágt lán þannig að þetta eru ekki háar upphæðir á mánuði sem munaði. Mánaðarlegur sparnað...
af hagur
Fös 02. Ágú 2024 19:24
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjávarpa kaup
Svarað: 12
Skoðað: 4840

Re: Skjávarpa kaup

Enda ekki allir skjávarpa gæjar á því að kaupa sjónvarp? Enda ekki allir bíla gæjar á því að kaupa jeppling/jeppa? :sleezyjoe Ég hef átt sjónvarp og sjávarpa, ég er með UHD lampa skjávarpa í dag og er að fara uppfæra í UHD laser skjávarpa fljótlega. Fyrir mér þá snýst þetta snýst allt um hvað rýmið...
af hagur
Fim 18. Júl 2024 17:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Skjávarpa kaup
Svarað: 12
Skoðað: 4840

Re: Skjávarpar af Amazon

Spekkarnir sem eru uppgefnir á þessum ódýru skjávörpum eru algjört þvaður. 26000 lumens? Einmitt. Svo er native upplausn oft á tíðum alls ekki 1080p, þó að 1080p og jafnvel 4K merki sé supported. Myndi skoða The Hookup á Youtube, hann hefur tekið saman review um svona ódýra Amazon varpa og þar eru a...
af hagur
Þri 25. Jún 2024 10:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA
Svarað: 17
Skoðað: 3646

Re: Vesen Með Sjónvarp LG QNED916PA

Nosegoblin skrifaði:Ég var búinn að prófa 2 útgáfur af hdmi skiptir lengdin á snúrunum einhverju máli ?


Já, almenna reglan er því styttri því betra. Sérstaklega þegar þú ert kominn í 4K @ 120hz. Notaðu eins stutta snúru og þú kemst upp með.
af hagur
Fim 20. Jún 2024 19:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 12 volta RGB Led díóðuperu-pælingar
Svarað: 0
Skoðað: 2054

12 volta RGB Led díóðuperu-pælingar

Ég er með heitan pott sem var rafmagnspottur en ég hreinsaði allt burt og er búinn að breyta honum í hitaveituskel. Hann er með mörgum litlum led ljósum sem voru í lagi þannig að ég ákvað að halda þeim. Controllerinn sem var til staðar var 12 volt - þetta eru RGB díóður og með gamla stjórnborðinu í ...
af hagur
Þri 18. Jún 2024 17:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verkalýðsfélag
Svarað: 6
Skoðað: 2101

Re: Verkalýðsfélag

Veit að margir eru í VR. Svo er vinsælt að vera í FLM (Félag lykilmanna). Þar eru mikið lægri iðgjöld, enda færðu þar eingöngu sjúkrasjóðinn, ert ekki að borga fyrir "óþarfa" eins og rekstur á orlofshúsum o.sv.frv.

Myndi kynna mér þetta hér: https://www.flm.is/
af hagur
Lau 15. Jún 2024 20:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heilsuþráður
Svarað: 21
Skoðað: 3595

Re: Heilsuþráður

Laga mataræðið, sleppa óþarfa sætindum og einföldum kolvetnum og passa að vera ekki að éta of mikið. Þá ertu kominn 80% leiðarinnar. Hin 20% eru svo að lyfta lóðum og hreyfa sig meira.

Alls ekki rocket science.
af hagur
Þri 11. Jún 2024 08:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vefsíðugerðarforrit
Svarað: 2
Skoðað: 2197

Re: Vefsíðugerðarforrit

Ennþá HTML, JS og CSS. Það hefur ekki breyst. Svo eru allskonar framework til í dag, bæði client-side eins og React, Vue, Angular, Svelte etc. Server-side líka, t.d .NET core, NodeJS ofl. ofl.

VS Code er mjög vinsælt tól í dag og hentar vel í allskyns vefforritun.
af hagur
Mið 05. Jún 2024 11:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Endalok innbyggðra DVD, blu-ray drifa?
Svarað: 9
Skoðað: 2608

Re: Endalok innbyggðra DVD, blu-ray drifa?

