Til hvers er þá þessi 5 ára viðbótarábyrgð?
Þarftu ekki bara að láta ryksuguna húrra í gólfið og skemmast?
Leitin skilaði 3117 niðurstöðum
- Fim 29. Jan 2026 18:52
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: ELKO neitar 5 ára ábyrgð á 250.000 kr. Roborock + "SMS fúsk"
- Svarað: 18
- Skoðað: 1488
- Lau 03. Jan 2026 16:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
- Svarað: 15
- Skoðað: 2936
Re: Pi-Hole, eru ekki allir að nota það ?
Gunnar skrifaði:hvað er pi-hole?
DNS based ad-blocker.
- Lau 13. Des 2025 15:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fyrirtækja jólagjafir
- Svarað: 34
- Skoðað: 9631
Re: Fyrirtækja jólagjafir
Val á milli nokkurra mismunandi gjafabréfa, einnig hægt að velja að styrkja gott málefni.
- Mán 24. Nóv 2025 21:50
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Óska eftir skjávarpa
- Svarað: 16
- Skoðað: 4588
Re: Óska eftir skjávarpa
Þú ert einn þolinmóðasti gaur sem ég veit um :) Það er hægt að fá alveg fínustu 1080p skjávarpa á Amazon fyrir algjört klink ef maður er með mjög tight budget. Svo er hægt að eyða aðeins meira og fá t.d optoma hd146x á 600 dollara, sem er alveg prýðilegur 1080p skjávarpi frá þekktum/virtum framleiða...
- Lau 25. Okt 2025 13:38
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Skjávarpahugleiðingar.
- Svarað: 4
- Skoðað: 2903
Re: Skjávarpahugleiðingar.
steingleymdi að ég póstaði hér. Var prime dagur um daginn og náði að grípa Epson EB-FH08 á 75.000 kall hingað kominn. Er með hann 3.5 m frá vegg og er með 112" núna beint á hvitann vegg. Er með nokkuð af gluggum og verður gráleit og var að lesa mér til að grá tjöld eru betri fyrir rými með glu...
- Mán 13. Okt 2025 21:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hjálp með tölvu hjá mér!
- Svarað: 11
- Skoðað: 3499
Re: Hjálp með tölvu hjá mér!
Tölvan FRÝS, fjandinn hafi það 

- Lau 13. Sep 2025 14:16
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: SELDUR - Star Trac Instinct Olympic bekkpressubekkur til sölu
- Svarað: 0
- Skoðað: 647
- Þri 09. Sep 2025 15:06
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tollamál á golfhermi
- Svarað: 8
- Skoðað: 3112
Re: Tollamál á golfhermi
24% VSK bætist allaf við innkaupsverð og flutning plús eitthvað klink í skýrslugerð/umsýslu og blabla. Myndi checka hvort að söluaðilinn taki ekki örugglega erlenda vaskinn af svo þú sért ekki að borga tvöfaldan VSK. Almennir tollar og vörugjöld heyra nánast sögunni til, þau eru bara á sérstökum vör...
- Mán 08. Sep 2025 21:59
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Skjávarpahugleiðingar.
- Svarað: 4
- Skoðað: 2903
Re: Skjávarpahugleiðingar.
Hvert er budgetið þitt?
- Fös 01. Ágú 2025 18:56
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sýn og Sjónvarp símans
- Svarað: 14
- Skoðað: 6316
Re: Sýn og Sjónvarp símans
Freistandi að kaupa þetta af Símanum og spara 3k per mánuð. Verst bara hvað Sjónvarp Símans appið (Amk á Android) er mikið sorp. Ég fæ bara svartan skjá og spinner (stundum bara svartan skjá) í svona 50% tilfella þegar ég ætla að reyna að horfa á eitthvað. Gerist í öllum tækjum á heimilinu, Chrome c...
- Fim 31. Júl 2025 13:40
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sýn og Sjónvarp símans
- Svarað: 14
- Skoðað: 6316
Re: Sýn og Sjónvarp símans
Var það ekki planið hjá þeim?
- Þri 29. Júl 2025 17:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Heat shrink tubing
- Svarað: 3
- Skoðað: 3679
Re: Heat shrink tubing
roadwarrior skrifaði:Fer eftir sverleika. Ronning.is er með td og líka wurth en ef þig vantar mjög grannt þá er það íhlutir.
Heitir annars herpihólkur eða herpislanga ef þú villt prufa að googla
Takk, vantaði íslenska heitið
Sé með smá Gúgli að þetta fæst í úrvali t.d í Bílanaust.- Þri 29. Júl 2025 17:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Heat shrink tubing
- Svarað: 3
- Skoðað: 3679
Heat shrink tubing
Hvar fær maður svoleiðis hérlendis? Bara í Íhlutum?
Kv,
Haukur
Kv,
Haukur
- Fim 17. Júl 2025 18:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
- Svarað: 19
- Skoðað: 12752
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
Þyngsta lyftan mín er 190kg fyrir langa löngu. Í dag er ég að aðallega að repsa, fer yfirleitt þyngst í 160kg og tek það c.a 5 sinnum. Maður er orðinn svo meiðslahræddur.
- Mið 16. Júl 2025 20:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað tekur þú í Bekkpressu?
- Svarað: 11
- Skoðað: 6613
Re: Hvað tekur þú í Bekkpressu?
