Leitin skilaði 1568 niðurstöðum

af Benzmann
Fim 26. Jún 2025 16:49
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Svarað: 114
Skoðað: 98014

Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður

nýtt score frá mér eftir smá bios stillingar

https://www.3dmark.com/3dm/136667512?
af Benzmann
Fim 26. Jún 2025 16:14
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 342
Skoðað: 319692

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Þakka fyrir inputið.

Ég skipti yfir í XMP II profile
Hér er ný niðurstaða
https://www.3dmark.com/spy/57010343

Mynd
af Benzmann
Mán 31. Mar 2025 20:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: teamviewer (fríþjónusta) og ný tölva
Svarað: 7
Skoðað: 5691

Re: teamviewer (fríþjónusta) og ný tölva

Mæli með Parsec og Rustdesk
Gafst upp á fría Teamviewer fyrir nokkrum árum.

Í dag nota ég bara Remote desktop heima, eða vpn tengi mig heim og nota þá líka Remote Desktop

Er svo með self hosted Rustdesk, ef ég þarf að remota mig til að hjálpa fjölskyldumeðlimum
af Benzmann
Mán 10. Mar 2025 11:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Svarað: 31
Skoðað: 2617735

Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?

Benzmann þú ert greinilega draumaviðskiptavinur Nvidia. Já eitt skipti á LANi í framhaldsskóla, þá bráðnaði ATI/ AMD skjákortið hjá félaga mínum. Lísti sér þannig að allt í einu fór skjárinn hjá honum að sýna geðveikt skrítna liti. við slökktum á tölvunni hans, tókum eftir því að skjákortið var sjó...
af Benzmann
Mán 10. Mar 2025 08:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Svarað: 31
Skoðað: 2617735

Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?

Sælir vaktarar Ég fór aðeins að renna í gegnum hvaða skjákort maður hefur verið með síðustu 20+ árin og ákvað að henda því saman í smá lista til gamans. 3DFX Voodoo1 1997-1999 Asus Geforce 256 1999-2003 Asus Geforce FX 5700 2003-2004 BFG GeForce 6600 GT 2004-2008 BFG GeForce 9600 GT 2008-2009 BFG Ge...
af Benzmann
Lau 08. Mar 2025 11:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Tesla Sjónvörp
Svarað: 24
Skoðað: 38323

Tesla Sjónvörp

Góðan dag, sá að Tölvutek eru farnir að selja nýju Tesla Sjónvörpin https://tolvutek.is/Sjonvorp/Tesla-65%22-DLED-4K-Dolby-Vision-Atmos-Android-TV-snjallsjonvarp/2_39455.action https://tolvutek.is/Sjonvorp/Tesla-55%22-DLED-4K-Dolby-Vision-Atmos-Android-TV-snjallsjonvarp/2_39454.action finnst þetta v...
af Benzmann
Mið 05. Mar 2025 15:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Var að byrja í ræktini
Svarað: 16
Skoðað: 4981

Re: Var að byrja í ræktini

teygja vel og rétt, það hjálpar rosalega, ef þú ert í vafa hvernig þú átt að teygja ákveðna vöðva, þá geturu spurt þjálfara um ráð, ef þeir eru til staðar í ræktinni. Ef þú ert að drekka Amino, þá mæli ég að drekka Amino sem innheldur L-Glutamine, það hjálpar vöðvum vel að recovera og minnkar verki ...
af Benzmann
Mið 05. Mar 2025 13:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000
Svarað: 24
Skoðað: 6193

Re: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000

Einmitt :) Ég ætla ekki að kaupa 5080 nema þeir komi með 20-24 gb 5080ti kort. Annars er lítil sem engin ástæða að eyða aukalega í þessi kort. 5070ti á eftir að endast jafnt og því engin ástæða til að fara hærra eins og er. Skulum líka fara varlega í að tala um "budget" kort núna þegar í ...
af Benzmann
Mið 05. Mar 2025 12:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000
Svarað: 24
Skoðað: 6193

Re: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000

Ég fékk Asus RTX 5080 Astral í gær borgaði um 300þús fyrir það, sé ekkert eftir því Ég var með 3080 fyrir, sem var ekki að duga mér lengur í þá notkun sem ég nota kortið í. Hefði ég verið með 4080 eða 4090 kort fyrir, þá hefði ég sleppt því að uppfæra Þú segir "Sasnnleikurinn er sá að ENGINN h...
af Benzmann
Mið 05. Mar 2025 11:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000
Svarað: 24
Skoðað: 6193

Re: Ábending - Ekki kaupa RTX 5080 á 300.000

Ég fékk Asus RTX 5080 Astral í gær borgaði um 300þús fyrir það, sé ekkert eftir því Ég var með 3080 fyrir, sem var ekki að duga mér lengur í þá notkun sem ég nota kortið í. Hefði ég verið með 4080 eða 4090 kort fyrir, þá hefði ég sleppt því að uppfæra Þú segir "Sasnnleikurinn er sá að ENGINN he...
af Benzmann
Þri 04. Mar 2025 17:10
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Asus RTX 5080 Astral
Svarað: 5
Skoðað: 6309

