Leitin skilaði 56 niðurstöðum
- Mán 03. Okt 2011 11:49
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 100mb Ljós hjá Hringiðunni
- Svarað: 5
- Skoðað: 1011
Re: 100mb Ljós hjá Hringiðunni
er hringiðan ekki fyrst og fremst fyrirtækja þjónusta ? Held ekkert frekar - kannski algengara að fyrirtæki séu þar en einstaklingar? Veit ekki ... Ég var með ljósleiðaratengingu frá þeim - heima - og það var allt bara fáránlega pottþétt. Fínn router sem ég fékk líka, sæmilega vandaður Cisco/Linksy...
- Lau 01. Okt 2011 22:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar hjálp, vandamál með sjónvarpsflakkara við Apple.
- Svarað: 8
- Skoðað: 1282
Re: Vantar hjálp, vandamál með sjónvarpsflakkara við Apple.
Þig vantar MacFUSE sem er græjan sem keyrir NTFS dæmið. NTFS-3G parturinn er í rauninni bara plugin inn í FUSE.
Hér: http://code.google.com/p/macfuse/
Hér: http://code.google.com/p/macfuse/
- Lau 01. Okt 2011 19:59
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar hjálp, vandamál með sjónvarpsflakkara við Apple.
- Svarað: 8
- Skoðað: 1282
Re: Vantar hjálp, vandamál með sjónvarpsflakkara við Apple.
(Ef það er möguleiki í stöðunni, þá er sennilega best að endurformatta flakkarann með ExFAT skráakerfi. Virkar báðum megin án aukafídusa, ef hann er með OS X 10.6.5 eða nýrra.)
- Lau 01. Okt 2011 19:57
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: færa ubuntu server á nýjan disk
- Svarað: 2
- Skoðað: 1017
Re: færa ubuntu server á nýjan disk
Mæli ekki með því að minnka partitionið, það er vesen og er alltaf áhætta. Ef þú þarft hins vegar að gera það, þá er GParted ótrúlega gott. Sæktu unetbootin og t.d. Ubuntu ISO, búðu til bootable USB lykil með unetbootin, ræstu af honum, og startaðu GParted þaðan. Þetta er rock solid GUI-forrit sem g...
- Fös 30. Sep 2011 14:20
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Hver er besti leikur í heimi?
- Svarað: 101
- Skoðað: 13209
Re: Hver er besti leikur í heimi?
DWARF FORTRESS
- Fim 22. Sep 2011 11:41
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Replacement Thermal pads
- Svarað: 11
- Skoðað: 1848
Re: Replacement Thermal pads
Passaðu þig líka á stöðurafmagni Best að kaupa jarðtengingararmband ... Þau eru ódýr.
- Þri 20. Sep 2011 23:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?
- Svarað: 105
- Skoðað: 11073
Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?
Argh snilld þetta er góður díll. Ætla að kíkja í skápana.
- Þri 20. Sep 2011 23:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?
- Svarað: 105
- Skoðað: 11073
Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?
Fjandinn, vildi ég ætti eitthvað sem dygði þér!
- Þri 20. Sep 2011 18:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?
- Svarað: 105
- Skoðað: 11073
Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?
en að fara í t.d. Intel Pentium Dual-Core, E5700 og reyna redda sér 64 bita xp til að geta farið í t.d. 5gb ? er með 3,5gb ddr2 fyrir Það gæti mögulega virkað ef þú færð þetta nógu ódýrt. Ekki viss um að það sé fyrirhafnarinnar virði. Ég myndi setja peninginn inn á bók, vinna verkamannavinnu í jafn...
- Mán 19. Sep 2011 21:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?
- Svarað: 105
- Skoðað: 11073
Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?
þetta hér http://www.asrock.com/mb/overview.asp?Model=P5B-DE" onclick="window.open(this.href);return false; og það er aðalega vinnsluferlið sjalft sem er slow,, enga stund að opna risa raw fæla og save líka Keim, þá held ég að eina uppfærslan af viti væri nýtt platform. Þ.e. ný örgjörvatýpa og örgj...