Ég hef ekki séð optical drif í tölvu í a.m.k 1ö ár. Þessi tími er sko fyrir lööööööngu kominn.
af hagur
Þri 14. Maí 2024 16:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að kaupa sér rúm, hvað er best?
Svarað: 18
Skoðað: 4787

Re: Að kaupa sér rúm, hvað er best?

af hagur
Fim 09. Maí 2024 15:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ástþór bannaður af Facebook og Instagram
Svarað: 16
Skoðað: 5320

Re: Ástþór bannaður af Facebook og Instagram

Held að hann ætti að finna sér nýtt áhugamál, það er greinilega engin eftirspurn eftir honum í þetta embætti eins og öllum er ljóst. Hann nær ekki einu sinni 1% fylgi skv. könnunum.
af hagur
Þri 07. Maí 2024 17:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða veitingastaði mæliði með?
Svarað: 22
Skoðað: 4831

Re: Hvaða veitingastaði mæliði með?

rapport skrifaði:
Knud skrifaði:Hjá mér og konunni er það Steikhúsið Tryggvagötu, eðal steikur sem þurfa ekkert meðlæti


ATH - EKKI rugla saman við Grillhúsið :-)


Langt síðan Grillhúsið í Tryggvagötu lokaði ;) Þegar það hét Grillhús Guðmundar í den þá var það bara frekar decent, ég og frúin fórum oft þangað.
af hagur
Lau 04. Maí 2024 11:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: TV ... Baklýsingarissue eða hvað?
Svarað: 3
Skoðað: 2084

Re: TV ... Baklýsingarissue eða hvað?

Er það með direct LED baklýsingu? lítur pínu út eins og annaðhvort litlu linsurnar á LED-unum eða hvíti reflector pappírinn í botninum hafi losnað eða amk lift sig frá þannig ljósið fókusar í minni punkta. Getur séð hvaða pappír ég er að tala um hérna https://youtu.be/059mF4cyqBU?t=129 Það er ekki ...
af hagur
Lau 04. Maí 2024 11:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: TV ... Baklýsingarissue eða hvað?
Svarað: 3
Skoðað: 2084

TV ... Baklýsingarissue eða hvað?

Rúmlega ársgamalt philips sjónvarp er búið að vera svona í nokkrar vikur/mánuði. Datt í hug að athuga hvort ykkur detti í hug hvað málið er, mun vissulega heyra í Heimilistækjum líka, tækið er auðvitað enn í ábyrgð. PXL_20240503_210159598.NIGHT.png Skrítið svona dökkt pattern komið í baklýsinguna (e...
af hagur
Mið 01. Maí 2024 10:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir húsnæðislána
Svarað: 13
Skoðað: 3852

Re: Vextir húsnæðislána

Það sem myndi gerast er að höfrungahlaupið færi af stað, allir færu að kaupa sér stærra húsnæði, skuldsetja sig meira, fasteignaverð myndi snarhækka og við værum komin aftur á sama stað. Endurtekning á því sem gerðist í kjölfarið á Covid vaxtalækkununum.

Íslendingum er bara ekki viðbjargandi.
af hagur
Mán 01. Apr 2024 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma
Svarað: 16
Skoðað: 5714

Re: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma

Við lentum í þessu í sumarið 2022 hjá Play. Sóttum bara um sjálf og það var minnsta mál í heimi. Fengum c.a 4x400 evrur endurgreiddar möglunarlaust og á frekar skömmum tíma. Þau buðu okkur reyndar að fá bæturnar greiddar sem gjafabréf frekar en peninga og þá hærri upphæð per haus, en við ákváðum að ...
af hagur
Fös 29. Mar 2024 17:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 75-85" sjónvarp sem er nothæft með tölvu.
Svarað: 10
Skoðað: 3976

Re: 75-85" sjónvarp sem er nothæft með tölvu.

Það sem skiptir víst máli í þessu sambandi er hvernig "sub-pixels" eru uppbyggðir, þ.e hvernig RGB pixlunum í hverjum pixel er raðað upp. Það borgar sig að kynna sér hvaða TV nota panela sem eru með sub-pixel structure sambærilega við það sem tölvuskjáir nota.
af hagur
Mið 27. Mar 2024 19:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslensk fagmennska
Svarað: 17
Skoðað: 4686

Re: Íslensk fagmennska

Hef verið í mörg ár í verslun. þar sem sótt er salan af Security/Örryggismiðstöðini. Aldrei hef ég séð báða koma inn að sækja. Annar er alltaf í bílnum, til að aka burt ef eitthvað kemur uppá. Þannig hélt maður einmitt að þetta væri. Þeir eru tveir ... þurfa væntanlega ekki báðir að fara inn að sæk...