Leitin skilaði 700 niðurstöðum

af agnarkb
Þri 02. Sep 2025 21:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: tdarr fyrir transcoding
Svarað: 17
Skoðað: 6105

Re: tdarr fyrir transcoding

Búinn að vera skoða þetta aðeins þar sem mig langar að uppfæra myndirnar í hærra bitrate en vill halda per mynd undir 10GB. Bara svo að það sé á hreinu, þá færðu generational loss með því að gera þetta. Þannig að ef þig langar í betri myndgæði, þá ættirðu alsekki að nota tdarr. Þú vilt alltaf freka...
af agnarkb
Sun 24. Ágú 2025 11:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rant-þráður - Veðmálasíður auglýsingar
Svarað: 13
Skoðað: 2354

Re: Rant-þráður - Veðmálasíður auglýsingar

Fótbolti.net er að auglýsa einhverja veðmála síðu í textalýsingum hjá sér.
af agnarkb
Fös 22. Ágú 2025 13:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: tdarr fyrir transcoding
Svarað: 17
Skoðað: 6105

Re: tdarr fyrir transcoding

Ég er með einn nokkuð basic Unraid server fyrir Plex og svona, ekkert eitthvað rosalegt. Búinn að vera skoða þetta aðeins þar sem mig langar að uppfæra myndirnar í hærra bitrate en vill halda per mynd undir 10GB. Held að fari samt bara þá leið að stækka aðeins diskaplássið og stilli quality settings...
af agnarkb
Mið 30. Júl 2025 17:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Kröftug leikjavél - 5800x3d, RTX 3090, 32GB, 1TB NVME
Svarað: 4
Skoðað: 1096

Re: [TS] Kröftug leikjavél - 5800x3d, RTX 3090, 32GB, 1TB NVME

Uppátopp
Lækkað verð vegna aulaskapar hjá mér!
af agnarkb
Mán 28. Júl 2025 18:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Kröftug leikjavél - 5800x3d, RTX 3090, 32GB, 1TB NVME
Svarað: 4
Skoðað: 1096

Re: [TS] Kröftug leikjavél - 5800x3d, RTX 3090, 32GB, 1TB NVME

Upp upp upp!

Þá má prútta! :fly
af agnarkb
Sun 27. Júl 2025 17:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Kröftug leikjavél - 5800x3d, RTX 3090, 32GB, 1TB NVME
Svarað: 4
Skoðað: 1096

[SELD] Kröftug leikjavél - 5800x3d, RTX 3090, 32GB, 1TB NVME

Er með kröftuga leikjavél til sölu sem ræður við flestallt í 1440p spilun. AMD R7 5800x3d 8-kjarna örgjörvi beQuiet Dark Rock Pro 4 kæling ROG Strix X570-E Gaming móðurborð Gigabyte RTX 3090 24GB skjákort 32GB 3200Mhz G.SKILL RAM 1TB Kingston NV3 nVME SSD 850W Seasonic Focus Platinum aflgjafi Lögleg...
af agnarkb
Lau 26. Júl 2025 18:55
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Svarað: 67
Skoðað: 101843

Re: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.

Ekki komið að þessu ennþá en er svona aðeins að skoða verð.
Kostnaður við vinnu við að skipta um tímareim og tilheyrandi í 2015 Octavíu?
af agnarkb
Mán 21. Júl 2025 22:30
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: lHvernig er best að laga naglagat í dekki?
Svarað: 16
Skoðað: 18100

Re: lHvernig er best að laga naglagat í dekki?

Hvernig fór þetta hjá þér?
Tók eftir því um daginn að það er nagli í einu afturdekkinu hjá mér og myndi gjarnan vilja láta gera við frekar en um að skipta um dekk.....aftur.
Ekki orðið var við þrýstingstap í dekkinu samt.
af agnarkb
Sun 13. Júl 2025 22:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva fer ekki í bios.
Svarað: 27
Skoðað: 11982

Re: Ný tölva fer ekki í bios.

Fórstu ekki örugglega í BIOS 3.25 eða 3.30? jú fór í 3.30 en gerði það eftir að eg setti örgjörvann í. Er núna að lesa það að Asrock mobo með eldri bios eru að stúta 9800x3d örgjörvu og miklu fleiri en ég var að búast við, hafa menn hér inná lent í þessu? Þeir í Kísildal nefndu þetta ekki við mig. ...
af agnarkb
Sun 13. Júl 2025 17:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva fer ekki í bios.
Svarað: 27
Skoðað: 11982

Re: Ný tölva fer ekki í bios.

