Leitin skilaði 5 niðurstöðum
- Mán 08. Maí 2017 21:24
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?
- Svarað: 14
- Skoðað: 2505
Re: Einhverjir Logitech Harmony One eigendur hér?
Tek undir þetta, missti mína í gólfið ca 2ja ára og sendi á support hvort það væri eitthvað hægt að gera og þeir sendu mér nýja! Hef fengið svipað support frá Fitbit, replacement sent með hraðsendingu án allra gjalda! Var btw að kaupa hub+companion frá Logitech svo One fær trúlega frí.
- Lau 12. Mar 2016 22:19
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
- Svarað: 96
- Skoðað: 30210
Re: XBMC/Plex Plugin: OZ TV (Updated)
Hæhó, svoldið seinn inná þennan þráð en ætlaði að prófa plugginnið á kodi 16.0 (osmc) en lendi alltaf í dependency villu: 22:12:41 584.602234 T:1555035120 ERROR: CAddonInstallJob[plugin.video.oztv]: The dependency on xbmc.python version 2.0 could not be satisfied. Þarf ég þá að henda xbmc python inn...
- Mán 15. Feb 2016 21:44
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Nýr Bluetooth Hátalari - splassþolinn með aux tengi!
- Svarað: 0
- Skoðað: 382
Nýr Bluetooth Hátalari - splassþolinn með aux tengi!
Til sölu Mpow Armor bluetooth hátalari nýr í kassa, aðeins búið að taka hann upp úr til þess að prófa. Styður bluetooth 4.0, er með aux tengi og á að þola eitthvað hnjask og splass, hann er líka með usb tengi svo hægt er að nota hann sem neyðarrafhlöðu fyrir síma. Helstu upplýsingar er hægt að lesa ...
- Lau 16. Jan 2016 01:30
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Seldur] Símastandur í bíl með QI þráðlausri hleðslu
- Svarað: 1
- Skoðað: 439
[Seldur] Símastandur í bíl með QI þráðlausri hleðslu
Til sölu ónotaður haldari/standur fyrir síma til að festa á mælaborð eða í rúðu á bíl. Innbyggður QI wireless charger í bakinu á standinum og mini-usb hleðslusnúra fyrir 12v tengi. Þetta er glænýtt, bara búið að taka úr kassanum, nánari lýsingar má finna á amazon hér: http://www.amazon.com/Montar-Wi...
- Mán 11. Jan 2010 21:45
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: XBOX Media Center
- Svarað: 4
- Skoðað: 947
XBOX Media Center
Til sölu er original XBOX (ekki 360) sem eingöngu hefur verið notað sem Media Center til afspilunar á myndefni (sjónvarpsþáttum, kvikmyndum, ljósmyndum) og tónlist í sjónvarpi. Í vélinni er 120GB diskur til geymslu efnis. Vélin er "modduð" með eXecuter kubb sem gerir fólki kleift að spila ...