- Mán 19. Sep 2011 20:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?
- Svarað: 105
- Skoðað: 11073
Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?
engum sem dettur í hug hvaða eina hlut ég ætti að reyna uppfæra sem er ódýrt? Eftir hverju ertu mest að bíða? Browsi á myndum? Opnun mynda? Vistun? Myndaðgerðunum sjálfum? Og ... Hvað erum við að tala um mikinn/lítinn pening? Ég myndi reyna að finna notaða vél eða innvols, t.d. nýlega Athlon. Algjö...
- Sun 18. Sep 2011 17:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?
- Svarað: 105
- Skoðað: 11073
Re: Hver er flöskuhálsinn hjá mér ?
Ég myndi segja harði diskurinn ... Það fer samt eftir ýmsu. Eftir hverju ertu mest að bíða? Uppflettingum, opnun, vistun? Harði diskurinn. SSD myndi breyta heilmiklu. (Þarft ekkert að uppfæra restina af tölvunni. Harðir diskar hafa verið stærsti flöskuhálsinn mjöööööög lengi.) Ef þú ert mest að bíða...
- Sun 18. Sep 2011 15:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Xenon ljós?
- Svarað: 28
- Skoðað: 3856
Re: Xenon ljós?
Steini B skrifaði:Ljósið verður bara meira og meira blátt, og fer svo út í fjólublátt, og birtan minkar og minkar eftir því
Einhverntímann var talað um það að mesta birtan er frá 4300-5500K
Yep - nánar til tekið: Mannsauganu gengur best að vinna úr hvítu ljósi á þessu bili. (Dagsljós er á bilinu 5000-6000K.)
- Lau 17. Sep 2011 18:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: remote file system ?
- Svarað: 8
- Skoðað: 2390
Re: remote file system ?
NoMachine er nákvæmlega það sem þú vilt. Ókeypis og fáránlega hraðvirkt remote desktop. Setur server upp á Linuxvélinni. Client upp á Windowsvélinni. Tengist inn og buxurnar detta af þér þegar þú sérð hvað þetta er smooth og hraðvirkt. Hér: http://nomachine.com/" onclick="window.open(this.href);retu...
- Lau 17. Sep 2011 12:19
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Mac osx á PC?
- Svarað: 10
- Skoðað: 2061
Re: Mac osx á PC?
ColdIce skrifaði:Eiiki skrifaði:ColdIce skrifaði:Meh hljómar of mikið vesen :p
LoL, hélstu að þú gætir bara farið á piratebay, downloadað OS X og ítt á install og þá bara kvissbammbúm þú ert kominn með hackintosh?
Jú reyndar, eitthvað í þá áttina. Bara eins og með Windows, en Apple þarf alltaf að gera allt svo flókið.
Heh!
- Fös 16. Sep 2011 23:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Heimsendur matur ? (Svar strax, er svangur)
- Svarað: 33
- Skoðað: 5966
Re: Heimsendur matur ? (Svar strax, er svangur)
The Minimalist Cooks at Home: Recipes That Give You More Flavor from Fewer Ingredients in Less Time: http://www.amazon.com/Minimalist-Cooks-Home-Recipes-Ingredients/dp/0767903617
- Mán 12. Sep 2011 21:24
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hjálp við SQL-UTF8 Tölvan mÃn
- Svarað: 8
- Skoðað: 1921
Re: Nennir einhver að hjálpa mér með SQL
Athena.V8 skrifaði:Ef ég mætti spyrja hvað er innodb?
http://en.wikipedia.org/wiki/InnoDB
En ok ég skal útskýra, það er bara svona "engine" sem MySQL getur keyrt. (Og keyrir by default ...) Parturinn af MySQL sem sér um actual gagnavinnsluna.