Það eru mörg ár síðan ég tók 1RM í bekk, minnir að það hafi þá verið 130kg, fyrir c.a 10 árum síðan. Í dag er ég aðallega að repsa, er alveg hættur að taka 1RM lyftur, eiginlega sama hver æfingin er, bara til að takmarka meiðslahættu, maður er orðinn svo aldraður :sleezyjoe Ég náði að taka 13 reps m...
- Sun 18. Maí 2025 20:52
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
- Svarað: 103
- Skoðað: 163659
Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
Semboy skrifaði:Er ríkið semsagt að selja allt sem hann á í bankanum?
Allavega þannig skildi ég þetta og ákvað að gera ekkert í þessu.
Já.
- Fös 25. Apr 2025 10:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig var fyrsta tölvan ykkar ?
- Svarað: 36
- Skoðað: 22132
Re: Hvernig var fyrsta tölvan ykkar ?
Atari ST1024, enginn harður diskur. Notaði hana aðallega í tónlist, hún var með MIDI tengjum sem ég tengdi við hljómborð. Fékk hana í fermingargjöf.
- Lau 22. Mar 2025 11:42
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Ubiquiti EdgeRouterX og CloudKey Gen2 plus rack mount kit
- Svarað: 0
- Skoðað: 2716
Ubiquiti EdgeRouterX og CloudKey Gen2 plus rack mount kit
Vegna uppfærslu er ég með þetta tvennt til sölu.
1. Rack mount kit fyrir CloudKey Gen2 Plus. (https://eu.store.ui.com/eu/en/products/ckg2-rack-mount)
2. EdgeRouter X, lítill en öflugur router
Veit ekkert hvaða verð ég á að setja á þetta, en svona rack mount kit kostar nýtt c.a 100 evrur.
1. Rack mount kit fyrir CloudKey Gen2 Plus. (https://eu.store.ui.com/eu/en/products/ckg2-rack-mount)
2. EdgeRouter X, lítill en öflugur router
Veit ekkert hvaða verð ég á að setja á þetta, en svona rack mount kit kostar nýtt c.a 100 evrur.
- Fös 21. Mar 2025 10:31
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Öryggismyndavélar - heimili
- Svarað: 14
- Skoðað: 63441
Re: Öryggismyndavélar - heimili
Mjög gagnlegt - takk! Planið er þá núna að kaupa: - Cloud gateway MAX - G4 Doorbell Pro (Wifi - sýnist hún virka með mekanísku chime) - nokkrar G4 instant. Tengja þetta við núverandi Asus router og athuga seinna með að setja AP inni í hús. Hvar er best að versla þetta - beint af EuroDK eða ui.com? ...
- Fös 21. Mar 2025 10:17
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Öryggismyndavélar - heimili
- Svarað: 14
- Skoðað: 63441
Re: Öryggismyndavélar - heimili
Mjög gagnlegt - takk! Planið er þá núna að kaupa: - Cloud gateway MAX - G4 Doorbell Pro (Wifi - sýnist hún virka með mekanísku chime) - nokkrar G4 instant. Tengja þetta við núverandi Asus router og athuga seinna með að setja AP inni í hús. Hvar er best að versla þetta - beint af EuroDK eða ui.com? ...
- Sun 02. Feb 2025 21:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig datt þeim þetta í hug? Stafræna Ísland
- Svarað: 21
- Skoðað: 15890
Re: Hvernig datt þeim þetta í hug? Stafræna Ísland
Það eru margir kostir við að hýsa kerfi í "skýinu".
Það vantar tilfinnanlega AWS/Azure nóður hingað á Ísland, það væri algjör game changer.
Það vantar tilfinnanlega AWS/Azure nóður hingað á Ísland, það væri algjör game changer.
- Sun 26. Jan 2025 19:39
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELDUR BenQ TK850 skjávarpi
- Svarað: 3
- Skoðað: 1641
Re: BenQ TK850 skjávarpi
Hrotti skrifaði:Hvað varstu að kaupa í staðinn?
Ég náði mér í Valerion VisionMaster Pro 2 á Kickstarter, fékk hann í hendurnar fyrir c.a 2 vikum.
- Lau 18. Jan 2025 23:22
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELDUR BenQ TK850 skjávarpi
- Svarað: 3
- Skoðað: 1641
Re: BenQ TK850 skjávarpi
Upp með þetta, verðið er alls ekki heilagt. Má alveg bjóða í hann.
- Lau 18. Jan 2025 10:47
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Xiaomi úr með iPhone?
- Svarað: 6
- Skoðað: 3462
Re: Xiaomi úr með iPhone?
Eina vitið er Garmin.
- Mið 15. Jan 2025 21:54
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELDUR BenQ TK850 skjávarpi
- Svarað: 3
- Skoðað: 1641
SELDUR BenQ TK850 skjávarpi
SELDUR Til sölu vegna uppfærslu. 4K DLP skjávarpi með HDR10 ofl. 3000 lumens 816 klst komnir á peru, alltaf notaður í ECO mode (gefin upp fyrir 4000 tíma í normal, allt að 15000 tíma í ECO mode) Virkilega bjartur og góður Fjarstýring og loftfesting fylgir að sjálfsögðu Verðhugmynd 100 þús. Nánari u...