Fórstu ekki örugglega í BIOS 3.25 eða 3.30?
af agnarkb
Lau 12. Júl 2025 15:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE
Svarað: 16
Skoðað: 3137

Re: hvaða minni fyrir Gigabyte X870E AORUS PRO ICE

Hvað er að minninu sem þú ert með núna?
af agnarkb
Fim 12. Jún 2025 12:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
Svarað: 49
Skoðað: 53870

Re: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi

Ég hlustaði á viðtal við forstjóra Sýn í morgun og gat ekki annað en hlegið þegar hún sagði að þau hefðu fengið ráðgjafafyrirtæki til að aðstoða við sameininguna. Eru stjórnendur Sýn virkilega svona úr takti við eigin þjónustuupplifun að þau þurfi erlent ráðgjafafyrirtæki til að benda þeim á að þet...
af agnarkb
Mið 11. Jún 2025 21:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
Svarað: 49
Skoðað: 53870

Re: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi

rostungurinn77 skrifaði:Ef nafninu verður breytt í Sýn þá er lágmark að sýna ljósbláar myndir á föstudags- og laugardagskvöldum


og Trufluð tilvera og Með Hausverk um Helgar.
af agnarkb
Mið 11. Jún 2025 20:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
Svarað: 49
Skoðað: 53870

Re: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025 ... _2_kvedur/

Spái því að þetta verði farið á hausinn fljótlega.
af agnarkb
Fim 29. Maí 2025 20:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
Svarað: 101
Skoðað: 145908

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Hvaðan fá aktívistar og áhrifavaldar allan þennan pening til að henda í þetta?
af agnarkb
Fim 22. Maí 2025 22:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvað ertu að horfa? Youtube þráðurinn
Svarað: 18
Skoðað: 15347

Re: Á hvað ertu að horfa? Youtube þráðurinn

Hef verið mikið að fylgjast með Colin Furze grafa göng og bunker og svo núna neðanjarðar bílageymslu með lyftu fyrir Delorean bílinn sinn.
Mæli með.
af agnarkb
Fim 15. Maí 2025 19:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELD Fín byrjendatölva - 9400F, 1660 Super, 500GB, 16GB
Svarað: 0
Skoðað: 310

SELD Fín byrjendatölva - 9400F, 1660 Super, 500GB, 16GB

Ágætis byrjenda tölva. Flott í leiki eins og Valorant, League of Legends og fleiri leiki af þeim toga í 1080p upplausn. Spilar líka leiki eins og Red Dead Redemption 2 og Cyberpunk 2077 í miðlungsgæðum í 1080p upplausn Spekkar: i5 9400F MSI B360 Gaming Plus Gigabyte GTX 1660 Super 6GB 16GB 2666Mhz D...
af agnarkb
Mið 14. Maí 2025 18:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bensínbíllinn
Svarað: 18
Skoðað: 3546

Re: Bensínbíllinn

Get eiginlega sagt það með 100% vissu að nánast allstaðar annarstaðar væri búið að handtaka eigenda þessa ökutækis.
af agnarkb
Fös 09. Maí 2025 22:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: öruggasti vafrari og leitarvél
Svarað: 8
Skoðað: 4343

Re: öruggasti vafrari og leitarvél

Startpage er almennt talin nokkuð góð. Hollensk vél sem skrapar Google og Bing en encryptar allt hef notað hana í ca. mánuð núna og virkar vel. Líka notað Qwant, sem er frönsk en skrapar Bing. Þeir og Ecosia minnir mig eru svo að vinna í sínum eigin search index sem er snilld.
af agnarkb
Mið 07. Maí 2025 18:59
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] PSU, RAM DDR4, SSD fyrir krakka build.
Svarað: 10
Skoðað: 4611

Re: [ÓE] PSU, RAM DDR4, SSD fyrir krakka build.

Er með vél sem ég er að losa mig við á næstu dögum.

i5 9400F
MSI B360 GAMING PLUS
Gigabyte GTX 1660 Super
16GB Ram
500GB Nvme SSD
650W PSU
Löglegt Windows 10/11 Pro
er í gömlum NZXT kassa.
af agnarkb
Fös 25. Apr 2025 00:06
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hvað er í gangi með netið hjá Vodafone?
Svarað: 9
Skoðað: 8279

Re: Hvað er í gangi með netið hjá Vodafone?

Ég er einmitt með Vodefone í gegnum vinnuna. Apple TV er stanslaust að poppa um með viðvörun að netið sé farið. Er reyndar ekki búinn að kanna hvort það er ljósleiðaranum eða Vodafone að kenna. Er hjá Voddafokk og mitt Apple TV hefur verið gjarnt á þetta undanfarið, hélt að þetta væri kannski tækið...
af agnarkb
Þri 15. Apr 2025 20:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sepultura tónleikarnir
Svarað: 18
Skoðað: 8928

Re: Sepultura tónleikarnir

Sumarið hja mer fer í Iron Maiden túr svo ég efa það að eg fari á Sepultura, hef bara ekki getað Sepultura eftir Arise. Myndi samt fara að sjá Cavalera bræður spila Morbid Visions og Schizophrenia sem þeir endurútgáfu í fyrra.
af agnarkb
Sun 13. Apr 2025 21:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: til solu 1660 oc 6gb Gigabyte 3 fans
Svarað: 4
Skoðað: 2215

Re: til solu 1660 oc 6gb Gigabyte 3 fans

Til í þetta fyrir 10k!