- Mán 12. Sep 2011 21:20
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hjálp við SQL-UTF8 Tölvan mÃn
- Svarað: 8
- Skoðað: 1921
Re: Nennir einhver að hjálpa mér með SQL
Hehe, þú getur fengið frekar þægileg og ókeypis GUI tól til að búa til töflur í SQL. Raðar upp töflu og færð töflu-generation SQL statements út. Man engin nöfn á svona tólum, hef bara séð þetta notað. Mjög fínt einmitt til að læra SQL'ið, maður sér alveg samhengið. Vel þess virði að googla! Tékkaðu ...
- Lau 10. Sep 2011 14:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
- Svarað: 37
- Skoðað: 3112
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
Athena.V8 skrifaði:g0tlife skrifaði:Hættu bara þessu rugli og leti og farðu nokkra mánuði á sjó. Það mundi rétta úr þér
Finding nemo var nóg fyrir mig
Hahhaha
- Fös 09. Sep 2011 23:43
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er C# hæft fyrir production eða end-user
- Svarað: 6
- Skoðað: 1703
Re: Er C# hæft fyrir production eða end-user
Hehe Amm, það er fín ástæða!
(Reyndar örugglega hægt að koma Python yfir í .exe format einhvernveginn ... Tæknilega þúveist ... En bara C# for the win Mottóið: Build it wrong but build it )
(Reyndar örugglega hægt að koma Python yfir í .exe format einhvernveginn ... Tæknilega þúveist ... En bara C# for the win Mottóið: Build it wrong but build it )
- Fös 09. Sep 2011 23:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
- Svarað: 37
- Skoðað: 3112
Re: Ert þú þessi 17 ára sem hangir í tölvunni alla nóttina?
biturk skrifaði:það er fólk þarna úti sem þykir vænt um þig og það eru alltaf leiðir útúr depurðinni, trúðu mér, það hefur verið sannreint á þessum bæ
+1
- Fös 09. Sep 2011 23:19
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er C# hæft fyrir production eða end-user
- Svarað: 6
- Skoðað: 1703
Re: Er C# hæft fyrir production not
Jájá, ég held að það sé alveg mjög fínt. Hef ekki beint mikla reynslu af því, en það ætti að duga vel. Almennt. Microsoft eru amk. að reyna að vanda sig! Með end-user distribution þá þekki ég það ekki, en ég er alveg handviss að Microsoft eru með einhverja þokkalega góða leið til að láta þetta virka...
- Mið 07. Sep 2011 13:53
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar ráð með tölvuskjá
- Svarað: 13
- Skoðað: 1398
Re: Vantar ráð með tölvuskjá
Persónulega myndi ég taka þennan ASUS skjá ef þú vilt vera svona nálægt 40k. Þessi lýtur vel út :happy Hafið þið reynslu af ASUS Tækjum? Hef aldrei keypt frá ASUS Þannig ég er að pæla hvernig gæðin á vörunum hjá þeim eru. Gott stöff, almennt. Vandað neytendadót skástrik ágætt professional stuff.
- Þri 06. Sep 2011 21:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: RMA vaskur
- Svarað: 4
- Skoðað: 888
Re: RMA vaskur
Siðferðislega áttu ekki að þurfa að borga, nei. Get ekki rökstutt það lagalega samt, þó það sé örugglega hægt.
Þetta er aðallega spurning um að sannfæra tollinn held ég ... FWIW þá hef ég fengið varahluti og sýnishorn án þess að hafa þurft að borga, hef bara sýnt fram á það.
Þetta er aðallega spurning um að sannfæra tollinn held ég ... FWIW þá hef ég fengið varahluti og sýnishorn án þess að hafa þurft að borga, hef bara sýnt fram á það.
- Þri 06. Sep 2011 16:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar ráð með tölvuskjá
- Svarað: 13
- Skoðað: 1398
Re: Vantar ráð með tölvuskjá
Er með BenQ 24" í vinnunni. Hann er rosa fínn. Svo hef ég notað Samsung SyncMaster 2333T talsvert - og hann er frábær. Hann er 23" en er basically jafn stór og 24". Ótrúlega fínir litir, mjög skýr skjár. Virðist vera á um 28K hérna heima.