Asus RTX 5080 Astral

Fékk loksins RTX 5080 skjákortið sem ég er búinn að vera að bíða eftir Fékk þetta kort í dag frá Tölvulistanum https://rog.asus.com/us/graphics-cards/graphics-cards/rog-astral/rog-astral-rtx5080-o16g-gaming/ https://tl.is/asus-rog-astral-rtx5080-oc-16gb-gaming.html Deili hér með ykkur nokkrum Benchm...
af Benzmann
Fös 14. Feb 2025 12:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vitið þið hvort það er til eitthvað forrit til að mæla watts þegar þú ert að hlaða í grgnum usb c
Svarað: 9
Skoðað: 5255

Re: Vitið þið hvort það er til eitthvað forrit til að mæla watts þegar þú ert að hlaða í grgnum usb c

fer kanski eftir hvaða tæki þú ert að nota ef þú ert að hlaða símann þinn þá geturu notað þetta app hér ef þú ert með Android https://play.google.com/store/apps/details?id=com.gombosdev.ampere&hl=en-US En ef þú ert að nota USB tengi á tölvunni þinni til að hlaða eitthvað tæki, þá myndi ég skoða ...
af Benzmann
Mán 27. Jan 2025 17:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vodafone 10g net hraði
Svarað: 5
Skoðað: 2407

Re: vodafone 10g net hraði

Ég er að fá 8Gbps upp og niður ca með Unifi UDM Pro
af Benzmann
Mið 22. Jan 2025 08:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TrueNAS vandamál
Svarað: 2
Skoðað: 1720

Re: TrueNAS vandamál

Hvað er vandamálið ?
af Benzmann
Lau 14. Des 2024 20:36
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (ÓE) HDD cage í Corsair 7000d
Svarað: 0
Skoðað: 326

(ÓE) HDD cage í Corsair 7000d

Sælir vaktarar

Þetta er kannski langsótt.
En á einhver ykkar auka HDD cage í Corsair 7000D kassa sem þið eruð ekki að nota?

Ef svo þá megið þið endilega senda mér línu.
Væri til í að kaupa það hjá ykkur.

Kv Benzmann
af Benzmann
Fös 13. Des 2024 16:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gagna Geymslur áður og nú
Svarað: 32
Skoðað: 5390

Re: Gagna Geymslur áður og nú

Ég er í dag með eftirfarandi storage 1x 20tb Seagate Exos SATA 4stk 8tb Seagate Ironwolf SATA Fékk svo fyrir stuttu gefins 20stk 12tb Seagate Exos SAS diska Ætla að dunda mér í jólafríinu að koma 8 af þeim í RAID-Z1, mun skipta þeim niður í 2 vdev í TrueNas Scale. Planið er svo að geyma hina 12 disk...
af Benzmann
Þri 12. Nóv 2024 05:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Reynsla af 10gb ljósleiðara?
Svarað: 9
Skoðað: 3128

Re: Reynsla af 10gb ljósleiðara?

Jæja, ég fékk 10gb ljósleiðara í gær
Fékk sama box og Gollmoli fékk.

Það er s.s 1x 10gb port á því og 2x 1gb port

1gb port (nr1)er fyrir Data eins og 10gb portið, en hitt 1gb portið (nr2) er fyrir Sjónvarp/myndlykill
af Benzmann
Mið 06. Nóv 2024 21:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Reynsla af 10gb ljósleiðara?
Svarað: 9
Skoðað: 3128

Reynsla af 10gb ljósleiðara?

Sælir.

Ég fæ vonandi 10gb ljósleiðara í næstu viku.
En langar aðeins að undirbúa mig.

Er einhver ykkar með 10gb í dag frá Vodafone? Og hver er ykkar upplifun?

Einnig ef þið vitið, hvaða týpa er þetta af Genexis boxum sem þeir setja upp og hvaða tengimöguleikar eru á þessum boxum?
af Benzmann
Fim 24. Okt 2024 06:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Inter-Tech 4U server rekki & Intel 4670
Svarað: 2
Skoðað: 551

Re: Inter-Tech 4U server rekki & Intel 4670

Sælir

Er þetta ennþá til?
af Benzmann
Þri 28. Maí 2024 08:09
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Grill og gas verð
Svarað: 21
Skoðað: 13809

Re: Grill og gas verð

Ég er hættur þessu Gas rugli Skipti yfir í Weber Pulse 2000 fyrir 3 árum. Sé ekki eftir þeim kaupum Hvernig er upplifunin af þessu grilli? Er sjálfur með Char Broil Big Easy og langar að fara að uppfæra grillið, er frekar heitur fyrir Pulse 2000... Ég er mjög ánægður með það. hægt að fínstilla hita...
af Benzmann
Lau 25. Maí 2024 23:37
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Grill og gas verð
Svarað: 21
Skoðað: 13809

Re: Grill og gas verð

Ég er hættur þessu Gas rugli

Skipti yfir í Weber Pulse 2000 fyrir 3 árum.
Sé ekki eftir þeim kaupum